Tíminn - 18.03.1958, Síða 8
3
T í MIN N, þriðjuðaginn 18. marz 1958.
Situr fastur við svellgarðinn
Það var asahláka í Reykjavík í gær og vatnselgur á götum. Bæjarstarfs-
menn höfSu höggvið frá göturæsum, svo að vatn ætti greiöari aðgang
niður, en viða voru ailháir svellgarðar við gangstéttir. Það er ekki gaman
þegar btllinn festist sona við svellgarð. Eigandinn stríðir í ströngu, reynir
að ýta honum til svo að hjólin nái festu.
Allir bæir í A-Landeyjum, nema tveir
munu fá Sogs-rafmagn í vor
Unnið aS Iínulögnum og innanhússkerfum í
vetur, og sækist verkið vel
í A-Landeyjum er nú unnið að því að leggja rafmagns-
Jínu um sveitina svo og heimtaugar og innanhússkerfi. Munu
ailir bæir í sveitinni, nema ef til vill tveir, fá Sogsrafmagn
í vor. Þetta sagði Finnbogi Magnússon, bóndi á Lágafelli í
Austur-I.andeyjum, er blaðið hafði tal af honum í fyrradag
og spurði frétta úr sveitinni.
, . Tveir flokkar vinna að þessum
. ~7 verli® Jarðbonn og raflögnum, annar við að setja upp
ínmgjöf, enda er svo oftast her, háspennulínur, hinn að heimtaug-
þott ekki se mjog snjoþungt. En um. Þriðjl fi0kkurilln vinnur að
moi hafa allar skepnur verio a inm-, iagningu rafkerfa innan húss. Er
gjötf sííðan í byrjun desember. Tið- hann frá Kaupfélagi Rangæinga
in Ihefir verið ékaflega köld, en
veður oít sæmiiega stilit. Samgöng
ur innan sveitar hafa verið góðar,
en þó við og við ófært í útjöðrum!
sveitarinnar.
Raflínur lagðar.
f vetur er unnið að lagningu há-
spennuiínu um sveitina og einnig
heiimtaugar og ráfkerfi innan húss.
Á s. 1. ári kom Sogsrafmagn á sex
þæi, en nú er ráðgert að allir bæir
undir forystu Einars Arnasonar,
sem leggur innanhússkerfið á flest
um bæjum. Hefir hann unnið að
þessum verkafnum um sikeið á
vegum kaupfélagsins, og þyíkir
flokki hans vinnast með ágætum,
er bæði fljófcvirkur og velvirkur.
Stakkaskipti félagslífsins.
Síðan félagsheimilið Gunnars-
í s\æitinni fái rafmagnið, nema hólmi var fullbúið fyrir tveim ár-
kannske tveir, en þeir liggja nokk-
uð afsíðis. Mun rafmagnið koma í
vor eða sumar. Eru þetta um 40
heimtaugar, sem nú eru gerðar.
Einnig fá nú fjórir bæir undir
V-Eyjafjöllum rafmagn, svonefnd-
ir Hólmabæir.
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðu).
brezka blaðið og umboðsmaður-
inn. Það kemur engum við, hver
er umboðssmaður fyrir okkur, seg
ir Fisbing News, en Mbl. segir
að ekki sé frekar umtalsvert að
það sendi brezka blaðinu skýrsl
ur en þegar bankar og síofnanir
sendi skýrslur til alþjóðlegra
stofnaima. En Mbl. láðist að geta
þess, að ekki hefir heyrst um að
banki hafi afturkallað sína
skýrsiu með símskeyti daginn
sem hún átti að birtast.
Erlent yfirEt
(Framhald af 6. síðu).
Dulles og sennilega verður hann
einn hinna umdeiidu manna, sem
elkki njóta fulis sannmælis fyrr en
mestu deúumar um þá eru liðnar
hjiá.
Vert er að minnast þess, að
Bulles hefir á viðkvæmu augna-
þliki í sikiptum Bandaríkjamanna
og íslendinga, sýnt framkomu, er
vitnar um skilningsglöggan og
ábyrgan stjórnmálamann. Hér er
átt við umimæfi hans, er bJaða-
menn spurðu hann um ályktun
Aiþingís um varnarmálin 28. marz
1956. Dul'les benti þá á þá stað-
reynd, að Bandaríkjamenn myndu
telja það nokfkur óþæigindi, ef 5—
6 millj. mann-a erlendur her dveldi
í la-ndi þeirra. Þessi ummæli hans
sýndu, að han-n hafði fullan skiln-
ing á viðhorfi íslendinga.
Þ.Þ.
um má segja að alger stakkaskipti
háfi orðið á féiagslífinu í sveitinni.
Þar hefir nú verið starfræktur
barnaskóli í tvo vetur og þótt gef-
ast vel. Börnin eru flutt heiman
og heim á þílum.
