Tíminn - 18.03.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 18.03.1958, Qupperneq 6
6 T I M I N N, þrigjuriaginn 18. mara 1958. ERLENT YFÍRLIT: Ut-gefandi: Framsóknarflokkurlnn Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarinsson Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötu. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. (áb.) Umdeildur utanríkisráðherra Skrif erlendra blatia um Dulles í tilefni af sjötugsafmæli hans Almennur Iífeyrissjóður Á ALÞINGI í fyrra var samþykkt tillag'a til þings- ályktunar um stofnun líf- eyrissjóðs fyrir sjómenn, verkamenn, bændur, útvegs- rnenn og aðra þá, sem efcki njóta lífeyristrygginga hjá sérstökum lífeyrissjóðum. — Efni tillögunnar var á þá leið, að ríkisstjórnin léti fara fram athugun á því, hvort tiltækilegt væri að stofna slikan almennan lifeyrissjóð. Tillaga þessi var flutt af nokkrum þingmönnum Framsóknarflokksins. Hún fékk góðar undirtektir hjá AJlþingi og var afgreidd það- an samhijóða 29. maá s.l. HUGMYNDIN um stofn- un slíks lífeyrissjóðs er ekki ný. í almannatryggingalög- um frá 1936 ,er gert ráð fyrir stoíhun elli- og örorkulíf- eyrissjóðs, sem byggist á ið- gj.greiðslum og ekki verði hafnar greiðslur úr fyrr en éftir ákveðið árabil. Þannig átti að myndast verulegur sjóður. Þetta ákvæði laganna var hinsvegar ekki fram- kvæmt og við endurskoöun þeirra 1946 var það fellt nið- ur, iilu heilli. í stað þess voru. teknar upp elli- og örorku- tryggingar, sem ekki eru byggðar á sjóðsmyndun, held ur að fjár sé aflað til þeirra jafnóðum. Þeim stéttum hefir hins- vegar farið fjöigandi, sem haffa komið sér upp lífeyris- sjóðum. Með því hafa þær ekki aðeins tryggt öryggi sitt síðar meir, heldur einnig íánsfé til ýmissa nauðsyn- legra framkvæmda í þágu þeirra. Þannig hafa þeir menn, sem hafa verið aðilar að lífeyrissjóðunum, haft öðrum greiðari aðgang að lánium til íbúðabygginga. ÓLAFUR Jóhannesson, prófessor, sem sat á þingi í fyrra í forföllum Steingríms Steinþórssonar, hafði fram- söjgu um áðumefnda tillögu. í ræðu sinni sagði hann m. a.: „Verði talið framkvæman legt að stofna nú til lífeyris- sjóðs fyrir landsmenn alla, er tryggi þeim svipuð rétt- indi og sjóðfélagar njóta hjá hiimrn sérstöku lífeyrissjóð- um, þá er ég ekki í vafa um, að stigið er stórt spor í jafn- ræðis- og framfaraátt. Aðal- atriðið væri auðvitað hið al- menna öryggi, sem mönnum væri tryggt í ellinni og vegna fráfalls fyrirvinnu. En jafn framt er rétt að vekja at- hygli á og leggja áherzlu á þá stórkostlegu þýðingu, sem varanleg fjármagnsmyndun hjá slíkum sjóði gæti haft. Slíkur sjóður gæti t.d. vafa- laust létt undir með hinu al- menna veölánakerfi. Bænd- ur og framleiöendur gætu sjálfsagt, ef þeir væru tryggð ir, notið liliðstæöra lána.“ UM TILLÖGUNA sjálfa fórust Ólafi þannig orð: „Þessi tillaga felur að- eins í sér áskorun til ríkis- stj órnarinnar um það, að hún láti fram fara alhliða og gagngera athugun á þessu máli. Til slikrar athugunar mundi væntanlega verða skipuð nefnd, sem fengi sér til aöstoöar og ráðuneytis sérfróöa menn um þessi mál og hefði vafalaust samráð við stébtasamtökin. Vera má, að niðurstaða þeirrar athug- unar verði sú, að ekki sé til- tækilegt, eins og sakir standa að stofna til lífeyristrygg- inga fyrir landsmenn alla. Vera má, að að athuguðu máli þyki réttara að stofna til þeirra trygginga í eins konar áföngum, eins og átt hefir sér stað að undan- förnu. En hvað sem um það verður, þá er ég fyrir mitt leyti alveg viss um, að þró- unin stefnir í þá átt, að hér verði teknar upp lifeyris- trvggingar fyrir landsmenn alla.