Tíminn - 14.03.1958, Síða 8

Tíminn - 14.03.1958, Síða 8
8 T f MIN N, föstudagiim 14. marz 195$ MINNINGARORÐ Brynleifur Tobiasson Nú við febrúarlók barst mér á öldum útvarpsins fregn um, að ílátinn væri gamall kennari minn og vinur, Brynleifur Tobíasson, á- itengisvamaráðunautur og fyrrum yfirkennari. Andlát hans bar mjög óvænt að. Hann hafði orðið bráð- kvaddur stundu síðar en honum barst frá sjúkrahúsi fregnin um, að eiginkona hans væri látin eftir þntnga legu. Hér skal að upphafi vottuð dýpsta samúð syni Brynleifs og ættingj um öiium, svo og ættingj- um frú Guðrúnar konu hans. Frú Ouðrúnu þekkti ég ekki persónu- 3iega og er því eigi bær um hana ítð rita. En spurnir allar af henni ibetf ég hatft hinar beztu svo sem hún átti ætt til. Ég veit, að margir munu verða til að mæla vel eftir Brynleif Tob- íasson. Samstarfsmenn hans fyrr og siðar geta Iýst hinum samvizku sama og ötula starfsmanni. Þeir segja frá áratuga kennslu hans við eina beztu menntastofnun þessa 3'ands. Þeir segja frá hugsjónum feans, barátíu hans í bindindismál- úm og þá um leið á sviði uppeldis raála þjóðarinnar. Þeir segja frá Maðamennsku hans á fyrri árum, frá riístörfum hans á sviði sagn- ifeæði og mannfræði. Og frá ýmsu tffieira er að segja. Mín fáu orð fara að mestu framhjá þessu. Ég rita hér aðeins kveðjuorð til imanns, sem mér var hlýtt til frá fyrstu kynnum, og ég mat mikils aíla ííð. Brynleifur var borinn og barn- fæddur í því sagnauðuga héraði, Skagafirði. Það hefir haft sín á- ferif á Iíf hams. Sem unglingur dvafdist hann viðbúnaðamám á Hófam og lauk þaðan prófi seyt- ján ára gamall. Síðar lauk hann kien-naraprófi úr skóia séra Magn- úsar Helgasonar og loks mennta- ekólanámi. Kennslu bafði hann stnndað heima í Skagafirði, en g«rðist nú kennari við Akureyrar- skóla ög þar arftaki séra Jónasar £rá Hrafnagili. Fyrstu árin var Brynleifur ís- fenzku- og sögukennari Akureyr- arskóla. Síðar, er skólinn varð tmtenntaskóli, munu saga og latína haía verið höfuðken n slugre i nar th-ans. Brynieifur var góðUr kenn- ari og ætlaðist til mikiis af nem- endum sínum. Verð ég honum ævi langt þakikíáíur fyrir þá tilsögn, er ég óþroskaður unglingur naut ibjá honum í íslenzku og sögu. Síðar á árum bar fundum okk- lar alloft saman. Og hvort heldur hann var gestur á heimili mínu eða fundum bar saman á förnum vegi, þá urðu þau kynni mér að- eins til1 ánægju og gagns. Og nú, þegar Brynieifur er aliur, sakna Þökkum inrtilega auðsýnda samúð við antílát og jarðarför ég hans og þakka honum allt gott. Hvorki mér né öðrum, er nú minnast Brynleifs Tobíassonar lát- ins, fær dulizt að hér er sérkenni- legum merkismanni á bak að sjá. Hann vildi þjóð sinni allt til heilla vinna. Hann vann ekki að- eins skyldustörf af ríkum trúnaði, heldur var hann og hugBjónamað iur, er vildi efla heill hennar og ihamingju sem mest. Ungur gerð- ist hann einlægur bindindismað- ur. Honum var Ijóst, að fámenn þjóð á framfarabraut má ekki sóa tíma og kröftum við óminni öls. Það var honum mikil hamingja að geta Síðustu æviárin helgað þessari hugisjón atfla krafta sína. Þar var hann réttur maður á rétt- | um stað, því að hann gekk að þessu starfi með víðsýni og skiln- ingi, en ekki haldinn ofstæki, er aldrei er hollt að beita, hvorki í bindindismálum né öðrum efnum. í febrúarblaði Einingar, blaðs bindindismanna, mun