Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 5
fi* í MIN N, miðvikudagimi 19. mane 1958. Greinaflokkur Páls Zóphóníassonar: inn fyrr og nú — framfarir í Norður-Múlasýslu "('■ '5. Fljóísdalshreppur: 1920 voru 25 hyggðar jarðir í hrcppmim, en ríú eru þær 35. Þeirn hefir því fjölgað um '10. Búsettu fólki í hreppnum hefir fækkað úr 303 í 225 og fólkinu á meðaljörðinni úr 12 í 6,4 eða nærri um heiming. Meðaltúnið var 4,3 ha. en er nú 6,4 ■og hefir þrví stækkað tiltölulega .minná eh víðá annars staðar. Á irieðaljáfð ‘er nú taðan 290 hest- or, úíihey 65' 'hestar. Nautgr. 2,9, Sötiðfé 215, hross 4,5, en 1920 var táðán 148 hestar, úthey 146 hest- 'ár; nautgr. 5,2, sauðfé 246, hnoss 9,5. Breýtrhgin er því: taða-f 142 hestar, úthey '-f83, nautgr. h-2,3, sauðlfé 4-31, hross h-5,0. Búið er Tninna, ög sérstakiega hefir hross iirium fækkað af sömu ástæðu og í JöikuMai. Náutgripuim hefir líka fækkað .hlutf’allslega mikið, sem ataíar af minna káifaeldi, og er það vei, þ\u að káffaeMi fæst venju leg.a verr fborgað en sé fóður þeirra faanda kindum motað. Ásetn-. ingur á heyjíntí er betri en hann ■var, en þó langt frá að vera góð- ] ur og þarf. að stórbatna, og gildir' ,það ,um fjöMa sveita um land allt,1 cr,..iþó'favergi frelkar en á Norður- og. Austurlandi, en þar er favort tveggjá, meira treyst á beit en á Suðurvog Vesturlandi, og hættara' á, eð-ís -g-eti lokað siglingaleiðum, og >atfleiðingar af óroógu fóðri því aJvariegri, etf ekki niælst í fóður bæti, en á þvi er meiri hætta þar en syðra og vestra. Atfköstin eftir mann búisettan í hreppnum voru 24 hestar, en eru nú 55 hest- ar. Srveitin á mjög stóran og yíð- ler.dan atfrétt, sem á getur gengið auargfaljt fieira fé, þrátt fyrir það aö þar h eMur íslenzki hreindýra- stoíninn sig aðallega. Möguieikar tii stæíkkunar túnanna o'g aukning- ar töðutfali'sins eru misjafnir ails ftaðar tðiuverðir og víða ágætir. ÞaB jmá þvi væmta þess, að á næstu áropn xfaargfaldiist fjárfjöidinn í Fijótsda.]. 15 bæir haía minni tún er 5 ha. o,g 2 stærri en 10. Er það Skriðufclaustur, sem hefir 25,8 ba. túr, sem atf fást 850 hestar töðu og Geitagerði, sem hefir 10,2 ha. túh, er gefur aí sér 380 hesta. Fljótsdalur er með veðursæiustu sveituin' landsins. Þar og i Jökuidal tu oft aiauð jörð, þó að rnikill snjór sé koonin um adlt út- og mið- hérað. Úrtfelli eru þar mjög lítil og vantar otft tilfinnanlega regn að. vorinu, og háir það stundum grásvexti, sé þess ekki gætt að bera búfjláráiburð á að haustinu og tilbúinn áhurð snemima vors, faelzt í aprál. Margir ferðaiangar, sem tiœ landið flækj'ast, teija Fijóts- da' éinlhvérja fégurstu sveit landls ins og suimir þá fegurstu. 6. FeUahrcppur: Byggðu jörðunr um i Fellahreppi hefir fjölgað úr 21 í 32 eða um 11. 1920 var meðal túrnð 4,5 ha„ en er nú 7 ha. Með- alheyskapúr var 1284-93=321 hest ur, éh er nú 259 4-24, eða 283 hest ar, og því 38 hestum minni en faáhn var að hestatölu 1920. Nú er meirilblutinn taða, svo að fóður giidið er svipað og það áður var. 1920 var meðalibúið 4,7 nautgr. 