Tíminn - 20.03.1958, Page 5

Tíminn - 20.03.1958, Page 5
&ÍMINN, fimmtudaginn 20. marz 1958. TTVAN ÆSKUNNAR MÁLGAGN SAMBANDS UNGRA FRAMSÓKNARMANNA RITSTJGRAR: SIGURÐUR PÉTURSSON OG VOLTER ANTONSSON 1 menntaskóla til að verða stúdentar, en ekki til að ná okkur í stúdent I? SpjallatNiS Erynjn Benediktsdóttnr, nemanck i 6» liekk Menntaskólans Mennfcaskólahúsið vi3 Lækj argötu er söguríkasta hús iandsins. par var hi3 endur- réista AlþÉngi háð. Þar var þjóðfundurÉnn haídinn og þar inntí Jón Sigurðsson allt þingstarf sitt af hendi. Síðan 1848 hefir húsið verið heim kynni virðurJegrar stofnun- ar, Menntaskólans í Reykja- vík, sem áður var nefndur ast, og hloti'ð góða dóma. Hún teiknaði sjálf myndina af Mennta skólahúsinu meðan á samtaiinu stoð. Fyrsti vísir að feik- starfsemi á íslandi. — Hvernig er það, Brynjia, á ekki Herranóttin sér langa sögu að baki? — Jú, sá siður er gamall og é raetur sínar að rekja til Skálholts- jkóla, én þar hófu skólapiltar fyrst Brynja Benediktsdóttir — karlmenn eru oft prýðis kokkar. Lærði skólinn eða Latínuskól irm. Við þennan skóla hafa ‘ ýmsir helztu lærdómsmenn þjóðarinnar kertnt. Fjöldi for , vígismanna hennar hefir hlot; ið þar sína mennfun. Mennta j skólahúsið er hePgað af tninn ingum margra kynslóða. Enn þann dag í dag si’ija hundr uð ungra manna Og kvenna í MenníSrkótrsrnra í Steykjavík cg giíma við látnesk kva ði og þung-j ar stí£rðfrSeð5fo«n'iIur. En' mermtaskólalífið er ekki eiii- göngu bundið við keunslustundir og lestiir himSlóka. Nihil humanura a me aiienum ( pnto —’ekkert manníegt er mér' óviðkomandi — er giarnan kjör- orð nemenda. FjiJbreytt félags-1 líf ríkir meðal þeirra og áhuga- málin eru mörg og af ýmsum toga spunnin. Þegar fram líða stundir vill óft svo íara, að gaml- ir nemendur muna betur án,egju legt félagslíf og samverustundir í feópi góðra fjéfaga en þann vís- dóm, scm þeim forðum var kenndur. Ýmis atvik úr félagslíf- inu geta jafnvel Hfað lengur í hugum manna en Wérnerslögmál ®g spakmæli 'latne. kra höfunda.. Tiðindaniaðúr Vett vangsins kom að máli við Brynjn Bene- diktsdóttur, nemanda í 6. bekk og innti hana fréíía úr féíagslífi nemenda. Brynja er í síærðfræði- déild. Undanfarin þíjú ár hefir hún leikið í hinum árlega mennta skólaleik, sem „Hcrranótt“ kall- leikstarfsemi og kölluðu þeir sínar fyrstu ieiksýningar Herranætur. Mun það vera fyrsti vísir að leik- starfsemi á íslandi. Skóiinn fluttist að Hólavölluim og Bessastöðum og þaðan til Reykjavíkur. Síðan hefir leiksýningum verið haldið áfram nær óslitið fram á okkar daga; Leiksýningar skólapiltá voru' mik- iil viðburður í bæjarlífinu, voru leikri'taskáild í sikólanum og sömdu þau leikrit fyrir skólapilta. Þannig skrifaði Mattthías Joohumsson Útir legumennina (Skugga-Svein), þeg- ar hann var í skóla og Indriði Ein arsson Nýársnóttina. Á þessuni tíma urðu piltarnir að leika kven- hlutverk og get ég vel rmyndað mér. að það hafi verið