Tíminn - 23.03.1958, Page 9

Tíminn - 23.03.1958, Page 9
r í M IN N, sunnudaginn 23. marz 1958. C^ditíi lyjnnerótad: S< uóctnnci Framhaldssaga 54 fögur en líflaus. Hin var stór,! — Við sjáum hvað setur, þú hefur — á.st sinni og brauð- glæsileg mynd af stóreygðri ert ung enn. striti. ungri konu, fagurri eins og | — Já, veit ég það. En við- Það er kannske rétt draumi skólapilts, en enginn horf mitt er allt annað til hugsaði ég. Súsanna fór, og ég vissi, hvað inni fyrir bjó. | listar. Ég festi mig við það eitt varð ein eftir. Hvorug þessara mynda var af j hvort myndin er fögur eða j —---------------- — Súsönnu, þótt svipmótið væri hefur áhrif á mig, og ég er Og nú held ég, að sagan sé LVV/.%V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.*.V.V.V.V.V.V.VV.VA/W eilsuræktunarkerfið hennar. Mynd Villmans var ljót, mjög næm í þeim efnum. Og alveg búin. ég kann góð skil á litum, en | Ég er að verða gamalt skar. jafnvel vansköpuð, klúr Jog Þa® er lika allt og sumt- Ég er 'Á sjötugsafmælinu mínu í ekki lík Súsönnu í útlínum. í hrædd um, að ég læri aldrei! fyrra sýndu þau Súsanna og En andlitið, þessar svörtu,'meta grafiskar myndir eða j Hinrik mér þá vinsemd að einföldu línui’ var svo líkt ákvarða aldur þeirra og upp-|bjóða mér að flytja til sín, svo Súsönnu, að ég stóð orðlaus. runa með jafnmiklu öryggi og að þau gætu annazt mig nógu Þetta var Súsanna sjálf,1 Hinrik, svo að aðeins einn vel. Auðvitað þakkaði ég vel konan í blíðu og stríðu. Þar.steinn 1 &otu minni sé nefnd- kom í ljós þrái, efi, ástríða og ur- Hg veit nu orSið. að til hugrekki og einnig mjúklát Þess þarf alveg óvenjulega ástúð. Hvernig gat maðurinn skarpskyggni og margra ára dregið upp svona sanna mynd þjálfun að komast svo langt af Súsonnu í nokkrum strik-.sem Hinrik. Og maður verður um: Hver hafði kennt honum að irafa óslökkvandi ást á að mála þannig? istarfinu. Hinrikhafðiviðurkennt, að ' ,-Ekki mun hana vanta myndin væri listaverk. En,n:,a he\' hann gat samt aldrei sætt sig! — Nei> eS kann þessu um- við aö horfa á hana, honum stangi við listaverkin vel. virtist jafnlítið um myndina Fyrst helt eS, að þessi vezlun gefið sem Pelle Villman sjálf- mundi eanga eins og í sögu, an. Hver sem sá Hinrik horfa svo að sfSja af sjálfu sér. En á myndina hlaut að sjá að nu er mer farið að skiljast, að som 1 1 hann hugsaði sem svo: tii þcss þarf ástmrdim og um- °S mer Þykir Hvering getur hann vitað hyS8'ju- En ég er rög, þori ekki rolta um íbuðma x morgun- svona mikið um konuna mína, að hætta neinu. Þegar Hinrik kyrtli og ilskóin meirihluta ef hann elskar hana ekki? Og er ekki heima> er ég aðeins dagsins. Auðvxtað gæti eg lagt getur annað verið að hún hálf manneskja. En það er af slxku venjur, en mér yrði dásamlegt að starfa með Það heldur orðugt. Eg hef ætið honum j talið, að fólk ætti að fá að Þá minntist ég þess, að iifa ei,a" það vill helzt Hinrik hafði ætíð klifað á því, Þegar aMurinn sækxr að þvi. Lverið UNG” Gerir vöxtinn Fallegan, stælt- an og brjóstin stinn. Með því að æfa kerfið verðið þcr grennri, fegurri og hraustari. Kerfið þarfnast engra áhalda. Æfingatími 5 mínútur á dag. „VeriS ung“ ásamt skýringar- myndum kostar aðeins 40 kr. Biðjið um kerfið strax í dag, það verður sent um hæl. Utan- áskrift okkar er: — I í «_■■■■ VERIÐ UNG pósthólf: 1115, Rvík. .v.v .'