Tíminn - 23.03.1958, Page 1
Sfmar TÍMANS eru
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamsnn eftir kl. 19:
: 18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, sunnudaginn 23. marz 1958.
Efni í dag:
Lífið í kringum trkkur og þáttur
kirkjunnar, bls. 4.
Munir og minjar og Mál og
menning, bls. 5.
Skrifað og skrafað, bls. 7.
69. blað.
Fjórir tugir manna urðu úti í stór-
hríð á austurströnd Bandaríkjanna
Mynd þessi er frá aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna á Selfossi í fyrradag.
Egiil Thorarensen formaður stjórnar búsins er í ræðustól, en hann flutti
fundirtum gagnmerka ræðu og skýrslu um störf þessara mikilvægu sam-
taka bænda á Suðtrlandi.
Hansen heimsækir
Júgósíavíy í ágost
Kaupmannahöfn, 22. marz. — H.
C. Hansen, forsætisráðherra hefir
spurst fyrir um það, hjá júgóslav-
nesku stjórninni, hvort heimsókn
hans til landsins, sem nýlega hefir
verið frestað, gæti orðið 19.—21.
apríl. Þetta reyndist samt ekki
gerlegt, sökum þess, að á þeim
tíma stendur j-fir þing júgóslavn-
eska kommúnistaflokksins. Nú hef-
ir verið ákveðið, að heimsóknin
verði í ágúst í sumar. Aðils.
Heppnin kom of seint
Tel Aviv, fimmtudag. — ísraels-
maður einn í Tel Aviv framdi
sjálfsmorð fyrir háifum mánuði
sökum fátæktar sinar og heilsu-
, tjóns. Hið eina, sem hann lét eft-
ir sig var happdrættismiði. í dag
kcm aðalvinningur happdrættisins
á þennan miða, — 1500 pund. —
Maðurinn átti engan erfingja.
Blindbylur íyrsta dag vorsins, samgöngur
tepptust, neyíarástand í Pennsylvaníu
New York, 22. marz. — í gær var fyrsti dagur vorsins
samkvæmt almanaki Bandaríkjamanna. Var þá lítið vorlegt
á .austurströnd ríkjanna. Gerði stórhríð með roki og sums
staðar flóðum víðs vegar á austurströndinni. Fleiri en fjöru-
tíu manns hafa orðið úti af völdum þessa óveðurs síðustu
tvo dagana. Slík veður eru mjög óvenjuleg á þessum slóð-
um, þegar svo er liðið til vors.
Eignatjón nernur milljónum doll
ara. Þúsundir heiniila urðu raf-
magnslaus í óveðrinu. Samgöngur
méð járnbrautum, bifreiðum og
flugvélum stöðvuðust. í Pennsyl-
vaníu, en þair var veðrið einna
verst, lýstu stjórnarvöld yfir neyð-
arástandi. Þúsundir manna teppt-
ust víðs vegar um ríkin í bifreið-
um og öðrum farartækjum og'
neyddust til að hafast við í þeim
í nótt í bylnum.
Ilammarskjöld komst ekki
af stað.
Dag Hammarskjöld, frkvstj. Sam
Frá abalfundi Mjólkurbús Flóamanna:
jólkurflutningar engan dag failið
niður síðan Krísuvíkurvegurinn kom
Samvinnysamtök bænda á Suðuiiaodi
byggja eitt fullkomnasta mjóikurbú á
Norðurlöndum
Norðlendingur fékk
tundtirdufl í vörpuna
ísafirði í gær. — Togarinn
Norðlendingur kom hingað í gær
með tundurdufl á þilfari, sem
kornið hafði í vörpuna norður af
Vestfjörðum. Flugvélin Rán kom
með mann að sunnan til að eyði-
leggja duflið. Eins og venja er í
slíkum tilfellum, þá fóru skip- ist að Brentano utanríkisráðherra
verjar í land á meðan duflið var fyrir að þýzka stjórnin hefði hafn
einuðu þjóðanna ætlaði í gær «ð
leggja af stað flugleiðis í heim-
sólcn til Moskva, sem hann sjálfur
kallaði „venjulega starfsaðferð“.
