Tíminn - 18.03.1958, Page 3
T í MI NN, þriSjudagiim 18. marz 1958.
3
Flestír vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná þyí til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi
fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
LITAVAL og MAL NJ NGARVINNA.
Óskar Ólafsson, málarameistari.
Sími 33968.
HEIMILISAÐSTOÐ. Kona eða stúika
óskast til aðstoðar við lieimilis-
störf 2 til 3 daga í viku, eða liluta
úr dögum eftir samlcomuiagi. —
UppL í síma 32485 kl. 4 til 7 mið-
vikudaginn 19. marz.
RÁÐSKONA. Eg er rúmlega þrítug,
heilsuhraust og vön jnargs konar
vinnu. Vil fá ráðskonustarf á góð'u
heimiil i sveit. Bréf sendist Timan-
um merkt „Ráðskona'\
TRÉSMÍÐI. Annast hvi rskonar inn-
anhússsmíði. — Trósmiðjan, Nes-
vegi 14, Sími 22730 og 14270.
STÚLKA eða miðaldra kona óskast
á gott sveitaheimili. Upplýsingar í
síma .23941 næstu daga.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu-
teikninguni. Finnur Ó. Thorlaeius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAVIÐGERÐJR, .kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187. •
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
•ÖLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 51
Sími 17360. Sækjum—Sendum.
JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og
viðgerðir á ölium heimilistækjum.
Fijót og vönduð vinna. Sími 14320.
SINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
véláverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
iAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
groiðsla: — Sytgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656. Heimasími 19035.
Kaup — Sala
KERRUVAGN til sölu. Upplýsingar
síma 50642.
FERÐAKISTA til sölu, sem ný. Stærð
85x60x55. Upplýsingar í síma 18993.
JEPPASLÁTTUVÉL tii sölu. EgUl
Guðmundsson, Bakka, Sími um
Víðidalstungu.
GOÐ PEDIGREE
Sími 23559.
barnakerra óskast.
BM miðstöðvarketill með spíral til
sölu. — Upplýsingar í síma 33-606.
Sundmót KR verSur háS í Sundhöll-
inni í kvöld - Keppendur um 50
í kvöld kl. 8,30 fer Sundmót KR fram í Sundhöllinni. Kepp-
endur eru um 50 frá átta íþróttafélögum og héraðssambönd-
um, þar á meðal eru næstum allir beztu sundmenn landsins.
Keppt verður 111 greinum karla, kvenna og unglinga, og auk
þess verða sýndar dýfingar.
NYLEG HARMONIKA til sölu.
lýsingar í síma 34402.
Upp-
TIL SÖLU sem ný jeppasláttuvél og
Ferguson diskaherfi.
'Fyrsta keppnisgrein kvöldsins,
og sú, sem mesta athygli mun
vekja, er 100 m skriðsund, en þar
mætast methafinn Pétur Kristjáns-
son, Á, og hinn ungi, efnilegi ÍR-
ingur Guðmundur Gíslason. Síð-
ast þegar þeir mættust í þessari
grein bar Guðmundur sigur úr být-
, . , . ypplýsmgar: um, var sjónarmun á undan. Ekki
1 snna að Borgartúni við Akranes. (þar,£ ag efa_ ag einvígi þeirra verð-
son, Ægi, Ólafur Guðmundsson,
Á, og Þorsteinn Löve ÍR. Af öðr-
um keppendum má nefna Sigurð
Sigurðsson, Akranesi og Valgarð
Egilsson, Þingeying.
í 100 m baksundi er Guðmund-
ur Gíslason meðal keppenda, og
Ágústa Þorstemsdóttir í 100 m
TVEIR hálfsíðir samkvæmiskjólar og
Ijósblár nvlon stuttjakki til sölu
mjög ódýrt á Rauðalæk 44, sími
15539.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata-
efnum. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H.
Andersen & Sön, Aðalstræti 16.
PIPUR I URVALI.
sími 22422.
Hreyfilshúðin,
ur jafn tvísýnt nú, því báðir eru i
í góðri æfingu.
í 100 m hringusundi kvenna eru
ikeppendur sex og þeirra á meðal
Hrafnhildur Guðmundsdóttir, ÍR.
Er talið líklegt, að hún setji met
í greininni.
Tíu keppendur erú í 100 m
hringusundi karia, flestir mjög
jafnir. í aðalriðlinum mætast Ein-
ar Kristinsson, Á, Torfi Tómas-
HREINGERNINGAR.
um .Simi 22841.
Glugaahreins-
WÖLRITUN." Gústáf A. Guðmunds-
son Skíphoiti 28. Sími 16091 (eftir
kl. 6)... '
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingóifsstræt-i 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
CÚMBARÐINN , HF., Brautarholti
8. Sóiar, sýður og bætir lijólbarða.
Fljót afgreiðsla. Simi 17984.
Ymisiegt
BYGGÍNGAFELAGi óskast. Hefi
teikningu og lóð á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Tiiboð sendist blað
inu merkt „Byggingafélagi.“
LÍTID ORGEL óskast leigt í nokkra
mánuði. Uppl. í síma 22827.
