Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.03.1958, Blaðsíða 7
XÍMINN, sunnudagiim 9. marz 195S. 7 •ftlr HANS G. KRESSE og MGFRED PETERSEN Sveinn æðir um herbergi það, sem 'hann er staddur í í naugnum og leitar útgöngu en finnúí ekiki. Honum er ljóst, að hann á ekki undankiomu 44. dagur auðið aif eigin ramleik. Þegar Eiríkur er nú horf- inn og ekkert heyrist til hans lengur, telur Sveinn það merki þess að hann sé sjálfur í nauðum stkdd- Myndasagan fleygí í gegnum gatið en þar næst verður allt kyrrt. Sveinn bíður og lætur ekki á sér toæra, eni þá heyrir hann sáran grát. ‘Hann færir sig hægt þangað, sem dynkurinn kom frá áður. Þar ó gólf- inu liggur ung stúlka .... ur. Nú hrynja tnoldarhnausar niður á góifið í gegnum gatið, sem hann hrapaði niður urn. Þeirri hiugsun lýstur niður að nú sé hjálp í vændum, en jaifnskjótt sér hann, að þar geta eins verið óvinir á ferð. Hann hörfar iþví undan út í horn og hnipr- ar sig þar saman. Einlhverjum þungum hlut er DENNI DÆMALAUS! Þú. nofar aldeilis ilmvatn. HvaíS eySirSu úr mörgum glösúm á viku? a vegum safnaðarins í Reykjavík Kristilegt félag ungra manna Fríkirkjunnar nefnist eitt af safnaðaríélögum þeirrar kirkju. Það starfar meðal ungs fólks innan safnaðarins. | AHir eru velkomnir á saimikomu í vetur hefir starfsemi þess þessa, sérstaMega ungt fólk, á aukizt allveruiltega. Þess skal getið meðan húsrúm leyfir. t.d., að félaigið heíir aðstoðað við { —........... ............. bamaspurningar með skuggamynd um, og hatfa þær gefið mjög góða raun. Hafa forráðamenn fé- Jaigsins. fuMan þug á því að haldá I Mokafli (.FTamhald aí 1. síðu). þessari. starfsemi áfram og jafn-1 1 búnir að taka eí inn kemur inn. fiBkur- K.J. Útvarpið í dag: 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar (plötur): (9.30 Frétitir). a) Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur og strengjasveit eftir Vivatdi (David Oistrakhí Isac Stern og hljómaveitin í Phila- delphiu; Eugene Ormandy stj.). b) Tok'kata og fúga í dóískri tóntegund eftir Bach (Fernando Germani letkur á orgiel). — Tónlistarspjali (Dr. Páll fs- ólfsson). c) Hilde Zadek syngur aríur eftir Handol. d) Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Schubert (Sinfóníuhljómsv. í Bos-ton leiikur; Oharles Munch stjórnar. 11.00 Messa í Neskirkju (Prestur; Séra Jón Thorarensen. Organ- leikari: Jón ísleifsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Erindaflokkur útvarpsins um vísindi nútímans: VI: Forn- minjafræðin (Þorkelt Grímsson licensiat). 14.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Sónata fyrir fiðlu og pínaó nr. 3 í d-moll op. 108 eftir Brahms (Woifgang Schneider- han og Friedrieh Wiihrer leika) b) Josef Greindl syngur óperu aríur eftir Mozart og Verdi og ballötur ef-tir Carl Loewe. c) Lagaflokkur úr „Carm-en“ eftir Bizet (Fílharm.hljómsveit in í Lundúnum; Sir Thomas Beecham stj.) 15.00 Framhaldssaga í leikformi: „Amok“ eftir Stefan Zweig, í þýðingu Þórarins Guðnasonar (FUosi Ólafsson fiytur einn fyrsta kafilann). 