Tíminn - 16.03.1958, Qupperneq 2
HneyksUsmál Morgunblaðsms og Fishing News:
Hvemig var áætlunin um uppbæturn-
ar sem Davíð ólaísson lét afturkalla?
MorgunblatSií reynir aí skríSa á bak vi'S banka
og .,f!eiri innlendar stofnanir^
MorgunbíaSiS reyrsir ioksins í gœr að afsaka umboSs-
mennskuna fyrir Fishing News og er það röksemd biaðsins,
að ekki sé ámæiisverðara að Morgunbiaðið sendi þessu mál-
gagni brezkra togaraeigenda skýrslu um íslenzk efnahags-^ ________________ ____________
mál og uppbótarkerfi sjávarútvegsins en þegar „ríkisstjórnin, að binda inntökuskilyrði við bún-
bankar og fleiri inniendar stofnanir senda á hverju ári fyllstu aðarháskólann við stúdentspróf.
upplýsingar. . . . tii fjöida erlendra stofnana."
Frá Búnaðarþingi
(Framhald af 1. síðu).
son: Málinu var vísað til annarrar.
umræðu.
Búnaðarháskóliim.
Tilliigur um búnaðarháskóla
voru til síðari umræðu. Fyrstur
talaði Bjarni B.jarnason og ræddi
hann nokkuð um undirbúnirugs-
menntun við búnaðarháskóla. Hann
taldi og varhugavert að útiloka
1 sjálfmenntaða hæfileikamenn frá
kennslu með lagabókstaf um á-
kveðin próf.
Benedikt Líndal taldi háskalegt
TÍMINN, sunnudaginn 16. marz 1958.
í>arna reynir Mbi. að skriða
ó bak við opinberar sikýrsiur með
mlálflutning sinn erfendis, en hér
er ólíku saman að jafna.
íslenzkar stofnanir, sem senda
upplýsingar úr landi, gera þær
þannig úr garði, að ekki þurfi
að afurkalla þær með sím,skeyti
sama daginn og sérfræðingur hér
heima kemsi yfir afrit af þeim.
Skýrsla sú, sem Mbl. sendi mál-
gagni brezkra togaraeigenda, var
þannig vaxin, að jafnvel Sjálfstæð
ismaðurinn Davíð Ólafsson taldi
fnáleitt að hún yrði birt, og það
var að hans undirfagi, sem Mbl.
sendi símskeytið til Fishing News
og bað um að greini-n yrði ekki
birt.
Fishing News hefir nú sjálft
skýrt frá því, að í greininni liafi
ekkí aðeins verið skýrsla um upp
bótarkerfi það, sem íslenzkur
sjávarútvegur býr við, eins og
Mbl. vill vera láta, lieldur hafa
þar og verið áætlun um uppbæt
ur þæry sem útgerðin mnni fá
í framííðínni. Þessi áætlun hefir
livergi Vferið birt liér heima. —
MM. hefir ekki þorað að sýna
íslenzkum lesendum hana.
Enda 'tnun það ekki sízt haía
verfð þetta furðuiegn _plagg, sem
var til þess að Davið Ólafnjon tók
sér fyrir hendur að koma vitinu
fyrir Morgunblaðsliðið og afur-
kalla greínina. Það vottar svo
'heilindin í herbúðunum, að eftir
að þessi uppbótnrskýrrfa er send,
þýkist aðalritstjóri Mbl. undrandi
yfir því á Alþingi að fé síkorti
í útflutningssjóð!
Sendiráð íslands má
þola brígslin.
fdo. 7U7 7 Mv<i, TÝM
kelandk Embðisy
imbroglío
TPfitt Mm
' 1 » I
HMw ws» mnf aí «*** bta tm
H* ÍJ»da.-*tc m
Jrtwv whwb rvMked io tho
Sc vsAiit •
Urtíy cjhte'i tSc «ísy)v»5re to
rrjkum wtikh V
Vr« fuH A- ntJknieai wtty
ttu karbta£* ókóI
ÍMM mtwwflwU Hwm*u**» *cth
JK.-o-ny*fl Hw iátmotf t»W
kvÍMÁ; <!»**<* Va) pt*
f.« tvrd rt» .
• I (faowfliu *< áiM tfut Fs-w
fxvptmmh ixkw yrry vs«u
hut-fl +teé-4 th* Mhsh mxflOl
be Uw ar.rv <
fcwy vfcwiflMt i v*HvJ tK| tt*, ww |
•xtKit b*
^ '« tvfafc
„Fishing News" 7. marz með
árásargrein númer tvö.