skemmtiHegt á að honfa. Þeir kippfu í kjólfaldinn. — Hvérnig var svo leiknum tek- ið í ár? — Mjög vel, miklu betur en við þorðum að vona, og var nær upp- selt á aiiar sýningarnar. í fyrra vorum við óheppin, en þá voru utm sex gamanleikir sýndir um svipað leyti í Reyikjavík og nágrenni. — Fóruð þið ekki út á land með leikinn? — Jú, við sýndum á Laugar- vatni og hittuim þar menntaskóla nema að mláli og daginn eftir á Self'ossi og hlutum mjög góðar viðtökur a báðum stöðum. í svona •lelkferðum má segja að hin sanna leikgleði ríki. Eru stu.ndum höfð hrekkjabrögð í ffammi baksviðs til að tfa meira lí'f í leikinn. Á Sel- fossi héldum við t. d. barnasýn- ingu, en krákkarnir virtust skilj.a illa leikritið og ihlógu lítið. Þa tófou nokkrir leikifélaganna sig til og festu reipi við kjólfaldinn mi.nn og kipptu í hann, þegar ég átti sizt von á. Við þetta kæ'ttust áhorfend- ur mjög, en ég var nær gráti en hlátri. En réyndar skerti þetta lítið gang leiksins, því að litlu krakk- arnir héldu, að „englarnir þrír“ væru þar komnir að stríða kerling- unni. En svona nokkuð gerum við nú ekki, þegar leikstjórinn er með., í þau 'þrjú skipti, sem ég hef leik-j ið, hefir Benedikt Árnason verið i leiksfjóri og reynzt okkur sannur félagi og leiðbeinandi. |— Finnst þér ekki gaman að, leika? — Jú, geysilega, en samt finnst mér ennfþá skemmtilegra að lesa upp kvæði — svona fyrir sjálfa mig, sjáðu til. Beztu endurminn- ingarnar mun maður senniiega eiga frá menntaskólaleikjunum. Leiksýningar okkar eru árangur af effiði og fyrirhcifn margra manna, t. d. leggur leiknefnd áreiðanlega á sig miklu meiri vinnu en við, sem leikum. ■—• Ferðu mikið í bíó og leikhfis? Já, jiá, ég fer é flest leikrit, sem hér eru sýnd. Og svo er ég t. d. í Filmíu. Ásf cg stjórnmál. — Svo við snúum okkur nú að félagsiífinu i Menntaskólanum, er ek-ki máilfiundafélagið Framtíðin eizt? — Jú, hún varð 75 ára í vetur og var haldin aifmælishátíð í tilefni þess. Hún heldur málfundi við og við og þreyta menn þá mælskulis't af kappi. —- Hver eru nú helztu umræðu- efnin? — Þau eru nú margvísieg og má segja, að ekkert mannlegt sé okk- ur- óviðkomandi. Þar er rætt um ástina, stjórnmál, kennslufyrir- komulag, kennara, bindindi o. s. frv. Gailinn er bara sá, hvé tregt kvenfóik er ti'l að tala á fundum. Það þykir sko ekki kvenlegt, þótt enginn saki okkur um. að þegja utan funda. — Hvað um bókmenntafélagið Braga? — Það var stofnað 1953 og það stárfar enn af miklum krafti. Aðal- verkefni þess eru bókmenntakynn- ingar. Annast það um kynningar á skólasfcáidunum og fær skáid og rithöfunda t. d. til að lesa upp úr verkum sínum. Síðast var bóka- kynning, nokkrir nemendur lásu ritgerðir sínar um bókaval. Myndlisf og féiagsheimili. —* Eru einhver ný félög komin til sögunnar? — Já, nýstofnað er myndiistar- félag, sem hlaut nafnið Baldur. Annast það kynningu á myndlist með erindafhitningi og kvikmynd um. Þá hefir einnig