Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 12

Tíminn - 23.03.1958, Qupperneq 12
Veðurspá: ; Austan gola í nótt, stinnings- 'kaldi á morgun, skýjaS en úr- komulaust að inestu, hiti um 2 stig. Nöfii á nýjum götum Hjólatór á Tjarnarbakkamim i Reykjavík Nafnanefnd gatna í Reykjavík ieggur til að nöfn á nýjum götum é svæðinu milli Kringlumýrar- 'bfautar, Suðurlandrbrautar, Grens- ésvegar og Bústaðavegar verið þannig: Gata frá Heiðargerði i Grensás- veg heiti Hálsgerði. Gata þvert á Grensásveg í vestur samhliða hluta Hálsgerðis heiti Skálagerði. Gata (þvert á Háaleitisbraut og þvert yf- ir Hálsgerði í austur iheiti Brekku- gerði. Þvergata milli Háaleitis- Ibrautar og' Hálsgerðis austan Brekkugerðis heiti Smáagerði. ■— Gata vestur úr Háaleitisbraut í ihana aftur heiti Hvassager'ði. Fram ihaid Hamrahlíðar austan Kringlu- mýrarhrautar heiti Malarleiti. Gata morðaustur úr Malarleiti heiti fSléttagerði. Gata vestur úr Hvassa- leili og þvert yfir Malarleiti heiti Ofanleiti. Gata þvert vestur úr Báuleitisþraut rétt norður við Bú- staðaveg heiti Varmaleiti. Gata framhald Skipholts frá Kringlu- mýrarbraut í Miklubraut heiti Svarðarbraut. Gata suð-vestan Svarðarbrautar og samhliða henni Eheiti Grænamýri. Gata frá Svarð- anbraut í hana aftur heiti Safamýri Gata þvert á Svarðarbraut sam- filiða Kringlumýrarbraut heiti Álftamýri. Gata frá Safamýri í Álftamýri heiti Starmýri. Gata sam bliða Mikluhraut frá Grensásvegi í Svarðarbraut heiti Grenjamúli. — Gata þvert á Svarðarbraut að Suð- lurlandsbraut heiti Vegmúli. Gata frá Grenjamúla í Vegmúla milli Síðumúla og Svarðarbrautar heiti Heiðarmúli. Ármúli er nú lengist og nær frá Svarðarhraut í.Grensás- veg, breyti um nafn og heiti Fells- jmúli. Gata þvert á Fellsmúla og eíðan samhliða honum og Suður- landsbraut heiti Brautarmúli. — Laugavegur lengist og nái inn að Vegmúla. Gata frá Fellsmúla í Laugaveg heiti Hallarmúli og gata fíá Svarðarbraut í Laugaveg heiti Lágmúli. Hitinn kl. 18: Sunnan landis var víðast þýtt veður, hiti allt að 6 stig í Rey.kja vík, en minhi austan lands og vestan. Norðan lands var frost Sunnudagur 23. marz 1958. SkíSamót fslands verSur sett í Hveradclum miðvikudaginn 2. apríl 21. Skíðamót íslands fer fram í nágrenni Reykjavíkur írú um páskana. Skíðaráð Reykjavíkur sér um mótið og hefir skipað 7 mahn'a mótsstjórn. Mótið verður sett af formanni Í.B.R., Gísla Halldórssyni miðvikudaginn 2. apríl, kl. 13,00 við Skíðaskáiann í Hveradölum. Sólfar og bllðviðri hefir verið undanfarna dag og yngsta kynslóðin befir notað tækifaerið til að vera á strjákli. Ljósmyndari Tímans hitt þessa tvo litlu stráka, sem voru á hjólatúr á Tjarnarbakkanum á föstudaginn. Ekkert uppvíst um kvarí stýri- mannsins á Tröllafossi Rafn Árnason stýrimaíur hvarf í New York fyrir tveimur vikum, peningaveski og föt voru meÖ kyrrum kjörum í klefa hans Ekkert. er ennþá uppvíst uin hvarf Rafns Árnasonar, II. stýrimanns á Tröllafossi. Skipið kom til Reykjavíkur í gær kl. 3. Um það bil hálfur mánuður er liðinn frá því að sann- reynt var að Rafn hefði horfið, en þá lá skipið í höfn í New York. Hans hefir verið leitað og spurnum haldið uppi um afdrif hans en eng'inn árangur hefir orðið enn. f káetu stýrimanns fannst pen ingaveski lians og rannsókn á klæfínaði þeim er var í klefan- Þrátt fyrir góðviðri síðustu daga er Norðurland enn undir fannbreiðu Rjíipur og uglur heima vií hús Akureyri í gær: Hér í Eyjafirði og í nálægum héruðum hefir verið mesta góðviðri undanfarna daga, BÓIskin og freim.tr hlýtt í veðri, en sólin vinnur lítt á fönninni, sem pjggur enn sem nær samfelld breiða yfir Norðurlandi. Vegir eru víðast torfærir og jörð er enn ekki til gagns fyrir skepnur. Snjór hefir að vísu sigið verulega þessa síð- ustu daga og vatn