Hann komst ekki af stað á áætl-
úðum tíma, en flaug af stað í
morgun.
Æsingar á þinginu
í Bonn
Hörð orðaskipti urðu enn í vest
ur-þýzka þinginu, er haidið var á-
fram umræðum um utanrikismál
þriðja daginn í röð. Sósíaidemó-
kratinn Helmut Sehmidt mótmæSti
þeim ummælum Adenauers, að
Vestur-Þýzkaland myndi svo gott
sem segja sig úr NATO með því
að neita að taka kjarnorkuvopn
um. NATO neyddi landið ek'ki
til að hafa slík vopn. Varð ókyrrð
í þingsalnum og kyrrð komst ekki
á fyrr en forseti hafði hótað að
slíta fundi. Annar sósíalisti veitt
Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna var haldinn á Selfossi
1 fyrradag, eins og skýrt var frá í blaSinu í gær. Var fund-
lítið eytt. Sala á öðrum mjólkur
vörum írá búinu jókst hins vegar,
einkanlega jókst skyrsalan mikið
og einnig sala á ostum.
Á árinu varð útflutningur osta
nýr söluliður. Út voru fluttar
rösklega 98 smálestir af ostum og
hafa þeir líkað mjög vel, svo að
þýzkir kaupendur þessara vara
taka íslenzku ostana jafnvel fram
yfir þá þýzku.
Þá var á árinu hafin ný fram
eyðilag't um borö í togaranum,
sem hafður var úti á firði á me'ð-
an. G. S.
að pólsku tillögunni um kjarn
vopnalaust svæði. Umræðunni var
frestað til þriðjudags.
Bretar orðnir langþreyttir á þófinu
um fríverzlunarsvæði Evrópu
Telja verndartollastefnu Frakka verstu hindrunina
London—19. marz. — Bretar, sem nú eru orðnir gramir
yfir aðgerðaleysi meginlandsþjóðanna í fríverzlunarsvæðis-
urinn bæði f jölsóttur og ánægjulegur. Egill Thorarensen for- íeiðsla, sem er smurostur, er not- málinu, gefa nú hinum þjóðunum, sem hlut eiga að máli,
maður stjórnar mjólkurbúsins setti fundinn og' tilnefndi ið hafa mikilla vinsælda. Á þrem 0g þ£ ejnkUm Frökkum, í skyn, að brezka stjórnin muni ekki
sem fundarstjóra þá Þorstein Sigurðsson á Vatnsleysu, for- ur sí,ðu_!’í]u munuðum ársins voru - -- - ■ - • ’ ’
mann Bun?ðarfelags Islands, og Bjarna Bjarnason skolastjora þessu nýju 0stategundum og selt
bíða átekta endalaust.
á Laugarvatni. Fundarritari var Sigurgrímur Jónsson í Holti.
Þegar þessir menn höfðu verið
tilnefndir til starfa hófust fundar-
störfin með því að Egill Thorar
ensen las reikninga félagsins og
tflútti siðan ýtarlega ræðu um
rekstur mjólkurbúsins síðasta ár,
gerði- grein fyrir þeim stórstígu
framkvænxdum, sem uniö er að á
nvegitm félagsins og ræddi að lok
um almennt um útlit og horfur.
Var ræða Egils mjög athyglis-
verS og auðheyrt að þar talaði
maður með mikla reynslu að
baki. Sánnleikurinn er líka sá
að þessi þróttmikli athafnama'ður bús Flóamanna á siðasta ári sam-
stoð og bjargvættur á komandi
árum.
Ifér verður ekki að sinni rakið
nema fátt eilt af merkum upplýs
ingum er fram komu í ræðu Egils,
enda af svo miklu að taka að
liægt væri að fylla margar síður
í dagblaði. ,
Mjólk og ínjólkurafurðum
velt fyrlr nær 100 milij. kr.
Eins og áður er sagt nám
greiðsla til félagsmanna Mjólkur
a innanlandsmarkaði. Eru taldir
góðir möguleikar á því að afla
þessari vöru markaða erlendis.
