Tíminn - 16.03.1958, Page 9

Tíminn - 16.03.1958, Page 9
FÍMINN, sunnudaginn 16. marz 1958. 9 <£jilli 'ljnnet'ótad: JS aianna Framhaldssaga UWWWAWAnMAM .,.,.v,v.,.v,v,w.v,mw 50 Hún kinkaði áköf kolli. Og hitti einu sinni bróðurdóttir svo hljóp hún út á götuna til þess að gá að ,hvort Hinrik væri ekki að koma. Svo stað- næmdist hún utan við gluggann og horfði á myndina Heyrðu, sagði ég þegar miður ekki, og honum tókst ekki að rifta kaupunum. Hið eina, sem hann gat gert, var hans í Helsingfors. Hinrik tók myndina aftur. - Það er bezt að þú segir mér að fá lögregluna til þess að strax, hve mikið þú greiddir auglýsa í dagblöðunum við- honum fyrir myndina, svo að vörun til fólks um að sam- ég geti náð í hann áður en vizkulausir kaupahéðnar hún kom inn aftur. Þú veizt hann hverfur. jværu í borginni og byðu vonandi, hvað þú hefur veriðj Hún nefndi upphæðina. Ég fölsuð málverk. að gera? Þú ert vonandi viss andvarpaði. Hinrik varð svoi Hinrik var þögull og þung- um, að myndin sé í góðu gildi, bilt við, að hann missti mynd- j búinn í þrjá daga. Svo hjaðn- fyrst þú keyptir hana svona ina og það hrökk flís úr um-1 aði reiöi hans og hann tók háu verði? — Já, ekki í neinum vafa. Myndin er um það bil fjögurra aida gömul. — Þei, þ>ei, þariia kemur. Hinrik. Segðu ekkert. Hann þreif í axlir Súsönnu í sátt.En Súsanna tók sér þetta mjög nærri. 24 Þegar ég slt hér og reyni að Heilsuræktunarkerfið \ „VERIÐ 'UNG” gerðinni. Súsönnu. Mig langar mest til að fiengja þig, sagði hann. — Það var annar listaverka Við skulum láta hann upp- kaupmaður þar, og hann bauð rifja upp allt það, sem ég man götva undrið sjálfan. í myndina í kapp við mig, frásagnarvert um Súsönnu, þá Hinrik kom inn, lokaði sagði hún og reyndi að vera kemst ég að raun um, að það dyrunum og gekk beina leið hress, því að hún vildi ekki er mjög lítið frá næsta ári. að glugganum, rétti fram gefast upp. Hefði ég ekki Úti í hinum stóra heimi gekk höndina og greip myndina. keypt hana, þá mundi hann mikið á, og margt breyttist Súsanna horfði á hann í hafa gert það. j hér á landi. En að því ég man ofvæmi. j — Og hver var sá listaverka bezt, þá liðu dagarnir hver — Hinrik hóf könnun sína kaupmaður? spurði hann og öðrum líkri og tíðindasnauðir með venjulegu sniði. Krafsaöi heyrði á rödd hans, að hér á Blasiehólmi. Súsanna og klóraði í myndina og um- hann átti bágt með að stilla sinnti verzluninni af áhuga gerðina, sneri henni á ýmsa si§- Svenningson? Romberg? og umhyggju, en Hinrik var vegu og rýndi i hana hvössum Severin? \ hvað eftir annað kvaddur í augum. i Hann tók upp myndina og herinn. Hann hafði fengið ___Hefur hún verið lögð hér borfði á hana með viðbjóði. eitthvert sérstakt verkefni að inn í umboðssölu? sagði hann Neþ saSSi bún rólega, ég leysa af hendi. Hann var því loks oe lflffði hana frá sér á ekki eftir því hvað hann töluvert á ferli, og honum næsta borð bét. En hann var sænskur, og skaut upp í Stokkhólmi við og — Nei éP- étr ctomflði hann veifaði þúsund krónu viö okkur að óvörum, en hann ’ ,-,ú. 8~- a- ,01 ■" seðlunum umhverfis sig og gat sjaldan um frjálst höfuð fyrir nefinu á greifanum. strokið heima hjá sér. . . . — Jæja, var svona auðvelt Tveggja atburða minnist ég Þetta er omerkileg eftír- ag leika á þig, Súsanna mín? þó sérstaklega. Annar var öpun, sagði hann. Þaö er Hvar hefur þú