Tíminn - 18.03.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 18.03.1958, Blaðsíða 12
VeBriB: Austan stinningskaldi og skýjað'. Hltastig kl. 18: Reykjavík 6, Akureyri 5, London 4, Kaupmannahöfn —1, Hamborg 0, París 4, New York 6. Þriðjuaagiu1 18. marz 1958. Björn Ölafsson: „Dr. Smetácek er bezti hljómsveitar- stjóri, sem hingað hefir komið‘ Tékkneski hljómsveitarstjórinn dr. Smetácek sijórnar Sinfóníuhljómsveitinni í Þjóíleikhús- nu í kvöld, Björn Ólafsson leikur einleik á fiðlu BlaSamenn áttu í gær tal við dr. Václav Smetácek hljóm- sveitarstjóra frá Praha, sem stjórna mun Sinfóníuhljómsveit íslands á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Verða þar flutt fiögur verk sem flest eru lítt kunn hér á landi, önnur óþekkt með öllu og eitt sem er nýtt af nálinni. Dr. Smeíácek er íslendingum að góSu kunnur fr'á því hann stjórn- aSi hljcmleikum hér fyrir rúmu ári og vakti þá óblandna hrifn- ingu. Bezti hljómsveitarstjóri, sem hingað hefir koniið. ©jörn Ólafsson konzertmeistari og Jón Þórarinsson tónskáid létu isvo um mælt á blaðamannafundin- uiiYi í gær að dr. Smetácek væri bezti hljómsveitarstjóri sem hing að hefði komið að öðrum ólöst- luðum. Töldu þeir sérstaka heppni tfyrir hljómsveitina að njóta leið- bciningar þessa frábæra lista- ananns. Enginn hefði náð eins góð ufn tökum á hljómsveitinni og hann og hefðu þó valizt hingað rnargir vel menntir og dugandi hl j ómsveitarstj órar. Verk eftir 24 ára tónskáld. Verk þau, sem Sinfóníuhíjóm- sveitin flytur í kvöld undir stjórn dr. Smetáceks eru flest lítt þekkt hérlendis ög önnur óþekkt. Fyrsta verkið er sinfónía eftir komungt tékkneskt tónsliáld, Jan Kluzak, sem ekki er nema 24 ára að aldri en hefir þó samið fjölda tónverka. Kann er talinn með allra efnileg- ustu tónskáldum heimalands síns. Sinfónían sem nú verður flutt eft- ir hann hefir aðeins verið fliitt einu sinni áður, fyrir ári. Forrn hennar er Massískt en hún er nýstárleg á ýmsan hátt. Vinsæll fiðlukonsert. Þlá verður fluttur fiðlukonsert í a-moll opus 53 eftir Dvorak, sem eitki hefir verið leikinn hér áður, en mörgum er kunnur af plötum. Fiðlukonsert þessi er með vinsæl- ustu verfcum hins fræga tónskálds, ljóðrænn að anda með þjóðlegum folæ. Björn Ólafsson fiðluleikari ietkur einleik á fiðlu með hljóm- isveitinni. Vinur Beethovens. Þiá verður flutt verk er nefnist litil svíta eftir pólska tónskóldið Witold Lutoslawski, sem fæddur er í Wansjá 1913 og talinn er í fremstu röð tónsfcálda. Svítan er í 4 örstuttum þáttum, samin árið 1951. Kanada telur strandrík jum bera rétt- iir til 12 mdna fiskveiðitakmarka Vitjið aðgöngumiða á góugieðina Frestur iil ið vitja aðgöngu- miða á góugle'fíi Framsóknar manna í Reykjavík næsta laugar- dagskvöld, hefir verið framlengd ur til hádegis á fimmtudag. Eru því allir þeir, sem ekki vilja missa af þessari góðu skemmt- un miimtir á að snúa sér sem allra fyrst til skrifstofuimar og panta miða eða vitja þeirra. Hringið í síma 15564 eða 16066. Sæluvikunni frestað þar til íapríímánuði Sauðárkrófci i gær. — Sæluvika Skagfirðinga hefir verið frestað þar til 13. apríl næstkomandi.— Fylgjandi 3. mílna landhelgi en landhelgi og fiskveiðimörk séu alls óskyld Genf, 17. marz. — Fulltrúi Kanada á ráðstefnunni í Genf um réttarreglur á hafinu lýsti í dag þeirri stefnu st}órnar sinnar, að strandríkjum bæri réttur til 12 mílna fiskveiði- takmarka. Taidi hann að strandríkin ættu að hafá éjhká- rétt til fiskveiða innan þessara takmarka, enda væri þeim það mörgum lífsnauðsyn, þar eð auðæfi hafsins við strend- ur þeirra væru í mörgum tilfellum undirstaða lífsafkomu viðkomandi þjóða. ríkja á djúpmiðum. ei.n$ og t.d. Drew, en svo heitir fulltrúi Breta. Bæri fekfci að léggja' stein Kanada, sagðist hins vegar fylgj- í götu þeirra. andi iþriggja mílna landhelglslínu. Landhelgi og fiskveiðitakmörk Þriggja mílna landhelgi. væru tvennt óskylt og það væri Kanada væri engu síðui' fylgj- hættulegt að rugla þessu tvennu andi 3 milna landhelgi. Það væri saman. .mikilvægt að tryggjá frelsi á höf- junum. Það myndi ’leiða til ófremd- Fótækar fiskvei'ðiþjóðir. 