Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 6
6 T f MIN N, föstudaginn 14. maw 1958« >' Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson (áb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Sírnar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðsiusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. Skipan æðri búnaðarmenntunar EITT af merkari málum, sem Búnaðarþing hefir nú til meðferðar er erindi frá landbúnaðarráðherra um skipan æðri búnaðarmennt- unar hér á landi. Tildrög þessa máls eru þau, að árið 1947 var að tilhlutan Bjama Asgeirssonar, þáver- andi landbúnaöarráðherra, stofnúð framhaidsdeild fyrir búfræðinga við bændaskól- ann á Hvanneyri. Um þær mundir var hörg'ull á mönn- um í ráðunautastörf hjá bún aðarsamböndunum, sem þá voru að auka starfsemi sína og vilúu mörg fá í þjónustu sína búfróða starfsmenn. Námstíminn við framhalds- deildina, tveir vetur, og til- högun kennslunnar var hvort tveggja frá upphafi miðað við að takast mætti að veita búfræðingum þá menntun, að þeir gætu tekið að sér þau störf héraösráðunauta, sem þá voru mest aðkallandi. Þetta hlutverk hefir fram- hal'dsdeildin innt af hendi, og hafa nú flest búnaðarsam böndin ráðunauta í þjónustu sinni, sem útskrifast hafa þaðan. Hajustið 1954 skipaði þáver andi landbúnaðarráðherra, Stemgrímur Steinþórsson, þriggja manna nefnd til aö athuga starfsemi framhalds deildarinnar á Hvanneyri og hvort ástæða væri til að breyta henni og fullkomna. í njefndinni áttu sæti þeir skóiastj órarnir Kristj án Karlsson á Hólum og Guð- mundur Jónsson á Hvann- eyri og dr. Halldór Pálsson, forstjóri Búnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans. — Nefndin klofnaði, og skilaði tveim álitum. Þessi nefndar álit hefir landbúnaöarráð- herra lagt fyrir Búnaðar- þing til umsagnar. NEFNDARÁLITIN bera með sér, að ágreiningur hef- ir orðið í þýðingarmiklum at- riðum. Þó er nefndln sam- máia um, að nauðsynlegt sé, að veitt verði kennsla hér á landi í æðri búvísindum. Leggur minni hlutinn, Guð- mundur Jónsson, til, aö fram haldsdeildin haldi áfram á Hvanneyri tiltölul.ega lítið breytt frá bví, sem verið hef- ir, en verði viðurkennd sem búnaðarháskóli. Hann legg- ur til, að námstíminn verði tveir vetur og sumarið á milli og nemendur verði teknir inn í skóflann annað hvort ár. Inntökuskilyrði verði bú- fræðipróf með I. einkunn, vinna við landbúnað minnst 2 ár og lágmarkskunnátta í eftirtöldum greinum, sem svarar M1: í st^rðfræði stúd entsnrófs í máiadeiid, í ís- lenzku og dönsku stúdents- prófs í stærðfræöideild og í ensku landsprófs. Meirihlutinn. beir Kristián Karlsson óp- Halldór Pálsson leggnr áberzlu á, að æðra búvíisindanám hérlenrlis þurfi að vera fvllilega sam- bærilegt við hiiðstætt nám nágrannaþjóðum vorum, til þess aö búfræðikandidatar, sem útskrifast hér á landi, verði bæði að almennri og búfræðilegri menntun jafn- hæfir þeim, sem nema þessi fræöi við erlenda háskóla eða búnaðarskóla, þeir geti þá lika átt greiðan aðgang að framhaldsnámi við slfkar stofnanir að kandidatsþrófi loknu. Þeir leggja því til, að stofnuð verði kennsludeild í búvísindum við Háskóla ís- lands, námstími verði 3 ár til kandidatsprófs og inn- tökuskilyrði verði stúdents- próf og próf frá bændaskóla. Meiri hlutinn bendir á, að aðstaða til að veita kennslu í öllum þeim greinuim, sem kenna þarf viö búvisinda- deild sé góð við Háskóla ís- lands með samvinnu við At- vinnudeild Háskólans og fleiri stofnanir í Reykjavík, þar sem margir færustu sér- fræðingar • landbúnaöarins