rennur undan, en hlákan er hægfara. Norðurland undir fannbreiðu. Flugvélar korna hér á hverjum degi, stundum tvisvar á dag. Fátt er um farþega þessa síðustu daga. en vélarnar fullhlaðnar alls konar varningi. Iðnaðarfyrirtæki hér senda vörur á markað í Reykjavík með flugvélunum í vaxandi mæli. Farþegar segja að úr flugvél að sjá, sé allt Norðurland undir fann- breiðu og svo allt hálendið suður undir Borgarfjarðardali. um leiddi í ljós að Rafn hefir verið snöggklæddur þegar hann hvarf. Vörður er við landgang inn á Tröllafossi daga og' nætur og liafði ekki orðið var við þaö að stýrimaðurinn gengi í land. Hafnarbakkinn þar sent skipið iiggur er rækilega afgirtur og ókleift með öllu að komast gegn um þá girðingu nerna um sér- stakt lilið. Verðir gæta liliðsins allan sólarliringinn. Þeir inunu hafa þekkt Rafn í sjón og jafn- vel verið Ihonum persónulega kunnugir. Enginn þeirra kveðst hafa orðið vai- við að Rafn færi um liliðið. Rafn Árnason stý imaður var maður á bezta aldri, farsæll í starfi og vinsæll af öllum er þekktu. Hann var kvæntur mað- ur og átti þrjú börn. St-rax að mótsetningu lokinni hefst mótið með keppni í 15 km 'kíðagöngu, fyrst 20 ára og eldri, bá 17—19 ára og loks 10 km skíða ganga 15—16 ára. Kl. 17,00 fer cram sveitakeppni í svigi í Skíða- kálabrekkunni, sú kcppni hefir il!a tið verið mjög spennandi og verður það sennilega í ár líka. Fimmtudaginn 3. apríl, kl. 14,00 fer tfraítí stórsvig karla og kl. 15,00 stórsvig kvenna. Stórsvigið fer fram við Vífilfell, ef nægur snjór er og' er það gert vegna áhorfenda, því þeir geta fylgzt með keppcnd- um svo til niður alla brautina. Verði ekki snjór í Vífilfelli verð- ur keppt í Súðurgili eða Marardal. Laugardaginn 5. apríl, kl. 10,00, fer fram 4x10 km boðganga við Skíðaskálann. Brun karla fer fram í Marardal kl. 14,30 og brun kvenna á sama .stað kl. 15,30. Snjó- bílar annast flutning slarfsmanna, keppenda og áhorfenda inn í Marardal. Sunnudaginn 6. apríl. Svig kvenna hefst kl. 10,30 og fer fram á Þverfelli við Kolviðarhól. Kl. 11,00 fer fram skíðastökk í norr- ænni tvíkeppni og kl. 14,30 fer fram meistarastökkið, stokkið verð ur á stökkbrautum við Kolviðar- hól, en þar -er hægt að stökkva 45—48 m. Mánudaginn 7. apríl1, kl. 10,00, fer fram 30 km skíðaganga við Skíðaskálann í Hveradölum. Sein- asta keppni mótsins er svig karla, sem fram fer í Hamragili við Kol- viðarhól og 'hefst kl. 14,30. í skíðaskálanum í Ilveradölum verður aðalski’ifslofa mótsstjórnar og þar verður lliægt að fá allar upp- lýsingar um mótið. Skennntinefnd mun sjá um kvöld.vökur i skálan- um a. m. k. á miðvikudags- ög laug ardagskvöldið, en mótinu verður slitið með dansléik á" mamidag's- kvöld og verða þaí; aftiejbt. yerð- laun. Þátttaka tilkyjniiist .til' ^Ragnars; Þorsteinssonar, Hi-js^teig 8,. Jæykja; vík, fyrir 25. Talið að Mike Todd liafi farizt Einkaflugvél hans fórst á eyíislóíum London, 22. marz. Tilkynnt. er í Bandaríkjunum, að hinn víðkunni k vi kmyndaij ranil ei ð^n d i CM.ijke Todd hafi verið í emkaflugvél sinni, sem fórst í New-Mexiko í Bandaríkjunum. Einkaritari Mike Todds upplýsir, að ásasnt homun hafi verið í flugvélinni aðstoðar maður hans við kvikmyndagerð og flugmaðurinn. Tekið er fram, að kona hans, Elisabet Taylor, kvik myndaleiíkkona. hafi e;kki yerið í flugvélinni. Flugvél ftó fiugvelli nærri slysstaðnum flaug yfii-'flalc ið, og segja flugmennirnir, að ékk ert hafi verið sjáanegt eftir af flugvélinni annað en hluti af stél inu og hlutar af vængjunum. Slys ið varð á eyðislóðum. Kaupmannaliöfn í gær. í fyrra dag fjallaði færeyska lögþingið lun landhelgisgæzlu við eyjarnar í tilefni af því, að færeyskir sjó menn hafa undanfarið orðið fyr ir óvenjulega miklu tjóni á veið Góður steinbítsafli Lendingarpallur