Tíminn - 23.03.1958, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.03.1958, Blaðsíða 4
T f M I N N, sunnudaginn 23. marz 19SSt UF© í KRlNGUr OKKUR ui HH-Su-HiiiS-Hg 2_- _j- H §SÍ! Hvalir I ii Á DÖGUM Gamlatesta- mentisins var uppi maður að nafni Jónas Amíttaísson. Hann var einn af minni spámönnun- um. Einu sinni ætlaði hann að óhlýðnast Drottni og flýja íra augliti hans og tók sér far með skipi, sem ætlaði til Tarsis- borgar. Guð sendi þá storm mikinn, svo að skipið komst ekki á áæthmarstað. Þá sagði Jónas: „Takið mig og kastið mér í sjóinn, þá mun hafið kyrrt verða“. Það var gert, og þá lygndi. En Drottinn sendi stórfisk, til að svelgja Jónas, og Jónas var í kviði fiskjarins þrjá daga og þrjár nætur. Þar iðraðist Jónas þrjósku sinnar NÚ ER ÞETTA breytt. AÍIir, nema þá þjóðflokkar á mjög lágu menningarstigi, vita að hvalirnir eru spendýr en ekki fiskar og lika meinlausar skepnur, séu þeir látnir í friði. Já, hvalirnir eru spendýr, sem feeða lifandi unga, er móðirin hefir á brjósti í nokkra mánuði. Blóðhitinn er likur og í okkur mönmunum. Bægslin eru e. k. hendur, og er hægt að greina 5 firagur undir húðinni, sem er hreisturlaus. Hvalurinn hefir heila, hjarta og lungu og full- komið æðakerfi. Hann verður að koma upp úr sjónum 5,— 10. hverja minútu til að anda. Þessi uppstigning hvalsins er honum mjög hættuleg, því að þá fær maðurinn tækifæri til að senda honum þá kveðju, sem venjúlega er sú hinzta. Norðhvalurinn gegn Guði, sto að Drottinn tal- aði til fiskjarins, og fiskurinn spjó Jónasi upp á þurrt. Þannig er skýrt frá í hinni helgu bók. Enginn er kominn til að segja, hvort hér er um fullkom- lega sannsögulegan atburð að ræða. En eitt er Ijóst af frá- sögn þessari, sem sé það, að hvalirnir haifa verið á þeim tím- um taldir til fiska, og þannig var það langt fram eftir öld- um. Hvalirnir vóru að dómi manna, hreinir og beinir iH- fiskar. Gamlar teikningar sýna þessa vágesti, þar sem þeir eru að tæta í sundur skip eins og eldspýtnastokkur væri og gleypa hásetana hvern á fætur öðrum, sleikja svo bara út um eins og þeir hefðu fengið eina smásíld að eta. Og ekki nóg með það, þeir eru ekki fvrr búnir að renr.a niður síðasta bitanum en þeir taka kósann á næsta skip. Sjómenn óttuðust þessar skepnur meira en allt annað; hjátrúin hafði gert þær að reglulegum djöflum hafsims, sem gátu í einu höggi mölvað stærðar skip mélinu smærra og tínt upp al'Ia skipshöfnina í fáeinum munnbitum. Hvalirnir synda með sporð- inum. en nota bægslin sem jafn vægistæki; þeir eru duglegir að synda og geta ferðazt heirns- skautanna á milli, en aðallega halda þeir til í hinum kaldari höfum. Þeir eru engir afburða kafarar, fara sjaldan dýpra en 200 metra. Það er af mjög skornum skammti. sem við vitum um lífsvenjur hvalanna, t.d. er ekki enn vitað, hvort þeir þurfa að sofa, því að það er miklum erf- iðleikum bundið að hafa þá í vatnabúrum til at'hugunar. HVÖLUNUM ER skipt í 2 deildir, skíðishval'i og tannhvali, og hafa skíðis'hvalirnir miklu meiri hagræna þýðingu; er það aðallega hvaltýsið, sem sótzt er eftir. Á fyrri hluta 19. aldar vóru hvalVeiðar stundaðar svo fyrirhyggjulaust í norðurhöfum, að við borð lá, að sumum teg- uadunum yrði algerlega út- rýmt. Má þar til nefna norðhval- inni, sem iiú er orðinn sjald- séður. Sá hvalur, sem mest er veitt af nú á dögum, er steypi- reyðurin, er