Tíminn - 18.03.1958, Page 7
T Í.MXNN, þrigjudaginn 18. marz 1958.
7
I júlí s. 1. sumar. var verð á olíu
og bensíni Iækkað mjög mikið.
Nam lækkunin á útsöluverði bess
ara vara um 36 milíjónum króna
á ári, miðað við sölumagn þeirra
árið á undan.
Um leið og þessi lækkun. var
framkvæmd iþurfti að úrskurða,
hvað telja ibæri nauðsjyrlegan og
ónauðsynlegan kostnað við að
dreifa vörunni til notenda, en sá
kostnaður var aðeinls að hluta1 tal-
inn með í útsöluverði varanna við
verðákvörðunina næst á undan,
sem mun hafa verið í febrúar
sama ár er Súez-deilan stóð sem
liæzt.
Súez-deilan orsakaði veruiega
hækkun á benzíni og olíum. Af
þeim sökum þótti ekki fært að
leytfa í bili nema hluta af innlenda
dreifingarkostnaðinum í útsölu-
verði umræddra vara, enda vitað
að auðvéldara yrði síðar að leið-
rétta áíhrif þessarar deilu og lá
slíkt fyrir er olíuverðið var ákveð
ið í júlí s. 1. Ekki taldi Innflutn-
ingsskrilfetcfan -sér þó fært að leið
rétta þetta að fullu þá og frestaði
að -viðurkenna hluta af nauðsynleg
um dreifingarkostnaði gasolíunn-
ar.
Samtímis því, seiri þessi mikla
iækkun. á olíunni var framkvæmd,
sem -taiin var nema um 36 milljón
um á óri, skýrði Þjóðviljinn frá
því, að olíufélögúnum hefðu verið
gefnar 10 til 13 miili. kr. miðað
við árssölu í of 'hárri álagningu og
bar fyrir sig tillögu verðlag-sstjóra
um lægri áætlun um dreifingar-
bostnað en Inn-flutningsskri-fstofan
taldi fært. Var á’herzla lögð á, að
tillaga verðlagsstjóra -væri hið eina
rétta til að miða við. Kom jafnvel
fram krafa um að bæjarstjórn
Reykjarvíkur viðurkenndi þetta.
Fyrir slfku stóð eirin bæjarfulltrúi
Alþýðubandalagsins og virðist
hann.telja verðlagsstjórann óskeik
ulan mann.
Lækkunarframkvæmd
tefsf
Síðan þetta-gerðist hefir reynzt
fært að lækká verð á oliu og benz-
íni mikið, bæði vegna lækkaðs
innkaupsverðs' og iækkunar ó flut-n
ingskostnaði. Nemur su lækkun
mörgum miiljórium,, miðað við árs
þarfir. Ein sú iækkun átti að koma
til framkvæmdöií lok febrúar s.l.
1. marz s. 1.. samþykktu forstjór
ar Innflutningsskrifstofunnar með
3 atkvæðum af 4 að lækka útsölu-
verðið á gas-olíu um 4 aura lítrann
til báta og -skipa ef olían væri af-
greidd frá leiðs-lu og einnig að
læfcka um 2 aura lítrann af olíu,
sem fl-utt væri með bifreiðum
heim í (hús, en þessi lækkun hefir
enn ekki k-omið til framkvæmda
sakir þess að' varfulltrúi Alþýðu-
ban-dalagsins á Innflutningsskrif-
stofunni tafði framkvæmdina
með þ\d að áfrý-ja ákvörðuninni
til ríkrsstjór.narinnar. Byggði
hann áfrýjunina á tillögu sinni
og verðlagsstjóra um að clían til
húsa lækkaði ja-fn mikið og olían
til ski-pa. Öllum, se-m þekkja
þessi imál var þó Ijóst, að útsölu-
verð á oliu til skipa -heíir að und-
anförnu borið ’uppi toluta af heim
keyrsluko-stnaði o-líu til húsa.
Enn fer Þjóðviljinn á stúfana.
Segir hann nú að gefa eigi olíu-
félögunum rúmar 2 milljónir á
ári og ber fyrir sig tiliögu verð
lagsstjóra um að clía til húsa
lækki jaifn mikið og til skipa.
Hann éréttar og réttmæti tiliögu
verðlagsstjórá frá í iúlí s. 1. og
telur hana hafa verið þá einu
réttu, jafnt ’ þótt verðlagsstjóri
sjáifur vilji ekki við top.na miða nú.