“ ÞAÐ MÁL, sem hér um ræðir, er vissulega stórt og mikilsvert. Ef rétt er á hald- ið, getur það stutt að aukn- um sparnaði, auknu öryggi fyrii* eldra fólk og tryggt f j ár magn til nauðsynlegra fram- kvæmda. Hinu er ekki að neita, að framkvæmd þessa máls er á margan hátt vandasöm. Því þarf það góðan undirbúning. Það má þvi ekki lengur drag ast að hafist sé handa um at hugun þessa máls og að því unnið, aö niðurstöður henn ar liggi fyrir sem fyrst. Alþingi og Þjóðvinafélagið FORSETAR Alþingis hafa nýlega lagt fram tillögu um heildárútgáfu á ritum Jóns Sigurðssonar. Útgáfa þessi er ráðgerð í tilefni af því, að 1961 verður 150 ár liðin frá fæðingu hans. í sambandi við þetta, má vel minna á, að það var eitt af seinustu verkum Jóns Sig urðssonar að fela Alþingi til varðveizlu stofnun, sem hann hafði mikinn áhuga fyrir, Þjóðvinafélagið. Jón treysti því, að framtíð fé- lagsrns yrði bezt borgið í iiöndum þingsins. Nú rækir Alþingi þetta hlutverk hins- vegar ekki betur en svo, að félagið er alllengi búið að vera án formanns og vara- formanns. Önnur vanræksla þingsins varðandi Þjóðvina- félagið hefur verið eft-ir þessu um alllangt árabil. Lægi það ekki næst, að Albingi minntist 150 ára af- mælis Jóns Sigurðssonar með því að reynast þess trausfcs mafclegt, er hann fól því vörzlu Þjóðvinafélagið, og efldi það til að gegna hlutverkinu, sem hann ósk- aði því? í TILEFNI af því, að John, Foster Dulles átti sjötugsafmael ! 15. þ.m., var allmikið ritað iun hann í erlend blöð um þetta leyti i Þar sem Dulles kemur nú mjög við sögu, þykir ekki úr vegi að rifja hér upp nokkur þau atriði. sem voru dregin fram í þessmn skrifum um hann. Það var nokkurnveginn sam- eiginlegt álit hinna erlendu blaða, að Dulles væri umdeildasti utan- ríkisráðherrann, sem nú væri upp: ' í heiminum. Enginn annar maður j sem nú fæst við utanríkismál, er oftar eða meira gagnrýndur en ; hann. Hann er sagður þröngsýnn klaufskur, yfirlætisfullur og yfir- leiitt fundið flest til foráttu. — Fyrir kommúnista er því býsna gott að nota hann sem skotskífu, enda gera þeir það óspart. Þrátt fyrir þetta, eru engin merki þess sjáanleg, að Dulles sé að láta af stjórn utanrikismála, því að Eisen hower virðist treysta honum tak- i markalaust, og Dulles verður því vafalaúst utanríkisráðherra meðan Eisenhower gegnir forsetastörfum, nema hann skorist undan því sjálf- ur. Dulles virðist hinsvegar síður en svo á þeim buxunum að draga sig í hlé, enda virðist heilsa hans í bezta lagi. Þegar hann varð sjö- tugur, var hann nýkominn heim úr ferðalagi til Tyrklands, þar sem hann sat fund Bagdad'banda- Iagsins. Rétt eftir afmælið, lagði hann upp í ferð til Maniila, til að sitja þar fund Austur-Asíu- bandalagsins. Dulles vinnur mikið og ferðast mikið, en heldur þó heilsu sinni eflir sem áður. Gagn- rýnin virðist ekki heldur bíta neitt á hann. FYRIR ÞÁ, sem gagnrýna Dull- es, er vert að gera sér Ijóst, að vafasamt er, hvort nokkur utan- ríkisráðherra hefir gegnt eins örð- ugu hlutverki og hann, og í Ijósi þess ber að sjálfsögðu að dæma