kvittunina? dauði móður Súsönnu austur smán að því að setja slíka Eða tókstu kannske enga í Pinnlandi, og faðir hennar mynd út í glugga listyerzlunar kvittun? •; syrgði hana svo, að honum lá — Hinrik, sagði hún og rödd; Hún rétti honum kvittunina við örvilnan. Það er margt in titraði. Ég keypti. þessa — Já, ég bjóst við því. Veiztu undarlegt í þessum heimi. mynd. ' ' ; nú ekki einu sinni hvernig Súsanna fór til Finnlands til — Ertu gengin af göflunum,1 kvittun á að vera? Greitt af þess að vera við jarðarförina góða mín. Því varstu aö því? Húsönnu Barrman fyrir olíu-,og reyndi að fá föður sinn til — Skammaðu mig elcki, málverk. Ekki eitt einasta orð þess að koma með sér til Hinrik. Athugaðu myndina1 um það, hvers konar málverk1 Stokkhólms, en hann var Gerir vöxtinn Fallegan, stælt- an og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þér grennri, fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingatími 5 mínútur á dag. „Verið ung“ ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utan- áskrift okkar er: — VERIÐ UNG pósthóif: 1115, Bvík. '.■.■.■< *AV liiiiiiiniiiiiimiiiiiiuitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiniiiitiinmmuimiPtnaiiBM anna ráðvillt. Segðu hvernig þér lízt á hana, Hinrik. I betur. Þessi mynd er eftir, þetta er. Það er ekki mikil von Lucas Cranach hinn eldri. jum að láta þessi kaup ganga Taktu eftir merkinu-hringaða til baka. snáknum með hringinn Oi munni. — Já, ég sá það, góða mín. Hún er ekki fremur eftir Lucas Cranach en ég er kart Hinrik hljóp út úr búðinni án fleiri orða með myndina undir hendinni. Súsanna ætlaði að hlaupa á eftir honum en staðnæmdist við afla. Hún er ekki einu sinni(dyrnar og kom aftur til mín. lík myndum hans, ekki einu | — Ó, Bircken, sagði hún sinni af hans skóla. Þetta er bara. Ó, Bircken mín. ofur hversdagsleg fclsun, sem — Við skulum taka þessu allir uppgötva við fyrsta tillit. með ró, sagði ég. Hann nær Já, myndin er gömui, en það lcannske í svikahrappinn. eru líka til gamlar falsanir. Fórstu eftir auglýsingu? Fórstu kannske niður í Frí- höfn? Ég var búinn að segja hver þessi iesenberg greifi annað en rusi- þar. Hvar — Já,, sagði hún döpur, stórri auglýsingu. Gömul og fræg málverk til sölu hjá Tiesenberg greifa á Grand tregur til. Hann fólkið þarfnaðist sem hann væri, starfsgrein væri sagði, að hans þar og í hans nú meira annríki en nokkru sinni fyrr Hinn atburðurinn var heim koma Pelle Villmans, og sá atburður virtist um skeið ætla að hafa töluverð áhrif á líf Súsönnu og Hinriks. Eftir fall Frakklands hafði strálcurinn einhvern veginn komizt úr landi og sniglazt heim eftir krókaleiðum. En hann hafði orðið að skilja eftir í París allt, sem hann hafði málað þar í landi. Það var vafamál, hvort hann mundi nokkurn tíma líta það fékkstu þessa mynd? Og hvað Hótel kl. 10-11 árdegis, stóð i augum framar. Það var því borgaðirðu fyrir hana? j auglýsingunni. jheldur dapur og aumkunar Súsanna var orðin náföl og j — Og nú er klukkan að veröur unglingur, sem gekk augun hvörfluðu ems og í j verða fimm, sagði ég. Ég bjóst inn í Barrmans-verzlunina hræddu barni. |við aö hún mundi faraað.til þess að leita sér að nýju — Þetta getur elcki verið gráta, en hún hné aðeins hugrekki lijá Súsönnu. Hún satt, sagði hún. Ég keypti niður á stól og horfði döpur j kenndi mjög i brjóst um hann myndina