.VV.V.V.V.V.V.V.V.VAWM fyrir gott boð en neitaði því. Mér'datt i hug, að þeim yrði ekki langvinn skemmtun að veru minni á heimili þeirra. Mér þykir of vænt um þau til þess, og ég hef mínar venjur, sem hæfa þeim kann- ske ekki. Ég fer til dæmis ætíð á fætur klukkan sex að moi’gni. Um miðjan daginn legg ég mig hins vegar út af drjúga stund og þegar klukkan fer að ganga níu, er mig farið að langa til að hátta. Ég er ekki lengur sérlega tilhalds- klæðnaði og snyrtingu, gott að mega elski þann, sem getur málað hana svona lifandi? Jæja, og nú hafði hann flutt myndina í skuggann. Það var vonum seinna. — Blessuð börn eruð þið, sagði ég. Og þið verðið víst iijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimmnmiuin Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur Málarafélags Reykjavíkur verður hald- inn sunnudaginn 30. marz 1958, í Baðstofu Iðnað- armanna, kl. 2 e.h. Dagskrá: Venjuleg aSalfundarstörf Lagabreytingar Reikningar liggja framrni á skrifstofu félagsins, Þórsgötu 1. Stjórn Málarafélags Reykjavíkur E iiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimmmiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiimiimmmiiniiimim iiimmmmimmmmiiiinimmiimmiimmiiiiiiimmmmmimiiiiimmmiimmiiiiiiimmmimmiiiiiimimiiH að ræða við! En mer Þykir ákaflega vænt | hve gott væri ---------- * , ....... . hana um list í eiginlegri merk nm’ að Þan skylfu ?Jó®a mer 11 ingu, sagði hann. Caro bar g sím Það sa8'ði ég Gunillu ekki meira skvn á list en éa llka’ Þegar hun leit sem foTrdZf^J11 ÞeUa 61 nÚiÞótt hún væri margfalt kænní.snd^vaf inn fil min 1 da8-.A 8 s ; en ég. Og Ingiríður hafði ^ E§ Slt Vlð Sluggann og bið 5 — Það skulum við vona, ’ aldrei slciiið list og ekki Þess að klukkan verði halfatta: = sagði Súsanna og hló við. — heidur viðskiptamál, þótt Þa fer Lilla nefnilega að hátta J § Ég get ánnars sagt þér, að hún hefði marga góða kosti En aður en hun hoppar upp í || Hinrik hefur verið svo glaður aSra jrúmið, skiptumst við á g síðustu dagana, að ég þekkij _ ' Sl-lsnTiria var af ö*™ merkjum’ það er samningur! I hann varla fvrir sama mannJ. • t S4- ‘ tt-3, & °01? okkar. Hún kveikir og slekkur Ha„„ ttm bréf frá SlmSre„ 1 Sas™ « VetoLtt Lundi i™ Pr°*K:asi,. mniiK getur ræct um Wertmúller-mál- verkið, sem þú manst líklega eftir. bergi brotin. Hún er enn að Hinrik i við hana bæði um list og við- (skiptamál. Hún ber lotningu i fyrir listinni og virðir starf Þetta, sem þú fórst flatt Hinriks. Hún er einmitt að á? Lét Hinrik það ekki af verga sú kona, sem hann hendi fyrir nokkru? Keypti hefur þarfnazt alla ævi sína, Severin málverkiö? ihúsmóðir, ástmey, félagi í — Já, alveg rétt. Hinrik starfi og lífsförunautur. Og yildi ekki leika á neinn. Við þótt kynlegt megi kannske hefðum annars getað grætt vix-gast skilur Hinrik þetta. VeiJl mhnid’ «6n i — Ei’tii ekki að hugsa um burftum víft ',0':"a0' S aö byrja að mála aftur, Sús- þuiítum vxð sannarlega a 9 peningunum að halda um þær.anna' mundir. En ég virti þó sj ónar j Það verður að bíða um mið Hinriks. Nú skrifar Sirn- sinn- biða role§'ri tima, þegar verið ljósið fimm sinnum í röð, og ég svara á sama hátt. Hún sefur í sama herbergi og þeir Hinrik og Ottó, þegar þeir voru litlir drengir. AÖ kveikja og slökkva fimm sinnum, þýðir auðvitað, að nú er Lilla orðin fimm ára. Svona bjóðum við hvor annari góða nótt. Og þegar Lilla er háttuð og búin að slökkva er ég að hugsa um að ganga að skápn um og taka út