Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 10
T í MIN N, miðvikudaginn 19. marz 1958.
10
■II
PJÓÐLEIKHtiSIÐ
DAGBÓK ÖNNU FRANK
Sýning í kvöld kl. 20.
LITLI KOFINN
franskur gamanleikur.
Sýning laugardag kl. 20.
Bannaö börnum innan 16 ára aidurs
Aðgöngumiðasalan opin frá M'. 1315
til 20. — Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur. — Pantan-
ir sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag annars seldar öðrum.
Austurbæjarbíó
Sími 113 84
Ný ftölsk stórmynd:
Fagra malarakonan
(La Beila Magnaia)
Bráðskemmtileg og stór glæsileg,
ný, ítölsk stórmynd í litum og
CinemaScope, er fjallar um hina
fögru malarakonu, sem bjargaði
manni sfnum undan skatti með feg-
urð sinni og yndisþokka. — Danskur
texti.
Aðalhlutverkið leikur hln fagra og
vinsæla leikkona.
SOPHIA LOREN
en fegurð hennar hefir aldrei
notið sín eins vel og í þessari mynd.
Vittorio de Siga
Úrvalsmynd, sem allir ættu að "sjá.
Býnd kl. 5, 7 og 9.
Tripoli-bíó
Sími 11182
RauíSi riddarinn
(Captain Scariett)
Afarspcnnandi ný bandarísk lit-
mynd, er fjal'lar um baráttu land-
eigenda við konungssinna í Frakk-
landi, eftir ósigur Napóleons Bona-
barte.
Richard Greene
Leonora Amar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Cfm) 1 31 91
Grátsöngvarinn
Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta
sýning fyrri páska. Aðgöngumiða-
sala eftir kl. 2 í dag.
Leikfélag stúdenta í Dyflinni sýnir:
í Iðnó
Fjóra írska leikþætti
næstkomandl fimmtudag kl. 8.
sunnudag kl. 3, mánudag kl. 8 og
þriðjudag kl. 8,
Aðgöngumiðasala verður í Iðnó
miðvikudag til laugardags M'. 2—7.
Sími 1 31 91.
I Hafnarfirði verður sýning
í Bæjarbíói
laugardaginn 22. þ. m. kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala á fimmtudag M.
2—7 sími 5 01 84.
Hafnarbíó
Sími 1 64 44
Eros í París
(Paris Canaille)
Bráðskemmtileg og djörf frönsk
gamanmynd.
Dany Robin
Daniel Gelin
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Gamla bíó
Sími 1 14 75
Svikarinn
(Betrayed)
Afar spennandi og vel leikin kvik-
mynd, tekin í Eastman-litum í Hol-
landi. Sagan kom í marzhefti tíma-
ritsins „Venus".
Clark Gable
Lana Turner
Victor Mature
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Tjarnarbíó
Sími 2 2140
Pörupilturinn prúÖi
(The Delicate Delinquent)
Sprenghlægileg ný amerísk gaman
mynd. — Aðalhlutverk leikur hinn
óviðjafnanlegi
Jerry Lewis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjömubíó
Sími 1 89 36
Skuggahliðar
Detroit-borgar
(Insigde Detroit)
Afar spennandi og viðburðarík, ný
bandarísk mynd um tilraun glæpa-
manna tl valdatöku í bílaborginni
Detroit,
Dennis OKeefe
U3!-te,0 ted
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Heiða
Sýnd M. 5.
Laugarássbíó
Sími 3 20 75
Dóttir Mata-Hari
(La Fille de Mata-Hari)
Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals-
kvkmynd, gerð eftir hinni frægu
sögu Cécils Saint-Laurents, og tek
in í hinum undurfögru Ferrania-
litum. Danskur texti.
Ludmilla Teherlna
Erno Crlsa
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4.
Bönnuð innan 14 ára.
Nýja bíó
Sími 115 44
Víkingaprinsinn
(Prince Valiant)
Stórbrotin og geysispennandi ný
amerísk CinemaScope litmynd frá
víkingatímunum.