15.30 Kaffitíminn: a) Magnús Pétursson og félag ar hans leiika. b) (16.00 Veðurfregnir). — Létt lög af plötum. vel auka hana, ef fært reynist. Nú í kvoid klukkan 1 ... 8,30 gengst félagið fyrir æsku- Afialeysi hja Akranesbalum. lýðssamkomu í Fríkirkjunni. -fj Akranesi í -gær. — Her er vi'st lienni munu taka þátt: Bassasöngv 1 ahhl ..®omu sogu .at segja og ur arinn Hj'átoar Kjartansson og Frí v^stoðvunum sunnan vfð Keykja uyggoasarn5nerna nunveiningarel. Hdrfcjuteórum, ásamt organista nea> ^ helta ma að um norð h w basar í Góðbemplarahúsinu 5, kirkjunnar. Einnig verður lesinn | ^vergan Hoann se ordauSur ^or. maí. Þeim, sem góðfúslega vilja gefa kaifili úr .ævis'ögu ehiska stjórnm'ála N etabátarnir ÝMISLEGT Byggðasafnsnefnd Húnvetningafél. mannsins, William Wilberforce.' Að lókum talar svo safn-aðarprest- , urinn, séra -Þorstetom Björnsson, ^au hnuhatar sem roa, fengu í og .Kolbeinn Þorleifsson, formað- m®?ta 0—4 test;r- Loðnu verð ur félagsins. I ur ekki vart í norðanverðum fló- Gert er náð fyrir almennum anlun enn- J söng,'og er fóik því beðið um að j ----------------------------—---- hafiá með sér sálmabæikur. kcimu fæistir að 1 muni á basarinn, er bent á, að þess morgun, aifli þeirra var svo lít-j^r konur taka á móti gjöfum: ilil, að það borgaði sig ekki. Þeir | Guðrún Sveinbjarnardóttir, Skeiðar vogi 81, Hulda Friðfinnsdóttir, Gunn arsbraut 34, Sigjíður Thorlacius, Vesturgötu 55A, Ólöf Pé-tursdóttir, Búna^arþing (Framhald af 8. síðu). Framiscgumaður jarðræktarn.efnd- ar var Ingimundur Ásgeirssion. Á- lýktar nefndin, að mikii nauðsyn sé að hafi'St verði handa um út- Indónesía (Framhald af I. síðu). Seiúustu vikúrnar' ‘ befir komið í Ijós, að Indónesíustjórn hyggst ganga hreint til verks gegn upp- reisnarmönnum og hfífast ekki við rýmingu kantcfiluhnúðiorims og að þótt tii bardaga og blóðisúthellinga toannað verði. að rækba matjurtir komi, sem óhjákvæmilega hljótá í hiaúðlolnma'sjlúkuim görðum O'g að bitna mjög á óbreýttum borg-ur- lagt fyrir að brey-ta þeirn í tún. um. Hefir verlð set-t öflugt hafn- Málinu var vísað til annarar um- bann á eyjar þær, sem uppreisn- ræðu. jarmenn ráða og allmargar ldftá- Næsti fundur Biúnaðarþings rásir verið gerðar á helztu bæki- verður á miánudag kl. 9,30. stöðvar þeirra. Nesvegi 59, Jósefína Helgadóttir, Amtmann-sstíg 1. Kvenfélag Langholtssóknar. Munið afm-ælisfundinn mánudaigs- kvöCdið kl. 8 í Sitfurtungli. Fjöd- mennið. Móttaka í danska sendiráSinu. I tílefni af afmælisdegi Friðriiks IX. Danakonumg hefir .ambassador Dana' Knuth greifi og greifynjan móttöku í danska sendiráðinu þriðju daginn 11. marz kl. 5—7. Allir Dan-ir og velunnarar Danmerkur eru hjart anlega velikoimnir. Frá danska sendiráðinu: Skrifstofa danska sendiráðsins verður lokuð á þriðjuda-ginn v-egna afmælis Friðriks konungs IX. 16.39 Færeysk guðsþjónusta: Séra Johan Niielsen prédikar (Hljóðrituð í Þórshöfn). 17.00 Gyðingalög: Kór og hljóm- sveit Benedicfcs Silberman syngja og leika (plötur). 17.30 Barnatími (Baldur Pálmason): a) Níu ára böörn 1 Austurbæj ■ arskólanum í Reykjavík flytja „Árstíðirnar" eftir Jóhannes úr Kötlum. b) Konráð Þorsteinsson les smásögu: „Póstáivísunm.