Tíminn - 18.03.1958, Síða 1
ödvrar auglýsingar
ReynlB smaanglýslnsamw
I TÍMANUM
Þæt anka ríTIsklptln.
8lMJ 1 95 21
42. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 18. marz 1958.
EFNI:
Blekkingin um olíuverðið, bls. 7.
Erlent yfiriit, bls. 4.
Orðið er frjálst, bls. 5.
Anastasía og Douglas-Home, Ms. 4.
Skrifað og skrafað, bls. 7
64. blað.
Bíllfennturáþjóðveginum I . . ... . .. ... f
V anguard-eldrlaug skdaoi ryrsta
ger¥Ífiiiettinum á sporferaiit í gær
«/> ■/
itllÉII
PHSSi?
Þessi 4 festa vörubifreið tepptist í snjó austur í Holtum fyrir síöustu helgi.
Um rtottina var hvassviðri mikið, og fennti svo að bílnum, að minnstu
munaðí að hann færi í kaf. Það varð að moka vel frá bílnum áður en
hann yrði hreyfður. En nú er hann sem aðrir bílar austur þar laus úr
hald’mu. (Ljósm.: Ottó E. Ólason).
Kjörsókn var 99,7%
MOSKVU, 17. marz. — Úrslil eru
ekki kunn í kosningunum til
a'ðsta ráðsins i Sovétríkjunum,
en ekki er talið sennilegt, að nú-
verandi aljórnarvöld Iiafi tapað
meiri liluta sínum. Hins vegar
liefir kosningaþátttakan verið af
burðagóð eða 99,7 af hundraði
að því er Tass-fréttastofan til-
kynnti í dag.
UmíerSarlög til meftferSar á Alþingi:
Verður hæíiiisskíríeina krafist af
imglingum, sem aka dráttarvélum?
Margar skoftanir komnar fram, og sumir vilja
banna unglingum undir 14—16 ára aldri atJ
aka dráttarvél
Urnferðarmálalöggjöfin, sem nú er til meðferðar á Al-
þingi, var til umræðu á fundi neðri deildar í gær. Hefir
áður verið rætt mikið um ýmis atriði frumvarpsins, einkum
þó um atriði varðandi áfengi í blóði ökumanna og' svo nú
upp á síðkastið um aldurstakmark, eða hæfnisskírteini ung-
linga, sem Jeyft er að aka dráttarvélum við landbúnaðarstörf,
utan þjóðvega.
jfara með þau. Aldurstakmark eitt
Allsiherjarnefnd, sem fékk frum-J væri ekki algild öryggisráðstöfun í
varpio aftuf til meðiferðar, eða þeim efnum.
réttara sagt þrír þingmenn í nefnd
inni leggjá tit að upp í frumvarpið
verði tekið ákvæði um það að ung-
lingar, sem aka dráttarvélum skuli
þurfa hæfnisskírteini en ekki séu
sett nein sérstök ákvæði um aldur.
Siðást þegar miálið var til um-
ræðu ‘á Alþingi í fyrri viku, lögðu
iþeir Halldór E. Sigurðsson þing-
maður Mýramanna og Pét;ur Otte-
■sen þingmaður Bórgfirðinga sér-
■staka áherzlu á það að ekki beri að
setja í frumvarpið ákvæði um ald-
urstakmark unglinga, sem leyft er
að fara með dráttarvél. Benti Hall
dór meðal annars á það að ungling
ar fara oft ekki óvarlegar með þess
Pétur Pétursson mælti í gær
fyrir breytingartillögu nefndar,
þar sem lagt er til að leitað sé
ihælfnisskírteina. Sagði hann að
með iþví væri nclkkuð komið til
móts við alla aðila. Þá sem ekkt
vildu nein aldursákvæði, eins og
fram hefði fcomið ákveðin óslr um
á Búnaðariþingi og einnig hina,
sem vilja að einhverjar skorður
séu við dráttarvélaaikstri unglinga.
Gunnar Jóhannsson flutti í gær
við umræðurnar ræðu um þá til-
lögu sína að börnum innan 14 ára
aldurs sé eikki leyft að aka dráttar-
vólum og sagði að þeh- sem felldu
þá tillögu tækju á sig rnikla ábyrgð
ar vélar en fullorðnir og slys verði vegna slysaihættunnar, sem samfara
einnig oft hjá fullorðnum. Bænd- er því að börn aki dráttarvélum.
um sjálfum væri bezt trúandi lil Ennfremur sagði hann að læknar
að leiðbeina unglingum um með-
ferð tækjana og úrskurða hverjir
teldu það óholt taugakerfi ung-
linga að þeir færu mjög ungir að
séu hæfir, eða ekki hæíir til að! fást við siik stöif.