Ólafur Stefámsson benti á það at-
riði í ályktun meirihlnta alisherj-
arnefndar, að búnaðarháskóli s'kuli
staðsettur á Hvanneyri, og sagði
að sér virtist sem meirihlutinn liti
svo á, að fullkominni búnaðar-
fræðslu yrði ekki komið á fót ann-
ars staðar. Þetta væri fullmikil
fljótfærni af meirihlutanum. ICet-
ill Guðjónsson 6varaði, að þebta
væri rangtúlkun á orðaíagi.
Búnaðarmálastjóri sagði, að
tómt mál væri að ræða staðarval
að stnni. Til slíkrar, sjálfstæðrar
kennslustofnunar, sem rætt væri
um í ályktunum, yrði að verja tug-
milljónum króna og útilokað væri
að lítið dvergríki eins og ísland
gæti komið henni upp á næstu ára-
'tugum. Miklu hsegara væri að
koma upp slíkri stofnun sem deild
við Háskóla íslands. Hann tal'di
það enga þjónustu við Hvanneyri
að láta hana taka við verkefni, sem
engar líkur væru til að hún gæti
leyst á næstu áratugum.
Baldri Baldvinssyni fannst nokk-
uð hátt stefrut með því að álykta,
UU3 1
iandsfiokkaglíman verSur háS aS
Hálogalandi í dag - keppt í 5 flokkum
Landsflokkaglíman 1958 verður háð að Hálogalandi 1 dag
sunnudag 16. marz. Keppt verður í fimm fiokkum, þrern
þyngdarflokkum fullorðinna og tveim aldursflokkum drengja,
Keppendur verða 25. Margir! Glímu'félagið Ármann sér
með ‘beztu gMmumannum landsins. ] glímuna.
í þyngsta flokki verða meðal ann
arra Ármann J. Lárusson IJMFR,
og brúðir hans Kristján H. Lárus-
son frá sama félagi og Benedikt
Ben'ediktssqn, Ármanni.
í öðrum f’lokki má nefna Hilm-
ar Bjarnason, UMFR og Sigmund
Ámundason, Ármanni.
í þriðj'a fliokki Þórir Sigurðsson,
Greipssonar í Haukadal, UMF Bisk
upstungna. Keppir hann nú í
I
þriðja fkttaki, -en hann vann þann
flokk í hitteðfyrra (1956), en
drengjaflckk í fyrra (1957).
Rafmagnslaust í
Mosfellssveit og
Kjalarnesi
Frá fréttaritara Timans
í Mosfelissveit.
Rafmagnslaust varð í Mosfelils-
sveif og Kjalarnesi í gær frá M.
10 f.h. ti'l fcl. 2,3Ö e.ih. Orsöfcin vár
í drengjaflokki, sem verður tví-! sú, að tv.eir háspennuvírar slitn-
skiptur, eru 10 þátttakendur. Marg uðu hjá Korpúl'fstöðum. Rafmagns
ir efnilegir glímumenn. j leysi þetta kom sér illa, þar eð
Ölluim Alþingrsmönnum hefir^úið er að gröðursetja í gróður-
verið boðið að sjá glímuna. Er það húsum, en þau eru flest hituð
gert í sambandi við fram komna meg rafmagni. Þó var bót í múlí
tillögu um glímukennslu í skólum,
á. Aliþingi. Menn eru hvattir til að
mæta snemma, þvií að búast mó við
skemmtilegri keppni.
að búvísindum hér yrði í náinni
framtíð komið í það horf, sem
bezt gerist á Norðurlöndum og í
Bretlandi og taldi, að nefndar-
menn væru að byggja loftkastala.
Ekki vannst tími til að Ijúka
þessari umræðu. Næsti fundur
verður á mánudaginn kl. 9,30 ár-
degis.
Anna Þórhallsdóttir heldur kirkju-
tónleika í Laugarnesi 23. marz
Framferði Mbl. gagnvart sendi-
úáði íslands í London er svo sér-
stakur kapítuli. Sendiráðið mátti
búa við brígsl Fishing News í
marga daga, án þess að Mbl. revndi
að upplýsa málið og sýna fram
á sakleysi sendiráðsins. Eftir að
mlálið var orðið opinbert hér heima,
er loksins drattast til þess, en þá
með svo hangandi hendi, að Fish- j
ing News trevstir sér til að!
Anna Þórhallsdóttir söngkona
heldur kirkjutónleika í Laugarness-
kirkju sunnudag þ. 23. mars n.k.
Páll Kr. pálsson aðstoðar og
spilar einnig orgelsóló.
Verkin sem. ungfrú Anna flytur
eru eftir fjögrur íslenzk tónskáld,
Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson
Þórarinn Jónsson, og Hallgrím
Helgason. Recitative og Aríur eftir
G.F. Hándel, verk eftir J.S. Bach
Edvard Grieg og Cæsar Franck.