*1 c) Verðiaunaritgerðir, tónleik ar o. fl. 18.25 Veðurfregir. 18.30 Hljómpiötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Hijómsveit Rlkisútvarpsins leikur. Stjórnandi Hans-Joa- cliim Wunderlic-h. a) Lög úr óperettunni „Clivia“ eftir Nieo Dostal. bz) Spænsk rapsódía, úteett af Gerhard Winkler. c) ítalskur mannsöngur eftir Hans Zander. d) Intermesso eftir Kurt Kier- rneir. 20.50 Upplestur: Gerður Hjörleifs- dóttir Les kvæði eftir Jónas Guðlaugsson. 21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn: Egill Jónsson og Gestur Þor- grímsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plöt-ur). 23.30 Dagskrárlok. Úivarpið á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Búnaðarþálttur: Úr minni sveit (Jóhannes Davíðsson bóndi í Neðri-Hjarðardai í Dýrafirði. 15.00 Miðdegisútwarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18.50 Fiskimál: Landhelgisgæzlan; söguleg drög (Pétur Siigurðs- son forstjóri). 19.10 Þingfréttir. — Tónleiikar. 19.40 Auglýsingar. 20. Fróttir. 20.30 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson blaðamaður). 20.50 Einsöngur: Nanna Egilsdóbtir syngur; Fritz Weisshappel leik ur undir á píanó. 21.10 Erindi: Spánslka veikin 1918 (Páll Kolka héraðslæknir). 21.40 Skáldið og Ijóðlð: Jón Óskar (Knútur Bruun stud jur. og og Njörður Njarðvík stud. mag. sjá um þáttinn). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (31). 22.20 Úr heimi myndlis-tarinnar (Björn Th. Björnsson listfræð- in-gur). 22.40 Kammertónleikar eftir tvö nú- timatónskáld (plötur): a) Strengjakvartett nr. 2 í C-dúr op. 36 eftir Benjamin Britten (Zorian kvartettinn leikur). b) Kammenkonsert fyrir ellefu hljóðfæri op. 5 ef-tir Niets Viggo Bentzon (Collegium Musicum í Kaupmannahöfn leikur; Lavard FriishoLm stj.). 23.25 Dagskrárlo-k. Sunnudagur 9. marz 3. s. í föstu. 49 riddarar. 68. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 3,38. Árdegisflæði kl. 7,46. Síðdegisflæði kl. 20,11. SlysavarSstofa Reyklavíkur. í Heilsuverndarstöðmni er opln allan tóiarhringinn. Læknavörður (vitjanlr) er á sama stað kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður í Laugavegsapóteki. Heigidagslæknir Gunnlaugur Snædal Læknavarðstofan sími 15030. 567 Lárétt: 1, Ólán 6. Montin 10. Matar- kyns 11. Frumefni 12. Leynd 15. Ó- happaverk. Lóðrétt: 2+4. Mánaðarlofc 3. Fram- koma 5. Þurfalingur 7. Saurga 8. Guð 9. Eril. 13 Sár 14. Stórgrýti. Lausn á krossgátu nr. 5Ó6. Lárétt: 1. og 15. hregigviðar, 6. mat- háks, 10. AK, 11. ni, 12. kratnbuð. — Lóðrétt: 2. rit, 3. grá, 4. óimaka, 5. ósiði, 7. akr, 8. höm, 9. knú, 13. Ari, ■SÍS&t K. búa. Nýtega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gerður Elímarsdóttir, Hólm um, Austur-Landeyjuim og Kristján Ágústsson, Snotru, samu sveit. Stórmennska. Hann var eias og haninn, sem held ur að sólin sé risin tii þess að heyra hana gal!a. — G. Eliot. Árnað heiila Sjötug. Frú Solveig Magnúsdóttir frá Nesi í Grunnavík er sjötug á morgun, mánudaginn 10. marz. Hún dvelur nú á heiimili Ólafs sonar síns, Rauða læk 35 Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.