Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.03.1958, Blaðsíða 7
T í MIN N, miðvikudaginn 19. marz 1958. 7 Lögin um almannatryggingar veita konum mikilvæga vernd Frú Sigrííur Thorlacíus ræíiir um þá þætti trygg- inganna, sem ná sérstaklega til kvenna Fyrir röskum tuttugu ár- Og margt fleira var rœtt um um fékk ég skrifstofustarf Þessa iagasetningu, _en ekki var með 125 króna mánaðarlaun- -það tilgangurinn með grein þess- sam- an að rekja aðdraganda hennar, um hjá rikissiofnun, sem pá heldur benda á einn þátt laganna var að færa út starfssvið sitt, í þeirra núverandi mynd, þ. e. þau Tryggingarstofnun ríkisins. Áður hafði slysatrygginga- deiíd starfað um sinn, nú bætíust við elli- og sjúkra- tryggingar. hunnindi, sem konur njóta kvæmt þeim. Allvíðtækar breytingar hafa ver- ið gerðar á lögunum um almanna- tryggingar, frá því að þau fyrst lóku gildi og komu síðustu breyt- ingarnar til framkvæmda í árs- á 'hendur barnsföður fyrir barns- fararkostnaði (eða hefir gert ráð- stafanir til að afla slíks úrskurðar), þá á hún rétt á, að Tryggingarstofn unin greiði henni því til viðbótar kr. 300 á mánuði í alft að 3 mánuði 1 samanlagt fyrir og eftir barnsburð. En þá hefir Tryggingarstofnunin j líka endurkröfurétt á hendur barns |föður eða framfærslusveit hans. önnur ákveðin skilyrði komi þar Sama gildir um tryggingariðgjald til. Hinn óendurkræfi barnalífeyrir barnsmóður, ef meðlagsúrskurður miðast við það, að tekjur barna og kveður svo á, að barnsfaðir skuli foreldris fari ekki yfir tilskilið há- greiða iðgjaldið. mark. Barnalífeyrir á 1. verðlagssvæði Ekkjubætur nemur kr. 368 á mánuði miðað við i „ ,, . vísitölu 183 Hver su kona, sem verður ekkja Eigi báðir foreldrar lífeyrisrétt innan ti? ára aIdurs á að íá kr. 600 og árstekjur þeirra hafi ekki farið ^að V'ðbættri vtsúolu) manaðar- fram úr ca. 41 þús. kr„ þá greið- lega fyrstu luanuðl eftlr, lat ist fullur barnalifeyrir án tillits lil manus slns- Hafl hun,a framfærl barnafjölda. Eigi annað foreldri ®mu'barn yngra en 16 ara, íær htin lífeyrisrétt, er miðað við 36.900 kr. kr. 450 (að viðbættri vísitölu) hámarkstekjur, en við 30 þús. kr. u manuðina þannig að sé um ekkju eða einstæða móður ekkjubætur eru greiddar í eitt ar. að ræða. 1 Cl , . ,,, 1Q-7 Af ,KAfnm , . Þá er enn eitt atriði varðandi tl<kíu«|teyr|'' I þessari stofnun sat ég svo næst **£ barnalífeyri, sem vafalaust firrir marga einslæða móður hugarangri og vandræðum. Hver móðir, sem i uessan swmuu sai eg svo næsi _ . , , . ' um því siö ár, kynntist góðu fólki, Tryggingarstofnunm greiðir, llMvr o rfrmimi’ eov’ero r pikkaði á ritvél og færði nöfn og .