nýlega verið stofnað skáfcfélag, sem Gaissa nefn ist.. Gengst það íyrir skákanótun! og reynir á annan hátt að ef'a áhuga.nemenda íyrir þeirri göfugu iþrótt. Skákáhugi er miikill í skól- anum. Þá eru starfandi Bindindis- féiag og íþróttafélag. Sérstaklega mikiTl íþróttaandi er rikjandi í • skóianum. I — Hafið þið noikkuð féiagsheirh- ili, þar sem þið getið leitað ykkur > athvarfs? | — Já, nú er nær iokið við að innrétta gamla íþökuioftið sem baðstafu, en þar niðri á að vera eins konar kaf'fistioía og fundarsal- ur. Verður „loftið“ áreiðanlega mjög fjölsótt af nemendum, því að iþar getum við rætt saman í ró ög næði og spjallað saman wm leið Og við hlustum á góða tónlist og les- um hækur úr okkar eigin bóka- safni. Til þessa fékkst styrkur frá ríkinu og hafa menntamiálaráð- herra og fjlárm'álaráðherra reynzt okkur mjög vinsamlegir. Sérstök félagsheimilisnefnd hefir unnið að þessu miáli af okkar hálfu og er Auðól'fur Gunnarsson formaður og aðaldriiffjöðiur hennar. Þá er það selið okkar, hús, sem Menntasbólinn á að Reykjakoti í Öifusi. í sumar unnu nemendur í sj'álfboðavinnu við að standsetja sélið. Hafa húsakynni breytzt mjög til batnaðar. Var það málað að utan og laigfært alit að innan. Stjórnaði Einar, yfirkennari, Magn ússon verkinu. Tóniist og darts. — Hvað gerið þ;ð ykkur nú helzt til afþreyingar í selinu? — Við höfuim þar sérstaka skemun'ti'dagskrá, þar sem gaman- vísur eru sungnar úm kennara og .nemendur. Strákarnir eru oft iat- ir við að dans og vilja gjarnan tefla og spila og þá svaraði kven- fólkið með þvi að fara að prjóna. Oift er setzt við eld og draugasög- úr sagðar. Við stelpurnar sjáum um matseldina, en strákarnir hreinsa til og skúra. — Hvað um tónlist og dans í skólanúm? — Sérstök tónlistarnefnd vinnur að eflingu tónlistarlífs innan skól- ans. í nánum tengslum við hana er hljómpiötusafn nemenda, sem Glauimbær nefnist. Þar getum við íengið plötur að Jáni. Dansæfing- ar eru haldnar við og við. Gallinn er bara sá, að salurinn er of lítill, bannig að oft er mikil þröng á þingi. Jólagleði er haldin milli jióla og nýárs og þá eru stofurnar myndskreyttar. Liggur á bak við •það geysimikil vinna, teiknararnir verða svo að segja að fórna ölLu jóiafríinu fyrir iistina. Goðsagnir og fornar helgisagnir miá lesa þar 'i myndum., í vetur voru þó sumar þeirra íærðar í nútímabúning, t. d. •gat bar að Mta Freyju í pokakjól og Iðunni méð eplapoka frá SÍS. Bækur og biað. — Gefið þið ekki út sérstakt skólahiað? — Jú, í sikólanum er gefið út fjölritað og myndskreytt blað, sem ’Skólabláðið nafni&t. Þar láta skáld og rithöfuiidar ljós sitt skína, en 'það >er alltaf fjölmenn stétt innan 'skólans. Þá hirtast þar gamanþætt- ir, heimspekilegar vangaveltur og ■svæsnar skamimir, þegar fólk er í .vágahug. — Hvað lesið þið nú helzt utan námsbóka? (Framh. a 8. síðu). , Frá Herranótt menntaskólanema. L„

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.