Af þessum sökum verður ekki
komizt. lijá, að greina frá, hvern
i-g þessar itmræddu till-ögur verð
lagsstjóra -um olíuverðið hafa ver-
ið undirbúnar, sérstaifclega þó til-
laga hans s. 1. sumar.
Undirbúningur titfagna
Er núverandi verðlagsstjóri tók
við istarfi sinu 1. jarntar 1957 stóð
yfir athugun á rekstri oMufélag-
anna. Við .þeasa. attougun unnu
Blekkingarnar um olíuverðið
Verkaskiptingin milli Ál^ýSubandalagsmanna og Sjálí-
stæðismanna. - Aðrir skamma olmfélögin en hinir ríkis-
stjárnina og verðlagsyfirvöldin.
tveir löggiltir endursk-oðendur, á- olíufélögin úr ræðustól
málum frekar -en öðrum.
Olíuverðið er eitt af vandamál-
um dýrtíðarmálanna. Það verður
að ákveðast aif aðdum, sem hafa
opin augu fyrir staðreyndum og
eigin emhættisskyldu. Verður að
er þeirra afslaða í sumum mál-
um. 1 öðrum er svart hví-tt og
hv-ítt svart eftir því, hvað passar
cuuiuumcuuiu, “* uaiueiusiu ux icBouseui og í’it- G'öbbelsað.ferðinni til að blekkja.
samt skrifstoíustjóra verðlags- stjorastól samkvæ-mt gamalli venju gngin getu-r því ætlazt til að sá
stjóra. Athugun þessi var hafin í og aif -þeim sc-kum vilji þeir ekki fi0kkur°upplýsi toið rétta í þessum
fyrsta lagi til að auðvelda áætlun rannsókn eða raun-hæfar áætlanii
um lág-marks dreifingarkostnað á um- kostnaðinn við að dreifa þess
benzíni og olíum og í öðru lagi til um v-örum því að sl-íkt gæti tor-
að miða álagningu við sem lægst ve-ldað blekkingarnar.
an hundraðshluta t.il að mæta Afstaða Sjálfst-æðisflokksins til
brýnni nauðsyn í verzlunarrekstr 0iíuVerðsins nú er af sama toga
inum. rspunninn o-g afstaða þeiri’a í öll-
Þegar lokið var umræddri athug um opinberum máium, að skamma treysta því, að -forstjórar Innflutn-
un á rekstri eins olíuiélagsins af ríkisstjórnina og trúnaðarmenn ingsskrifstcfunnar afgreiði þetta
þremur, vár -vinnan stöðvuð í árs- hennar. „Slepptu mér, haltu mér“ mál og önnur ólíka á þann hátt.
byrjun 1957, annað- hvort af verð __________________________________________________________________________ I
lagsstjóra eða a-f því að hann, ósk-
aði etoki efitir að víðtækari athug-
un ætti sér stað.
Fengnum niðurst-öðum áf rann-
sókninni toélt verðlagsstjóri svx>
leyndum fyrir forstjórum I-nn-
flutningsskrifstofunnar, eða lagði
þær ekki fyrir þá fyrr en að eft-
ir þeim var gengið í júM 1957 til
samanhurðar við tillögur hans þá.
Kcm þá í iljós að tillaga toans var
ekki -byggð á þessari rannsókn né
öðrum svipuðum attougunum.
Er verðlagsstjóri lagði fram til-
lcgu sína um olíuverðið í byrjun
júlí 1957, óskuðu for-stjórar Inn-
flutningsskrifstofunnar eftir að
hann rökstyd-di til'löguna með því
að sýna fram á að mögulegt væri
að framkvæma dreifingu varanna
í -samræmi við tillöguna. Þetta
vildi verðlagisstjóri ekki gera og
ekki þrátt fyrir að upplýsingar
lægju um að dreifing á olíium
myndi stöðvast >ef tilla-gan yrði
samþýkkt.
Forstjórar Innflutning-sskrifst-oí-
unnar óskuðu því næst eftir, að
verðlagsstjóri sundurliðaði tillögu
sína eftir áætlun um aðalkostnað
arliðina í dreifi-ngarkostnaðinum,
samkvæmt reikningum oláufélag-
anna. Þetta taldi verðlagsstjóri sér
ekki fært og fulltrúar ha-n-s töldu
sér það heldur ekki fært nema
með toans -samþy-kki af þ vi að tillag
an væri komin fram.
