Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 4
4 T í MI N N, miðvikudaginn 19. marz 19S8* Astandsbrúður skaut maun Lydía var sextán ára, þeg ar hún kynntist Dean flug- liðsmanni. Það var á dans- leik í Luzon árið 1952. Tutt- ugu og einum mánuði síð- ar vóru þau gift. Þremur árum eftir giftinguna, skaut Lydía man,n..sinn til bana á heimili foreldra hans í Oil City í Bandaríkjunum. Kven félag á staðnum hóf þegar fjársöfnun til hjálpar Lyd- íu, sem er smávaxinn Fil- ippseyingur og ekki past- ursmikil að sjá. Söfnuðust tvö þúsund dollarar á skömmum tíma, sem fóru i greiðslu málskostnaðar. Máli þessu lauk þannig, að Lydía var dæmd sýkn saka. Dean fór ineð ástandsbrúði sína til Bandarík.ianna árið 1954 og seint á því ári eignuð- ust þau stúlkubarn. Tveimur ’árum síðar fluttist Dean til her- stöðvar í Englandi, en Lydía varð eftir tojá barni sínu og bjó í námunda við tengdaforeldra sína. Skrifuðust þau. hjónin reglulega á nær heilt ár. En þá hætti Dean allt í einu að skrifa konu sinni bréf. Slysaskot ? Fjórum mánuðum síðar kom hann heim og krafðist þá skilh- aðar af því hann hefði gert stúlku í Englandi ólétta. Sex dögum síðar skaut hún mann ■: sæ heimsfréttanna Kinsey Kinsey' vísináastofnunin við háskólann í Indíana í Bandaríkj unum hefir nýlega gefið út nýja skýrslu, sem fjallar um barneignir og fóstureyðingar. Eins og kunnugt er, þá hefir Kinsey sjálfur safnazt til feðra sinna og hefir ekki lengur hönd í 'bagga með þessum rannsókn- um, nema þá frá astralplaninu. Margt er fróðlegt í þessari skvrslu, einkum fyrir Banda- ri.Cj„menn. Ein af hverjum tíu Bandaríkjakonum verða ófrísk- ar áður en þær giftast. Þær þunganir, sem ekki leiða til skyndigiftingar enda með fóstiu- eyðingu, hvað áttatíu og níu af Lydía og dóttir hennar föðurlaust barn í Bretlandi sinn með gömlum herriffli af Springfield gerð. Lydía skýrði frá því við réttarhöldin, að hún hefði gert ítrekaðar tilraunir til að fá mann sinn til að hætta við skilnaðinn, en árangurs- laust. Hefði hún gripið til þess örþrifaráðs að þrífa riffilinn og krefjast þess af manni sínum að hann skyti hana. Þá hefði barnið farið að gtáta og hún hefði dottið á riffilinn, þegar hún ætlaði til barnsins. Skot hefði hlaupið úr rifflinum og lent í höfði eiginmannsins. Lydía hélt staðfastlega við þenn an framburð sinn og var sýknuð. InyiriiCui og Lars alltaf má fá annaS skip ... Mýjs SfcrswDnbóIí Einkalíf Ingiríðar Bergman er nú aftur komið á dagskrá i heimsfréttunum. Tvennt hefir hlotið frægð fyrir hennar að gerðir að pessu sinni: Lars Schmidt, sænsknr kvikmynda- framléiðaiidi og eyja undan vest urströnd Svíþjóðar. Talið er að þau Lars og Ingiríður muni gift- ast, enda bera þau ekki á móti því. Eyjan nýtur þess að vera staður sem þau hafa gist og er hún ekki kölluö annað em Nýja Strombólí am þessar mundir, hvað svo sem hún ann- ars heitir. Allt «r jprentað Nýlega hefir kunnur banda- rískur ritstjóri, John Denson, 'lokið hnattferð. Kom hann í margar stórhorgir. Honum fannst fólk rughngslegt í skoð- unum. Ástæðurnar hvað hann vera þær, að fréttaflutningur blaða og útvarpsstöðva væri lé- íegur. Aldrei væri neitt gert til þess að skýra fyrir fólki hvað ihefði þýðingu og nvað væri mairkleýsa, hvað væri satt og hvað væri iýgi. Þá segir hann hlaðamenn yfirleitt hafa það að venju, að prenta allan fjandann, 'svo lengi sem hægt sé að bera einihvern nafnkunnan mann fyrir því. Mr. Denson virðist ekki hafa tekið það með í reikn inginn, að það sem honum get- ur fundizl þýðingarmikið, geta aðrir tal'ið markleysu og það sem aðrir telja satt, getur hann ■sagt að sé lygi. Ritstjórinn hefði líklegast aldrei átt að fara að heiman. Alfred C. Kinsey Darwin sleginn út? hundraði viðkemur. Sex af hundraði eignast óskilgetin oörn og fósturl'át verða hjá fimm konum af hundraði. Af fullþroska konum ógiftum, sem nú eru á lífi mun ein af hverj- um sjö láta eyða fóstri, áður