getur orðið allt að 35 metrar á lengd, enda er hún Bréfkorn Frá París Eftlr Art Buchwtki Brodsky, Gloria og Picasso - framh. París i marz, VIÐ HÖFUM góðar fréttir að færa Harvey Brodsky. Ef sto skyldi vera, að þú lesandi góður 'hafir ekki fylgzt með málinu frá byrjun, þá er Harvey Brod-iky stúdent við Tennple-háskólann í Fíladelfíu og skrifaði okkur í síðustu viku og bað okkur að út- vega sér rifhandarsýnishorn Pablo Picassos. Hr. Brodsky þurfti á rit- höndinni að haida sakir þess að sletzt hafði upp á vinskapinn milli hans og unnustunnar, ungfrú Gloriu Segall í sömu borg. Brodsky ilét þess ekki getið hvað hafði orðið þeim að friðslitum, en hann sagði, að hún væri mesti að- dáandi Picassos, sem uppi væri og mundi friðmælast við hann svo skjótt, sem honum tækist að lit- vega henni ritihandarsýnisihorn nrál arans. Eins og segir í bréfi Brodskys: „Ég neyðist til að biðja þig frekr- ar bónar, og vona að þú reiðist mér ekki fyrir framhleypnina. En hér er um líf og dauða að teifla“. Brodsky varð á að heita því að hann gæti útvegað rithandarsýnis- horn Picassos, en Gloria bló bara að honum. Hann lagði hægri hönd- ina á stafla af teikningum Picassos og sór og sárt við lagði að hann skyldi standa við gefið heit. Við birtum bréf hans á prent sem dæmi um þess konar bónar- bréf, sem blaðamaður í París á á hættu að fá í póstinum og létum þar við sitja. .... ' stærsta núlifandi spendýrið. i ' Sem dæmi um stærð þessa skíð- : . ishvals, má geta þess, að tung- s; an ein getur vegið jafnmikið §; og futlorðinn fill. Sín hvoru megin niður úr efra skolti skíðishvalsins hanga skíðin. Á þeim eru trefjar með || smáum hárum. Og þegar hval urinn fyllir gúlinn af sjó og 1; lætur hann renna út á miHi : trefjanna, feslist urmull af smá \; urn dýrum í tálknunum. Þessi ; dýr eru úr svifi sjávarins, en á ; því nærist hvalurinn, sér í lagi ;; er mikið af smáum krabbadýr- ; um, sem honum fellur í skaut. ; : Þegar mikið setzt á skíðin (veiðin sem sé ágæt) er hægt i að sj’á hvalinn sveifla hinni hlemmistóru tungu sinni yfir ; skíðatrefjarnar og skjóta matn- ; um niður í kokið, sem er til- tölulega þröngt. ORSÖKIN til þess, að hval- irnir halda sig aðallega í köld- um höfum, er sú, að þar er meira og betra æti fyrir þá. En átan er ekki staðbundin, i hún flyzt til eftir árstímum og verða skíðishvalirnir að haga sér eftir því. Hvölunum gengur vel að halda á sér hita, það er spik- ;: inu að þakka; það er þeirra loddabandspeysa. SpikLagið á ; steypireyði getur orðlð hálfur ý metri á þykkt, og því ekki neitt smáræði af lýsi, sem slíkur || hvalur gefur í aðra hönd. Segj- um, að hann vegi 70 smálestir, verður þá lýsið, sem úr hon- ; um fæst kringum 35 smálestir. ■ Það eru ekki svo fáir smákrabb 1 ar, sem þarf Hl þess að byggja gi upp slíkt ferlíki. Það er talið, : að í einum steypireyðarmaga i| hafi fundizt 2 smálestir af svifi. Kvendýrið væri því hreint ekki öfundsvert, ef karlinn heimtaði ; það, að það tíndi allar anga- i i lúður af kröbbunum, áður en \ til máltíðar kæml. Við megum hrósa happi, að þessi matgírugu risadýr lifa nú ekki á landi, eins og sagt er, i að þau hafi gert fyrir synda- ; ; flóðið. Þessa breytingu á lifn- aðarháttum eigum við Nóa i;| gaimla að þákka. Sagan segir, i að þegar hann setti spendýrin |; í örkina, þá hafi hann ekki komið hvölunum fyrir og neyðst til að reka þá í sjóimn. i