Er nú lalið sennilegt, að Bretar
innar hafa þá enn ekki komizt að
neinu samkomulagi í grundvallar-
hefir lengi staðið í fylkíngar-
brjósti síærstu samvinunsamtaka
bænda á Suðurlandi og' með fram
sýni og' dugnaði liaft forystu um
að lyfta Grettistökum, sem skap
að faafa aðstöðu til almennra
í’ramfara og bætjh’a lifskjara.
Mun svo enn Verða um þær
tals rösklega 72 milljúnum króna,
en seld mjólk og mjólkurafuröir
frá búinu ásamt verðlagsuppbót-
um nam samtals 99 milljónum
og 260 þúsundum króna.
Mjólkurmagnið á árinu var sam
tals 28.451,584 kg., eða umreiknað
í lítra 27,6 milljóhir. Árið áður
stórmyndarlegu frainkvæmdir, i nam innvegið mjólkurmagn til bús
sem nú er unnið að með bygg- ins 25.4 millj. kg. Sala neyzlumjólk
ingu liins nýja mjólkuibús á Sel ur nam þá 14.965 miilj. kg. en á
fossí, sem áreiðanlega á eftir að síðasta ári 14,666 millj. Hafði sala
verða sunnlenzkum bændum neyzlumjólkur þá aðeins minnkað
Frakkar munu taka Alsírniálið
upp á fundi Atlantshafsráðsins
í Kaupmannahöfn í maí, sagði
Felix Gaillard á fimmtiidagiim á
fundi utanríkismálan. franska
þingsins. Kva'ð hann máli'ð ekki
hafa verið rætt á NatÖ-ráðstefn-
unni í París, en nú væri koininn
tími til að leggja það fram. Hing'
að til hefir það verið stefna
Frakka, að halda Alsírmáliliu
sem mest utan við vettvang
heimsmálanna og viljað liafa það
muni ekki reyna lengur en þang- atriðum. Slik þróun myndi verða
■að til í júlí í sumar að blása ár- rnikili hnekkir vonum manna um
angurslaust í glæðurnar, ef með- víðtækan sameiginlegan marltað í
Vestur-Evrópu. Menn hafa talið,
að iðnaðurnn mundi verða styrk-
ari, ef landamæri yrðu ekki til að
hamla sölu og samkeppni á þessu
svæði, þar sem 250 milljónir
manna búa.
Ætlað hefir verið, að fríverzl-
unai-svæðið í víðasta skilningi,
yrði eins konar útvíkkun á sam-
tökum þjóðanna sex, sem þegar
hafa stofnað með sér hinn sam-
eiginlega markað Evrópu, en það
eru Vestur-Þjóðverjar, Frakkar,
ítalir, Belgar, Hollendingar og
Lúxemborgarar.
En skoðun Breta er sú, að
ekki liafi enn miðað að markinu,
og telja þeir þriggja alda rót-
gróna verndartollastefnu í Frakk
landi verstu liindrunina á leið-
inni til árangurs.
liafssáttmálinn tæki einnig tii Hver fundurinn eftir annan hef-
Alsír. Á þridjudaginn munu véent ir verið haldinn hjá Efnahagssam-
anlega íhaldsmenn taka endan- vinnustofnuninni, án samþykkis
leg'a ákvörðun um, livort þeir um annað en minni háttar vanda-
vilja ekkert láta slaka til við Tún mál, og telja nú Bretar vart leng-
isbúa um frönsku lierstöðvarnar, 1; (Framhald á 2. síðu).
(Frámh. á 2. síðu.) limir efnahgassamvinnustofnunar-
Frakkar ætla að leggja Alsírmálið
fyrir Átlantshafsráðið í Khöfn
G^illard segir tíma til kominn aíi minna banda-
lagsþjóbirnar á, a<Í Atlantshafssáttmálinn taki
líka til Alsír
algert innanríkismál Frakka.
Gaillard upplýsti á þessum
fundi, að Pineau utanríkisráð-
lierra myndi á fundinum g'efa
starfsbræðrum sínum í ráðinu
greinargerð fyrir niáliiui. Kvað
hann nú lilýða að minna banda-
lagsþjóðir Frakka á, að Atlants-