• þesisar greinar sérstaklega na til tölur inn á spjaldskrá, en ekki get f^g-^tyrkur; fengið hcfir úrshurð .yfirvaldanM auk um meðSi°r mee oskrlgetnu barni ég hælt mér af því, að ég hafi nokk ,, . . , ,, . ... ur áhrif haft á framgang þeirra jf. 11 æur °ö e . ?u eynr' anata, sem um var fjallað. En aiokkra nasasjón hlaut ég, sem aðr- ir starfsmenn þar, að fá af þeim 'erfiðleikum, sem sjúkdómar, slys ug atvinnuleysi bökuðu mörgum á hinum síðustu alvarlegu atvinnu- leysisárum. Stundum fóru um tmann ónot, er verið var að skrá eoa örorkulífeyris, getur tnafnalisla skipshafna, sem sigldu vissum kringumstæðum 'hinna aimennu sjúkra- og slysa- trygginga, örorku- og ellilífeyris. Skal nú reynt að gera nokkra grein fyrir eðli þessara greiðslna. Makabætur Eiginkona manns, sem nýtur elli- undir fengið tmilli landa á stríðsárunum, svo að greiöslu, sem nemur allt að 60% ■ekki séu ncfnd þau atvik, er verið einstaklingsMfeyris, en hámark var að greiða slysa- eða dánarbæt- þeirrar greiðslu er, miðað við vísi- ur, stundum fyrir heilan hóp tölu 183 stig, kr. 420 á mánuði á manna í einu. : 1. verðlagssvæði, en á 2. verðlags- Þau voru orðin æði mörg spjöld- svæði eru greiðslurnar Vt lægri. sinu, getur fengið meðgjöfina greidda hjá Tryggingarstofnuninni hvort sem þær ganga síðar í hjóna- band eða ekki. Ilið sama gildir einnig um fráskildar konur. MæSralaun Þau greiðast ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum, seni hafa t\rö börn eða fleiri undir Só kona komin yfir fimmtugt, er hún missir mann sinn, á hún rétt á árlegum lífeyri, allt að fullum einstaklingslífeyri, miðað við 67 ára aldur. Upphæð lífeyrisins mið- ast við aldur konunnar, þegar hún verður ekkja. þannig að hann lækk ar um 6% við hvert ár eða brot úr ári, sem vanlar á að konan verði 67 ára. Ákveður Tryggingarráð upphæð lífeyrisins með hliðsjón af fjárhagsástæðum ekkjunnar, en aldrei er hann lægri en 10% fulls lifeyris. Sama rétt og ekkjur eiga fráskildar konur og ógiftar mæður, 16 ára aldri á framfæri sínu. Sóu'ef hær eru el'ðnar 50 ára, þegar börnin tvö, nema mæðralaunin % l)ær hætta að fá barnalífeyri. hluta óskerts ellilífeyris, % séu börnin þrjú og fullum lífeyri séu Þá er og ákvæði um það í Iögun- um um almannatryggingar, að hafi börnin fjögur eða fl'eiri. Séu efna- óSift kona búið með ógiftum in með mannanöfnum, sem komin 'Hefir heimiíd til slíkrar greiðslu 'hagsástæður móður svo góðar, að manni 1 tvo ar samfleytt eða att voru í spjaldskrárskápana þessi ár einkum verið notuð, þegar kona er hun teljist ekki þarfnast mæðra- mee homun harn, njoti hun som.u — og skelfiug var það leiðinleg 'bundin yfir börnum og getur ekki launa, cr heimilt að lækka þau eða rettmda samkvæmt iogmium og ef vinna að færa inn á þau! En oft stundað annað starf. fella niður og 'hefir þeirri reglú lunhefð! verið glft' Nær hað einn [fiefir 'hvarflað að mér, hve fjöldinn verðl fylgt að greiða full mæðra- t1! botarettar þess sambuðarað- allur vandist fljótt á að líta á hlut- Barnalífeyrir laun svo lengi sem I>ví tekjuhá- Ua, senvlengur'lifir, en aldrei verð 'deHd sínaí ahnannatryggingunum Þegsi lífeyrir er greiddur me3 ^eiðslu bímnSifevrfs “ ÚtÍ1°kar ” Þ° sem sjalfsagðan'hlut, svo sjalfsagð- ,hverju ;barni yngra en 16 ára ef &lelðslu bainahfeyns. an, að ekki tæki þvi að eiða hug- fa3ir þess €r látinn eða annað h ort Fæðincarsivrknr an að þvi starfi, sem að baki þess- foreldranna