af Tiesenberg greifa. fram fyrir sig. I því að hún skildi vel, hve sár — Leyfist mér að spyrj a, þér, að maður rækist aldrei á — Eg varð alveg viss um að, missir málverkanna var myndin væri ófölsuð, þegar ég honum. Hún skrifaði Hinrik um málið og kvaðst hafa heitið Villman því að hjálpa honum eftir mætti til að fá málvekin send til Stokkhólms, svo að .. . — — áköf að gætti þess, hægt væri að opna sýningu á sagði Súsanna þrákelknislega' ekki að rannsaka myndina! þeim. er? spurði Hinrik, og ég tók'sá hringaða orminn, sagði eftir því, að reiðin var að.hún. Hann sagði að vísu aldrei blossa upp í honum. jberum orðum, að myndin — Þú getur farið og spurt, væri eftir Lucas Cranach, en hann um ætt hans sjálfur. iég var alveg viss um það. Ég Hann býr á Grand Hótel, var svo Umsóknir íbúðarhús nm lóðir fyrir Reykjavík í Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið að umsókn- ir um lóðir fyrir íbúðarhús á bæjarlandinu skuli senda á þar til gerðum eyðublöðum og ennfremur skuli endurnýja fyrri umsóknir, ef þess er óskað að þær haldi gildi. Eyðublöðin fást í skrifstofu bæjarverkfræðings, Skúlatúni 2, og framfærsluskrifstofunni, Hafnar- stræti 20 (Hótel Hekla). Athygli er sérstaklega vakin á því, að allar fyrri umsóknir um lóðir fyrir íbúðarhús, eru úr gildi fallnar. Reykjavík, 14. marz 1958. BORGARSTJÓRINN. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuHiiiiininniiiiiiiimiitnimtiittmitiiimttitttinM fflmmmnmmimiumiimiiuuimmmimmmiimimimiimtRinnnmtmtmmmuimiffimmmmimimiim Jörð til sölu Til sölu er jörðin Núpsdalstunga, Miðfirði, Vestur- 1 Húnavatnssýslu og laus til ábúðar í næstu fardög- 1 um. Jörðin er talin ein bezta sauðjörð í Vestur- 1 Húnavatnssýslu. Laxveiði er í Núpsá og Austurá. 1 Túnið gefur af sér um 700 hesta. Ef þess er óskað, I geta jörðinni fylgt 6 nautgripir og 250 sauðfjár. 1 — Nánari upplýsingar gefa: Ólafur Björnsson, I Núpsdalstungu, sími, Hvammstangi, Guðmundur i Björnsson, kennari, Akranesi, og Bjami Björnsson | í Véla- og raftækjaverzluninni Heklu, Austurstræti I 14, Reykjavík, sími 1-16-87. § Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. iiii!iinmmiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiim;iiiiiimmiimmmimiiimiimminnimmmimiiiimiiimm!i Faðir okkar Kristján R. Gíslason, andaðist aS heimili sínu, Langholtsvegi 5, föstudaginn 14. man. GeirþrúSur Kristjánsdóttlr. Stefán Kristjánsson Vagn Kristjánsson Gísli Kristjánsson og sneri baki við honum. nánar. Eg hélt að ég væri að i Hinrik Jæja, sagði hann. Mig gera reyfarakaup, hélt að ég'eins árs xninnir, að ég hafi varaö þig við því að eiga skipti við erlenda listverkasala. Þú var- ar þig ekki á þeim. Hann er baltiskur greifi svaraði, og framleiðslu kvað á svo vissi meira um list en þessi greifi. — Kannske Hinrik hafi skjátlazt, sagði ég. — Hinrik skjátlast aldrei, og á höll í Reval. Eg hef heyrt kveinaði hún. Ó, Bricken mín. ungum aldri ekki skipta miklu máli. Hann mundi brátt eiga næga myndir til sýningar ef hann léti hendur standa fram úr ermum. En það væri heldur ekki rétt að hvetja gétið pm þessa greifaætt,1 Nei, Iiinrik skjátlaðist því, hann til að halda of margar EiginmaSur minn Lárus Hansson andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu þann 14. þ. m. Guðbjörg Brynjóifsdóttlr börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.