Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 10

Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 10
10 TIMIN N, sunnudagiim 23. marz 1958* HóðleikhDsid FRÍÐA OG DÝRIÐ eefintýraleikur fyrir börn Sýning í dag kl. 15. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. LITLI KOFINN franskur gamanleikur Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára aldurs. Aðgöngumiðasala opin frá ld. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345. Pantanir sækis í síð- asta lagi daginn fyrir sýningarda.g. Tjarnarbíó Sími 2 2140 Pörupilturinn prúÖi (The Delicate Delinquent) Bprenglilægileg ný amerísk gaman mynd. — Aðalhlutverk leikur hinn óviðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Síðasti bærinn í dalnum Sýnd kl. 3. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Eros í París (Paris Canaille) Bráðskemmtileg og djörf frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ld. 5, 7 og 9. yWVWWWW Stjörnubíó Sími 1 89 36 Ógn næturinnar (The night holds terror) Hörkuspennandi og mjög viðburð- arrík ný, amerísk mynd, um morð- ingja, sem einskis svífast. Jack Keliy Hildy Parks Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Hefóa Sýnd í allra síðasta sinn kl. 3 og 5, send til útlanda á þriðjúdag. Sími 1 11 82 Syndir Casanova Afar skemmtiieg, djörf og bráð- fyndin, ný, frönskiítölsk kvikmynd í litum, byggð á ævisögu einhvers mesta kvennabósa, sem sögur fara af. Gabriel Ferzette Marina Vlady Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Teikni- og grínmyndasafn íslenzkar kvikmyndir í litum teknar af Ósvald Knudsen Sýndar verða myndirnar: Reykja- vík fyrr og nú, Hornstrandir og mynd um listamanninn Ásgrím Jónsson. — Myndirnar eru með tal «g tón. — Þulur: Kristján Eldjárn. Sýnd kl. 1,15. Venjuiegt bió-verð, Aðgöngumiðasala hefst kl. 11. Slml 1 31 91 Glerdýrin Sýning í kvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Sími 115 44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) Stórbrotin og geysispennandi ný amerísk CinemaScope litmynd fra víkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigh Bönnuð börnum yngrl en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Chaplin’s og Cinema- scope „Show“ Sýnd kl. 3. Næst siðasta sinn. Gamla bíó Sími 114 75 Svikarinn (Betrayed) Afar spennandi og vel leikin kvik- mjmd, tekin í Eastman-litum í Hol- iandi. Sagan kom í marzhefti tíma- ritsins „Venus". Clark Gabie Lana Turner Victor Mature Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. öskubuska Sýnd kl. 3. Laugarássbíó Sími 3 20 75 Dóttir Mata-Hari (La Fille de Mata-Harl) Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals- bvkmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cécils Saint-Laurents, og tek in í hinum undurfögru Ferrania- litum. Danskur texti Ludmilla Teherlna Erno Crlsa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. Austurbæjarbíó Sími 113 84 4ý ftölsk stórmynd: Fagra malarakonau (La Bella Magnaia) Bráðskemintileg og stór glæsileg, íý, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina (ögru malarakonu, sem bjargaði nanni sínum undan skatti með feg- írð sinni og yndisþokka. — Danskur exti. 4ðalhlutverkið leikur hin fagra og vinsæia leikkona. 50PHIA LOREN en fegurð hennar hefir aldrei lOtið sín eins vel og í þessari mynd. Viftorio de Slga Jrvalsmynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd U. 5, 7 og 9. Frumskógadrottningin Sýnd kl. 3. Bæjarhíó HAFNARFIRÐi Sími 5 01 84 Hann játar (Confession) Spennandi ensk kvikmynd. Ein- hver hörkulegasta mynd sem hér hefir verið sýnd. Sidney Éhaplin, (elsti sonur C. Chaplins). Myndin hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Bonjour, Kathrin 'Sýnd kl. 5 Strokufangarnir Nýjasta Roymyndin. Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbíó Siml 5 02 49 Heimaeyjamenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Ágúst Strindbergs „Hemsöborna“. Ein ferskasta og heilbrigðasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarpssaga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördis Pettersson Leikstjóri: Arne Maftsson Myndín hefir ekki verið sýnd hér á Iandi áður. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. í baráttu vi<S skæruliía Hörkuspennandi ný, amerísk lit- mynd. George Mcnfgomery Mona Freeman Sýnd kl. 5. Regnbogaeyjan Sýnd ki. 3. Hús í smíðum, •em eru innan lögsagnarum* 4æmii Reykjavikur, bruna- tryggjum við meö hinum hag- kvæmustu ekilmálum.. •iml 7080 : : »!N --HKINU vK.A Minmmmimmmmmmmiimmimmnmiiim KEILULEGAN sem endist lengst vegna þess að hún er smíðuð úr nilskel- stáli, sem síðan er innbrennt og hert — þannig að það myndast harður slitflötur en SEIGUR KJARNI sem skapar AUKIÐ BURÐARÞOL Bíðjið því ávallt um KEN . kEGÍSTERpr- Tp.4oe M4RP -IMKEN. Licínsctl user B—ísh.Timken Ltd. VV KEILÖLEGUR FRAMLEIDDAR A F BRITISH TIMKEN LT D DUSTON — NORTHAMPTON — ENGLAND Aðalumboð á íslantli: STÁL IIF. — Reykjavík SÖLUUMBOÐ: FALKINN HF. VÉLADEILD SÍMI: 1 86 70 — LAUGAVEG 24 REYKJAVÍK Vinnið ötullega að úttoreiðslu Tímans

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.