flöskuna, sem Súsanna færöi mér í dag. Ég ætla að fá mér glas af þessu = góða, gamla portvíni og vita s- Utvegsmenn Útvega allar stærðir af eikar- og stálbyggðum fiskiskipum frá 1. flokks skipasmíðastöðvum í eftir- töldum löndum: Danmörku, Noregi, Skotlandi og Hollandi. Fiskiskip, í eigu íslendinga, smíðuð á mínum vegum, sem stundað hafa veiðar við ísland undan- farin ár, hafa öll gefið frábæra raun, sakir styrk- leika og sjóhæfni. Teikningar, ásamt öllum upplýsingum, eru fyrir hendi í skrifstofu minni. Magnús Ó. Ólafsson Hafnarhvoli — Sími 10773. iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn ■uiiniiiiiiiiimininiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiminiimmiimiiiiniiiiiiiiiiiiiimmmiiuiiiuuiuiug gren honum, að sér hafi verið Hinrik getur verið meira ^ hvort skemmtilegar minningar falið að ranixsaka myndina og heima °g friður er kominn á í,fljúga ekki í hugann. uppruna hennar, og hafi hanxx heiminum. En þótt allt þetta | En á morgun verð ég um komizt að sömu niðurstöðu og verði er ég ekki viss um’ að eg|fram allt að muna að kaupa Hinrik. Nú fær Severin skelf taki nokkurn tima pensilinn j mér kökur, ef einhver af ætt- en Hinrik rr ánmo-fsnr vfír nrí’ aftur. Maður verður að sinna inni skyldi lita inn til mín. aö honum sk^tlaðist ekki/Vi' j lieldur, sem meiri þýöingu I ENDIR. — Já, hann er glöggskyggn piiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiuiiiiiiiuiiimiiiiiiiniuiiiiuiuiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiimiiiiuu á list. j | B — Já, mjög, sagði hún fast-11 mælt, og röddin var heit. Það i sagði Rising mér líka, Þegar | ég bað hann að veita mér til- I sögn í greiningu listaverka: —' § Þú getur engan betri kennara = fengið í þeim fræöum en eigin | mann þinn. Ég áleit þá, að I þetta væri heldur mikið sagt,' § og Rising vildi aðeins auka | virðingu mína á Hinrik, en nú , § veit ég, aö þetta var alveg rétt j | og ég get sezt á skólabekk hjá ' § honum sem auðmjúkur nem-jg andi. En ég er hrædd um, að f ég verði aldrei leikin í þeirri = Til sölu til I Jörð til sölu Jöröin Hóll í Ólafsfirði, Eyjafjarðarsýslu, er sölu og losnar til ábúðar í næstu fardögum. Tún er alit véltækt og góð ræktunarskilyrði. íbúðai’hús er nýlegt úr R-steini, ein hæð og kjall- ari undir því hálfu, nýbyggt fjós fyrir 16 naut- gripi ásamt þurrheyshlöðu, votheysgeymslu, haug- húsi, og þvagþró. Ennfi-emur eru fjárhús og hlaða fyrir 80 fjár ný- byggð. Upphleyptur vegur er heim í hlað. Upplýsingar gefur: Gísli S. Gíslason, bóndi, Hóli. |, vandað steinhús á Akranesi. Húsið stendur á bezta i = S = stað í bænum. — Upplýsingar gefa: = =§ E = s Þórarinn Guðmundsson, sími 475, og i = = Sveinn Guðmundsson, sími 172. = = = a iiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiimmmiiiimiiimiimmimmiimimiiiiimmu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimimmiimiimmiimmimmiimiimiimmiimmiiimimiimiimiiimimmimRi Góð jörð í búsældarsveit norðan lands til leigu. — Þeir, sem vildu sinna þessu, og fá nánari upplýsingar, sendi nöfn og símanúmer á afgreiðslu Tímans merkt „Hagkvæmt“. list að greina gömul listaverk. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimmiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimii iiiiiiiiiiiiiiimiimiimiimiiiimiimiiiiiiiiimimmiimmimmiimmimiimmimmmiimiimiiiimiimmiiiiiiuii

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.