239 kújidur og 8,2 hross, fóðrað á 321 faesti. 1SÖ5 var meðalbúið 2,3, naut- gr. 162, kindur og 2,4 hross, íóoraö á 283 hestum. Breytingin er =2,4 nautgr. =77 kindur og =5,8 hross. Aíit faefir minnkað, íénaðinum ftékkað og iminnkað heyið í hlöðun xur.. Bót er í miáli, að heyið hefir rrtinnkað tiJtölulega minnst, svo að , jtú er ásetningurmn á heyin þó bebri en hann var, enda þótt hann sé mjögfangt frá því að vera sæmi 'legur, ef mokkuð ber út af. 1 Framfell ,búa að nokkru við Flýötsd'alstáðarfar, Mtinn snjó og og venjulega góða jörð til að beita á. Útfeill eru snjóþyngri, og þar er lengyr verið ao Koma fyrir sig fyrnmgunum. en í Framfellunum. Ai...nars .eru skilýrði til sauðfjárbú rl’.«ps í Fellum œjög.lik og í Fljót’S Páll Zóphómíasscn. dal og JökuMal. Þótt afrétt sé ekki eins víðlend, og ef til vill ekki eins kjarngóð og i FljótsdaH og Jökuldal vestan Jökulsár, þá er 'samgangur milli Fella og Fljóls- Seinni hluti daiisafréittar. Þó að eklki sé anr.að eins undaníært á afrétt Fella- manna og Fljótsdæla, og því ekki. eins miklir möguleikar til stækk unar íjárbúanna, mega þeir lelj ast mjög miklir og .um langt skeið aðeir.s takmarkaðir atf faeyöflunar mögulei&unum, heyskapnum á jörð unum. Fjórar jarðir hafa ekki 5 ha. tún, heldur minni, en 7 hafa yifir 10 faa. tún. Mest hefir túnið stækkað i Miðhúsaseli. Það er ný býli byggt milli 1920—30. 1932 er túnið þar orðið 0,8 ha. stórL Nú er það orðið 12,6 faa., og gefur atf sér 380 hesta atf töðu. Það mun varia nógu þurrt enn, og etf til vill ekki heMur nóg á borið. Ailur hey skapur í Miðfaúsaseli er 380-1-60= 440 hestar. Búið er 5 n.autgripir (venjulega naut og báliur, kýrnar eru' vemjulega 3) 181 kind og tvö hross. Heyið er þvd tiltölulega mik ið, miðað við aðra bændur, og þó ekki nóg, etf hart yrði, og ekki væri upp á fymingar að hláupa. Fiest sauðfé er í Skógargerði. Þar eru 370 hestar aí heyi og á þeim fóðraðir 4 nautgr. 305 fjár og 4 hross, og er sýnilega mikið treyst á beit. Túnræktarskilyrði í Fella hreppi eru ágæt. Með stækkun túna þartf að ieggja grundvöl] að meiri heyskap, og þar með meira öryggi í búskapnum en nú er, og síðar til að fjölga fénu, eftir því sem heyin aukast. ByggOar jarBir 7. Tanguhreppttr: Byggðu jarð- irnar i hreppnum voru 25, en eru nú 34, og hefir því fjölgað um 11 eims og í Fellunum. Fólki búsettu í Tunguihreppi heíir fækkað úr 219 í 155. Á meða]jörð voru nærri 9 manns i heimili 1920, en nú er það aðeins 4,6 og iætur þvi nærri, að belmingi færri menin séu á meðal heimili nú en þá. Meðaltúnið var 3,2 ha., en er nú 6,6 og hefir því vel tvötfaMazt. Meðalfaeyskapur var 994-195=294. hestar, en er nú 234 4-66=300 ihestar, og má því heita hinn sami að hestatölu til, þó að fóðurgildið sé nú meira. ÍMeðalibúið 1920 var 4,3 nautgr., 172 kind, 7 faross og fóðrað á 294 heyfaestum. Nú er það 3.0 nautgr. 