Tíminn - 16.03.1958, Page 12

Tíminn - 16.03.1958, Page 12
VeðriB: Alllivass austan og suðaustan — dálítil rigning. Hitastig kL 18: 1 Reykjavík 4 st., Akureyri 1 st., Osló —1 st., Stokkhólmur —2 st., Khöfn —1 st., London 1 sítig, Hamborg 1 st., París 6 st. NY 3. Sunnudagur 16. marz 1958. Snjórinn á vegunum breytist i vatnselg Laxness segir kommúnismann ensk trúarbrögð þar sem Allah sé Allah Marxisminn missir aSdráttaraílií, þegar hann verour atS ríkisrétttrúnaíii og lögreglutrú í Politiken 11. marz síðast liðinn birtist grein eftir Hall- dór Kilian Laxness, þar sem hann ræðir þjóðfélagsmál í Kína og Indlandi. Eins og kunnugt er, þá er Halldór nýlega kominn heirn, en í hnattfer'ó' sinni gisti hann fyrrgreind lönd í boði stjórnarvalda. Halldóri hefir að þessu sinni orðið tíðræddara í erlendum blöðum um stjórnmál og viðhorfið til marxismans heldur en venja hans hefir verið. Verður ekki annað séð. en hann hafi tekið ákveðna afstöðu til marx- ismans, þótt þess hafi í engu verið getið í blöðum hérlendis. Halldór Laxness^ hefir löngum verið ómyrkari í máli um stjórn- málaskoðanir sinar, þegar hann dvelur erlendis, heldur én venja ha.ns er hér heima. Kann þetta einkum að stafa af því, að hér ! niun honum öhægara um vik vegna I langra persónulegra kynna við ýrrisa mátsmetandi marxista ís- lenzka. Þess utan er Halldór ákaf- lega lcurteis maður, sem á sínum tíma lét sér ekki koma í hug að segja opinberlega skilið við ka- iþólska kirkju í klaustrinu Saint Clairvaux sjálfu. Og þótt slcrif hans í erlend blöð gefi til kynna, að hann líti nú marxisma horn- auga, mun ihann tæplega taka af 'skarið í þeim efnum hér heima í náinni framtíð. Hins vegar væri , . . , , , . Xslendingum kærkomnara að frétta í gærmorgun mátti heita ofært í allar attir her austan af viðhorfi hans til þessara mála í fjalls, sagði Helgi Ágústsson á Selfossi, er blaðið talaði við íslenzkum blöðum. hann um kl. 6 síðdegis 1 gær. En þetta lagaðist brátt er á daginn leið, bæði af völdum þíðviðris og stórvirkra tækja, sem þegar fóru af stað. 1 Tilefni þessara skrifa er upp- | Bílar fóru í Grímsnes og Laug- hafið á greininni í Politiken um Krísuvíkurleiðin var erfið í gær- ardal með hjálp ýtu, og komu Laug Kína og Indland, sem hljóðar á amorgun en var rudd, og kornu j dælingar með mjóikina á sleðum þennan veg: mjólkurbílar til bæjarins um kl. á móti þeim niður að Svínavatni. 2 í gær. Áætlunarbíll, sem fór frá! Biskupstungnabílar s'átu enn fastir Ófaerð hefir verið á vegum siðustu daga, rennt í skafla og ýtur og snjó- plógar hafa ýtt snjónum frá, svo að allháir snjógarðar hafa myndait hér og hvar með vegum. En nú er orðið þítt, og þá myndast tíðum krapaelg- ur milli garðanna og getur færð spillzt af þeim sökum. Það er skammt öfg anna milli í íslenzkri veðráttu. Myndin sýnir bifreið ösla vafnselg á vegi milli snægarða. Mjólkurbílarnir losnuðu smátt og smátt úr snjóheldunni er leiS á gærd. Pólitísk trúarbrögð. Beykjavík kl. 9 í gænnorgun kom að Selfossi um kl. hálffjögur. Ýta og snjóplógur hóf snemma í gærmorgun að ryðja veginn aust- ur Flóann, og komst bílalestin, sem teppl var austur í Holtum, til Selfoss um kl. 4 í gær. Hreppabíiar, sem