Og síðan hafa þeir þar verið. Meira. Ingimar Óskarsson. Daginn eftir fengum við bréf frá Timothy MacCarthy, sem verið hafði í heriþjónustu með Brodsky og staðhæfði hann, að Brodsky væri alvara með bón sinni og bætti við: „Verið vissir um það, að ef þér gerið ekkert til að útvega sýn- iáhorn, iþá er úti um vin minn Brodsky1'. Þáttur kirkjunnar „Allt til góðs u i- EIN AF fegurstu kenning- um kristins dóms felst í orðun- um: „Allt verður þeim til góðs, sem Guð elska“. Sjálfsagt finnst nú mörgum fulldjúpt tekið í árinni með þessum orðum. „Allt“ er stórt orð. Sorg og gleði, synd og böl, líf og dauði felst auðvitað í þessu eina orði, já, grimmdin og hatrið, kúgunin og ofsóknirnar, sem beitt er í styrjöldum. Getur þetta allt orðið til góðs? Já. þeim sem elska Guð, það er: Finna sig eitt með al- mætti kærleikans, segir gleði- boðskapur Krists. En þetta er miðað við eilífð- int, efeki mannsævina hér í heimi, sem er ekki annað en örfleyig augnablik. VIÐ VITUM að tár og blóð píslarvottanna urðu útsæði kirkjunnar í upphafi. Og fá- ar munu þær hugsjónastefnur mannkynsins, sem ekki hafa þurft að ganga gegnum eld- skírn þjáninga og misskilnmgs, ofsókna og haturs. Þetta er aðalboðskapur föstu tímans. Krossdauði og kvalir Krists eru þar sá bakgrunnur, sem á að veita vissu um þessa undarlegu skoðun. Leyndardóm- ur fórnarinnar, kraftur þess að þjást og deyja, birtist þar í skýrustum dráttum, skærustu Ijósi. Hinn saklausi þjáist, hinn heilagi er talinn sekur. Og í ó- mæliskvöl hrópar hanu að síð- ustu: „Það er fullkomnað." Perla kærleikans, gull mann- göfginnar, Ijómi sannleikans, mótast þar úr orðvana kvöl. „Sá, sem týnir lífi sínu mun varðveita það til eilífs lífs.“ Þetta eru orð Jesú sjálfs um hma djúpu gátu fórnar og þján ingar. Um þetta sígilda við- fangsefni eru allir Passíusálm- ar Hallgríms, og mætti því segja, að slík hugsun þyrfti ekki að vera allsfjarri íslenzku þjóðinni. Og hver mundi ekki fremur, þegar allt kemur til alls, kjósa að vera í flokki þeirra, sem píndir eru en hinna, sem pína og hrjá aðra. Myndum við ekki flest fremur kjósa Krist en Kaifas að leiðtoga og fyrir- mynd. EN ÞÁ ER það gleðin og sælan, sem einnig skulu verða þeim til góðs, sem elska Guð. Fagnaðarboðskapur Jesú er fyrst og fremst orð gleði og óttaleysis. En stundum eru hætt urnar fleiri á vegi meðlætis en mótlætis. En þeim, sem eru í sannleika innlifaðir binu góða og fagra, það er Guði, ætti ekki að geta orðið fylling þess til meins. Kærleiksríkur maður ætti einn að kunna að nota peninga til sannrar blessunar sér og öðrum til handa, svo að eifct- hvað sé tekið sem dæmi. Kenn- ing Jp~ú á að geta veitt hina einu sönnu hamingju. Sá, sem skilur og metur gildi þeirrar kenningar á að verða öðrum færari til að þiggja og gefa ást. umhyggju og þjónustu. Sá Guð sem skóp litaskraut blómanna og bros barnanna. er áreiðanlega fær um að hrífa hjörtu manna upp á hæðir feg- urðarinnar og niður í djúp sæl- unnar. Allt er hreinum hreint, „allt er mér leyfilegt", segir postul- inn mikli. Kristindómurinn er ekki aðeins handa hinum þjáðu og deyjandi. Hann á sitt gildi. sinn hljóm á gleðisamkomum og í danssölum lífsins. Boðskapur Jesú er heimur fullur af fegurð og unaði, dýpstu lífsnautn og frjóustu, sem heimurinn á, og birtist jáfnt í listum, vináttu, ást og tilbeiðslu, eitthvað handa öllum. ÖLLU ÞESSU mætum við í boðskapnum um feærleika Guðs. Hver geisli dagsins, hver dropi í dögg næturinnar er ný sönnun þess auðs, sem hann veitir opnum hug og heitu hjarta. Þannig skapast öryggi og ró- semi. göfgi og festa .kristins manns. Einn merkasti boðberi Krists- trúarinnar, Stanléy Jones, þekktur predikari, segir með Páli: „Allt megna ég í ferafti hans, sem mig styrkan gjörir.