Aðalhlutverk:
Robert Wagner
James Mason
Janet Leigh
8önnuð börnum yngri en 12 ára.
Sýnd M. 5, 7 og 9.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Sími 5 01 84
Barn 312
6. vika.
Sýnd kl. 9.
Bonjeour Kathrin
Alveg sérstaklega skemmtileg og
skrautleg ný þýzk dans og söngva-
mynd í litum. Danskur texti.
Catharine Valente
Peter Alexander
Sýnd kl. 7. |
miiiiiiiiiiiuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiiiiiiiiDniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimaa
| Trésmiíafélag Reykjavíkur |
I og I
1 3
| Meistarafélag húsasmiÖa |
Árshátíð |
==
íélaganna verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstu- I
daginn 21. marz kl. 9 e.h.
Góð skemmtiatriði. 1
3
j=3
Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu Trésmiða- 1
félagsins, Laufásvegi 8, fimmtudaginn 20. og föstu- |
daginn 21. marz. 1
Haf n a rfjarða r bíó
Sími 5 02 49
Skemmtinefndirnar
§
(mminmnBsnBgtmuiiuuiuiuiiiiJiuiniuiiiiiiuiiiuuiuiuuimiininiiiiiiuiiiiiiiiiii!inin
i[iiiiiiniiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
| Verkstjórafélag Reykjavíkur |
| heldur félagsfund fimmtudag 20. marz n.k. kl. I
I 8,30, í Þingholtsstræti 27. =
Dagskrá:
Heimaeyjamenn
Mjög góð og skemmtileg ný sænsk
mynd í litum, eftir sögu Ágúst
Strindbergs ,-,Hemsöborna“. Ein
ferskasta og heilbrigðasta saga
skáldsins. Sagan var lesin af Helga
Hjörvar sem litvarpssaga fyrir
nokkrum árum.
Erilc Strandmark
Hjördis Pettersson
Lelkstjóri: Arne Mattsson
Myndín hefir ekki verið sýnd hér
á landi áður. — Danskur texti.
Félagsmál
Kvikmyndasýning
Félagar beðnir að mæta stundvíslega.
| Stjórnin E
tuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiniuiiiiiiiHíHiuiiiiuiiiiuiiimniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiini
imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
I Gerisi askrilendur
I aðTÍMANUM I
Sýnd kl. 7 og 9. =
E Áskriftasími 1 “23-23 |
7«KminmmmmininuHui!iiuiiiimmii!iiimmiiiiimiiiimmmmuiiuuiiimi!iiiiiiimmiuinH:mmiiiimíil
m
> (
:L (
DRÁTTARVÉLATRYGGING
Slys af völdum dráttarvéla fara ört vaxandi, enda fjölgar þessum vélum
stöðugt 1 landinu. Trygging dráttarvéla er því sjálfsögð öryggisráðstöfun.
Óhöpp gera ekki boð á undan sér, en öllum dráttarvélaeigendum standa til
boða eftirfarandi tryggingar með mjög hagstæðum kjörum:
1. ÁbyrgSartryggingar, er tryggja gegn öllu tjóni, er dráttarvélarnar kunna
að valda öðrum.
2. Trygging fyrir brunatjóni á dráttarvélum.
3. Kasco-trygging fyrir skemmdir á vélinni sjálfri.
4. Slysatrygging á stjórnanda vélarinnar, hvort sem það er eigandi eða
einhver annar.
Bændur, ef þér hafði eigi þegar tryggt dráttarvél yðar, þá gerið það strax!
• l
UmbotS í öllum kaupfélögum landsins.
samvd MMTUTrnBir© cranKT&ÆJm
Sainhandshúsinu. — Sími 17080.
5SS5Í$iiSÍ5ÍÍ:iÍiÍÍSÍ5iiíÍS5ÍÍ5i^í55ÍSiíii5i5ISííSÍ$SiS:5SÍiiÍ$iiíí$ÍSi*5íiíÍS5Si$i35Í55i5iiSS55ÍÍ^^