stefnu hans og störf. Þar kemur það fyrst til sögu, að stjórn hans styðst við fiokk, sem er mjög ósamþykkur um utanríkisstefnuna, og hefir Dulles oft þurft að taka verulegt tillit til þess. Acheson var að því leýti betur settur, að hann hafði ókiofmn flokk að baki sér. Við þetta bætist svo, að Banda , ríkin hafa mikinn fjölda bandalags ! þjóða, er líta mjö;g ólíkum augum á málin. Fyrir Bandaríkin, sem þurfa að veita þessum þjóðum for ustu, er næsta erfitt að finna sam nefnara, er fullnægir þeim öllum. Þetta gegnir allt öðru mláli hjá Rússum. Þar getur stjórnin ákveð- ið utanríkisstefnuna án þess að eiga y-fir höfði sér nokkr-a gagn- rý-ni heima fyrir og án þess að taka neitt tillit til bandalags- þjóðanna. j Til dæmis um þessa örðugu að- , stöðu Dullesar, má benda á það, 1 að vegna almenningsálitsins heima fyrir, hefir verið úlilokað fyrir hann, fram að þessu, að íaM ast á inngöngu Peking-Kína í S.þ., i og vegna hinnar blóðugu ofbeldis- stefnu Frakka í Alsír, er það meira en erfitt að ætl-a að vingast við nýlenduþjóðirnar og vera sam tímis í bandalagi við Frakka. MJÖG VAFASAMT verður að telja það, að nokkuð meira hefði miðað í samkomulagsátt á sviði alþjóðamála, þótt Dulles hefði fyigt einhverri annarri stefnu eða túl-kað stefnu sína á annan veg. Hitt er hinsvegar víst, að frá áróðurslegu sjónarmiði hefði hlut- ur Bandaríkjanna getað orðið mun betri, ef Dulles hefði stundum sýnt meiri hyggju og klókindi í m-álflutningi. Hvað oftir annað hefir það líka komið fyrir, að Dul-1 es hefir sagt hluti, sem hann hefir ekki getað staðið við. Um Dulles verður ekki sagt með réttu, að hann isé í hópi hinna leiknu og æfðu stjórnmálamanna, sem túlka mál sitt kænlega og ta-la ekki af •sér. Hitt verður hinsvegar ekki Dulles og frú á sjötugsafmæli hans. haft af honum, að hann hefir yfir- leitt verið hreinskilinn og menn hafa þvi yfirleitt vitað, hver þeir höfðu hann. Hreinskilni hans hef- ir hinsvegar of-t verið misnotuð og snúist gegn honum í hinu póli- tiska tafli. En það hefir líka oft gert sitt gagn, að henn fengu þannig fulla vissu um afstöðu Bandaríkjamanna. ÞEGAR saga Dullesar verður skráð, mun því var-la verða haldið fram, að hann hafi mótað sjálfur nokkra sérstaka stefnu, heldur hafi -hann fylgt áfram þeirri stefnu, sem seinustu fyrirrenn- arar hans höfðu mótað og felst í stórum dráttum í því, að Banda rí'kin hafi nána samvinnu við aðrar lýðræðisþjóðir og leggi á- herzlu á vaxandi alþjóðlegt sam- starf í stað þess að hverfa aftur að nýrrj einangrunarstefnu. Tals- verð hætta varð hinsvegar á því, að við valdatöku repúblikana yrði nokkur stefnubreyting, er beindist í einangrunarátt. Dulles hefir stað- ið eindregið gegn öllum siikum tilhneygingum og að því leyti unn ið mikilvægt sögulegt hlutverk, er sennilega verður metið meira síð- ar, þegar hægt verður að sjá betur yfir öll þessi mál og fá fyllri upp- 'lýisingar um þau átök, sem kunna að-hafa átt sér stað að tjaldabaki. Það er svo staðreynd, að friðar- horfur í heiminum eru etóki lak- ari í dag en þegar Dulles tók við stjórn utanríkismálanna. Það verð ur hinsvegar auðve-ldara fyrír sagn, fræðinga síðari tírna en saimtíðar- menn Dulles að dæma um það, hvort það hafi gerzt, þrátt fyrir. Dulles, eða hvort hann eigi sinn- þátt í því. En ekki er ó'trúleg-t, að Dulles verði talinn eiga sinn : þátt í því, að kommúnistar hafá ekki reynt að færa út yfirráð gin með- vopnavalcli á þessum tima, - lí'kt og t.d. í Kóreu. EINS og sa-gt e-r hér á undan, . hefir Dulles í megindráttum fylgt- sömu utanrikisistefnu og fyrirrenn arar hans gerðu. Aðstæður. hafa hinsveg-ar breyzt verulega á þess-' u-rn tí-ma og því er nú vafalau.st þörf ýmissa breytinga á stefnunni með hliðsjón af breyttum aðstæð- um og viðhorfum. Dó-muri-nn unx Dulles verður ekki felldur endan- lega fyi'r en séð verður, hvernig hann b-regst við þessurn vandat. Þar þarf jöfnum höndum að halda á manni, sem hefir til að bera þá einbeitni, er Dulles hefir vissulega oft sýnt, en líka þá sveigju, sem; hann virðist oft hafa vantað. ; Það er þvi enn of snemmt að ' kveða upp endanlegan dóan um (Framh. á 8. síðu) VAÐSrOFAN Viðureignin við þjóSskáldin. Einn af snillingum Morgun- blaðsins kom nýlega með tillögu um að betrumbæta þjóðsönginn. Fann það út, að Matthías liefði átt að segja „þreyr" um eilífðar smáblómið, en ekki „deyr“. Þetta var afskaplega gáfulegt allt sam- an, af þeirri tegundinni, sem ekki fimxst nema í Morgunblað- inu. Sumar plöntur vaxa ekki noma á tilteknum svæðum. Það skoi'tir efni í jarðveginn annars staðar. Sami verðlaunasnillingur hefir líka í'áðist með miklu offorsi á þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar á „Heims um ból“. Stendur sú viðureign við einn mesta meist- ara islenzkrar tungu enn í Mbl. Guðmundur Finnbogason og þjóðsöngurinn. Aiinar höíundur ræddi um -þjóðsönginn 1923. Guðmundur Finnbogason minnti þá á, að það ekki lítiis virði fvrir þjóð að eiga fa-gra -þjóðsöngva. Hann drap á kvæði Bjarna um „nafn- kunna iandið“_og kvæði. Jóns Thoroddsen, “Ó fögur er vor fósturjörð". Bæði hafa mikið til að vera þjóðsöngux’. Guðmundur benti á kost og löst. Niðurstaða hans var þessi: „Hvorki kvæð: Bjarna né Jóns Thoroddsens slær á trúarstrengina, og þó verður því ókki neitað, að ástin til lands og þjóðar hefir ekki náð sínum liæstu tónum, fyrr en trúarstreng irnir -hljóma með. Þá átti Matt lxias. í lofsöngnum „Ó guð vors lands“ stendur hann sem fulttrúi þjóðar sinnar frammi fyrir drottni og sér „vítt ok of vílt of vei'öld hverja"; hann bendir ípeð annarri hendi á sólfkerfakransinn og hinni á dögg-vaða smáblómið. Öll umliðin ævi þjóðarinnar verð- ur honum sem geislabrot í dágg- ardropum . . . Og hann endar með -þeirri bæn, sem getur verið og ætti að vera leiðarljós þjóðár vorrar um allan aldur, því að hún felur í sér allt það, sem vert er að lifa og deyja fyrir: íslands þúsund ár verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tái', sem þroskast á guðsríkisbraut. Þá var enginn móöur- málssjóður. „í þeim þríhljómi, sem þessi kvæði mynda, eigum vór íslend- ingar hugai-heim, þar sem vér öll getum mætzt, séð sömu sýnir og íundið sömvu strengi titra. Vér erum í sálufélagi við rnenn, scm hafa elskað og skilið land vort og þjóð og verið talandi tunga þess, er vér öll finnum ljóst eða leynt. Reynum þá að vera s\o, að vér getum tekið undir þesSi ljóð með anda og krafti.“ Þannig rnælti Guðmundur Finn bogason. Honum datt ekki i hug að upp mundu rísa móðurmáls- snillingar, sem lieimtuðu að þjóð- söngnum yrði breytt. Á hans dög um var heldur eikki búið að stofna móðurmálssjóðinn. —Ftrniur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.