Flogaveikur piítur
horfinn
í gærkveldi var auglýst eftir
unguin pilti, 18 ára að aldri, sem
horfið hafði a‘ð heiman frá sér
ki. 4 um eftirmið-daginn. Piltur
þessi var flogaveikur og átti
vanda til þess að fá slæin köst.
Hann hefir dvalizt á sjúkraliúsi
að jafnaði en var í heimsókn lijá
foreldrum sínuni hér í bæ í gær-
dag. Hann var klæddur gráum
jakka, svörtum buxum, yfirhafn-
arlaus, berhöfðaður og liafði
mikið dökkt hár. Skömmu eftir
að lögreglan auglýsti eftir lion-
um í útvarpinu, bárust tilkynn
ingar frá þrem möiinum er liöfðu
séð liann fótgangandi á austur-
leið. Síðaoi sást hann við Dísar-
dal, rétt austan við Baldurshaga
og stefndi þá austur. Ekki er
vitað til þcss a'ð hann þekki nokk
uð fólk þar um slóðir. Gerðir
hafa verið út leitarflokkar.
Uppreisnarmönnum
vegnar betur
á Súmötru
LUNÐÚNUM, 17. marz. —
Fregnir eru nokkuð óljósar frá
bardögum á Súmötru. Þó er víst,
að uppreisnarhernum liefir vegn
að þar betur seinustu daga. Eink
um er mikilvægt, að þeim liefir
tekist að ná borginni Madang
á norðanverðri Súmötru, cn þar
er ágætur flugvöllur. Ennfrem-
ur segja uppreisnarmenn, að
nokkur hluii stjórnarhersins á
þessum slóðmn hafi snúist í lið
með uppreisnarmönnum. Indó-
nesíustjórn segist vera að senda
liðsauka til Madang og er talið
að liér muni um fallhlífarher-
inenn að ræða.
Miklar líkur til að Vanguard-eídtlaug muni
flytja gervihnött á sporbraut umhverfis
tunglið innan eins árs
NTR--Washington, 17. marz. — Klukkan 11,16 eftir ís-
lenzkum tíma var skotið upp gervihnetti með Vanguard-
eldflaug frá tilraunastöð Bandaríkjamanna á Cape Canaver-
al á Flórídaskaga. Tilraunin heppnaðist ágætlega. Gervi-
hnöttur þcssi er kúlulaga, aðeins 16,25 sentimetrar í þver-
mál og vegur 1,47 kg. Umferðartími hans um jörðina er
135 mínútur. Mesta hæð frá jörðu er 4 þús. km, en minnsta
fjarlægð 640 km.
uði, þótt ekkert sé vitað um það
með vissu. Hinn nýi gervihnött
ur hefir hlotið nafnið Beta.
í tilkynningu, sem Eisenhovver
forseti gaf út af þessu tilefni
segir: „Mér hefir rétt í þessu verið
tilkynnt, af yfirmanni visindastofn
Innan árs umhverfis
unar ríkisins, dr. A. Waterman, að 1 tutig|jg
lítill tilraunahnöttur sé kornin á|
Vanguard-eldfflauigarnar eru sem
braut sína umhverfis jörðina og
hafi verið skotið með Vanguard-
eldflauig. Er hér um að ræða til-
raun, som er undanfari þess að
sendir verði stærri gerfihnettir
með Vangaurd-eldflaug út í geim-
inn og er það hluti af framlagi
Bandaríkjanna til aiþjóðlega jarð
eðlisfræðiársins.“
Tvö senditæki
Kúlan, sem send var upp og nú
snýst uimhverfis jörðina, er búin
tveim senditæikjum. Sendir annað
á 108 „megaeykles“ en hitt á
108,03. Fær annað tæikið orku frá
rafhlöðu, og á að geta sent út
í tvær vikur. Hitit tæikið er þannig
útbúið, að það nýtir sóiarorkuna
og ætti að geta sent endalaust.
