Tíminn - 23.03.1958, Side 8

Tíminn - 23.03.1958, Side 8
T í MIN N, sunnudaginn 23. marz 195& 8 Kynþáttaátök í Alsír < (Frasmhald af 6. síðu). terror. Aillir hafa einhverju að ileyna, segja efckert nema þeir séu pyntaðir til þess. UFPEEISNIN í Alsír er ekki aðeins gegn valdi frönsku íbúanna, heldur beinlínis gegn tilveru þeirra. í augum flestra Evrópu- rnanna í Alsir er tvennt sannleikur og óaðskiljanlegt. Þeir eru í AJsír af því að þeir eiga helgan rétt til þess, en þeir innfæddu eru tæpast menn, a.m.k. efcki jafn- ingjar. Þetta er mystisk túlkun á raunveruleikanum, sem dylur þá staðreynd, að auður og völd ein- hverra bv,íla á eymd annarra. Arðræninginn er háður fórnar- iamlbinu og þessi tengsl fóstra Ikynþáttahatur. Það er beiskur sannleikur að flestir Evrópumenn í Alsír telja sig hafna langt upp yfir Múham eðstrúarmenn ina. En þegar þeir síðamefndu telja sig jafningja Evrópumanna, þá finna þeir jörðina titra undir fótum sér, þeim finnst þeir vera litils metnir og á niðurleið. Það er meira en efnahagslegar afleiðingar af jafnrétti, sem hræð- ir Evrópumennina. Það er líka hin ieynda ógnun gegn stöðu í saanfélaginu, sem er að verki. ÉG HELD ÞVÍ EKKI fram, að Bvrópumennirnir í AMr hafi fundið upp pyntingamar, og held- ur ekki að þeir hafi hvatt hernað- arleg og borgaraleg yfirvöld til þess að nota slikar aðferðir, ég held því þvert á móti fram, að pyntingarnar skapi sig sjálfar og hafi verið orðnar almennur löst- ur löngu áður en menn áttuðu sig á því. En það hatur td mann- eskjunnar, sem kemur fram í pynt ingunni, er aðeins túlkun kyn- þáttahatursins. Þvi að það er mann eskjan sem maður vill eyðileggja imeð öllu þvi sem aðskilur hana íríá skeppnunni: hugrekki, vilji, sikynsemi, trúnaður, einmitt þeir eiginleikar, sem Evrópumaðurinn meíur hæst. VIÐ EIGUM bdaðamanninum Henri Allegs að þakka að þetta liggur svo ljóst fyrir (hann skrif- laði bók um lífsreynslu sína í frönsfcuim fangabúðum í Alsír). Vitnisburður Allegs tekur frá okkur siðustu sjálfsbOekkinguna. Við vitum nú að i Alsír er ekki um að ræða að refsa einstaklingum eða ala þá upp að nýju. Nei, það ér ekki hægt að heyja striðið í Alsár með manneskjulegum að- ferðum. Pyntingin er óumflýjan- leg vegna aðstæðnanna og vegna kynþáttahatursins, pyntingin er raunar sjálf innsíi kjarni átak- anna og túlkun þess sannleika, sem að baki þeirra býr. Ef við ósk um að ljúka þessum óheyrilegu atburðum og frelsa Frakkland frá trneiri smán og Atsírbúa úr sann- költuðu viti, er enn aðeins einn tnöguleiki: að hefja samninga og semja frið. ilMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiniii iiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiim Félag íslenzkra einsöngvara .Syngjandi páskar’ Miðnæturhljómleíkar í Austurbæjarbíói, þriðjudaginn 25. marz kl. 11,30. A.ðgöngumiðasala í Austurbæjarbíó, Bókaverzlun Ey- mundssonar og Hreyfilsbúðinni frá kl. 2 á mánudag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii! iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 1 SÚPUR niðursoðnar 1 BAZAR verður haldinn til ágóða fyrir Styrktarfélag lam- | aðra og fatlaðra í Góðtemplarahúsinu. mánudag i 24. marz n.k. kl. 2 e.h. Margir góðir munir. 1 : a =9 Bazarnefndin | immmmmimmmmmmmmmimmmmiimmimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijB Hjóibarðar og sEöngur frá Sovéfrik|iim!iit fyriríiggjandi = 5 1 1 1 TOMATSUPA | GRÆNMETISSÚPA I | BAUNASÚPA I Eggert Kristjánsson & Co., h.f. 1 I Símar 1-14-00 | íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniiiiiHiiiiiiiiiin lllllllIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIImTlllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIR | Gerist askrifendur | að TÍMANUM | | Xskriftasími 1-23-23 | niiiiiiiiiiiiniiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiniiniimimiiimimmniiniiiiiuinÍ H 560x15 . .. . Kr. 450.50 700x15 . . . . — 910.00 500x16 . ... — 433.50 600x16 . . . . — 659.00 650x16 .... — 871.50 900x16 — 2087.50 750x20 ... — 1710.00 825x20 . .. . — 2286.50 1000x20 . . . — 3351.00 1200x20 .... — 4798.00 Marz Trading Company, Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73 g iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiijiiiiiiimiiiimiimiiiilii Bókamarkaðurinn Ingóífsstræti 8. — Lokað í dag. OpitS næstu viku. HundruS ódýrra bóka. Komið og geriíf góí kaup. II!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.