tepptir voru á Skeiðum, komust ekki af stað fyrr en síðdegis vegna þess að ruðn- ingstæki voru ekki til staðar, en rhunu ihafa farið á leiðarenda í gærkveldi og komizt til baka að Sélfossi. Bandaríkjamaður heldur sýningu í dag kl. 4 verður opnuð í sýn- ingarsalnum við Ingólfsstræti sýn- iiiig á verkum bandarísks málara, Natan Greenes. Sýningin er opin M. 10—12 f.h. og 2—10 e.h. alla daga en lýkur 27. marz. Natan Greene hefir numið hjá Cooper Union ög Söhool of Fine Arts. — Hann er heiðursfélagi í Bandalagi listnema, hefir lært og m'álað í Frakiklandi, m.a. í akademíi Andró 1 Hote. Hann hefir ferðaist um al'Ian heim í leit að nýjum við- fangsefnum og er margbreytileg- ur í list sinni, bæði stíl og efnis- vali. þar efra síðd'egis í gær. Hér var ofsaveður í nótt og dag en þó enn hvassara í uppsveitum. í dag hefir verið 2—3 stiga hiti en þó tekið mikið, og munu leiðir nú lagast mjög fljótlega. Því verður ekki neita'ð, að út- slitnar marxistískar kenningai-, sein Kínverjar hafa að svörum við flestum spurningum, láta í eyrum Veslurlandamanna eins og innantómt orðagjálfur. Mörg þess ara svara eru ámóta meiningar- laus og það orðagjálfur kristninn ar, sem Austurlandabúar kasta H.—mn í okkur. Uppr u'- i ristin- dómsins stendur í austurienzku liugmyndakerfi, en kommúnisin- inn er ensk trúarbrögð, sem byggð eru á euskri reynslu iðn- byltingar 19. aldarinnar, útskýrð af þýzkuskrifandi Gyðingi í Lond- ou. Rétttrúnaðar marxismi með vígorð sín: Öreigar, sameiningar eiðar, eiga lielzt styrk sinn að þakka einfaidleik og snilli sem er uppliaf og endir múhameðskr- ar bugsunar: Allah er Allali. En liversu geðfelldur sem marxism- iim er sem kemiisetning og trú, glatar liaim nokkru af aðdráttar- afli sínu við að verða ríkisrétt- trúnáður, þai’ sem slíkur rétt- trúnaður þýðir óhjákvæmilega það sama og lögrcglutrú (politi- religion). HALLDOR KiLJAN LAXNESS — er Brynjólfur Brvnjólfur? Stjórnmálanám- skeiðið annað kvöld Munið stjórnmálanámskeið- ið annað kvöld, mánudag. Frummœlendur verða Hall- dór Sigurðsson, alþingismað- ur, og Andrés Kristjánsson, blaðamaður< Um sextíu bátar leituðu vars í Grindavíkurhöfn í fyrrinótt Líklegt taliS aft mikib tjón verSi í ofviífrinu hjá bátum sem eiga net grunnt undan landi Mjög mikill bátafjöldi leilaði inn til Grindavíkur undan fár- viðrinu í fyrradag og voru mn GO bátar þar í höfninni í fyrri- Tyrkjaránsforingi segir ránsferðinni til Islands sjálfur frá árið 1627 Æviminningar ræningjaforingja er tók þátt í Tyrkjaráninu fundust í skjalasafni í Tyrklandi, hafa nú veríð gefnar út í bókarformi ALLAR LIKUR benda til þess að fundizt hafi í skjalasafni í Tyrklandi minningar ræningja- foringja, sem var næstæðsti mað- ur ræningjaleiðangursins til ís- lands árið 1627. Segir þar gerla frá Tyrkjaráninu hér á landi og er eina heimildin, sem vita'ð er um frá hendi ræningjanna um leiðaugurinn. Tíminn hefir enn ekki liaft af því ljósar fregnir, hvernig í öllu liggur en getur frætt lesendur á eftirfarandi at- riðum: Síðasti söludagur aðgöngumiða á góugleðina er n.k. þriðjudagur Þeir, sem pantað hafa miða á góugleði Framsóknar- manna, sem haldin verður að Hótel Borg laugardag- inn 22. marz