senniiega standa síðasta ritað orð frá hendi Brynleifs Tohíassonar. Síðustu orð hans þar eru þessi: Með festu og þolgæði fáum vér mestu til vegar tooonið. Þessi orð hins lá.tna sæmd- armanns eru kveðjuorð hans til samherja og til alþjóðar. Þau orð eru virðuleg og sönn og Brynleifi samboðin. Þanniig vildi Brynleifur vinna eigi aðeins sem bindindisfrömuð- ur, heldur fyrst og fremst sem ís- lendingur. Ég þakka honum þessi orð sem og hvað eina gott — og bið honum blessunar Drottins, er hann ásam.t hjartfólgnum ástvini er gengimn á hönd því æðra lífi, er oss öllum er buið fyrir „deyj- andi Guðs sonar náð.“ Einar Guðnason Hííðardalsskóli (Framhaid af 7. síðu). stofunum til íbúðar. Forráðamenn skólans bíða nú eftir fjárfestingar- leyfi fyrir heimavist pilta og er vonandi að úr rætist fyrir þeim á næstunni, þar sem vinsældir og aðsókn að skólanum hefir aukizt meira en húsakynnin og fjöldi þess ' fó’lks, sem ne.ita verður um skóla- jVist, fer vaxandi með hverju ári. i Heimavist sú, sem í ráði er að byggja á að rúma 30 nemendur og mundi þá rýmkast um 1 sjálfu skóla húsinu. Telur skólastjórinn, að hæfilegt sé að 60—70 nemendur verði í skólanum, þegar nemenda- bústaðurinn er kominn upp. Geta má þess, að skólinn er rek- inn sem hressingar- og dvalarheim- ili á sumrum og hefir hagnaðurinn af því orðið til mikillar hjálpar fyrir stofnunina. Gamlir nemencfur frá Hlíðar- da! taka að sér kennslu við skóla aðventista Gamlir nemendur frá Hlíðardals- skóla hafa bundið mikla tryggð við skólann og hreyfinguna, sem á bak við stendur. Einn þeirra nemenda, sem fyrst útskrifaðiSt frá skólan- j um, er þar nú við kennslu; annar kennir við skóla aðventi’sta í Vest- mannaeyjum og sá þriðji í Reykja- vík. Sýnir þetta dæmi gjörla, hversu vel þessi skóli hefir búið að nemendum sínum, er þeir leita þangað aftur eða taka til starfa á j vegum hreyfingarinnar annars stað ar á landinu. Ættu forráðamenn , menntamiála að gefa nokkuð meiri gaum að HIíðardalBskólanum en þeir hafa gert hingað til og mætti það verða þeim til fróðleiks. Landsleikurinn (Framb. af 3. síðu). í byrjun siðari hálfleiks skor- uðu Norðmenn tvö mörk til við- bótar, en síðan var leikur liðsins í hiálfgerðum molum. ísiendingarn ir léflcu frjálsar en í fyrri hálfleik og náðu betri töfcuan á leiknum. Einnig jók iiðið hraðann og nú var það íslar.d, seim tók við að skora. Það varð og greiniOegt, að lókaúrslitin myndu ekki verða ör uggur norskur sigur. Hefði leik- urinn staðið í 5—10 miínútur leng ur hetfði jafntefli eða nonskt tap orðið úrslit hans. Þegar staðan var 23—14 tókst íelandi að skora þrjú mörk 24—17 og síðan frá 25—17 í 25—23. 'Leiikurinn var á köflum góður og ekíki harður, svo að sænski d'ómarinn átti léttan dag. Aldxei kom tii álita að vísa leikmönnum 'út af. í norska Iiðinu var John Narve stad greinilega beztur. flann lék hratt og átti góð skot og til sam- ans skoraði hann 11 af mörkum Noregs. f liði fslands bar mest á bakverðinum, Einari Sigurðs- syni og hægri framherjiamun, Ragnari Jónssyni í fyrri hálfleik, sem áttn mörg frábær skctf. En það var hinn litli, þétívaxni fram herji, Birgir Björnsson, sem var bezti maður liðsins í heild. Hann skoraði átta mörk og norska vörn in átti í miklum firfiðleikum með hann á hinum góða leik- kafla hans í lok leiksins. Norsku áhorfendurnir voru mj'ög óánægðir