Óraunhæf tillaga
Að ífengnum þessum svörum virt
ist ljóst, að toin órökstudda tillaga
verðlagsstjóra um olíuverðið væri
óraurihæf og á engum rökum
byggð. Þóttu þetta leiðinleg mis-
tök og er furðulegt að stöðugt;
skuli vera miðað við þessa tillögu,
sem raunhæft plagg og það jafn-
v-el af þeim, sem vita að tillagan
gat ekki staðist og átti að gleym-
-ast sem mistök eins og ýmis mann
anna verk.
Af framangreindum ástæðum
varð Innflutmng'S’skrifstofan að
hefja nokkra athugun á málinu áð
ur en olíuverðið yrði ákveðið og
stóð hún yfir frá júlí byrjun til
júlí loka s. i. sumar og á meðan
var írestað hreytingu á olíuverð-
inu.
Úrs-kurður Innflutnings-skrifstof-
unnar um dreifingarkostnaðin á
olíu og benzíni s. 1. sumar var
nokkuð hærri en u-mrædd tillaga
verðlagsst-jóra, en þó var drei-fing-
arkostnaðinum -haldið í því marki-
að vitað var að síðar gerði óhjá-
k-væmilegt að hækka hann að því
er snerti gasolíuna. Þetta atriði iá
fyrir til afgreiðslu 1. þ. m. sarn-
kvæmt mjög ákiveðnu-m kröfum.
Ekki var þó gengið lengra en að
viðurkenna liækkun á dreifingar-
koslnaði þeirrar gasolíu, sem fer
til hitunar toúsa. Það kallar Þjóð-
viljinn gjöf til olíufélagann-a. Vit
anlega er slí-kt f jarstæða, sem ekki
þarí að eyða orðum að.
Nöldrið Þióðviljans
Ekki verður varizt þeirri hugs-
un, að afstaða Þjóðviljans og
þeirra er að blaðinu standa sé sú
í sambandi við oliuverðið, að
missa ekki „nöldrið sitt“. Þeim
þyki handhægt að geta skammað
Francois Sagan og Guy Schoeller eftir giftingarathöfina.
Francoise Sagan giftist
42 ára gömlum manni
Lifir í samræmi vi(Í bækur sínar
Á fímmtudaginn var brúðkaup í París, sem mikla athygli
vakti. Skáldkonan Francoise Sagan (Bonjour Tristesse). gekk
að eiga bókaútgefandann Guy Schoeller í París. Brúðurin er
22 ára. brúðguminn 42 ára. Þannig lifir Francoise Sagan í
samræmi við skáldsögur sínar, sem fjalla um ástir ungra
stúlkna og miðaldra manna.
Francoise Quoirez, en svo heitir
hún- réttu nafni, og Schoeller, voru
gefin. saman í borgaralegt hjóna-
band og að lokinni athöfninni í
17. Arondissement í París óku
hjónin í gestaboð hjá útgefanda
síðdegisblaðsins „France-Soir“.
Vom þar margir gestir. Að því
loknu óku þau til íbúðar, sem þau
hafa tekið á leigu á vinstri bakka
Signu. Hveitbrauðsdögunum hefir
verið frestað til vors, en þá fara
þau suður á Rívíeru, á þær slóðir,
sem sagan Bonjdur Tristesse ger-
ist á.
Francoise Sagan len-ti í bílslysi
í fyrra, en hefir nú nokkurn veg-
inn náð sér. H-ún hefir nýlega sam-
ið ballet-t, sem mikla athygli —
og hneykslun — hefrr vakið. Og
nú er ný skáldsaga í smíðum, og
segja Parfsarblöð að hún gerist á
Norðurlöndum. Nú er verið að
kvkmynda síðustu skáldsögu henn-
ar, „Eftir ár og dag“, og aðstoðar
hún sjál-f við myndatökuna.
Áðalíimdur Kven-
réttindafélags
Islands
Aðalfundur Kvenréttindafólags
íslands var haldinn 26. febrúar
síðast liðinn. Úr stjórn félagsins
áttu að ganga þessar konur: Sig-
ríður J. Magnússon, Guðný Helga-
dóttir, Svafa Þorleifsdóttir og
Ásta Björnsdóttir. Voru þær allar
endurkjörnar. í stjórninni eiga
sæti auk þeirra: Lára Sigurbjörns-
dóttir, Guðrún Gísladóttir, Guðrún
Heiðberg, Guðbjörg Arndal og
Kristín Sigurðardóttir.