starfa og eiga auðvelt meö að taka að sér kennslu í sér- greinum sínum. Verklegar æfingai’ í ýmsum greinum gætu farið frarn á rannsókn arstofnun Atvinnudeildar. ÍSLENZKA bændastétt- in hlýtur að sj álfsögðu- að gera kröfur til þess, að þeir, sem eiga að veita henni leið beiningar um nýjimgar í bú- skap og vinna eiga að til- raunum og rannsóknarstörf- um í þágu íslenzks landbún- aðar honum til eflingar og hagsældar fái fullkomlega hliðstæða menntun, bæöi almenna og sérfræðilega, eins og aðrir embættismenn og tæknimenntaðir sérfræð- ingar þjóðarinnar. Að sjálf- sögðu verða sérfræöingar í búvísindum að vera gagn- kunnugir búskap og sveita- störfum auk hins sérfræði- lega náms, og kemur það skýrt fram hjá öllum nefnd- armönnum. Hins vegar þarf vandlega að athuga, hvort fullkomin kennsla í búvisindum hér á landi, tekst bet- ur með því aö stofna sér- staka kennsludeild í búvís- indum viö Háskóla íslands eða með stofnun sjálfstæðs búnaðarháskóla í sveit. Að vísu mæla steric rök með því, að Háskóli íslands þróist á þá braut að veita æðstu kennslu í þeim vísindum og tæknilegum fræðum, sem varða atvinnuvegi þióðarinn ar, eins og þeear er bvriað á með stofnun Verkfræðidieild- ar Háskólans. Yrði búnaðar- háskóla vahnn staður það fiarri höfuðstað landsins. að bann fensri ekki notið þeirr- ar aðstöðu og kennslukrafta sérfræðinga, sem þar er að fá, má gera ráö fvrir, að vandkvæðum vrði bundið að gera hann eins vel úr earði sem kennshistofnun eins og með þvi að tengia hann Há- skóta íslands. En það sem hér er verið að leggja grundi’-öll að bvðingar mikilli framtiðarstofnun fyr- BRLENl SFIRLII Þófið um fund æðstu manna Hjá báðum aðilum ber enn meira á áróðri en einlægni vi(Í undirbúning hams ÞAÐ VAR af mörgum talið góðs viti, þegar stjórn Sovétríkj- anna fóllst á það fyrir tæpum Itáifum ntánuði síðan, að sérstakur fundur utanríkisriáðherra yrði haldinn til að undirhúa fund æðstu nianna. Rússar höfðu fram að þessu neitað að fallast á slík- an fund, en vesturveidin höfðu haldið fram nauðsyn hans. í fyrstu virtist því, að hér væri að ræða uim tilslökun af h'álfu Rússa. Við nánari athugun kont híns- vegar í ljós, að hér var ekki um neina tilslökun að ræða hjá Rúss- um. Þeir létu nefnilega þau skil- yrði fylgja, að aðeins yrði rætt unt fyrirkomulag oig dagskná fund- ar hinna æðstu manna, en dag- skráin skyldi þó rædd innan þeirra takmarka, að ekki kænti t.d. til ntála, að sameining Þýzka- lands yrði sett á hana. 'TiMaga vesturveldanna ltefir verið sú, að utaniikisráðherrafund ur hetfði ekki aðeins óbundnar hendur um að ræða hvaða dags- skrárefni, er trllögur kæmu frant um, heldur skyldi jafnframt at- Iiuga, hvaða mál það væru, sent líklega væri að santkomulag gæti orðið um á fundi æðstu manna. Vesturveldin hafa talið slíka at- hugun nauðsjmlega, þar sent vafa- samt væri að halda fund æðstu manna, nema nokkur von væri um eiuhvern árangur fyrirfram. Vesturveldin hafa enn ekki fonnlega svarað þessu tilboði Rússa um ulanríkisr'áðherrafund, en vafasamt er að þau æski eftir honum, nema Rússar fallist á víð- tækara verksvið hans. Þau telja þá sennilega betra að horfið verði að því að undirbúa fund æðstu manna eftir venjulegum dipiómat- iskunt Ieiðum, en þá starfsaðferð voru þau búin að fallast á, eftir að Rússar höfðu margsinnis verið búnir að hafna utanríkisráðherra- fundi. HIÐ ÓVÆNTA tilboð Rússa um að fallast á utanríkisráðherrafund eftir að hafa verið búnir að hafna honunt margsinnis, er glöggt merki þess, að undirbúningur að fundi æðstu manna er enn meira á á- róðursstígi, en að unnið só að hon um af fullum herlindum. Fljótt á litið bar þetta tilboð Rússa vott um vilja til samkomulags og til- slökunar, en við nánari athugun, er tæpast unt slíkt að ræða. !