BARNARUM óskast,
síma 18158.
Upplýsingar í
Bækur
ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda
tali. Fornbókaverziun Kr. Kristjáns
sonar, Ilverfisgötu 26.
KAUPÚM gamlar1 bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing
. ólfsstræti 7. Sími 10062.
ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. —
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. —
Hreyfilsbúðin, sími 22422.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstööin, Skúlag. 82.
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald-
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, bor'ðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30. —
Sími 19209.
AÐAL BÍLASALAN er i Aðalstræti
16. Sími 3 24 54.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. —
Uppl. i síma 18034 og 10 b Vogum.
Reynið viðskiptin.
HNAKKAR og beizli með silfur-
stöngum og hringamélum fást á
Óðinsgötu 17. Gunnar Þorgehsson.
söðlasmiður, sími 23939.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66.
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizt
dóm reynslunnar í sex ár. Raf-
geymir h.f., Hafnarfirði.
SPILAKORT. Framsóknarvistarkort
fást í skrifstofu Framsóknarflokks
ins í Edduhúsinu. Sími 16066.
S. í. S. Austurstræti 10. — Búsáhöld.
Hjólsveifar, handborvélar
Rafmagnsborvélar
Rafmagnssmerglar
Stálborir, tréborir
Handborir
Lögfrægistörf
AÁLFLUTNINGASKRIFSTOFA.
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960.
(IGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings-
skrifstofa Austurstr. 14. Sími 15535
PQ.
VIÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson, hæstaréttarlögmað
ar, Austurstræti 3. Sími 15958
NGl INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími i
2-4753. — Heima 2-4995.
rtÁLFLUTNINGUR. Sveinbjörn Hag-
finnsson. Málfl'utningsskrifstofa,
Búnaðarbankahxisinu. Sími 19568.
skriðsundi kvenna. I þeirri grein
er keppt um hinn fagra Flugfreyju
bikar, sem Rögnvaldur Gunnlaugs-
son gaf til minningar um systur
sína, Sigríði.
Á mótinu verður einnig keppt í
50 m baksundi drengja, 100 m
skriðsundi drengja, 50 m bringu-
sundi telpna, 4x50 m skriðsundi
karla, 50 m bringusundi drengja
og 50 m bringusundi drengja inn-
an 14 ára aldurs.
Leikstjóri á mótinu verSur Helgi
Thorvaldsson, yfirdómari Einar
Sæmundsson og' yfirtíma’vórður
Ragnar Vignir.
Kanadamenn
heimsmeistarar í
ísknattleik
Nýlokið er í Ósló heimsmeistara-
keppni í ísknattleik. í mótinu tóku
þátt átta þjóðir og ur’ðu úrslit
þau, að Kanada varð sigurvegari
í mótinu, sigraði í öllum leikjtun
sínum. Úrslitaleikurinn var háður
við Rússland og lauk með sigri
Kanada 4—2.
Lokastigatalan í mótinu var'ð
þessi:
1. Kanada 7
Guðmundur Gíslason
tekst honum að sigra Pétur í kvöld?
2. Rússland
3. Svíþjóð
4. Tékkóslóvakía
5. Bandaríkin
6. Finnland
7. Noregur
8. Pólland
0 0 82- 6 14
1 1 44-15 11
0 2 46-22 10
2 2 21-21 8
1 3 29-33
1 5 9-ðl
0 6 12-44
1 6 14-65
Ármann J. Lárusson sigraSi
í 1. ílokki Landsflokkaglímnnnar
Húsnæöi
Húsmunir
Kennsla
KENNSLA í ýmsiun greinum. Uppl.
í sínja 22827.
'tÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson-
ar, sími 24508. Kennsla fer fram
í Kenharaskólanum.
SCANBRIT ýtvegar ungu fólki skóla-
vist og húsnæði-a góðum heimilum
í Englandi. Uppl. gefur Sölvi Ey-
steinsson, I-Ijarðarhaga 40, sími
1-1029.
Smáaugfýslngar
TÍMA NS
né til fólkslns
Síml 19523
DÍVANAR og svefnsófar, ems og
tveggja manna, fyrirliggjandi,
Bólstruð húsgögn teldn til' klæðn-
ingar. Gott úrval af áklæðum. Hús-
gagnabólstrunin, Miðstræti 5, sími
15581.
SJÚKRASTÓLL. með mótor, alveg
nýr til sölu. Uppl. í síma 34591.
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,oo. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Ai-mstólar fi'á kr. 975.oo. Húsgagna
v. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein
holti 2, sími 12463.
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnsófar, með svamp-
gúmmi. Einnig armstólar. LIús-
gagnaverzlunin Grettisgötu 46.
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim. Sími 12292.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn,
herrafatnað, gólfteppi o. £1. Siml
18570.
SUMARBUSTAÐUR, fokheldur, til
isölu ódýrt. Er við El’liðavatn. Til-
Iboð sendist blaðinu mei'kt „Elli'ða-
vatn“.