159 kind, 2,7 hross og fóðrað á 300 faeyfaestum. Mismunurinn er =1,3 nautgr. =13 kind, =4.3 'hross og fóðraða. á 4-6 heyfaestum. M.eðalfaúið er minna nú, sérstak lega hrossin, enda nú komnir bíl ar og dráttarvélar, sem sinna verk um hestanna, og lestaferðirnar faafa lagzt niður með öllu. Heim ingj færra fólk á meðalheimilinu faeyjar nú eins margia hesta og fólk ið áðúr. En faeyskapurinn er of lít- ill. Þótt ásetningur á heyin hafi batnað, er langt frá þ\d, að hann sé góðúr, og heyiþrot yrðu, ef harð ur vetur kæmij.og gildir þetta ekk- ert. sérstaklega um Tungufarepp, heldur yfirleitt um Norðaustur- ]and. Átta jarðir í hreppnum hafa undir 5 ha. tún, tvær yfir 10 ha. Nokikrar jarðir í hreppnum hafa skipzt í tvær, eins og Rangá, Vífils staðir, Stóriiþakki, Hailfreðarstaðir 0. fl. Undir aðrar hafa atftur verið lagðar jarðir, sem. voru í byggð 1920, eins og Nefbjarnarstaðir, sem lagðir hatfa verið undir Gunn hiMargerði. Stærst bú á jörðum, sem ekki njóta annarra að, er á Litlalbaikka. Túnið þar er 11,9 ha., og fást atf því 480 hestar af töðu. Á útjörð eru heyjaðir 140 hestar, McBal jörð árið 1920 svo að allur heyskapur er 620 hest ar. Á þessu eru fóðraðir 5 nautgr., 294 kindur og 4 hross, og er hér treyst mikið á beit eins og annars staðar. Gunnbildargerði (tún 8,9 ha.) með Nefbjarnarstöðum 'tún 3,1 ha.) hefir aðeins stærra tún en Litlibakki, eða 12 ha., en taðan er aðeins 300 hestar. Útheyskapur þar er 210 hestar og faeyskapur því líkur og á Litlabakka. Búið þar er 5 nautgr., 304 kindur og 2 hross, og er það stærist í Tungu. Túnrækt arskilyrði eru góð í Tungu, og sums staðar ágæt. Útheitarskilyrði að vetrinum eru góð, þó að snjó- þyngsli séu, því að kralfstursjörð er þar oft góð, og veldur gróður- far í flóum (hris og brok) og háls um (skógviður). Atftur á hreppur inn ekkert afréttarland. Féð geng ur því mest heima, en sækir í af- réttir Feilamanna og Jökuldals að austan, og er það ekki vel séð eða vel iiðið. Áður fyrr fengú ýmsir bændur úr Tungu að reka fé sitt í lönd einstakra jarða á Jökulda] vestan ár og i FossveUi. Með varn arráðstöfunum, er gerðar -Voru tii að verjast úthreiðslu sauðtfjársjúk dómanna (mœðiveiki, gamaveiki), var Jökulsá sett sem. varðlína, og bannaður flutningur fjér ytfir hana. Þá lagðist niður ]'án á sumarhögum til Tunguibænda, og segjá þeir mér, er þangað ráku, að það ha-fi munað 2—3 kg. á þunga dilk- anna, hvað þeir voru ]éttari, éftir að þeir faættu að reka „vestur yfirk Enn hatfa þeir ekki fengið leyfi til að reka vestur ytfir, en r.ú rnunu eigendur jarðanna vera tregir til að taka féð. Stækkun fj'árbúanna í Tungulhreppi ér því erfiðleikum háð, og líklegt, ao breyta þurífi um þúskapariag til þess að veruleg stækkun þeirra verði. Túnin stækka, taðan vex, og ásetningur batnar. Þegar því marki er néð að haía á hverju hausti næg ný hey fyrir þennan bústofn-, sem niú er, þá kemur stækkun búanna. Talað er um að byggja mjólkurbú á Egilsstöðum. Ágætt væri það út atf fyrir sig fyrir bændur á Fljótsdalsfaéraði að fá þar mjólkuribú, er tæki á móti afgangsmijólk heimilanna og i ynni