Tíminn - 16.03.1958, Qupperneq 3
TÍMINN, suiiinidagúm 16. marz 19S8.
3
Flestir vita aS Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
TRESMKJí. Annast hverskonar inn-
anhússsmíði. — Trésmiðjan, Nes-
vegi 14, Sími 22730 og 14270.
STÚLKA eða miðaldra kona óskast
a gott sveitaheimili. Upplýsingar í
síma 23941 næstu daga.
BÚIÐ Á l.AUGARVATNI vantar
mann til búverka. Þarí hel'zt að
vera hestamaðui'.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu-
teikningum. Finnur Ó. Thoriacius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
CÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á öllum lieimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
SINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
vélaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
IAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
grciðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un. Sími 22841.
iFJÖLRlTUN. Gústaf A. Guðmunds-
son Skipholti 28. Síini 16091 (efUr
kl. 6).
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingóifsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
CÚMBARÐINN HF„ Brautarholti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Simi 17984.
Kaup — Sala
Utanför handknattleiksmanna:
Fasteignir
JÖRÐ ÓSKAST, helzt nálægt kaup-
stað. Uppiýsingar um stærð, luisa-
kost, áhöfn o. fi. sendist í póst-
hólf 1349, Reykjavík.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Ilöfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
HÖFUM KAUPANDA að fokheldri
80—100 fermetra hæð, ásamt bíl-
.skúr eða biiskúrsréttindum. Mætti
einnig vera grunnur eða bygginga-
réttur að hæð eða húsi.
Sig. Reynir Pétunsson hrl., Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
son hdk, Austurstræti 14. Símar
19478 og 22870.
LÍTID HÚS á eignartóð, þrjú her-
bergi og eldhús til sölu. Útborgun
aðeins 60 þús. kr. Tilboð sendist
blaðinu fyrir kvöidið I kvöld merkt
„Viðskipti".
JÖRÐ óskast, helzt á Vesturlandi.
Nákvæmar upplýsiugar um jörðina
hús, ef einhver eru, verð og
greiðsluskilmála leggist í póst
merkt „P. O. Box 415.
lögfræðistörf
MÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egil
Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað
ur, Austurstræti 3 Sími 15958
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaðuf, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Heima 24995.
MÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Dag
finnsson. Málfiutningsskrifstofa.
Búnaðarbankahúsinu. Simi 19568.
Smáauglýslngar
TÍMANS
ni tll fólkslns
Síml 19523
KERRUVAGN til sölit. Upplýsingar í
síma 50642.
HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3.
•herbergja nýjum íbúðum í bæn-
um. — Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300.
BM miðstöðvarketill með spíral til
sölu. — Upplýsingar í sima 33-606.
NÝLEG HARMONIKA til sölu. Upp-
lýsingar í síma 34402.
BARNARÚM óskast. Upplýsingar í
síma 18158.
TIL SÖLU sem ný jeppasláttuvél og
Ferguson diskaherfi. Upplýsingar
í síma að Borgartúni yið Akranes.
TVEIR hálfsíðir samkvæmiskjólar og
ljósblár nylon stuttjakki til sölu
mjög ódýrt á Rauðalæk 44, sínii
15539.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
PÍPUR í ÚRVALI. — Ilrcyfilsbúðin,
sími 22422.
KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. —
Hreyfilsbúðin, sími 22422.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald-
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. GuIIsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Simi 19209.
AÐAL BÍLASALAN er í Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. —
Uppi. í síma 18034 og 10 b Vogum.
Reynið viðskiptin.
HNAKKAR og beizli með silfur-
stöngum og hringamélum fást á
Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgeirsson
söðlasmiður, sími 23939.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflokks
ins í Eddulnisinu. SímL 16066.
S. í. S. Austurstræti 10. — Búsáhöld.
Hjólsveifar, handborvélar
R a f ma gnsb o r v él ar
Rafmagnssmerglar
Stálborir, tréborir
Handborir
Aðalfararstjórinn sást í tvo daga -
og tók fimm mörk í benzínskatt!