LÍTIÐ GEYMSLUHERBERGI eða
s'kúr óskast til leigu. Uppl. í síma
11367.
ÞRIGGJA HERBERGJA íbúð til leigu
Tilboð mei-kt „3. herbergja íbúð“
sendist blaðjnu fyrir föstudags-
kvöld.
lUSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059.
Fasteigmr
Landsflokkaglíman 1958 var
háð að Hálogalandi ó sunnud. og
voru keppendur samtals 19, en
keppt var í 5 flokkum.
Úrslit í einstökum flokkum voru
sém hér segir:
1. flokkitr:
1. Ármann J. Lárusson UMF
Rvíkur 2 vinininga.
2. Ki'istján Heimir Lárusson
UMF Rvíkur 1 vinning.
2. flokkur.
1. Hilrnar Bjarnason- UMF Rvík-
ur 4 vinnimga.
2. Sigmundur Ámundason Á 3
vinninga.
3. flokkur.
1. Reynir Bjarnason UMF Rvík-
ur 2 vinnýiga.
2. Leifur Finnjónsson UMF Rvík-
ur 1 vinning.
Unglingafl. yngri en 16 ára,
1. Sig. G. Bogason Á 2 viiuiinga.
2. Sveinn Sigurjónsson UMF
Bvíkur 1 vinning.
Drengjafl. yngri en 16 ára.
1. Sig. Steimdórsson UMF Sam-
hygð 4 vinningar.
2. Þórarinn Öfjörð UMF Sam-
hyggð, 3 vinninga.
Benedikt G. Waage forseti ÍSÍ
isetti mótið og afhenti einnig verð-
laun.
Mcðal áhorfenda var félagsmála
ráðherra svo og nokkrir Alþingis-
manna.
NÝTÍSKU IBÚD vil ég ka’upa, 5—6
herbergi á góðuni sta'ð. Tilboð
sendist í pósthólf 1357.
HÖFUM KAUPENDÚR að 2. og 3.
herbcrgja nýjum íbú'ðum í bæn-
um. — Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Ilöfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
HÖFUM KAUPANDA að fokheldri
80—100 fermetra hæð, ásamt bíl-
skúr eða bílskúrsréttindum. Mætti
einnig vera grunnur eöa bygginga-
réttur að liæð eða húsi.
Sig. Reynir Pélursson hrl., Agnar
Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs-
son hdl., Austurstræti 14. Símar
19478 og 22870.
I.ÍTIÐ HÚS á eignarlóð, þrjú her-
bergi og el’dhús til sölu. Útborgun
aðeins 60 þús. kr. Tilboö sendist
blaðinu fyrir kvöldið í kvöld merkt
„Viðskipti“.
IÖRÐ óskast, helzt á Vesturlandi.
Nákvæmar upplýsingar um jörðina
hús, ef einhver eru, verð og
greiðsluskilmála leggist í póst
merkt „P. O. Box 415.
| Úrslit á Héraðsmáti Ungmeiiiiasamb.
NorSnr-Þingeyinga síðasfJiðið sumar
Úrslit í Áshyrgi á héraðsmóti
móti Ungmennasambands Norður-
Þngeyinga, 11. ágúst 1957 (frjáls-
ar íþróttb').
Kringlukast.
1. Brynjar Halldórsson Ö
2. Aðalgeir Jónsson Ö
3. Heiimir Gíslason N
4. Gunnlau-gur Sigui'ðsson N
109 m hlaup.
1. Brynjar Hallciórsson Ö
2. Guðmundur Theodórsson <
3. Heimir Gíslason N
4. Jóihann Gunnarsson LH
Langstökk.
1. Brynjar Halldórsson Ö
2. Giuðmundur Theodórsson i
3. Sigurður Gunnarsson LH
Hástökk.
1. Brynjar .Halldórsson Ö
2. Guðmundui' Theodórsson Ö
3. Sigurður Gunnarsson, LH
Kúluvarp (æíingakúla)
1. Brynjar Halldórsson Ö
2. Heimir Gíslason N _
3. Aðalgeir Jónsson Ö
A CirtiinAin* r.nminpecnp T TT
m.
32,40
31,21
30,95
25,85
sek.
12,4 Spjótkast. sn.
12,5 1. Aðalgeir Jónsson Ö 41,76
12,9 2. Heiniir Gíslason N 40,95
13,1 3. Brynjar Halldórsson Ö 40,33
4. Sigurður Gunnarsson LH 39,45
m.
6,27 800 m lilaup. mín.
|. 5,49 1. Eirtfkur Jónsson LH 2,32
4,88 2. Jóhann Gunnarsson LH 2,34
3. Björn Gunnarssón LH 2,39
m.
1.56 Búfjárdómar.
1 1,46 U. M. F. Ö. 40 stig
1,46 U. M. F. Leifur iieppni 16 stig
U. M. F. N. 11 stig
m.
14,84 Ungmennafélag Oxfirðinga sigr-
14,83 aði í frjálsilþróttum, féikk 35 stig.
14,53 Ungimennafél. Núpsveitun; ga fékk
12,08 (Franihald á 4. Slöu).