úr henni afurðir, sem væru ! betur við hælfi neytenda en. afurð ' ir gerðar heima é heimilunum. , En um allan heim er neyzlumjólk I sem se)d er daglega f:r;á tframleið anda til neytend'a borguð mikið hærra verði en mjólk, sem þarf að vinna úr aíurðir, og viðast á Austurlandi borgar sauðfé mikið betur fóðrið en kýrnar, ef ekki á að vera hærra verð á mjólk inni en vinnsluvörur gefa. Það verður þvi vandia- og vafaimál fyr ir bændur, á favað þeim beri að leggja áherz]u á, auka iféð eða kýrnar, þegar heyaukinn er orðinr, nógur til að tryggja fóður fénað- arins, sem nú er, og fer að auk- ast fram úr því. VatfaMust er það nokkuð misjafnt etftir jörðum hvað gera ber, en tvennt kemur til greina: 1. Fjö3ga fénu og a) Fá upprekstraland hjiá Jökul- dælingum e@a kaupa eyðijarðir i Jökuidalsheiði. b) eða beit.a vor og seinni part sumars á ræktað land. c) eða bera á bithaga og auka þann veg og. nieð uppþurrkun beit arþol landiíins. 2. Fjölga kúnum og sælta sig við það verð, sem fyrir ha,na fœst. er alltaf verður ]ægra en þar, sem selja má mikinn hluta hennar sem neyzlumjólk. Hvaða leið þeir taika, verður váfalaust misjafnt hæði eftir jörð unum og hneigð bóndans. Aðstæð ur geta þá líka breytzt til þéss tíma, er þeir þurfa að taka af- stöðu til þessa, t. d. af þvi, að upp komi á F.jörðum fjölmennari kauptún, og þá skapist þar markað ur fyrir neyzlumjólk. 8. Hjaltastaðahreppur: Byggðum jörðum hefir fjölgað um eina og meðaltúnið stæk'kað um meira en helming eða úr 3,1 ha. í 6.8. Þar er mikið af þurrkuðu brotnu landi, og stækka túnin verulega 1957 og 58, etf ekikert sérstakt kem ur fyrir. Meðalheyskapurinn var 90-)-197 j =287 hestar, en er nú 249 4-154 ] =403 hestar og faefir því aukizt urn 116 hesta. Meðalbúið var 4,2 nautgr. 144 kindur og 5,5 hross, og nú er það 4,0 nautgr. 176 kindur og 2,9 hross, mismunurinn er =0,2 nautgr. -J-36 kindur og =2.6 hross. Bústofninum er því ætlað til muna meira fóður en áður, en þó vantar enn nokkuð á, að tryggt sé, að fóðrið endist vetrarlangt, ef harðir vetur koma. Búsett fótk í hreppnum var 214, en er nú 194, og faefir því fækkað lítið eitt. Af- köstin hafa aukizt, og má ætla, að með tilliti til þess, hve rnikið land er nú undir ræktun, muni skammt þess að bíða, að heyskapur verði nægur, iþó að aliharðir vetur komi. 6 jarðir hafa undir 5 ha. tún, en aðeins 1, Ásgrímsstaðir, yfir 10. Þar var túnið 3,2 ha. 1932, en er nú 16,9 ha. og hefir því nær fimm fald'azt. Af þvi fást nú 717 hestar af töðu, og 120 hestar eru slegnir á engjuim, svo að allur heyskapur er 837 hestar. Á því heyi eru nú þessi bústöfn: 5 nautgr., 311 kindur og 6 hroes, og verður að telja það særailegan forða, þó að allharður vetur koimi. í hreppnum er mikið af góðum véislægjum og oft grös- ugum engjum. Þær liggja lágt, og flæða ár ytfir þær í vatnavöxtum. Komi ekki flóð að vorinu, spretta engjarnar illa, og komi flóð að sumrinu, fyllast þær af vatni og verða lítt notlhæfar. Þær notast því misjafnt eftir tíðarfari, en