I Það mun vera óþarfi að kynna
þetta listafólk, þau 'hafa bæði komið
fram á opinbemm vettvangi í ára-
'tugi.
Anna Þórhallsdóttir er ein vin-
sælasta íslenzka útvarpssöngkonan,
og er tekstaframburður hennar í
söng, talin afburða góður.
Hún fluttist alkomin til Reykja-
birta aðra árásargrein á sendiráðið , ríkur, árið 1928, frá fæðmgarstað
7. marz. í þeirri grein kemur fram símtm> Höfn £ Homafirði, og hefir
að umboðsihiénnska Mbl. fyrir
hún starfað að söngmálum í 3
þetta blað átti ,að vera leyndar- járat^ sem kórsöngvari eða
Aflahæstiir Vest-
f jarðabáta í febrúar
Bíldudal í gær. — Hér var hið
versta óveður í nótt. Ekki varð
tjón á mönnum eða manrovirkjum,
en mb. Sigurður Stefánsson, sem
kom að úr róðri í nótt, hreppti liið
versta veður. Hian báturinn, Geys-
ir, sem gerður er út héðan, kom
inn í gærmorgun. Hötfðu þeir farið
suðurfyrir Látrabjarg, en hvorug-
ur gat lagt línu. Afli bátanna varð
góður í febrúar. Geysir, en skip-
stjóri á honum er Ársæll Egilsson,
mun vera aflaTnæstur V'estfjarða-
báta í febrúar með 144 lestir af
slægðum fi’ski. Mb. Sigurður Stef-
ánsson, skipstjóri Friðrik Ólafsson,
fékk 145 lestir atf ósíægðum fiski
í febrúar. PÞ.
'mlál og ríkir mikil gremja bæði
hjú Fishing News og í Morgun-
blaðshcllinni yfir því, að Tíminn
skuli hafa ljóstrað upp um þessa
furðulegu samvinnu íslenzks
stjórnmálaflokks og þess málgagns
brezku togaraeigendanna, sem hef
ir sýnt íslendingum m'eiri fjand-
iskap, og lítilsvirðingu í skrifum
en nokkurt anhað blað.
Bátar höfðu m ör-
uggt skjól í Akra-
neshöfn
Akranesi í gær. — Mikið hvass-
v'ðri var hér og sjógangur mikill,
en ekkert varð að bátunum. Bregð
ur sjómönnum við að þurfa ekki
að flýja höfnina eða vera í bátun-
um í óveðrum til þess að verja þá
átföllum. Hinar nýju hafnarbætur
veita bátunum nú öruggt skjól.
Akraborg gat þó ekki lagzt að
bryggju, er hún kam hingað í
morgun. Renndi hún upp að hafn-
argarðinum, en varð frá að hverfa
og hélt aftur til Reykjavíkur. Skip
ið kom þó aftur eftir hádegið og
gat þá lagzt að bry'ggju. Hélt Akra
borg síðan til Bórgarness.
einsöngvari. Hún hefir áður haldið
sj'álfstæða Mjóm'lei'ka, bæði í R.-
vik, Vestmannaeyjum, <yg Akranesi.
Árið 1945 fékk Anna styrk frá
Alþingi, til söngnáms, voru það1,
aðallega útvarpshlustendur, sem
hvöttu hana til framhaldsnáms í
söng. Hún var einn vetur á hinum
fræga musikskóla “Juilliard’’ New
York. Sá skóli veitir aðeins þeim ]
inngöngu, sem hafa musikalska J
hæfileika. Anna Þórhallsdóttir nam j
einnig söng í Kaupmannahöfn hjá
þekktri söngkennslukonu. Hér
innanlands var hún um skeið nem-
andi Sigurðar Birkis, söngmálastj.
Þjóðkirkjunnar.
Laugarneskirkja er fagurt guðs-
hús.sem hefur óvenjulega góðan
hljómburð. Orgel kirkjunnar er
stórt og nýtt pípuorgel.
að frostilaust var þennan dag svo
ekki er búizt við miklu tjöni. —
Hinsvegar rtkti hörkukuldi í hús
um meðan gert var við bilunina.
Löng útivist
Isafjarðarbáta
ísafirði í gær. — Stöðugir storm
ar hafa geisað hér síðan á þriðju-
dag. Bátar héðan fóru í róður á
þriðjudagskvöldið, en þeir sækja
á mið suður við Látrabjarg. Bát-
arnir komu hingað til ísafjarðar
í nótt úr þessum róðri. Hrepptu
þeir hið versta veður á leiðinni,
en allt gekk þó sfcaplega. Höfðu
þeir í millitíðinni orðið að leita
inn til Patreksfjarðar vegna veð-
urs. Línurnar voru lagðar í gær.