eru góðfúslega beðnir að sækja þá í skrif- stofuna í Edduhúsinu eigi síðar en þriðjudagskvöldið 18. þ.m. Enn er nokkuð óselt af miðum og því örugg- ara að gera pöntun strax. Skrifstofan er opin frá kl. 10—18,30 alla daga nema laugardaga kl. 10—12. Símar 15564 og 16066., ARIÐ 1948 var Björn Þorsteins son sagnfræðingur á fræðimanna þingi í Lundúnum og liitti þá tyrkneskan prófessor, sem ný- kominn var frá Uppsölum. Tyrk- inn liafði liaft veður af ránsferð- um Serkja liér við land á 17. öld og kvaðst fullviss um aö finna mætti í skjalasöínum í Ankara eða Konstantinópel heim ildir frá hendi ræningjanna um þessar ferðir. Kvaðst hann mundu rannsaka málið, er heim kæmi. Er skemmst frá að segja, að ýmissa hluta vegna fóm ekki frekari orð milli Björns og' Tyrkj ans og lá málið í þagnargildi í áratug. EN NÚ FYRIR skömmu var Helgi Iljörvar skrifstofustjóri á ferð um Bundarikin og liitti þá tvo tyrkneska blaðamenn, er skýrðu lionum frá því að þeir hefðu þá nýverið lesið nýút- komna hók um Tyrkjaránið á ís- landi árið 1627. Sú hók liefði ver- ið gefin út í Tyrklandi. Þar væri um að ræða minningar ræningja- foringja, sem tekið liafði þátt i ránsferðinni til Islands og skýrt skilmerkilega frá þeim athnrð- um. En eins og kunnugt er lierjuðu sjóræningjar hér við land og rændu fjölda fólks árið 1627. Hér var' þó ekki um Tyrki að ræða, lieldur Serki frá Alsír, cn nýlendan þar laut yfirráðuin Tyrkja. ÚTGÁFAN á æviminningum ræningjaforingjans er með mevk ustu viðburðum og ættu íslenzk- ir sagnfræðingar að kynna sér bókina liið fyrsta. ÞaÖ væri feng ur að lesa um ránsförina frá sjóuarmiði ræningjanna og senni lega leiðir bókin margt nýtt í ljós um þessa átakanlegu atburði í íslenzkri þjóðarsögu, þótt ís- lenzkar heimildir um ránið séu allgóðar. nótt. Veður var mjög hvasst og mátti elrki tæpara standa að forða mætti bátiun frá skemmdum. Bát ar voru almennt í róðri í fyrra- dag, þegar óveðrið skall á, síð- degis. Komu margir seint til hafn ar, en náðu þó allir heim, marg- ir eftir erfiða sjóferð. Afli var með minnsta móti, enda ekki næðissamt að vitja um netin. Mestan afla höfðu þrír bát ar sem vom með um 10 lestir. Höfðu þeir allir getað vitjað um þrjár netatrossur. Mikið af netiun liggur undan Suðurlandinu í þessu óveðri og bera menn nokkurn kvíðboga fyr- ir því, hvernig tekst til með þau í óveðrinu. Óttast menn að spjöll verði á veiðarfærunum, einkum þeim sem grynnst liggja. Tiltölu- lega lítið af netamagni bátanna liggur þó grunnt, þar sein flestir liafa leitað á dýpri mið upp á síðkastiö. 17 ára stiilka setur tvö heimsmet í simdi Lundúnum, 14. marz. — 17 ára stúlka í Nýja Sjálandi, Filippa Gould, setti í dag nýtt heims- met í 100 metra skriðsundi og einnig í 110 yarda bakéiuidi kvenna. Synti hún baksundið á 1 mín. 12,5 sek. FUF ræðir verkalýðsmál á J>rið jodag Féfag ungra Framsóknarmanna efnir til fundar um verkalýðsmál næstkomandi þriðjudagskvöld kl. 8,30. Frummæiendur á fundinum verSa Hörður Helgason blikksmiður og Einar Eysteinsson iðnverkamaður. Skor- að er á félagsmenn að fjölmenna á þennan fund og taka þátt í umræðum um þessi þýðingarmiklu mál.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.