Því verður ekki neitað, að frá áróðurslegu sjónarnúði hafa Rúss ar haldið mun betur á þessu ntáli en vesturveldin. Stöðugur áróður Rússa fyrir fundi æðstu manna, er vafalaust mörgum sönnun þess, að þeir hafi nteiri áhuga fyrir sam komulagi en vesturveldin. Við nán ari athugun, verður hins vegar ntinna úr þessum samkomulags- vilja Rússa. Þeir hafa neitað að taka áfram þátt í störfum afvopn- unarnefndar S.þ., enda þótt það (sé eðlilegasti vettvangurinn fyrir slíkar umræður. Þeir vilja binda dagskrá fundar æðstu manna að- allega við ntál, som í fijótu bragði virðast spor í rétta átt, en fæst munu þó hafa raunhæfa þýðingu, nema lengra isé gengið. Af tillög- um þeirra verður því efckert endan lega ráðið um það, hvort þeir eru í samkomulagshug eða ekki. En frá áróðurslegu sjónarmiði, eru til- lögurnar óneitanlega settar vel á svið. AF HÁLFU vesturwldanna hef ir verið haldið næstum eins illa á þessu máli frá áróðurslegu sjón anmiði og Rússar hafa gcrt það ir íslenzkan landbúnað og þjóðina í heild þarf þetta miál rækilegrar athugunar við, áður en endanleg ákvörö un um staðsetningu hennar er tekin, því aö vei þarf að vanda þaö, sem lengi á að standa. Bulganin og Krustjoff vel. Vesturveldin hafa haldið því réttilega fram, að slíkan fund þurfi að undirbúa vel, svo að hann verði ekki raunverulega ár- angurslaus eins og Genfarfundur- inn 1955, sem lyktaði með hátíð- legum en marklausum yfirlýsing- um. Af hálfu vesturveldanna hef- ir það hins vegar skort, að þau gerðu nokkrar ákveðnar tillögur um þau atriði, sem þau vildu fá samkomulag um. Niðurstaðan hef ir þvi orðið sú, að Rússar hafa fengið að hafa frumkvæðið, en vesturveldin hafa virzt sýna tóm- læti og tregðu varðandi fundinn. Ef vesturveldin vilja rétta hlut sinn í þessu áróðursstríði, þurfa þau að bera fram miklu ákveðnari tillögur um veifcefni fundar æðstu manna en þau hafa gert hingað •tM, en gæta þess þó að ganga ekki lengi’a cn sanngjarnt verður talið á þessu stígi. AF HÁLFU þeggja aðila hefir nú verið lýst fylgi við þá hug- mynd, að fundur æðslu manna verði haldinn, en eftir er að ná samkomulagi um fundarstað, fundartíma, þiátttöku og dagskrá. Sennilega mun ek'ki verða nein- um erfiðleikum bundið að ná sam komulagi um þrjú fyrstnefndu at- riðin eftir að búið er að ná sam- komulagi um dagskrána, en hún getur orðið erfið viðfangs. Eisen- hower forseti liefir lýst yfir því, að hann sé fús til að ræða öll þau málefni, sem Rússar óski eftir að rædd verði, en hann geri jafn- framt kröfu til að rætt verði um þau máJ, sem hann vi'lji fá rædd. í því sambandi hefir hann einkum minnst á sameiningu Þýzkalands, stjórnarfar AusturÆvrópuríkj- anna og almenna afvopnun. Rúss- ar hafa neitað enn sem komið er að fallast á, að rætt verði um þessi mál. Það cr vissulega vel skiljanlegt, að Rússar vilji ekki ræða um stjórnarfar Austur-Ev- rópuríkjanna, enda verður að telja óeðlilegt, að Bandaríkin haldi því máli M1 streitu. Hins- vegar virðist það jafn sjlálfsagt að rætt sé um sameiningu Þýzka- lands, því að það er lyfciliinn að öryggi Evrópu. Ef Rúsisar hafna því eindregið að það mál sé rætt, verður mjög að draga samkomu- lagsvilja þeirra í efa. Það, sem fyrir Rússum vakir með þessu, er að £á Þýzfcalandsimálin teíkin út úr viðræðum stórveldanna, en það yrði óbein viðurkenninig á núver- andi