Tíminn - 16.03.1958, Side 8

Tíminn - 16.03.1958, Side 8
Iliillliillllllllliilllllilllllllllll TÍMINN, snnnudaginn 1G. marz 195& 8 gaiBnmmmmiuiiii íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi JÖRÐIN Hamraendar í Breiðuvíkurhreppi á Snæfellsnesi er til sölu og 1 laus til ábúðar. Á jörðinni er steinhús, alls 8 herb. | íbúð. Rafmagn (einkarafstöð) til ljósa og suðu. Tún i er allt véltækt. Vegur heim í hlað. Sími. Nánari upplýsingar gefur Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7, simi 24-300. § s I Huniiiiiiiiiiuiiiiiimiiim!iiiiimniiiimi!mim!iiiimumiii!miiiiiiiiiiiiuimnm!!mimiiii!mmimiiniminí ■umiiiimmiiiiiiiuiimmiiiiiiiumitiuiiiimiiiiiiiiiiii Mænusóttarbólusetnin Reykvíkingar 45 ára og yngri, sem bóiusettir voru í 1. og 2. sinn á tímanum febrúar — maí 1957 og enn hafa ekki fengið 3. bólusetningu, eru beðnir að mæta í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur dagana 17. — 31. marz. Opið virka daga kl. 9—11 f. h. — kl. 1—5 e. h., nema laugar- daga kl. 9—12 f. h. Inngangur um austurdyr (frá baklóð). Fólki er bent á, að við fyrri bólusetningar hafa flestir komið síoustu dagana. Þeir, setti vilja forðast biðraðir, ættu því að koma sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur Á M ✓ Utvegum ýmsar gerðir ámoksturstækja við Ferguson og aðrar dráttarvélar JQ/IXC ÍJbCLtLAAéAjGUZ, Á./ Snorrabraut 56 — Sími 17080 OKSTURSTÆKI Sjötug: Snjólaug Jóhannesdóttir frá Skáldalæk Hún er Svarfdælingur að ætt og uppruna og afkomandi dugmikils bændafólks þar í sveit. Bjuggu for eldrar hennar, þau Jónína Jóns- dóttir og Jóhannes Sigurðsson, lengst á Hæringsstöðum, áttu fjölda barna og voru hin mestu sæmdarhjón. Var Jóhannes einn aðal trésmiður og. byggingameist- ari sveitarinnar á sinni tíð, orð- lagður dugnaðar- og geðprýðismað- ur, — síkátur og sivinnandi. Voru börn þeirra hjóna alin upp á stanfssömu og stjórnsömu heim- ili, þar sem mikil starfsgleði og nægjusemi ríkti og hafa áharf íþróttir (Framh. af 3. síðu). Kom það sér því illa í Kaupmanna toöfn að Einar lék ekki með, en í þeim leik sátu fjórir beztu leik- xnenn FH hjá til þess að tovíla sig fyrir leikinn við Norðmenn. Þrír leikmenn skoruðu langflest miörk. Gunnlaugur Hjálmarsson var markahæstur með 28 mörk í :sex leikjum. Næstur koni Birgir Björnsson með 26 og Ragnar Jóns- son skoráði 23 mörk, en þeir Birg- ix og Ragnar léku fimm leiki. Þess má geta, að Gunnlaugur skoraði 11 mörk í Kaupmannahöfn, þar af fhnm úr vítaköstum. Danska liðið var eitt hið sterkasta, sem íslend- ingar mættu í ferðinni, meðal ann ars léku í því sex landsliðsmenn og var einn þeirra markmaðurinn Bent Mortensen, sem talinn er bezti markmaður í heimi. Mun það aldrei hafa komið fyrir hann fyrr, að sami maður skori hjá honum úr öllum vítaköstum, sem hann tek ur, eins og Gunnlaugur gerði í þessum leik. Ásbjörn Sigurjónsson frá Áfa- fossi varð aðal'fararstjóri liðsins eftir að Árni hætti, og segja Gunn- laugur og Reynir að hann hafi istaðið sig með afbrigðum vel í þeirri stöðu. Skrifað og skrafað (Framhald af 7. síðu). yfirgnæfandi meirihluta eða með 20 : 2 atkv. Búnaðarþing hefir með því gefið fordæmi fyrir hönd bændastéttarinnar, sem öðrum stéttum ber sannarlega að veita athygli. Krafan um eftirgjöfina var upp- haflega borin fram af hálfu nokk- urra yfirboðsmanna í Sjálfstæðis- flokknum. Það er til sóma þeim Sjálfstæðismönnum, sem greiddu atkvæði gegn kröfunni á Búnað- arþingi, að hafa hér ekki