,(Mun sterkari liÖum var hægt aft stilla upp
en gert var” segja leikmenn
íslenzkn liðið, sem tók þátt í heimsmeistarakeppninni í
handknattleik, kom heim s.l. fimmtudagskvöld. Liðið lék
sex leiki í ferðinni, tapaði fjórum, vann einn og gerði eitt
jafntefli. Fjórir af þessum leikjum voru landsleikir og töp-
uðust þrír þeirra, en einn leikur, gegn Rúmenum í heims-
meistarakeppninni, vannst. Nokkru eftir að liðið kom heim
hafði blaðið fregnir af því, að leikmenn væru ekki alls kost-
ar ánægðir með ferðina, og töldu að betri árangri hefði
verið hægt að ná.
Húsíminir
DÍVANAR og svefnsófar, eins og
tveggja manna, fyrirliggjandi.
Bólstruð húsgögn tekin til' klæðn-
ingar. Golt úrval af áklæðum. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími
15581.
SJÚKRASTÓLL. með mótor, alveg
nýr til sölu. Uppl. í síma 34591.
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna
v. Magnúsar Xngimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnsófar, með svamp-
gúmrni. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim. Sími 12292.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
herrafatnað, gólfteppi o. fl. Sími
18570.
Til hess að fá hið sanna í þessu
máli, sneri það sér til tveggja
leikmanna, sem þátt tóku í ferð-
inni, Gunnlaugs Hjálmarssonar,
ÍR, sem skoraði flest mörk ein-
stakra þátttakenda, og Reynis
Ólafssonar, KR, og spurði þá
frétta af förinnL Fer frásögn
þeirra liér á eftir.
Gunnlaugur sagði, að aldrei
'inætti koma fyrir aftim, að fyrir-
liði liðsins œtti sæti í uppstiiling-
arnefnd, eins og var að þessu
sinni. Birgir Björnsson, fyrirliði
FH, var nú einnig fyrirliði liðs-
ins á l'eikvelli, og þjálfari landsliðs
ins var Hallsteinn Hinriksson, þjálf
ari FH. Þessir tveir menn gerðust
einráðir með val liðsins, svo að
þriðji maðurinn, sem átti sæti í
uppstillingarnefnd, Sigurður Nor-
dahl, formaður landsliðs'nefndar,
varð að beygja sig algerlega fyrir
vilja þeirra, efth- því, sem leik-
menn hafa bezt komizt að. Varð
íþað óbein ástæða til þess, að þess-
ir tveir menn hóidu sínum félög-
um úr FH meira fram en öðrum
leikmönnum, þó ekki skuli beint
baldið fram, að þeir hafi verið
blutdrægir í vali sínu á liðinu í
einstaka leiki.
— Þá kom einnig fyrir, að leik-
menn, sem voru meiddir tóku þátt
í leikjum með þeim árangri, af
þeir nutu sín ekki sem skyldi.
Kom þetta bezt fram í leiknum
við Norðmenn. Einn leikmaður FH
meiddist í leiknum í Kaupmanna-
'höfn, og var hendi hans vafin.
Þegar liðið gegn Norðmönnum var
valið hafði leikmaðurinn tekið af
Bækur
sér reyfið, og var valinn í liðið.
En nokkru eftir að leikur hófst,
fór hann útaf, lét vefja á sér hend
ina að nýju, og lék svo áfram með.
Liðið í heild hafði lítinn styrk af
þeim manni og hér hefði þjálf-
arinn átt að taka í taumana, en
svo var þó ekki. Þó að menn langi
til að leika, er þetta fulllangt
gengið.