Frlá þessum tæíkjum gera vísinda-
menn sér vonir um margvíslegar
upplýsingar bæði varðandi gervi-
hnetlina sjálfa, hvernig þeir verði
bezt útbúnir og endurbættir, en
einnig um ástandið í himmgeimn-
urn.
kunnugt er smíðaðar á vegum
bandaríska flotans. Sagði dr. Hag-
en að miktt ánægja væri rfkjandi
yfir að loks skyldi hafa tekizt að
ikoma gervihnetti á braut um-
hverfis jörðina með Vanguard-eid-
flaug eftir tvær misheppnaðar til-
raunir. Hann kvaðst .þeirrar skoð-
unar, að innan árs myndi unnt
að senda gerfihnött með Vanguard
eldflaug umhverfis tunglið eða
minnsta kosti svo langt, að með
þvi mætti rannsaka þá hlið mlán-
ans, sem að jörðinni snýr og loft-
iögin umhverfis hann. Með því
rnóiti mætti afla mttdivægra upp-
lýsinga um rafsegulsvið tunglsins.
Hernaðarlega mikilvægt
Dr. Hagen tók fram, að þótt
uppsending Bétu væri liður í
framlagi Bandaríkjanna til til-
rauiia jarðeðlisfræðiársins, væri
jafnframt um hernaðarlega mikil
vægan atburð að ræða. Einstak-
ar upplýsingar í sambandi við
þessa tilraun yrðu ekki birtar
og farið með þær sem hernaðar-
legt leyndarmál. Hann bætti því
við, að á vorum tímum hefðu
allar vísíndalegar uppgötvanir
hernaðarlega þýðingu.
Á lofti í 5—10 ár
Dr. Hagen, sein er yfirmaður
við ijþamldiðjslu Vanguaid-elclj-
flauganna, sagði fréttamönnum
í morgun, að gervihnöttur sá,
sem skotið var npp í morgun,
myndi haldast á lofti í 5—10 ár.
Byggist þetta á því, að hnöttur-
inn er varinn með Titanic-húð
til varnar hinum mikla liita og , ,v. , .
eiþifremur ,er sporbraift hans Suaid-eldllaugum, að þvi er dr.
miklu fjær jörðu en Könnuðar, Hagen, “PPUsti. Fyrst yrði sfeotið
sem Bandaríkin sendu upp 31. UPP llnetö, sem yrði af sonni
jan. s.l., en talið er, að liann s^æl® °S ®e^a> Siðan yrði sendir
verði aðeins á lofti í nokkra mán 'Kramh é 2 dðu.)
7 hnettir með Vanguard-
flaugum
Á næstunni mun verða sfeotið
upp 7 gervihnöttum með Van-
Töluvert tjón af völdum veðurs
um ofanverða Rangárvallasýslu
Steinsteyptir raflínustaurar fuku um koll
Rauðaiæk í gær. — Aðfaranótt
laugardagsins gekk hér upp með
ofsarok, sem hélzt allan laugar-
daginn. Um ofanverða Rangár-
vaUasýsIu geisaði aftakaveður
svo elztu menn nuiiia vart annað
eins, Skemnulir urðu á húsum og
ínauvirkjum. Iíey fauk og jafn-
vell steinsteyptir raflínustaurar
fuku um koll.
Á Galtalæk fuku um sextíu
Iiestar af heyi, sem hln'ðið hafði
verið upp úti. Þar fauk líka þak
af súrheyshlöðu. í Nævurholti ]
fauk hálft þak af íbúdarhúsi og
í Gunnarsliolti varð stór hluða
fyrir mikluiu skeiiundum.
Illaðan í Gunuarsholti er stórt
boghús og fauk mikið járn af
annarri hlið lienar og mænimun.
Þá brotmiöu átta staurar í lieim
taug frá rafstöð, sem er bæði
fyrir Gunnarsliolt og Akurhól.
Staurar þessii- voru steiusteyptir.
Iíeinur þetta sér mjög i 11a, eink
um fyrir fólkið á Akurhól, þar
sem húsið þar var upphitað með
rafmagni.
í Vatnsclal í Fljótslilíð fuku
tvær hlöður og 30—40 hestur af
Iieyi. Rúður brotnuðu í íbú'ðar-
húsinu á Heiði á Rangárvöllum
og plötur fuku víða af húsum .... , . . .
bæði í Hvolshreppi og Fljóts- Mvndm synir menn Þa' er staðið hafa fyrir smiði Vanguard-eldflaugarmn-
hlíð. Veðurofsinn var mestur á ar’ Fyrir enda borðsins er dr- John p- Hagen, sem hefir yfirumsjón með
ofanverðu Laildi, Rangárvöllum framkvæmdum. Hinir eru yfirmenn hinna ýmsu deilda, sem annast smiði
Og Fljótshlíð'. í. E. I flaugarinnar.