munu lengi verða nýttar, þó að tún og töðutfall aukizt. Sveitin er snjóa söm, eins og Tungan og Hlíðin, munar það miklu eða í Fljótsdal og Jökuldal. Getur oft verið hag- laust þar með öllu, þó að góð jörð sé á Upþhéraði. Það var líka svo, að í hörðum vetrum hér áður fyrr, var það alltítt, þegar sýnt þótti, að fóður bænda á Úlfaéraði mundi ekki hrökkva, er fram á vetur kom, fengu þeir að reka féð til bænda í Fljótsdal, og koma því þar fram á beitinni eir.ni, meðan innistaða hélzt á því, sem heima var eftir skilið. Hjaltastaðahreppur er sú sveit á Úthéraði, sem betur er fall- in til kúafaúa en sauðtfjárbúa. Veld ur þvtf bæði þröngt og lét-t sumar- land fyrir sáuðfé og kýrgæfar siægj'Ur á vélslœguan engjum. Fljótt mur.di þó þarfa að beita kiirn á ræktr.S land ef þeim fjölg aði að mur.. því að kúfaagar eru tákmarkaðir á útjörð. Annars get ur sauðfé fjölgað í Hjaltastaða- fareppi nokkuð, þegar tún stækika og heyskapur vex, en ekki ei,ns og í hir.um hreppum sýslunnar, þó að Tungulhreppi undanskildum. Eins og allir aðrir hreppar í Héraði áttu Hjaltastaðafareppsbúar faér áður yfir erfiða fjalivegi að sækja og urðu að draga allt að sér á hest- ucm um slæma vegi. Þá var verzlað á Fjörðum, Reyðarfirði, Seyðis- íirði og Borgarfirði, og Hjaltastaða hreppsbúar verzluðu mest á Borg- arfirði og Seyðisfirði. Síðar kom akbraut yfir Fagradal og tengdi héraðshreppana við Reyðarfjörð, og fluttist þá verzlunin þangað, fyrst úr þeiim hreppum er fyrst komust í vegasamlband, og síðar : fluttist hún smám saman til Reyð j arfjarðar af öilu héraði, eftir því I sem vegirnir smáfærðust út um Héraðið. Hjaitastaöahreppsbúar (Frarnh. a 8. síðu). íbúatala Meðaiáhöfn og heyskapur á jörð 1955 Tún REPPVR: 1920 1955 Tinst. ha. Taða Úthey Nautgr. SauSjé Hross 1920 kestar hestar tala tala tala 1953 Túnst. ha. Tala hestar Uthey hestar Nautgr. tdla SauOjé lala Hross lala tinciir 5 ha. . Skeggjastaðahreppur 19 29 3,3 92 94 3,3 132 4,8 239 211 5,6 196 21 2,1 121 1,7 14 1. Vopnafjarðarhreppur 62 51 3,6 92 157 3,6 146 6,2 729 688 9,6 389 63 3,6 208 4.0 7 1. Hlíðarhreppur 14 22 3,2 . 105 211 5,1 183 7,8 137 146 6,7 276 131 3,1 200 2,8 8 . Jökuldalshreppur 28 ' ' 35 2,5 67 170 32 224 10,4 282 205 5,2 181 55 2,8 214 4,3 17 i. Fljótsdalshreppur 25 35 4,3 148 146 5,2 246 9,5 303 225 6,4 290 65 2,9 235 4,5 15 i. F.ellahreppur 21 < 32 4,5 128 196 4,7 239 8,2 219 155 7,0 259 24 2,3 162 2,4 4 '. Tuniguhreppur 25 ; 34 3,2 88 185 4,3 122 7,0 237 195 6,6 ' 234 66 3,0 159 2,7 8 i. Hjaj'tastaðahneppur 29 30 3,1 96 197 4,2 144 5,5 -214 194 6,8 249 154 4,0 -1.76 2,9 6 1. Borgarfjarðarhr. 26 f 26 4,0 102 143 . 4,7 117 4,7 402 323 5,7 202 93 2,2 156 1,9 12 >. Loðmundarfj,hr. ' 9 4 4,3 123 174 6,2. 117 4.6 -. 61 16 6,3 198 94 3,0 140 2,5 1 .. Seyðisfjarðarfareppur 9 8 5,6 120 120 4,6 113 2,3 •140 107 7,0 .268 86 8,6 125 2,4 1 All'S og meðaltal 267 306 3,6 191 163 4,2 169 6,7 2963 ‘Mtx- 6,8 261 72 3,1 180 3,1 83

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.