í þessum sama leik við Norð-
menn, sagði Gunnlaugur, kom
fyrir óheppilegt atvik, sem senni-
lega varð orsök þess', að íslenzka
liðið tapaði leiknum. Þegar nokk-
uð var liðið á fyrri hálfleik kall-
aði þjálfarinn Einar Sigurðsson,
bezta ísl. varnarmanninn út af, og
setti Birgir Björnsson í hans stað
á miðjuna aftur. Birgir hefir ekki
leikið þessa stöðu áður, og meðan
Einar var af leikvelli skoruðu Norð
menn fimm mörk, án }jess, að ís-
lenzka liðinu tækist að skora.
Þá sagði Gunnlaugur/ og einnig
Reynir, að leikmenn væru mjög
óánægðir með aðalfararstjórann,
Árna Árnason, enda hefði þar ver-
ið gengið einum of langt. — Leik-
menn sáu aðalfararstjórann aðeins
tvo fyrstu dagana og síðan ekki
meir. Annan daginn fór hann fyrir
leikmenn á bíl, sem hann hafði
keypt sér til Vestur-Berlínar til
þess að skipta gjaldeyri fyrir þá.
í benzíngjald tók hann fimm mörk
af hverjum manni! Kom það sér
ilTa fyrir flesta, sem höfðu lítinn
gjaldeyri.
Um leikaðferð líðsins sagði Gunn
laugur að hún heföi verið gamal-
dags miðað við önnur lið, sem þeir
sáu á heimsmeistarakeppninni.
Línuspil hefði algerlega vantað,
en með þeirri leikaðferð skoruðu
Danir t.d. um helming sinna
marka. Þetta atriði þarf að lagfæra
í framtíðinni, sagði Gunniaugur
að lokum.
— Frásögn Reynis er mjög á
sömu leið, og hann heldur því
fram, að með bezta liði, sem hægt
var að stilla upp, hefði verið hægt
að ná mun betri árangri í heims-
meistarakeppninni. Sigur yfir Ung
verjum og Norðmönnum var vel
mögulegur. Þess má geta, að einn
leikmaður, sagði Reynir, sem hér
'heima komst hvorki í landsiiðið né
pressuliðið lék alla fjóra landsleik
ina ytra, og sést bezt á þvi, að
ekki var a'llt með felldu með val
liðsins. Um einstaka leikmenn
sagði Reynir, að Guðjón Ólafsson
hefði staðið sig mjög vel í mark-
. inu. Sérstaklega var leikur hans
Ifrábær gegn Rúmenum, en svo
i einkenniiega vildi til, að í næsta
{leik, gegn Ungverjum, var leikið
með óbreyttu liði, að því undan-
skildu, að Guðjón hóf ekki leik í
markinu. Einar Sigurðsson var
bezti maður liðsins úti á vellmum
— og eini virkilega góði leikmað-
urinn sem lék á miðjunni aftur.
(Framh. á 9. síðu)
OULARBLOMIÐ, skáidsaga Pearl fc
Buck, kostar 46 krónur. Pantið eir
tak. — Bólcaútgáfan Gimli, Linda’
götu 9a, Reykjavík.
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsund;
tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristján-
sonar, Hverfisgötu 26.
<AUPUM gamlar bækur, tímarit oj
frímerki. Fornbókaverzlunin, Iní
ólfsstræti 7. Sími 10062.
ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. -
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
HúsnæBI
IÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigjb
Það kostar ekki neitt. Leigumið
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta
skrifstofan, Laugaveg 15. Símt
10059.
»OTT IÐNADAR- eða g-ejmsluhús-
næði til leigu við miðbæinn. Uppi.
í síma 19985.
Kennsla
4ÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson
ar, sími 24508. Kennslá fer fran
( Kennaraskólanum.
SCANBRIT útvegar ungu fólki skóla-
vist og húsnæði ú góðum heimilum .
í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Ey-i
steinsson, Hjaröarhaga 40, simi|
14029. I
Gunnlaugur Hjálmarsson, markahæsti maður ísl. liösins, i færi i leiknum
gegn Rúmenum og þá er ekki aö sökum að spyrja. Knötturinn hafna'öi i
netinu.