Tíminn - 25.03.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.03.1958, Blaðsíða 10
10 Cfp tJÚÐLEIKHDSIÐ SINFÓNfUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. LITLI KOFINN franskur gamanleikur Sýning miðvikudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára aldurs. LISTDANSSÝNING “Ég bið að heilsa, Brúðubúðin, Tchaikovsky-stef. Erik Bidsted samdi dansana og stjórnar. Tónlist eftir Tchaikovsky, Karl Run- ólfsson o. fl. Hljómsveitarstj.: Ragnar Björnsson Frumsýning föstudag 28. marz M. 20. DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345. Pantanir sækis í síð- asta lagi daginn fyrir sýningardag. Tjarnarbíó Sími 2 2140 Pörupilturinn prútSi (The Delicate Delinquent) Bprenghlægileg ný amerísk gaman mynd. — Aðalhlutverk leikur hinn dviðjafnanlegi Jerry Lewls, Bönnuð Innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. MVVWVVúVVW Hafnarbíó Sími 1 64 44 Eros í París (Paris Canaille) Bráðskemmtileg og djörf frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. StjiTiubíó Síml 1 89 36 Ógn næturiimar (The nigíif hoids terror) Hörkuspennandi og mjög viðburð- arrík ný, amerísk mynd, um morð- ingja, sem einskis svífast. Jack Kelly Hildy Parks Býnd fel1. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Syndir Casanova Afar skemmtileg, djörf og bráð- fyndin, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd í litum, byggð á ævisögu einhvers mesta kvennabósa, sem sögur fara af. Gabrieí Ferzefte Marina Vlady Nadia Cray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eönnuð ínnan 16 ára. RSimiiiiimiiiiiiiniöi . liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimi TRULOFLriý^miidMUAx. 1« or, aaKa’s ■ tlml 1 31 *1 Grátsöngvarinn Sýning miðvikudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðar frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Sími 115 44 Brotna spjótiÖ (Broken Lance) Spennandi og- afburða vel leikin CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk Spencer Tracy Jean Peters Richard Widmark o. fl. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd «kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 114 75 I dögun borgarastyrjaldar (Great Day in the Morning) Spennandi, ný, bandarísk kvikmynd, tékin og sýnd í litum og Superscope. Virginia Mayo Robert Stack Ruth Roman Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Afbrýbissöm eiginkona Sýning í kvöld kl. 8,30. Hafnarfjarðarbíó Síml 5 02 49 Laugarássbíó Sími 3 20 75 Dóttir Mata-Hari (La Fiile de Mata-Harl) Ný óvenjuspennandi frönsk úrvals- fcvkmynd, gerð eftir hinni frægu sögu Cécils Saint-Laurents, og tek in i hinum undurfögru Ferrania- litum. Danskur textl Ludmiila Teherlna Erno Crlsa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Bönnuð innan 14 ára. Heimaeyjamenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd í litum, eftir sögu Ágúst Strindbergs „Ilemsöborna11. Ein ferskasta og heilbrigðasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarpssaga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördis Pettersson Leikstjóri: Arne Mattsson Myndín hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. — Danskur texti. kl. 9. RauÖi riddarinn Afar spennandi, ný, amerísk litmvnd Richard Greene Leonora Amar Sýnd kl. 7. luninminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii! 4 Ausfurbæjarbíó Simi 1 13 84 <ý (tölsk stórmynd: Fagra malarakonao (La Bella Magnaia) Bráðskemmtileg og stór glæsileg, iý, ítölsk stórmynd í litum og JinemaScope, er fjallar um hina ’ögru malarakonu, sem bjargaði nanni sínum undan skatti með feg- irð sinni og yndisþokka. — Danskur exti Lðalhlutverkið leikur hln fagra og vinsæla leikkona. SOPHIA LOREN en fegurð hennar hefir aldrei lOtið sín eins vel og í þessari mynd. Vittorio de Siga írvalsmynd, sem allir ættu að sjá. 4ýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. Ililllllllllllllllllllllllllllllimiillllll||||||||||||!iiiiii|||||||l SKIPAUTGCRB RIKISINS „Hekla austur um land til Akureyrar hinn 30. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðai-, Þórs- «hafnar, Raufarhafnar, Kópaskers, Húsavíkur og Akureyrar á morg- un, miðvikudag. Farseðlar seldir á föstudag. iiimmmiiimmmiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimimimmmiii Næturvakt- maður óskast Góðfúslega hringið í síma 17400 eftir kl. 13 í dag eða fyrir kl. 12 á morgun. Rafmagnsveita ríkisins. iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiimiimiin Jörð tii söiu Jörðin Önnu-Partur í Þykkvabæ er til sölu og laus til ábúðar í vor. Liggur vel við samgöngum. iSimi, Sogsrafmagn. — Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Vernharðsson, HLiðarvegi 12, Kópavogi. Sími 2 33 87. TÍMINN, þiiSjudaginn 25. marz 1958. wmiiiiuiniiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmmmmmmmiimiiuiimiiuimmmmmiiiiiiiiiiiiiiiuniH SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS T ónleikar | í Þjóðleikhúsinu í kvöld kl. 8,30. Stjórnandi: Dr. Václav Smetacek. 1 Einleikari: Guðrún Kristinsdóttir. | 1 Viðfangsefni eftir Beethovem | | 1. Promeþevs forleikurinn 1 | 2. Píanókonsert nr. 5 í Es dúr | | Sinfónía nr. 8 í F dúr s Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. liuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimmimiimmiiiiiiiiimuiiiiiiiiiíiiiimiiiiiiiiiiiimmiijn | Félag íslenzkra einsöngvara H í Austurbæjarbíói 1 kvöld kl. 11,30. 1 Næsta skemmtun annað kvöld (miðvikudag) s 1 kl. 11,30. Aðgöngumiðasala í Austurbæjar- = 1 bíói, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og í 1 1 Hreyfiísbúðinni frá kl. 2 í dag. iniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiri Fundur 3 = C3 i verður haldinn í Tjarnarcafé niðri miðvikudaginn 1 | 26. marz 1958, kl. 15,30. § | Fundarefni (að lokinni kaffidrykkju): Umræð- I | ur um reglur rafmagnseftirlits ríkisins varðandi | | þrífasa fjögurra víra 380/220 volta kerfi og aðrar | nýlegar tilkynningar frá rafmagnseftirlitinu. Rafmagnseftirlitsstjóri og verkfræðingur raf- | | magnseftirlitsins munu hefja umræður. = Sýnd verða sýnishorn af nýrri gerð rafspjalda, i 1 sem Raftækjaverksmíðjan í Hafnarfirði hefir gert. 1 5 : i ■ 3 1 Stjórn Félags löggiltra rafvirkjameistara | í Reykjavík 1 § ijiiiiiiiiiiiiillililllliliiiillliiiiiiiiiiiiiiiliiiiilllllilllillllllllllllililiiiiiiiiililllliiiiilliiiiiiiilllliillliillililllllllllllllllllll ■ = a s | | Bæjarskrifstofurnar | AUSTURSTRÆTI 16 verða lokaðar frá hádegi í §j 3 3 = dag, þriðjudaginn 25. marz, vegna jarðarfarar. 1 1 = 3 3 » S uniiuiiiimiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiLiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiumuM I Bátur til sölu I Ný standsettur bátur og vél til sölu. Báturinn er s 19 tonn. Einnig kemur til greina sala á eignar- | | hluta að Vs eða Vz. Áhugamenn leggi nöfn sín á i | afg'r. Tímans fyrir mánaðamót merkt „19 tonn“. § 1 5 iiuiuniiiiiiimiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiii sr s s BAZA | heldur kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar í Góð- i | templarahúsinu miðvikudag ( á morgun) kl. 2 e. h. § Mikið af góðum munum langt undir sannvirði. I i Kirkjunefndin. § ^ i lUuiumiuiiiiiimiuuiiimimnuiiiuiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiiiiiuiN Emmmmummmuiiimmmmmmmmmmiiiga immmimumiuiiiiinuiumiiimmmumiiiiimmmu lummmmuimummumiiiuiimmmmuiimmumm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.