nýtur elli. e3a örorku_ Fæðmgarstyrkur um framkvæmdum hggur nema H£eyris. Giidir hig sama um kjör. Frá því í ársbyrjun 1957 var •til þess að skammast yfir kostnað- börn og stjúpbörn, sem eins stend- fæðingarstyrkur á'kveðinn kr. 900, ínum, sem þvi fylgdi. Auðvitað ur á um Ekki ,er j,ó greiddur óend en með vísitölu 183 verða það kr. ættu menn að fá slvsa- og örorku- urkræfur barnalífeyrir með kjör- 1647. Ef ógift móðir, sem orðið bótarétturimi meiri en ef um hjón væri að ræða. Einnig er heimilt að greiða konu slysabætur, sem þannig héfir búið ógift með mannr. Þegar við kvörtum undan skött- um og álögum hins opinhera, ætt- um við ekki að gleyma framkvæmd um eins og almannatryggingunum. fbætur, njóta sjúkra'SMnlagsrétt- e3a stjúpbörnum, ef þau eiga fram hefir að fella niður vinnu vegna Þær em Ivímælalaust”" merkasta mda °öelfa elllhfeyr!r eftn d.7, ara færsluskyldan föður á lífi, nema barnsburðar, leggur fram úrskurð (Framh. á 8. síðu) aldur! Skarra væri það, ef þjoðfe- - ' éraðs- og húsmæðraskólar verði áfram sjálfstæðar stofnanir lagði sæi elcki fyrir öðru ein's! Gjöldin væru sannarlega nógu há, sem af manni væru heimtuð! Það er gaman að blaða í Alþing- ístíðindunum frá 1935, þegar sam- [þykktur var fyrsti heildar lagabálk urinn um alþýðutryggingar. Al- þýðuflökkurin og Framsóknarflokk urinn sátu þá saman í rikisstjórn 'Og höfðu gert mál'efnasamning um framgang mál'sins, en þingmenn Sjálfstæðisflokksins spáðu ekki 'beinMnis vel fyrir þessu tiltæki. Ummæli margra andstæðinganna eru á þá leið, að vcrið sé að leggja þegnum þjóðfélagsins á herðar ’ obænlegar alogur, lögin seu oþorf, Frumvaro til laga um breytingu á greiðslu kostnaSar við sjúkra og gamalla, menn myndu sko]a> sem reknu' eru sameiginlega af nki og sveitarfelogum, hætta að vmna í von um atvinnu- hefir að undanförnu verið til meðferðar á Alþingi og var af- leysiistryggingar, sjúkrasamlögin greitt til þriðju umræðu í neðri deild fyrir helgina. Var skýrt yrðu misnotuð, sú væri þegar raun- nokkuð frá efni frumvarpsins, þegar það kom fram á Alþingi. Við aðra umræðu málsins í neðri deild flutti Halldór E. Sig- urðsson þmgmaður Mýramanna ágæta ræðu um málið, þar sem hann gaf um það gott yfirlit. Ræít um uýja löggjöf á Alþingi um kostnatS hias opinbera við skóla, sem reknir eru sam- eigifilega af ríki og sveitarfélögum :in á orðin með berklavarnastyrk- 'inn, og sjúkrasamlögin myndu aldrei koma sveitunum að gagni. Einn ræðumaður sagði m. a.: „Landslýðurinn þarfnast ekki fyrst og frernst þessara trygginga. Það eru ekki fyrst og fremst þessar 'tryggingar, sem fólkið óskar eftir, .a. m. k. sá hluti þess, sem þarfnast atvinnu. Til þess að fólkið megi hafa atvinnu, er það ekki heilla- ráð að taka peninga af einstakling- um, bæjarfélögum og ríkissjóði, til íþess að viðhalda atvinnuleysinu í Qandinu. En til slíks er beinlínis stofnað með því að innleiða at- vinnuleysistryggingar11. Annar sagði: „Mér finnst, að í Halldór rakti 'gang m'álsins og var þá'tttaka ríkissjóðs í