Tíminn - 16.03.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1958, Blaðsíða 1
ödvrar auglýsiogar HeyniB smáanglýsingamu I TÍMANUM Þær ank> viBskiptia. SÍMI 1 95 2S. 42. árgangur. EFTSTI: Næsti eiginmaður Ingiríðar, bls. 4. Þættir Kristjáns Eldjárns, Hall- dórs Halldórssonar og Ingimars Óskarssonar, bls. 5. Skoðanakönnun, b3s. 6. Reykjavík, sunnudaginn 1G. niarz 1958. Skrifiað og skrafað, bls. 7 63. blað. Færeyingar kaupa beitusíld aí Grind- víkingum og fá með „Drottningunni“ Beituskortur í Færeyjum, en síldin íæsf keypt frá Isiandi off Noregri SnjóskriSaíellur á Patreksfirði í óveðrinu féll snjóskriða í Píítreksfirði og urðu nokkrar skemmdir á útiluisuin, einkum bílskúrum. Mun ein bifreið liafa skeuunst töluvert. Ekkert tjón 'varð á íbúðarhúsum eða lifandi 'fé. Framsóknarvist á Akranesi Framsóknarfélag Akraness held- ur skemmtisamkomu í kvöld kl. 8,30 síðd. Spiluð verður fram- sókn&rvist og dansað. Aðgöngu- miðar seldir á sania stað kl. 4—5 í cteg. — Öllum lieimill að- gangur. Rússar fallast á friðun geimsins gegn afnámi bandarískra herstöðva Frá fréttaritara Tímans í Grindavík. í gær voru sendar með bílurn til Reykjavíkur frá Grindavík 10 smálestir af beitusíld, sem send var með „Drottningunni“ til Fær eyja. Eru Færeyingar nú svo til uppiskroppa með beitusíld og' kaupa síldina frá Noregi og ís- landi. Nokkurt magn af beitusíld er eftir í Grindavík, en beitusíldar- notkun nú engin, þar sem bátar eru aliiiennt búnir að taka upp netaveiði, eins og kunnugt er. Mun víða vera til nokkurt magii af beitusíld og vill það Færey- ingum til happs, því þar er mi mikill liörgull á þessari mikil- vægu útgcrðarvöru. Línuveiðar Færeyinga standa enn sem liæst og verður svo hjá iniklum liluta af flota þeirra fram á vor. Þegar flytja átti beitusíldina á bílum til Reykjavíkur í gær voru vegir allir tepptir af snjó, eftir óveðrið mikla og niátti ekki tæpara standa að takast mæl'ii að koma beitusíldinni til skips í Reykjavík. Harðindi og áfrerar miklir í Fljótshlíð Blaðið átti í gær tal við Sigurð Tómasson á Barkarstöðum í Fljóts- hlíð. Sagði hann, að veturinn hefði verið mjög harður þar, svo að segja alger innigjöf fénaðar siðan 12. des. Þó komu nokkrir góðviðr- isdagar í góubyrjun, en herti á að nýju. Snjóar eru þó ekki mjög mi'klir en áfrerar hafa verið' því meiri. Hér var aftakaveður af háaustri í nótt og er enn í dag, sagði Sig- urður, eitl hið rnesta, sem hór kem ur og veðurhæð vafalaust um 14 stig. Ekki varð þó teljandi tjón af, getur varla talizt þótt nokkrai' rúð ur brotni. Nú er komið þíðviðri og vonum við að mildari tíð sé framundan. Mjólk hefir ekki verið flutt úr Fljótshlíð síðustu tvo daga, en var síðast flutt á ýtusleða til Hvolsvallar. Að öðrum kosíi myndu Bandaríkin geta knésett Sovétríkin algerlega Lundúnum, 14. marz. — Sovétríkin hafa ítrekað fyrri yfirlýsingar, að ekki verði fallizt á friðun himingeimsins nema gegn því, að Bandaríkin leggi niður herstöðvar sínar á erlendri grund. Segir í yfirlýsfngu ráðstjói-narinnar, að Sovétrikin myndu standa