með leik norska liðsins í síðari hiálíleik, en ánægð ir með leik þess síðast i fyrri hálf leik. Minning: Björgvin Skaftason Á kvenpalli Hann andaðist í sjúkrahúsi Sauðárkróks að morgni þess 8. | janúar síðastliðinn, aðeins tæpra i 29 ára að aldri, eftir stutta en | stranga sjúikdómslegu. Eg kom á heimili hans örfáum dögum áður og spjallaði þá við hann um stund. Þá var hann rúmfastur en léttur í máli að vanda, vildi lítt ræða veikindi sín, hvaðst vera á bata- I vegi og búast við að fara í föt að morgni. Það hvarflaði ekki að mér I er ég kvaddi Ihann, að sá yrði okk- j ar síðasti fundur. Og hvað var líka fjariægara en að hugsa um dauð- ann í námunda við alla þá brag- andi fyndni, allt það fjör, alla þá lítfsorku, sem gneistaði út frá Björgvin? En enginn má sköpum renna. Hér hiafðí sá livatt dyra, sem allt jarðneskt líf má lúta. Og þvú var það að hinn 8. janúar blöktu fánar í hállfa stöng um aU- an Sauðárkxóksbæ. Björgvin Skafta son hatfði kvatt. Það var dapur dag ur. | Svo hefir verið sagt, að þeir sem guðirnir elska deyi ungir. Um sann indi þeirra orða skal ekki dæmt, en ekki virðist árvallt fjarstætt að hugsa sér að iþeir, sem heimsmál- um ráða séu ekki neinir sérstakir ástmegir m’áttarvatdanna. Hitt er víst að guðirnir haifa verið óvenju örl'átir við Björgvin á flest það, sem einn maður myndi óska sér, nema aldursárin. Hann var hár vexti og karlmannlegur, yfirbragð- ið brosmilt og drengilegt, ávallt einbver tindrandi heiðríkja yfir svip hans og fasi. Gáfur hans voru í senn fjölþættar og skarpar. Hann hafði yndi af Ijóðum og öðrurn fögrum listum enda af slíkum kom inn. Skafti Magnússon, faðir hans,1 er Ijónvelgefinn maður, föður-! bræður ’hans Jóhann og Þorsteinn, faðir Indriða rithöfundar, víðkunn ir hagyrðingar og gáfumenn. En 1 lengst mun Björgvin lifa í minn-j ingu flestra sinna samferðamanna fyrir fyr.dni sína og írá'bæran, skjótleik og beinskeyttni í tilsvör-j um. Fyrir þau var hann rómaður j hvar sean hann fór. Oft var ég vitni i að þessum sikilmingum hans en aldrei minnist ég þess að honum 1 yrði orðfall, hvernig sem að hon-l um var komið. Ein hnitmiðuð setning og andstæðing'Urinn var af, vopnaður. Ætla mætti að oft hafi' sviðið ónotalega undan orðum Björgvins. Svo var þó ekki. í þekn ' fólst aldrei nein iHspá. íþrótt hans var sú, að segjá það, sem hann sagði á þann hátt, að það vakti k'áíínu og gleði einnig hj'á þeirn,' sem fyrir skeytum hans urðu hverju sinni. Því var hann hverj- um manni vinsæili, alls staðar au- SigurSar Jakobssonar, Varmalæk. Vandamenn. (Frarnh. af 5. síðu.) aðar með soðsúpuTn eða bornar með osti og kexi á iköldu borði. Osfakex Sama deig og notað er í osta- stengur, má einnig tf.l ebj a út og móta í kringlóttar kökur, sem bak- aðar eru Ijósbrúnar o-g lagðar sam- an itvær og tvær með ostakremi, sem einnig má sprauta í toppa of- an á kexið og skreyta að auki með radísusneiðum. Ostatertu má búa til úr þessu deigi með þvl að hafa kökurnar stærri. íþróttir (Framhald af 3. síðu). fyrir. — Allir þeir, sem tök hafa á að styðja þassa viðleitni okkar eru vinsamlegast beðnir að koma þeim 'sldðaútbúnaði, sem gefa á, til u:m- sjónarmanns íþróttavallarins á j Melunum og mun því verða veitt, móttaka þar fr-á kl. 9—5 dag hvern að helgidögum undanskild-! um. Reykvíkingar! Hefjið nú leit á! háaloftum, í kjöllurum og alls