viðhalds- sagði meðal annars: 'Með breytingum þejm, sem gerð ar voru á fræðslulögunum 1946, skapaðist það vandamál, sem hér er verið að fjalla um nú. Þá var greint frá þessum m'álum þannig, að á sýslufélöigin voru lagðar skyld ur, án þes'3 að við þau væru höfð iiokkur samráð. Þetta hefir svo S'kapað margs konar vand'kvæði. Sýslufélögin ha-fa vegna þessa ek'ki kostnaði og í upphitunarkos'tnaði þeirra skóla, sem ekki nutu jarð- hita. Það var þá ekki talið fært að ganga lengra í þcssu efni. Eg vil vekja athygli á því, að það var ekki neitt minni þörf þ'á að stíga ’sporið itil fulls þá heldur en nú, og hefði það þess vegna átt að vera ikappsmál þeirra manna, er þá gátu um þessi mál fjallað, að komast þá lengra heldur en gert var. Fjármál þessara skóla íþéssu frv., ’sem hér liggur fyrir og talið sér skylt að sinna þessu máli, voru þa orðin með miMum vand- taiað er um alþýðutryggingar, sé Æólgin alvarlegasta blekkingin, sem enn hefir verið reynt að hampa til íþess að trulla landslýðinn, með ... Með þessum ákvörðunum hinna 12 stuttu l'agagreina þykjast sósíalist- ar ætla að lækna atvinnul'eysið í landinu: mér liggur við að segja, nema eftir samningaleiðum og alls ekki viðui'kennt lagaskylduna. — Þetta hefir orðið til þess að skapa vandræði í fjárm'álum skólanna og það svo að við'hald skólanna hefir verið mun minna 'heldur en kvæðum og það var alveg sýnt, hvernjg stefndi með áhrifum ífrá lögunum frá 1946. Eg ihef 'fyrir mér skýrslu um, hvað var búið að greiða 'á árinu 1955 í rekstur og stoínkostnað eðli'Iegt hefk’ verið og það hefir síðar orðið mjög kostnaðarsamt fyrir þessa skóla í heild, og voru að það sé glæpsamlegt athæfi að fyrir rikissjóð og héruðin að end- það um 7 niillj. Eí Alþingi hefði kalla þetta tryggingar. Það er urbyggja þiá. sýnt þá, að væri rétt að færa mín sannfæring, að þessi löggjöf Árið 1955 var gerð nokkur retosturinn og stofntoostnað að ’liggi öll í rústum innan 5 ára“. breyting á í þessu, þar sem aukin mestu til rikisins, þá hefði þaö Halldór E. Sigurðsson vafalaust verið gert. Það sjónar- mið hefir þá ekki verið ríkjandi hjá þekn aðilum, sem höfðu þá meirihlutavald hér 'á Alþingi til þess að ráða þessum miálum, held- ur var þá stigið stutt spor í þessa átt. Eins og fram kemur i grg. ful'l- trúa isýslnanna, sem um þetta m(ál fjölluðu, þá er ein ástæðan fyrir því, að þeir fara fram á meiri þátttiöku rikisins í 'kostnaði, er það að nemendur sækja skólana víðs- vegar að af landinu. En með þeirri breytingu, sem hér er lagt íU að gerð verði, þá er einmitt tekið tillit til þessa sjónarmiðs, þar sem (Framh. á 11. síðu). Á víðavangi Fáikalegir MorgunbiaSsmenn í helgidagspistli Bjarna Bene diktssonar í Morgunbla'ðinu voru tvær fálkamyndir. Var önnur af fálka Sigurðar málara, en hin úr Þjóðvinafélagsalmanakinu. Áttu athyglina frá því, að þegar örn- athylgina frá því, að þegar örn- inn hafði verið táknmerki her veldis nazista um skeið, tók Sjálf stæðisflokkurinn Upp fálkann, sem sitt merki. En fleiri heim ildir vitna um fálkann en alman akið og verk Sigurðar málara. 