mjög höllum fæti hernaðarlega, ef fallizt væri á tillögu Bandaríkjanna án þess að herstöðvarn- ar væru lagðar niður. Yfirlýsing þessi er frá utan- ríkisráðuneytinu rússneska og er •mjög löng og ítarleg. Bann við eldflaugum. Eiserdiower forseti hefir til- Jafnvægisröskun. Hór rekast hagsmunir stórveld- anna á og vill hvorugur beygja sig þar, en hvorugur treystir öðr- um. Bandaríkin og bandamenn þeirra hafa haft greinilega hern- aðarlega yfirburði, ef til stórstyrj- Fárviðri gekk yfir Suðvesturland í fyrrinótt, mest í Eyjum 15 vindstig Stórtjón varí þó ekki í veírinu en ýmsar mínni skemmdir — þak tók af íbuðarhúsi Fárviðri af austri og suðaustri, eitt hið mesta sem kem- ur, gekk yfír sunnan- og vestanvert landið í fyrrinótt og fram eftir deg’ í gær en fór þá lægjandi. Mun veðurhæð sums staðar haía komizt upp í 14 vindstig og jafnvel 15 í Vest- manriaeyjum. Ekkert stórtjón hefir þó orðið svo vitað sé, en nokkrar minni háttar skemmdir hafði blaðið þó fregnað síðdegis í gær, en símasambandslaust var austur til Víkur. Fréttaritari Tímans í Vesfmanna þingi. í uppsveitmm Ánæssýslu eyjum sagði, að þar hefði veðrið var veðrið mjög hart og urðu þar verið atfskapílegt, eins og slík veð-1 nolkkrar skemmdir, þær mestar eftir því sem til fréttist, að hlálft þakið tök af ibúðariiúsinu að Ás- ur verða mest ,og vafasamt að eins miikið hvassviðri hefði komið síð- us'tu árin. Vestanannaeyjabátar komu flest ir inn áður en versta veðrið skall á, eða fyrir kl. átta í fyrrakvöld. No-kkrir bátar komu þó inn eftir það, en er leið á nóttina varð leiðin alveg ófær, og vor-u þá þrír bátar eftir úti. Lögðuist þeir undir Eiðið og Hágu þar síðast þegar blaðið frétti í gær. Vakað var yfir bátunuim í höfninni, en ekkert telj andi varð að þekn. Þó munu stokk ar nakkitrra bát- halfa skrámast og 'brákaist. Vatnajökull lá hér einnig í höfn og brezkur togari. í gær var rigning i Eyjum. Smáskemmdir undir Eyjaf jöllum. iAð sj'álfsögðu var aftaka veður undir EyjafjöMum, og urðu þar 'smáskemmdir, sleit plötur af þök- mn og eitthivað fauk af heyi, en stórvægílegar geta þær efcki tal- izt. Siimabilanir urðu nokkrar þar austur undan og var samþands- laust austur til Víkur. í gær var þar miikil Máka og mátti heita orðið autt þar síðdegis. Ilálft þakið fauk af íbúðarhúsinu. í Eíjótshlíð var aflakaveður, brölnuðu rúður á einstöku stað og reif sittfwað fileira til. Raf-1 magnsiruflanir urðu í Rangár-1 um í Gnjúpverjahreppi. Þetta er mjög stórt hús úr steini, og býr þar Ágúst Sveinsson. Reif þakið að kaila alveg' af annarri húshlið- inni og er það mikið tjón. Einnig haíði rifið af heyjum allvíða en stórtjón ekki talið á þeim. Heldur var veðrið minna í lág- sveitunum. í Þorlákshöfn var af- takaveður, en ekkert varð að bát- uim þar. Virðist hafnarbótin frá í sumar hafa gert höfnina að mun öruggari. Þorlálkshafnarbátar höfðu ekki róið síðustu tvo dag- ana. Við Faxaflóa var hvasst, en ebki slíkt aftakaveður sem á Suðvestur- landi víða. iögum sínum til Bulganins, er rætt aldar skyldi 'koma. Þetta