'arástands og stjórnleysis, ef hver Hann kvað Ivanada skilja mæta þjóð ákvæði eirthliða að stækka vel afstöðu istrandrikja, sem krefð- landhelgi sína eins og henni þökn- Venjan er að halda Sæluvikuna í 'ust réttinda yfir hafinu umhverfis aðist. En þess bæri að gæta, að marz. en vegna ófærðar og ötíðar I strendur landa sinna. Sumar þess- landhelgi og fiskveiðitakmörk varð að ráði að fresta henni þar ar þjóðir væru fátækar og sjávar- væru sitt hvað. Það rækist engan til í april. Þann dag, sem Sæluvik afli væri ein ineginundirstaða at- veginn á, þótt ráðstefnan ákvæði an hefst að Iþessu sinni á Leikfélag vinnulífsins og þjóðarbúskaparins. 3 mílna landhelgi sem alþjóða- Sauðárkróks 70 ára afmæli. Leik- Það væri því ekki nema sjálfsagt, reglu, en 12 mílna fiskveiðitak- stjóri félagsins er Eyþór Stefáns- að iryggja þessum þjóðum rétt til mörk. , son, en núverandi formaður þess;a£nota af fiskimiðum sínum fram er Guðjón Sigurðsson. jyfir aðrar þjóðir. Hins vegar bæri.Noregur sammála. G. O. lað taka tillit til fiskveiða annarra Loks verður flutt sinfónía i d- dúr eftir tékkneskt tónskáld, Jan Hugo Vorisek sem uppi var 1791 —1825. Hann leitaði sér frama erlendis svo sem títt var urn téfcknesfc tónsbáld á þeim tímum. Leitaði hann til Vínarhorgar, 'kontst þar í kynni við Beethoven sem taldi hann mikinn snilling. Vorisek varð skammlífur og auðn- aðist aðeins að semja eina siníón- íu, þá sem nú verður flutt. Honum svipar um margt tU Ohopins og Lizst í píanóverkum sínum og tailið er að hann hafi haft mikil áhrif á Sehubert. Annars er tón- list Voriseks lítt kunn á Vestur- löndum og hefir aldrei verið leikið vcrk eftir hann á íslandi fyrr, en sama m'á segja um hin tónskáldin þrjú sem að framan er getið. Frábær listferill. Hl.jómsveitarstjórinn dr. Vaclav Smetácek er fæddur 30. sept. 1906 í Brno í Móravíu og lauk námi fná tónlistarháskólanum í Praha með loflegum vitnisburði arið 1930. Hann lagði stund á heim- speki og tónlistanfræði við há- skólann í Praha. Til ársins 1955 var hann meðlimur í hinum víð- (Framh. á 2. síðu.) Frumvarp til laga um eftirlit með happdrættum og fjársöfnunum Arlega varií tugum milljóna króna til happ- drættismiíakaupa og fjársafnana metfal al- mennings Fulltrúi Norðmanna kvaðst taka undir sjónarmið Kanáda. Þau væru í öllum áðalatriðum þau sömu og Norðmenn aðhylltust. Kaxldi full- trúinn um nauðsyn þess, að strand- ríki fengju einkarétt til fislþvgiða á hafinu umhverfis strendur sínai-. Ilið sama gerði fulltrúi írá.,, Fjölskylda brennur inni á Grænlandi Pétnr Pétursson hefir flutt á Alþingi frumvarp um eftir- qóðvon 13 marz lit með happdrættum. Var málið til fyrstu umræðu á fundi | mannesikjúr brunnu inni neðri doildar í gær og flutti Pétur stutta framsögu um málið' og gerði grein fyrir því. heyrt að meina ætti hílstjórum úr Reykjavík að ílytja þaðan sand og til jarðakaupanna ef til vill stofn- að með það fyrir augum. Að öðru leyíi sagðist hann þeirri samþykk Danir drekka minnst áfengi allra Norðurlandabúa Áfengisneyzla í Danmörku hefir aukizt að mun sakir verðlækkun- ar á árinu 1957. Ef frumvarp um lakkun á veitingaskatti á áfengi nær fram að ganga má búast við enn frekari neyzlu. Þó er engin ástæða til að óttast að Danir drekki sér til óbóta. Neyzla sterkra áfengistegunda er miklum anun lægri en í Danmörku í öðr- um Norðurlöndum. Svíar eiga met í drykkjuskap, drekka 8 sinnum meir ■ en Danir, Norðmenn og Finnar drekka 3 sinnum meir en Danir. Þessar skýrslur eru helztu rök ■dnnskra áfengissala sem vilja fá því framgengt að lækkaður vcrði veitingaskattur á áfengi. í júní 1956 var framkvæmd veruleg verð lakkun á brennivíni og hún hefir leitt til þess að salan jókst um 8% árið 1957. Þessi aukning