Þá hefir sá háttur verið tekinn
upp, að þrjú fólög, ung-mennafélag-
ið, kvenfélagið og búnáðarfélagið,
hafa með sér sanwinnu um
skemimtanahald. Annast h-vert fé-
lag eina kvöldvöku á vetri. Þessi
háttur var upp tekinn í fyrra og
haíður einnig í vetur. Kvöldvökur
þessar eru með því sniði, að fyrst
er samlkoman sett roeð ávarpi en
síðan er spilað og v-erðlaun veitt.
Að því búnu sezt fólk að sameigin-
legu kaffiborði, og meðan setið er
að borðum er sitthvað til skemmt-
unar, svo sem ræður, upplestur,
gamanjþættir o. fl., en 1-oks er dans-
að.
Að loknum þrem kvöldvökum á
vegum félaganna hvers um sig er
svo efnt til fjórðu kvöldvökunnar,
og annast öll félögin hana sarneig-
ir.lega. Hafa skem-mtanir þessar
verið vel sóttar, enda by-ggð nokk-
uð þótt, -félagsheimilið í miðri
sveit og fararkostir sæmúegir, svo
að fól'k kemst frá búverkum og
heim ti'l þeirra a'ftur. Má segja, að
með tílkomu þessa góða félags-
heimilis hafi nýtt fjör færzt í allt
félagslíf, og sjá menn því ekki eft-
ir því, sem menn lögðu á sig við
að koma því upp.
Fyrir skömmu strandaði hér
fiskibátur, en það er nú að verða
sjaldgæft, sem betur fer. Þó er all-
mikil hætta á þessu stundum, þeg
ar bátarnir sækja nærri sandi, sjó-
lítið er, land flatt og snjóklætt.
Er -þá erfitt að sjá skil lands og
hafs í dimmu. Sjóróðrar á áraskip-
um héðan eru nú með öllu niður
lagðir.
Síðasta sumar var mjög gott og-
hey mikil og góð. Vona nienn því,
að nóg fóður sé til, þótt vetur sé
allharður og gjaffelldur.
Bolvíkingar búnir að fá rafmagn frá
Fossárvirkjuninni á Reiðhjalla
Stendur til a<S allir íbúar Hólshrepps fái raf-
magn í sumar utan Skálvíkingar
Bolungavvík í gær. — Að kvöldi hins 5. marz var raf-
straumi hlevpt á kerfið frá Fossárvirkjuninni. Stendur til að
allir íbúar Hólshrepps utan Skálvíkingar verði búnir að fá
rafmagn frá virkjuninni í sumar.
Rafmagn frá Fossárvirkjuninni
er nú komið í Bolun-garvík og í
Hól, sem er við þorpið. Þrír bæir
í Vestridal hafa þegar fengið raf-
magn, og eru það Tunga, Meiri-
hlíð og Tröð. Bæir í Syðridal og
á Ósi hafa ekki fengið rafmagn
enn, en í ráði er að þangað verði
lagt rafmagn frá virkjuninni á
sumri komanda.
En-n er óvíst hvenær þrír bæir
í Skálavík, sem eru um tólf kíló-
metra frá Bolungarvík, fá rafmagn
frá virkjuninni.
f Fossánvirkjuninni er 400 kíló-
vatta rafstöð. Á stöðin að vera fjar
-stýrð í framtíðinni, þannig að eng-
inn stöðvarstjóri verður á staðn-
um, heldur mun hann búa í Bol-
ungarvík og fy-lgjast með stöðinni
þaðan. Fyrst um sinn, og þar til
fjarsitjórnarkerfinu verður komið
á, eru vaktmenn í stöðvarhúsinu.
Þar sem engin stöðvarstjóraíbúð
hefir verið byggð við stöðina,
vegna væntanlegs fyrirkomulags,
búa vaktmenn þeir, sem nú gæta
stöð-varinnar, í verkamannaskálum,
sem reistir voru, þegar stöðin var
í sniíðum. Þ.H.
Innanhússmót FRÍ
í ír jálsum
íþróttum
Innanhúasmót F-RÍ í frjáisum
íþróttum fer fram ei-ns og áður
hefir verið skýrt frá sunnudag-
inn 23. þessa mlánaðar í íþrótta-
ihúsi hfek-ólans og hefst kl. 3 e.h.
Keppnisgreinar. eru langstökk,'. há
istcikk <^g þríi-'tökk án atrenmi, há-
stökk með atrennu og 'kúluvarp.
— Tiiikynningar um þátttcxu
skulu sendar tú Benedikts Jakobs-
isonar fyrir 20. þ.m. Iveppni í stang
arstökki fer fraan 1-augardaginn 22.
iþ.rn. í íþróttahú-si ÍR við Túngötu.
Undaniksppni fer f-ram kil. 4 í í-
!þ/rc4.‘-ahiúi3i hláisttdóia'iis la'Uigardag-
inn 22. þ.m.