Fyrh’liugaður er fundur Alþjóða
kvenréttindafélagsins (Internatio-
nal Alliance of Women) í ágúst í
sumar og cr íslenzkum konum boð-
ið að senda þangað fulltrúa. Þær
konm’, sem vildu leita sér upplýs-
inga um þennan fund, geta snúið
sér til formanns K.R.F.Í. Sigríðar
J. Magnússon.
Á víðavangi
Andans gull grafið í jörS
Alþýðublaðið vék að því á
sunnudaginn, að Morgunblaðið
er komið á mála lijá brezkum
togaraeigendum og Fishing
News. Blaðið segir frá greininni
um íslenzk efnahagsmál, sem að-
gætinn Sjálfstæðismaður taldi
róll't iað stöðva áffiur en hun
kæmi á prent í Fisliing News,
og segir að nú séu deilur uppi
um ágæti þessarar ritsmíðar.
Blaffiiffi bætir við:
„Alþýðublaðiffi hefir á þessu
stigi málsins engan áhuga á því
að skera úr um þetta atriði. Hins
vegar sýnist fara vel á því, að
Morgunblaðið komi greininni á
framfæri við íslenzka lesendur,
ef það er sannfæri um ágæti
liennar. Þá gefst kostur á að vega
og meta það andans gull, sem
biaðanienn Bjarna Benediktsson-
ar vilja gera að útflutningsvöru,
þó að jafnvel kunnir Sjálfstæðis-
nienn líti á það sem eins konar
óbverra. Og víst er atliyglisvert,
að Morgunblaðið skuli komið í
samfélag við málgagn þeirra að-
iia á Bretlandi, sem verst reynd
ust okkur fslendingum í fisklönd
unardeilunni. Sjálfstæðisflokkur-
inn ætti þó að hafa lært af
reynslunni að fara varlega í sam
skiptin við brezka útgerðar-
menn.“
Þörf á sjáifboöaliðum
í þessari söniu grein telur Ai-
þýðubiaðið það vel til fundið,
að einhver glöggur og sanngjarn
Sjálfstæðisniaður veldist til þess
að fylgjast með skeytum og grein
um, sem Morgunblaðið sendir íil
útlanda. Er efalauot að þetta yrði
til bóta. Þannig tókst t.d. Dayíð
Ólafssyni að koma í veg fyrir
að Mbl. yrði sér enn til skammar
með birtingu greinarinnar í Fish
ing News. Það er ekki hans sök,
þótt framkvæmdin á afturköllun
inni yrði með þeim liætti, að
sendiráð íslands í London liggur
undir látiausum brígslum fyrir
handvömm og aumingjaskap Mbl.
Ef einhver glöggur rnaður á börð
við DaVíð Ólafsson iiefði t.d. lcs-
ið yfir fréttaskeytið um „viður*
kenningu fsiands á austurþýzku
stjórninni" í fyrra, lxefði Mbl.
verið firrt skönim og vandræð-
um. Ef „grami íhaklsforingimi-
sem ræddi við „The Wall Street
Journal" hefði haf'í við lilið sér
einhvem heiðariegan og ábýrg-
an flokksmann, sem ekki er blind
aður af vaidag'ræðgi, hefðu skiia
boðin út af lánsfjármálunum
aldrei verið send vestur um lxaf.
Þannig mætti rekja mörg dæmi
þess, að það mundi tii gagns að
einhver glöggur og gegn flokks-
maður tæki að sér það hlutverk
í Morgunblaðshöllhmi, scm Dav-
íð Ólafsson gegndi gagnvai't Fish
ing News í s.l. mánuði.
Dýrleif í Parti
Það sem gerst hefir í þessuiu
fréttaflutningi undanfarna mán-
uði er einfaldlega það, að íhald-
ið hefir reynt að notfæra sér
umboðsmennsku fyrir ei-lendar
fréttastofnanir íil þess að gera
innlenda stjórnmálabaráttu að
útflutningsvöru. Aðferðin er
venjuiega sii, að síma einhvern
róg um íslenzk stjórnarvöld úr
laudi, og þýða svo vísdóminn fyr
ir lesendur Mbl. og segja hami
kominn úr erlendu biaði eða frá
útleudri fréttastofnun. Þannig
gengur þessi kvörn látlaust. —
Þetta er sams konar aðferð og
hjá þjóðsagnaritaranum, sem
skráði þessa heimild fyrir einni
af sögum s'ínum: Dýrleif í Parti
sagði mér, en ég hafði áður sagt
lienni.
Duldar greiðslur
Hér átti að vera um „duldar
greiðslur“ að ræða, falinn út*
flutning. Þegar Ijóstrað er upp
að það er Morgunblaðiö sem hef
h- unxboð fyrir Fishing' News og
fóðrar þetta brezka blað á sög-
um af íslandi, rjúka upp bæði
(Fraruh. á 8. síðu).