en til giftingar kemur. Aðeins þrjár konur af hundraði snúa 'baki við karlmönnum eftir að fóstureyðing hefir verið fram- kvæmd. Krnseyskýrslunum hefir verið líkt við Uppruna tegundanna eftir Darwin hvað vísindalegt gildi snertir. En varla mun prósenttaia fóstureyðinga hafa úrslitaþýðingu um þróun teg- undanna í framtíðinni, hvað- seth vísindagi'ldi fyrrgreindra upplýsinga líður. Owight □. Eisenhower var skot í byssunni? Hún er hla'fö' iin Eisen'hower var nýlega á veiið- um ásamt Humphrey fjármá'la- ráðherra. Birtist mynd af hon- um með haglabyssu og sætti hann gagnrýni fyrir það, hvern- ig hann hélt á byssunni, én hlaupið hafði beinzt að hál’si hans. Þegar Eisen'hower ias gagnrýnina, sagði hann fjár- m'álaráðherra'num sögu af gömi um veiðimanni, sem háfði staðið fyrir framan verzlun eina og hallað sér á framhlaðnmg sinn. Ungur bæjarbúi sagði þá í að- vörunartón: „Það er alltaf byss- an, sem er óhlaðin, sem hleypir af sér og drepur einhvern.“ Og veiðimaðurinn svaraði: „Fyrst 'svo er, þá er okkur óhætt, því þessi er hlaðin.“ hætta fí'v'í „Satt og iogið sitt ei' hvað" Wiiliam J. Powell í Chieago virði'st líta á hjónabandið eins og eitthvert hasarspil. Kona hans hefir höfðað fjögur skiin- aðarmál á hann með skömmu millibili, en hann hefir alltaf 'komizt hjá skiinaði með því að 1) afhenda henni laun sín: 2) Ihætta næturvinnu og taka upp dagvinnu, af 'því hún var ein- mana: 3) sækja sóknarkirkju hennar: 4) hætta að horfa á sjónvarp, af því það truílaði hana við lestur. Þau tóku sam- an í fimmta sinn, er hann hafði Mað að hætta að leika golf. Og enn krafðist hún skilnaðar: í það sinn var honum skipað áð hætta að berja hána. Önnur situr ú fcróni og á börmin — kin vikur barnlaus úr drottningarsessi Sama dagirm voru geínar út /tvær tilkynningar frá tveimur konnngshöl l'u m. P ersíukóngur Grace með frumburð slnn. iskildi við konu sína, Soraju ihina fögru, af þvi hún gat ekki fætt honum son. Furstiun af Monaco tilkynnti að frú hans, 'bandaríska leikkonan, Grace Kelly, hefði fætt honum son. Það má segja að gæðum þessa iheims sé’misskipt. Sorajá hefir látið í það skína, að •itón.yildi gjarnan gerast kviktuyndaleik- koha, en það ,er ei'nmitt það starf, sem Grace Kelly. yfirgaf til að geta tekið að sér húsmóð- urstörfin í Monaco. Það reið á miklu fyrir furstadæmið Mon- aco, að Rainier eignaðist. afkom- endur, því annars hefði það orð ið að greiða Frakklandi skatta. Grace Kelly hefir létt yfirvof- andi skattabyrði a'f Monacobú- um meðan Perslukóngur leitar nýrrar drottningar, sem geti fætt honum son og Soraja býr isig u’Hlir að verða barnlaus filmdís. M. A. Menshikov þiáð.ji -spútnikinn Han'n brosir Það er nú komið á dagimi, að Rússar hafa haft fleira uiipi í enninni heldur én spútailí- ana, sein þeir sendu háifa teíð út í andaheiminn hér á dögun- um. Nýlega kom nýr rússnesk- ur sendiherra til Washingtoii. Hann heitir Menshikov. Þessí sendiherra hefir á skönun.im tíma vakið litlu minni athygli en landar hans í háloftnnum. Það sem einkum þykir tíðin'd- um sæta varðandi þennan manit er, að hann brosir. Asraveikiin Asíuinflúenzan er nýgeugin um garð. Ekki fór hjá því að hún yrði einhverjum aS féþúfu. Alfonso Maria Donadio, Senago á Ítalíu græddi hátt upp í eina milljón á því að þy):j ast vera sérfræðingur í Asíu- inflúenzu. Lögreglan hafði Io):s upp á honum, þar sem hana lá í rúminu í flenzunni. Verða reimstöðvarnar svona'r Geimstö’ðvar Ef þróunin heldur striki síiiú, verður innan tíðar búið að koma upp geimstöðvum után gufu'hvolfs jarðar. Verða þe:',s- ar geimstöðvar viðkomnstaðir hnattskipa, er sigla með ferða- fól'k um tómið milli himin- hnatta. Geimstöðvarnar munu hafa samskonar hlutverki, að gegna og Fomihvammur eða Varmahlíð, nema þar verður engin Holtavörðuiheiði i'ða Öxnadalsheiði í nánd til að hamla ferðum. S iraja með barn annarrar konu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.