ástandi, og Austur-Þýzka- landi sem sjálfstæðu ríki. MARGT bendir til, að þa'ð þóf, sem hefir staðið undanfari'ð úm undirbúning fundar æðstu manhá, muni haldast nokkra stund enn. Flest sólarmerki henda þó til þess, að fundurinn verði fyrr en síðar haldinn. Þri veldur m.a. það, að báðir aðilar munu telja fundinn óhjákvæmilegan vegna stjórnmála ástæðna heima fyrir. Krustjoff mun telja það styifcja aðstöðu sína heima fyrir, ef hann getur látið ljós sitt skina á siákum fundi, og jafnframt bent á nofckurn, ár- angur hans. Stjórnir Vestur-Ev- rópuríkjánna telja fundinn einnig nauðsynlegan, því að almennings álitið þar vil-1 láta kanna sámn- ingsvilja Rússa. Fyrir Bandaríkja- stjórn væri það póiitíslct hepþi- Iegt að geta bent á einhvern árang- ur út á við fyrir þingkosningarnar er fara fram í nóvember. Af þess- lun ástæðiun virðist mega vænta þess, að báðir aðilar geri nokkr- ar tilslakanir í sambandi við und- irbúning fundarins, svo að úr hon um geti orðið. Áróðurshréfin og þófið í sambandi við undirbúning fundarins, benda hiusvegar til þess, að ekki sé vert að gerá sér of miklar vonir um árangur af slikum fundi. Þrátt fyrir það, gæti hann orðið spor í rétta átt o'g því er sjálfsagt að hann verði hald inn. Þ. I>. ’BAÐSTOFAA/ Samgöngutækni á snjóavetri. VEÐURSTOFAN spáði stóihríð á Norðurlandi í dag. Er því ekkert lát á harðindatíð þeirri, sem ríkt hefir um þennan hluta landsins síðan fyrir jól. Miklir erfiðleikar eru nú á vegi íólksins í strjálbýl- inu norðanlands. Samgöngur ganga mjög treglega. Ökutæki á hjólum komast ekki leiðar sinnar. Reynt er að lóta ýtur draga sleða og gefst misjafnlega. Á nokkrum stöðum er byrjað að nota belti á dráttarvélar og gefst líka misjafn lega en þó ailvel víða. En lítið er um þessi belti og menn hafa ekki almennt áttað sig á því, að hent- ugt gæti verið f'yrir sveitabýii að hafa tök á því að setja belti á dráttarvélina. Sannleikurinn er sá að við höí'um ekki yfir að ráða nægilegri samgöngútækni í snjóa- vetri sem þessum, erum bókstaf- lega ekki viðbúnir. Reynslan nú ætti að hvetja til þess að þessum málum yrði meir gaumur gefinn í framtíðinni. Gamanið fer að kárna. ÞEIR, SEM búa við Faxaflóa mega ekki gleyma því að aðstaðan til að drátta á stórum landsvæðum er allt önnur en hér syðra. Hér er snjólétt. Hðr í Reykjavík fara menn allra sinna ferða á litlum bílum án þess að setja á þá snjö- keðjur. Hér eru aðdrættir anðveld ir. En gamanið fer að kárna á heimili í norðienzkri sveit, jþegar ógerlegt reynist vikum saman a3 ná í olíu eða kol, og jafnvel út- lend matvara gengur til þurrðar. En á þessu ber nú í vaxandi mæli í norðlenzku dölunum. Það er ekki hlaupið að því að koma olíu heim á hlað, þegar allir vegir eru í kafi og tankbílar hætta sér ekki út fyrir endimörk kaupstaðanna. Við erfiðleika af þessu tagi á fóJk ið fyrir norðan og austan nú að stríða. Stórliríðin, sem veðurstof- an segir að gangi yfir í dag, mun þar ekki bæta úr skák. „Snjókettir" beimskautafaranna. NÚ Á ÞESSUM vetri hafa heim- skautafarar ekið 3500 kílómetra vegalengd á snjó og ís á dráttar- vélum sem þ'eir nefna „snjóketti". Yfir miklar torfærur var að fara. Þeir óku stundum nokkur hundr- uð kílómetra á dag. Mér skilst að snjókettir þeirra dr. Fuchs og Hillarys hafi verið Fergusondrátt arvélar, sérlega útbúnar á belt- um. Hefir þetta farartæki verið athugað með okkar aðstæður i huga? Eg veit það ekki. En reynsl an nú í vetur ætti að hvetja til þess að það væri gert. —Frostl.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.