Austanrok var hér í nótt, en lítil
sem engin snjókoma. í dag er
hvasst og þýðviðri. GS.
Fiskimjölsverksmíðja
Bíldudal í gær. — Fisfcimjöis-
verfcsmiðjan er nú .að taka til
starfa að nýju. Hafa gagngerðar
endurbætur farið fram á verk-
smiðjunni, en vélsmiðjan Héðinn
hefir annazt uppsetningu á nýjum
vélum og endurbætur á verksmiðj
unni.
Matthías Johannessen
Borgin hló, Ijóðabók eftir Matthias
Johannessen, blaðamann, komin út
Út er komin ljóðabók eftir Matthías Jóhannessen, blaða-
mann. er hann nefnir „Borgin hló“. Útgefandi er Helgafell,
en bókin, sem er 4 blaðsíður að stærð, er prentuð í Víkings-
prenti.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Þetta er fyrsta ljoðabok Matt-
Némsfceiðið hsldur áfram í kwöld híasar, en ljúð eftir hann hafa-
í Skátaheiimilinu. Kl. 8,15 Lancier. áður birzt í ýmsum tímaritum, til
Kl. 9,15 jsienzkir dansar. dæmts Stefni, Helgafel'li og Félags-
Tékkneskur hljómsveitarstjóri
stjórnar Sinfóníuhljómsveitinni hér
Einleskari verftur Björn Ólafsson fi'SluIeikari og
leikur fi^lukonsert í a-moll opus 53 eitir Ðvorak
Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Þjóðleikhús-
inu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8,30. Stjórnandi hljómsveitar-
Þess má vænta að aimenningur' innar verður á þessum tónleikum dr. Vaclav Smetacek, fra
fjöimenní á þessa tónieika, því það, Prag og einleikari með hljómsveitinni verður konsertmeist-
er altof sjaldgæft að ungfrú Anna \ ari hernar Björn Ólafsson.
láti frá sér heyra, í kirkjum eða
Viðfangs.efni eru flest e'ftir tékk
neska höfunda og munu vera lítt
eða
konsertsölum. Rí'kisútvarpið hefir
eignast tölvert af hljómplötum
sungnum af henni, en þvi miður kunn hér á landi, nema fiðiukon-
fæst engrin söluplata í búð, þrátt < lSertinn £ anmioll ópus 53 etftir
fyrir eftirspurn.
Á kirkjutónleikunum flytur hún
gullfalleg íslenzk litt þekkt ein-
söngslög eftir suma af okkar bestu’
tónskáldum, aufc þess ýmss vinsæl
klassisk ikirkjuleg verk, svo sem
Aríur og einsöngslög eftir þekkta
meistara.
Dvorak, sem Bj’örn Ólafsson leik-
ur.
íslendingum a5 g65u kunnur.
Þetta verfc er með allra vinsæi-
ustu toonsertuim fyrir fiðiu og
hljómsveit, mjög fagurt og áhrifa-
imikið. Meðal annarra viðfangs-
eifna eru verk eftir Jan Klusek,
ungt tékkneskt tónskáld, sem get-
ið (hefir sér mifcla frægð á síðustu
árum svo og eftir Jan Hugo Vori-
sefc, sem var samtímamaður Beet-
hovens og afar merkilegt tónskáld.
HljómsiVeitarstjórinn dr. Smeta-
cek var einnig gestur Sinfóníu-
hljómsveitarinnar á s. 1. ári og
vöktu tónleikar hans þá feikilega
hrffningu allra, er þá heyrðu.
bréfi. Matthías er 28 ára gamall
og hefir verið blaðamaður við
Morgunblaðið síðan 1952. Er hann
einkum kunnur fyrir viðtöl þau,
við ýmsa menn, sem' hann hefir
skrifað í b'lað sitt undanfaria tvö
ér.
Matthías lauk cand. mag. prófi í
íslenzkum fræðum frá Háskólan-
um 1955, og var við framh.aldsnám
í bókmenntum í Kaupmanjnáhöfn
árið eftir.
i'
Borgarljóð.
Matthía's sækir yrkisefni sín til
borgarinnar, enda er hann sjálfur
borinn og barnfæddur borgarbúi.
Bendir titill bókarínnra nokkuð til
viðfangsefnanna og er auk þess
samnefndur heiti eins Ijóðsins í
bókinni. Ekki er að efa að mörg-
um mun vera forvitni á að glugga
í ljóð Matthíasar.