gerður handa þyrlu Rjúpur heima við hús. Hér á Akureyri hefir færð um bæinn versnað síðustu dagana. , f £. * . ,, Hefir verið mjög erfitt að komast lS3IJ3rÖcU D3ttl ð ’bíl um bæinn síðan hlánaði. Klakafylla er á flestum götum og sitja bílar fastir á henni þar sem hjólför eru djúp. Enn er mikill snjór í bænum og ruðningar sums staðar nær mannhæðar háir, en annars staðar má heita að slétt sé við girðingar í görðum. Rjúpur sækja nú mikið í garða bæjarbúa og hér um morguninn sat ugla á girðingarstaur við eina af götum bæjarins. Dönsk þingmanna- heimsókn til Póílands Kaupmannahöfn. 22. marz. — Gustav Petersen, forseta þjóðþings ins hefir borizt boð frá pólska þing jnu um að sendinefnd danskra þingmanna komi í heimsókn til Pól lands. Þingið á nú eftir að ákveða, livenær heimsóknin geti orðið. Aðils. ísafirði í gær. — Ágætur stein- bítsafli hefir verið á báta hér þessa viku og ágætt sjóveður. Bátar hafa fengið ftó 10—15 lestir í róðri al- mennt og sumir upp í 20 leslir í róðri. Aðalveiðin er suður við Látr arröst og norður að Kóp. og er sex til sjö tíma sigling á miðin. Bát- •arnir hafa fengið nokkuð af loðnu, sem skipverjar háfa upp. Vikuafl- inn nemur yfirleitt 50—60 lestum á bát. G. S. Júlíana sýnir listvefnað Kaupmannahöfn, 22. marz. — Júlíana Sveinsdóttir tekur þetta ár sem gestur þátt i sýningu desem- bermanna, sein opnuð er í dag. — Sýnir Júlíana mikið af ofnum og hnýttum ábreyðum. Bera blöðin mikið lof á þessi verk fyrir fagra liti og snjalla samselningu. Aðils. Mynd þessi var tekin á þiljum brezka eftirlitsskipsins H. M. S. Russeli hér í Reykjavíkurhöfn í gær, þar sem veriö var að smiða lendingarpall undir þyrilvængju. Ráðgert var að skipið legði af stað norður á bóginn með þyrluna kl. 0 i gærmorgun, en af því varð þó ekki, þar sem Norðmenn töldu ekki þörf á slíkri hjálp. Nægja mundi, að norska eftirlitsskipið Draug, sem var við isröndina færi eins nærri norska selveiðiskipinu Drott, sem var inni í ísnum með slasaöan mann. — Flugvél frá Keflavíkurflug- velli flaug í gær til þess a'ð aðstoða við flutningana, en hún var mjög lengi og ókomin kl. 8 í gærkvöldi. Er því ekki vitað, hvort tekizt hefir að ná manninum úr selfangaranum í gær. Færeyska lögþingið samjtykkir, aS Færeyingar kaupi og reki varðskip Teljö landhelgisgæzlu Dana vií eyjarnar ónóga — Talið aíl samþykkt tillögunnar kunni aí valda árekstrum í sambuðinni arfærum af völdum erlendra tog ara. Samkvæmt samningum uni samhand Damnerkur og Færeyja annast Danir alla landlielgis- gæzlu við Færeyjar, og eru uppi háværar raddir meðal fiski- manna í Færeyjum um að hún sé of slæleg' nú sem stuudurn fyrr. Fyrir lögþinginu lá t'dlaga frá samhandsftokknum færetyska um að skora á dönsku stjórnina a'ð efla landlielgisgæzlu við eyj arnar. Sú tUIaga var felld, en í þess stað saniþykkt ályktun þess efnis, að færeyska landsstjórnin leitaði sjálf fyrir sér um kanp á varðskipi, er geti annazt gæzlu við eyjarnai-. Sambandsflokkur- imi telur, að samþykkt þessárar tillögu og framkvæmd hennar sé brot á sambandslögum Færeyja og Danmerkur, en þeir flokkar, sem að tillögunni standa,1 teíja að hér sé uni fullkomrta nauð- vörn að ræða til þess að vernda hagsmuni færeyskra fiskimanna og þjóðarinnar allrar, enda liafi áskoranir um bætta landhelgis gæzlu af hálfu Dana ekki borið nægilegan árangur, Því sé nauð synlegt, að Færeyingar sjálfir reyni að taka ínálið í eigiu heml ur meira en verið hefir. Talið er, að samþykkt þessarar tillögu geti liaft afdrifaríkar af- leiðingar í sambúð Fæ'reyínga og Dana, þar sem lögþingiðý sem er aðeins ráðgefandi, ákveður í fyrsta sinn áð taka í síiiár lieml ur veigamikla starfrækslu, sem danska ríkið liefir annazt og á að sjá uin.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.