“ „Allt. Þú ert því alltaf viðbúinn. Örv- ar örlaganna geta ekki grand- að þér. Atomsnrengja getur ein- uneis blásið þér brott til landa eilífðarinnar og fullkQmnunar- 1 innar. annað megnaf hún ekki, |i því að þú ert í hendi Guðs. §1 Hvað er þá að óttast?" || Þetta segir þetta kristna stór- gj menni og bætir við: „Þess 1 vegna getur kristinn maður p verið hamingjusamur bæði í g meðlæti og mótlæti, lífi og || dauða. II rtp* „Allt verður þeira til góðs, !|| sem Guð elska.“ B Árelíus Níelsson ÞETTA VAR útakanlegt bréf. Vitaskuld var það ætlun okkar að hjálpa Brodsky ef hægt væri. En við hafðum aldrei hitt Picasso, þó Rissmynd Pieassos, sú er hann sendi Buchwald til þess að koma henni áieiðis til ungfrú Segalí í Fíladelfiu. að yið ihefðum einu sinni talað við hann í síma. En meðan við veltum m'álinu fyrir okkur voru önnur öifl að verki. Suður í Cannes sikein sól í (heiði og David Duncan, Ijósmynd ari, yinur Picassos var á leið til villunnar ihans boðinn í mat og hafði dagblöðin samanvafin undir hendinni. Við matborðið túlkaði hann 'á spönsku hið átakanlega bónarbréf Brodskys. Picasso varð afar hrærður og eftir matinn tók ihann fram teikni- blokk og bj ó til fallega rissmynd í litum handa Gloriu og skrifaði nafn sitt undir. Ðuncan hringdi til mín og sagði mér fréttirnar. Daginn eftir færði hann okkur myndina, svo að hægt væri að póst- senda hana til Harvey Brodsky. MEÐAN ÉG sit og skrifa þessi orð þýtur flugvél knúin fjórum hreyflum ýfir Atlantshafið með gjöf Picassos til Gloriu Segall, gj'ö'f, sem mun ráða úrslitunn í ásta málum ungra elskenda í Pihila- delphia. Munu hjónaleysin sættast, þegar Brodsky færir Gloriu myndina eft- ir Picasso? Eða tekur Gloria við myndinni og rekur svo Harvey á dyr? Hún getur ekki neitað að taka við gjölfinni, þar sem hún er ætl- uð henni og mér finnst hún varla geta verið þykkt fyrir að vísa Har- vey á dyr fyrst hanri er búinn að hafa svona mikfð fyrir þessu. En það er ekki okkar að spá um úrslitin. En víst er það, að Picasso verður mjög hryggur, ef sagan endar illa. Timothy MacCarfihy verður Iíka von9vikinn, svo að ég'tali nú ekki um konuna mina, sem krafðist þess að myndin yrði strax send til Harvey Brodsiky í stað þess að ég héldi henni. Við skulum fýlgjast með gangi málanna Á MEÐAN é þassu öllu stóð fengum við annað bréf frá Phila- delphia. Það fjallaði um óskylt efni. En ekki væri úr vegi að íhuga það. ,,Ég og vinir minir^ sem öll er- um milli tektar og tvítugs, erum að reyna að berjast móti voðalegusfcu byltingaranda aldarinnar, sem er auðvitað Rokk óg roll. Það er skoð- un okkar, að til þess að útrýma rokkæðinu þurfum vér að finna fyrirmynd, sem veltir Elvis Pres- ley af stalli. Þessa nýju fyrirmynd þarf að velja með tilliti til hegð* unar, skapgerðar og framkomu. Við leitum að eldri og vitrari fyrirmynd en við erum sjálf, fyrir- mynd, sem hefir á sér yfirbragð hetjunnar og líklég er til að hvetja (Fraimh. á 8. slðu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.