stað- ar þar s[em möguleikar eru á því að finnist einhver hlutur af skíða- útbúnaði og gleðjið sjálfa ykkur og fjölda barna í höfuðstaðnum með því að gefa í þá allsherjar sk-íðasöfnun, sem nú er hafin og þið munuð uppskera hlýhug og einlægar þakkir allra þeirra barna og unglinga, sem veröa. aðnjótandi árangurs af gjafmildi ykkar. Skiðaráð Reykjavíkur. fúsugestur. En þrátt fyrir það að Björgvin átti kunningja og vini á hverju sírái, sem. hiendust að hon- um fyrir giaðvaarð hans og glamp- andi fjör, hygg ég, þó, að ðkki liafi ýkja margir þekkt hann til hlýtar. Að eðlisfari var hann duiur og fá- máll um ei'gin hag og tiMínningar. Við- vorum búnir að vera góðir kunningjar um árabil áður en mér tókst að náigast hann svo. s&m ég vildi. Þá 'bar það til, að við urðum samferða af samkomu í Varmahlíð og út á Sauðánkrók Björgvin bauð mér heim sneð sér. livcrugum var svefn á augum og í stað þess.að fara í háittinn settumst við að í eldihúsinu í liíla húsisu hans Skaíta og dvöidum þar unz dag-ur rann. Ýmislegt af því, sern á góma bar þessa nótt hefir ekki farið ann arra á miiii og mun ekki gera. En þarna lærði ég fyrst að þekkja Björgvin og meta og »11 siðari kynni okkar haifa staðfest þá h-ug- mynd, sem. ég fékk um hann þá. Síðan hefr ég vitað að Bterkasti þátturinn og fegursti í fari hans var djúp og tfölskvalaus samúð með öllum þeim, er á einhvern hátt fara 'halloika á ieiikvelli lífsifts. — Þeirra, vildi hann vera vinur í raun. „Umibætt og glaðari framtíð" var sú hugsjón, sem hann vildi helga kralíta sina. Og hann taldi, að 'ti-I þess að öá viðunandi árangri í þeirri viðleitni „að vernda. hinp. lægri garð“, yrði hann að taka þátt í þjóðmálabaráttunni. Hann skipaði sér heilshugar i raðir ungra Framsóknarmanna og 'gerð- ist þar ötull cg ósérhlífinn baráttu maður. Sú afstaða var í fullu sam- ræmi við eðli hans allt. Samherj- a,r hans i FUF, sem nú hljóta að horfa á ófyllt -skarð og vanskipað í röðum sínum, þatóka félaganum, skamma fygld en góða. Björgvin heitinn var fæddur að Mælifeilsá ytri 24. septam'oer 1929, sonur bjónanna Önnu Sveinsdóttur og Skaíta M-Egr.ússonar. Ungur að aldri fluttis't hann með foreldrúm sínum til Sauðárkróks og átti, þar heima iengst af síðan. Hann stúnd aði ýmis konar vinnu et; til .íédlf heima og heiman. — Ur.daníarin haust vann hann við kjötrríat í sllát urhúsi Kaupfélags Skagfirðinga og rækti það starf af stakri trú- mennsku, eins og annað það, er hann. hatfði með höndum: Og nú á rniðj'U vori lífsins, er hann allur. Það er bitur raun vin- um lians 'hvað þá nánustu vanda- roönnum. En þá er að minnast þess að hann álti „söguna stutta en göfuga." Vertu sæll vinur og þakka þér fyrir samfylgdina. . Magnús GíslasoD. .■q., tí— -!% itf1 frrénur og þrohi" tSlttarfa og leikat SÓL GRJÓHUM. «• «MMr S iMfMi j fmtl tÓLORJÓNA«>»fent|Éi j •hw «ro $8rtUA •ggjthvttut 4t ftuk Mðrtto*. dU i Á víðavangi (Frsmhald af 7. síðu). Þetta er heimskulegur áróður og kemur einhvern tíman í koll þeini, sem ástunda Iianu af kappi. Gengi gjaldmiðilsins er ekkert sérmál, sem hægt er a'ð aðskilja frá þjóðlífinu að vild. Það er spegilmynd af þjóðarbú- skapnum og framleiðslunni og þeirri til'trú, sem eí'naliagskerfið liefir. Efnahagsmálin þarf því að skoða sem eina lieild en ekki sem aðskilin sérmál.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.