'í Stúdentabiaði s.l. sumar er grein uin skjaldarmerki íslands eftir Magnús Þórðarson, ferðasöguhöf. Mbl. frá Moskvu, og er þar m.a. rætt um fálka sem táknmerki. Telur Magnús að talsmenn fálka merkisins hafi gleymt því, „aö fálki er á íslenzku kallaðuv heiinskur maður, framlileypinn og illgjarn“. Þetta er ekki ófróð- leg skilgreining. En meira ev í pokahorninu hjá Magnúsi. „Landinu fil lítils sóma" Magnús kemst að þessari niður stöðu um fálkann sem táknmerkl úr sögu þjóðarinnar: „ . . Ef skjaldarmerkið á að minna á eitthvað úr sögu þjóðarinnar, þá var þorskurinn eðlilegra merki en fálkinn." Rökstyður Magnús síðan þessa skoðun með því aö vitna í próf. Wilíard Fiske, sem ri'taði um málið í ísafold 1886. En liann segir fálkann ,,sam- kvæmt sögunni ekki geta táknaö annað en liina langvinnu áþján, sem ísland hefir orðið að þola. Á hinu sorglegasta tímabili :í sögu landsins, meðan Banakon- ungar héldu verzlun þess í ban vænum einokunar-dróma, vav konunguv vanur að Iáta veiða ís- lenzka fáika, sem hann hafði sér t'I skemmtunar, eða gaf þá bræðv um sínum, liarðstjórum í öðrum löndum Norðurálfunnar. Sagan getur þess hvergi, að fálkinn jarteikni neitt þjóðkennilegt, nema sem leikfang konunga og stórhöfðingja, sem er landinu til lítils sóma . . . “ Að lokum hefir Magnús þessa tilvitnun eftir Fiske: „ . . . ekkert ljósS eða fullnægjandi dæmi er til, sem sýni, að fslendingar sjálfiv liafi haft fálkann til að tákna neitt íslenzkt“. Minnir á harðstjóra Þessi sögulega rannsókn Magn- úsar Þórðarsonar sýnir ljóslega, að það er ekkert nema fyrirslátt ur, að fálkamerki Sjálfstæðisfl. sé á nokkurn hátt iipprunnið úv íslenzkri sögu. Sem íslenzkS tákn minnir það á harðstjóra, eins og Magnús bendir á, og lýs- ingarorðið falkalegur er allt ann- að en hrpsyrði. Þeir menn, sem í’éðu þVí að ránfuglinn var gerö ur að táknmerki Sjálfstæðisfl. voru ekkert að hugsa um þessa hluti er merkið var upp tekið. Þjóðernissinnahreyfingin hafði gengið inn í Sjálfstæðisflokkiiin og frumherjar hennar höfðu sum ir hverjir setzt í háar trúnaðar- stöður hjá flokknum. f augum þessa fólks, var fálkinn ákjósan- legt tákn. Ef hann minnti á liarð stjóra, var það aðeins kostur. — Aðalatriðið var, að með merkinu var lögð áherzla á samúð flokks- stjórnarinnar með þýzka herveld- inu og þeirri stefnu. sem þaö þar bar uppi. En íslendingar sjálfir hafa í raun og veru aldrei „haft fálkann til ad tákna neitt íslenzkt'S hvorki fyrr né síðar. í gamla daga var það ú'tlendur konungur, sein hóf upp merkið, seinna útlendur eini'æðisseggin-. Þorskmerki í stað fálka Öll rök Magnúsar Iiníga að því, að ef Sjálfstæðisflokkurinn vildi sýna þjóðhollustu og hafa uppi þjóðkennilegt tákn fyrir acaiT- semi síiia, væri þorskuriun nú flokksmerkið. En það er gamla sagan. Magnús minnir á, að þorsk urinn liafi ekki þótt nógu „fínn'’ í gamla daga. Á árunum 1933— 1939 var fálki miklu „fínna'* táku. Það réði úrslitum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.