er til l ábata fyrir ríkissjóð sem fær auk- I inn skatt af seldu brennivini og' Iciðir ekki til misnolkunar, segja brennivínsframleiðendur. Fundur Framsóknar- kvenna í Reykjavík Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík heldur fund fimm'tu- daginn 20. marz á venjulegum stað, og hefst hann kl. 8,30 síð- degis. Erindi flytja Halldór E. Sigtirðsson, alþingismaður og Jó- hannes Jörundsson, erindreki. — Þær konur, sem tekið hafa efni heim til vinnslu, eða þær, sem vilja gefa eitthvað á væntanlega basar félagsins, eru beðnar að koma með það á fundinn. — Félag'skonur fjölmennið. Frumvarpið fjallar um eftirlit með happdrættum og almennum fjársöfnunum. Sagði flutnings- maður á þignfundinum í gær, að á síðasta óri hefði 30 aðilum verið veitt leyfi til að efna til liapp- drættis, auk hinna stóru liapp- drætta, sem starfa frá ári til órs. Fólk kaupir happdrættismiða venjulega í tvennu augnamiði, til þess að styrkja málefni og í von um vinning. Nú er það hins vegar svo að ekkert eftirlit er með því hvernig happdrættis og almennu söfnun- arfé er varið og sjaldnast gerð grein fyrir því opinberlega, sem þó væri æskilegast. Taldi flutnings- mðaur frumvarpsins, að þarna væri um að ræða upphæðir, sem nema milljónum krónutuga. Tók Pétur fram, að ekki væri með þessu verið að tortryggja þá aðila, sem hér um ræðir, heldur ætlunin að fcoma á fastri skipan, sem kæmi í veg fyrir hugsanlega tortryggni og slúðursögur. Frumvarp til laga um sölu jarða á Eyrarbakka og Raufarhafnar- ihreppum var til annarrar unu-æðu á fundi neðri deildar Albingis í gær og gerði Ágúst Þorvaldsson fyrri þingmaður Árnesinga grein ifyrir áliti landbúnaðarneí'ndar um málið. Leitað var umsagnar aðila. svo sem Búnaðarfélagsins, Landnáms- stjóra og jarðeignadeildar ríkisins. Ailir þessir aðilar mæltu með söl- unni, enda talið eðlilegast að við- komandi hreppsfélög eigi umrædd lönd. Bjarni Benediktsson vakti m'áls á þvi að hætta væri á þvl að rösk- itn yrði á sandnámi og afcstri á 'Sandi í samhandi við þessa jarða- sölu á Eyrarbakka. Hafði hann Fjórar i nótt í Olaushavn i Grænlandi, þégar olíulampi vaí't- uin koli og 'kvéikti í húsinu. Slökkvi- og björgunar- starf var útilokað vegna snjó- þyngsla og ills veðurs. 18 Stiga frosts. Fólkið, sém inni brann, var öldruð kona, Sofie Olsvig, sonur ur jþeirri meginstefnu frumvarps- hennar og tengdadóttir og sex mán ins að kauptúnin ættu landið. Ágúst Þorváldsson tók aftur til mláRs og taldi sjálfsagt að verða við ósk Bjarna og fresta málinu til nánari athugunar, sem og var gert. aða barn þeirra hjóna. Hlákan varð ekki að gagni N-Austanlands Fosshóli í gær. — Þítt veður mátti kalla hér í gær og fram eftir degi í dag en snjó tók ekki a‘ð ráði og livergi er komin beit- arjörð. í kvöld er aftur komið ™ frost. Þó mun snjór hafa sigið . r iiuð eut og mun þa« bæta færð Framiærsluvisitalan i sioðum fynr snjobila og ytur með sleða. En betri og meiri liiáku þarf tU að beitarjörð komi upp, og er því sama innistaðan hér enn. SLV Grænlenzkir drengir berjast við ísbjörn - GÓÐVON, 13. rnarz. — Fjórir drengir á aldrinum 1(L-<14 árá rákust á ísbjörn, þar sem þeir voru á rjúpnaveiðum við Pap Dan á austurströnd Grænlands. Tþéðist björninn á þá, og voru þeir hætt komnir, en áður en björninn hafði unnið þeim rnein tókst einum drengnum að skjóta fojörninn til bana með rifli. Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnaðai' í Reykjavík hinn 1, mjirz s,l,, . og reyndist hún verá 191 stig. Fjölmennið á fund FUF í Réykjavík í kvöld - rætt um verkalýðsmál Munið fund Félags ungra Framsóknarmanna í Reykja- vík í kvöld kl. 8,30. Fundarefni er vérkalýSsmál og verða frummælendur þeir Hörður Helgason, blikksmiS- ur, og Einar Eysfeinsson, iðnverkamaðúr. Skorað er á félagsmenn að sækja fundinn og ræðá þessi mikilsverðu mál. — Upplýsingar um fundinn í síma 15564.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.