hetfir hofir verið um væntanlegan fund byggzt fvrst á kjamorku- og vetnis æðstu manna, m.a. stungið upp sprengjum þeirra, sem Rússar á því að Rússar féllust á að háloft j höfðu ekki lengi vel. Jafnvel eftir in yrðu friðlýst fyrir öllum hern-1 að Itússar framleiddu þessi vopn, aðarafnotuin. Þetta felur í sér, að ( héldu vesturveldin yfirburðum sín Rússar falfizt á að nota ekki hinar um, þar eð Sovétríkin áttu óhægt langdrægu eldlflaugar sínar í hern-; með að koma vetnissprengjum sín aðarskyni. Það er þetta sem Rúss- um til Bandarikjanna með flug- ar segjast ekki geta fallizt á. Með véilum sökum fjariægðar. Hin lang því væru Bandaríkin tryggð gegn drægu flugskeyti, sem senda má áráisum slí'kra flugskeyta, en hins vegar myndu Bandaríkin geta náð til meslallra Sovétríkjanna með langdrægum flugvélum frá her- bækistöðvum i Vestur-Evrópu. að sögn Rússa með mikflli ná- kvæmni hvert á land sem er á önskömimum tíma, gjönbreytti að- stöð'unni og sneri taflinu Rú’ssum í vil. Frá BúnaSarJjngi: BúnaðarháskólamáliS enn á dagskrá Rætt um búfjártryggingar Tvö mál voru tekin fyrir á fundi Búnaðarþings í gær, frumvarp til laga um búfjártryggingar og tillögur um bún- aöarháskóla. Allmikið var rætt um háskólamálið og vannst ekki tími til afgreiðslu. rt,., . .v . i enn fyrir hendi meirihlutavilji Til fyrn umræðu var frumyarp bænda að lögfestar wröi bú. t.l laga um bufjartryggmgar. Fram fjárt in f landinu felúl. sogumaður bufjarræktarnefndar Búnaðarþing stjórn Búnaðarfélags yar Johannes Daviðsson og er a- jslands að ,hlutast til unij aS frum lyktun 'nefndarinnar á þessa leið: „Vcgna þess, að ekki virðist „Leiðin ‘ inn í Vestmannaeyjahöfn varpi tif laga um búfjártrygging- ar, er samþykkt var á síðasta Bún- aðarþingi, verði breytt í frumvarp að heimildarlögum þannig, að ein- stökum sveitarfélögum verði heim ilað að tryggja búfé sitt, með á- kveðinni aðstoð ríkisins og eftir nánari ákvæðum, er sett kunna að verða. Leggist frumvarpið að nýju, þannig breytt fyrir næsta Búnað- arþing.“ Tii máls tóku framsögumaður. Sveinn Jónsson, Gunnar Þórðar- son, Þorsteinn Sigfússon, Benedikt Líndal, Garðar Halldórsson, Bene- dikt Grímsson og Ketill Guðjóns- (Framh. ð 2. tíðu.l Hætta á valdatöku kommúnista í Indónesíu „Leiðin" inn í Vestmannaeyjahöfn er vandfarin og sfundum skammf milli skers og báru. í slíkum veðrum sem í fyrrinótt verður „Leiðin" ófaer, og bátarnir, sem ekki ná inn fyrir „lokun'1, verða að leggjast undir Eiðið og biða. Hafnsögumaður fyigist með, hvort „Leiðin" sé fær og gefa bátunum rnerki um að koma inn eða leggja frá. Hér sést bátur halda inn Leiðina i stormi og stórsjó. Nú reynir á vélina og höndina á stýrinu. Ljósm. G.Þ. LUNDÚNUM, 14. marz. — Sölwyn Lloyd utanríkisráðherra Brela hefir látið svo ummælt, að éstandið í Indónesíu sé mjög al- varlegt og skipti miklu miáli fyrir hinn frjálsa heim. Sagði liann að mikil hætta væri á því að ríkið yrði kommúnistum að bráð, ef öngþveiti skyldi skapast, en á því væri miíkil hætta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.