Minningargjafasjóður Landspítalaos
veitti kr. 70 þúsund í s júkrastyrki 1357
Hæsta upphæð sem veitt hefir veriíi síSan
n '1
sjóSurinn tók til starfa
BHouuiKaiuuuummiuiiiimmuiiuMiiuiiiimiiiiiiiiiuniiimiiiiiniiiiimiiimiiiumBwtuuiuiinuif
S í
9t
Gula bókin”
£
„Gula bókin“ sem er nefndarálit meirihluta hús-
næðismálanefndar 1956, ásamt álitsgerð tveggja
byggingaverkfræðinga, er nú uppseld hjá útgef-
anda. Nokkur eintök hafa verið send bókaverzl-
unum út um land. Ennþá mun bókin fást hjá flest-
um bókaverzlunum í Reykjavík og nokkrum blað-
sölustöðum.
í „Gulu bókinni“ eru tillögur til úrbóta á húsa-
leiguokri og fasteignabraski, ásamt tillögum varð-
andi lækkun byggingarkostnaðar.
Kynnið ykkur efni „Gulu bókarinnar“, þá
sjáið þið hvað það er, sem Morgunblaðsliðið
hræðist.
Útgefandi
iiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimiiiHDt
5
'.WAWAW.V."-"
Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á í
§ sextugsafmæli mínu 15. marz s.l. með heimsóknum, •;
höfðinglegum gjöfum og skeytum.
Guð blessi ykkur öll.
Rannveig Helgadóttir,
Grímarsstöðum.
.V.VAV.V.V.V.VA\VAV.V.V.V.V.V.,.V.V,V.,AV.V.VV,
Maðurinn minn
Sigurður Björnsson
fiskimatsmaSur
andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 16. þ. m. JarSarförin ákveSin síðar
Elísabet Jónsdóttir.
Jarðarför
Ingibjargar Guðmundsdóttur
ASalfundar Minningargjafa-
sjóðs Landsnítala íslands, var
haldinn 5. febr. s.li Gjaldkeri
sjóðsins lagði fram éndurskoff-
affa reikninga fyrir áriff 1957.
Á árinii 1957 veitti sjóðurinn í
sjúkrastyrki ails kr. 70.000,00, sem
er hæsta upphæð, s;em nokkurt ár
hefir verið veitf úr sjóðn'um síðan
hann tók til starfa ár-ið 1931. -
Langmesíur hluti 6tyrkveiting-
anna á árinu 1957, rann til umsækj-
; enda, sem þurítu að leita sér lækn
in-ga erlendis.
: j Þrátt fyrir hina fullkomnu
sjúkratryggingu, sem gildir nú
; orðið, getur óhjákvæmileg sjúkra-
húsvist erlendis verið svo dýr, að
i kostnaðurinn sé óviðráðanlegur
:. venjulega bjargálna fól'ki. Sjúkra-
samlögdn greiða í slíkum tilfellum
; aðeins daggjöld á sjúkrahúsum,
allt að þeirri upphæð -sem hæst er
greitt innan lands. En ferðakostn-
aður, greiðslur til erlendra gér-
fræðinga og í mörgum - tilfellum
I kos-tnaður við að senda mann með
sjúklingnum, nema oft mestum
! hluta upphæðarinnar.
| Sem dæmi má geta þess, að tveir
sjúklingar, sem sendir voru til Am
eríku á s.I. ári, urðu hvór um sig
að greiða rúmlega 60 þús. kr.
Báðir þessir sjúklingar fengu veru-
lega bót meina sinna.
j Rétt er að taka fram, að sjúkra-
styrkir til utanfarar eru ekki veitt-
ir úr sjóðnum, nema fyrir liggi
meðmæii yfirlækna Landspítalans,
áður en sjúklingurinn fer utan.
I Sjóðsstjórnin færir ölttum þeim,
ei- stutt hafa áð velgengni sjoðs-
ins á undanförnum árum, sinar
beztu þakkir.
Minningarspjöldin eru afgreidd
á cftirtöl'dum stöðum, Landssími
fslands, Verzl. Vík, Laugavegl 52,
Bækur og ritföng, Austurstræti 1,
og á skrifst’ofu forstöðukonu Land-
spítalans.
Umsóknir sendist til formanns
sjóðsins frú Láru Árnadóttur, Lauf
ásvegi 73, er einnig gefur ailar
upplýsi-ngar
í
wiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiini
frá Skáleyjum, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 20. þ. m.
kl. 2 e. h. Athöfninni verSur útvarpað. Afþökkum blóm, en þeim,
sem vildu minnast hennar, er bent á Liknarsjóð Systrafélagsins
Alfa. Minningarkort hans fást i Ingólfsstræti 19.
Vandamenn.
Útför konunnar minnar og móður okkar
Óiafar Guðrúnar Ólafsdóttur,
Stórhólmi, Leiru,
fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikud. 19. marz ki. 14 e. h. Athöfn-
inni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afbeðtn, en
þeim, sem vildu minnasf hinnar látnu, er bent á Slysavarnafélag ís-
lands.
Kjartan Bjarnason og börnin.
HrEKÍim bóndi trygglr
dréttarvéí sínw
iimiiiiiiiiHimiimmmimiimiiiiiiiiiimmiiiiiimmiii
l'tli;