látið ginn ast af pólitískum yfirboðum, þótt flokkur þeirra væri í stjórnarand- stöðu. Það væri vel, ef forkólfar Sj'álfstæðisflokksins gætu nokkuð lært af þessari framkomu. liðs- rnanna þeirra. Skoðanakönnun (Framhald af 6. síðu). genginna manna eru allt að þvd 60% á þessari skoðun. Málum er á nokkurn annan veg háttað í Japan. Þar í landi voru skoðanalausir all fyrirferðamiklir Og þeir sem álitu að hlutur blökku manna færi versnandi voru næst um eins margir og þeir sem álitu hið gagnstæða. En eins og í öðr- um löndum eru það menntamenn irnir sem betur vita um ákvarðan ir hæstaréttar og eru því frekar á því að kjör þeldökkra manna í Bandaríkjunum fari æ batnandi. aiminuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiniiiifiiiimmnimfa ^ I I . ..|7á ; : : yiMwiTtó-.B: ^LUGMMEÉÍ ^rpKUHoiTtsísím: 23905 -j—^ (iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiii í Svarfaðardal þessa ágæta heimilislífs fylgt þeim alla ævi. Frú Snjólaug giftist 1916 Guð- jóni Baldvinssyni írá Steindyrum, ágætum dreng og miklum atorku- manni. Reistu þau bú á Skálda'Iæk í Svarfaðardal og bjuggu þar göðu búi um ifj'ölda ára, tóku við þeirri jörð í lélegu ástandi en stórbættu hana að húsatoosti og ræktun, enda voru hjónin víkingar til vinnu, o.g húsbóndinn auk þess góður smið- ur. Nú er Guðjón látinn fyrir ncikkr um árum, og einnig tveir synir af fjórum, en Snjólaug dvelst nú hjá einkadóttur sinni, frú Björk cg manni henr.ar Guðmundi Þórhalls- syni á HverfisgötU 78 í Reykjavák. Frú Snjólaug var mikil dugnað- arkona meðan kraftar leytfðu, fórn fús og hjartahlý og ágæt m'óðir. Hún hefir átt marga hamingjudága á langri og starísamri ævi, og lika kennt liita ög þunga dagsins. En með þakklátum huga og bros á vör hefir hún fetað veginn hugrökk og ákveðin, og sýnt samferðafólkinu góðvild og hjálpsemi og í hvívetna reynst sæimdarkona. Þvií munu á dag streyma til henn ar tolý liugskeyti margra vina og samferðamanna, sem þakka henni ágætá sánitfylgd og óská toénni 'biessunar á ófarinni leið. SnS. LíííÖ í kringum okkur (Framh. af 5. síðu.) kræsingar meðan á tfæðingu stendur. Og enn aðrir maurar verða að standa við að kjaissa hana og sleikja á ihenni ibeflig inn. Þá er vörður hafður við dyrnar; eru til þess vaJldir sterk ustu «og hersikáustu vigaunaur arnir sem ti'l eru í ríikinu, því að enginn óboðinn gestur fær að koma inn meðan á Ifæðingu stendur. Til eru tegundir maura, þar sem drottningin verpir aðeins 13 eggjum á dag. En það þykir kóngi léleg iramieiðisila. Setur hann þá istundum á stofn kvennabúr og fær sér svona 100 iijákonur. Það hefði honnim Saiómon gamia þótt nökkuð íít- ið! LIFNAÐARHÆTTIR hvitmaur anna eru töluvert - breytilegir eftir þvd inm hvaða itegund er að ræða. T. d. eru förumaur arnir svokölluðu á ferðinni e-kki síður um há'bjartan dag en um nætur. Þegar þeir fara út itil matfanga, ferðast þeir í stór um fylkingum. Eru vinnumaur arnir þá á fylkingunni miðri, en vígamaurarnir tiil beggja hliða. Uan hálfa milljón maura géta rastað sig á þennan háitt. Eitt herbergi íbúðarinnar er ætlað fyrir forðabúr; þangað flytja svo maurarnir allt, sem þeir safna í förinni, en það er aðal- lega gras og ýmisar korntegund ir. Fyrir mllljónum ára vóru lvvitmaurar niiklu útbreiddari um jarðarkringluna en nú á sér stað. í norðanverðri Evrópu hafa t. d. fundizt leifar af þeirn í jarðlöigum frá Miocentímum. Ingimar Óskarsson.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.