Tíminn - 25.03.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.03.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: Austan kaldi, léttskýjað. Hitinn kl. 18: Reykjavík 2 st.f Akureyri st., Þórshöfn í Færeyjum 2 st., London 6 st., París 6 st., Stokkhólmi —1 st. Tilviljun að Elísabeth Taylor ekki í véiinni með Todd var Kirk Douglas og Joe E. Lewis ætluíu mel5 Todd til New York, en af- lýstu feríSinni á síSustu stund t — ísing og fárviíri orsök slyssins Hollywood á laugardag: ÞaS var stórviðri yfir fjöllunum í New-Mexikófylki þegar flugvél kvikmyndaframleiðandans Mike Tedd fórst þar í dag. Það var aðeins tilviljun, að kona hans. kvikmyndaleikkonan Elisabeth Taylor var ekki með í vélinni. Brotirs og brunnin Með Todd fórst kvikmyndaleik- Þegar var gerður út hjálparleið- •ritaskáldið Art Cchn og svo áhöfn angur og könnunarflugvól var send vékrinnar, 2 mer.n. Þetta var af stað. Úr henni sást íljótlega hvar eiiikaílugvél Todds, tvcggja hreyfla rauk úr rústum vólarinnar. Vélin vel. Ilún lenti í fárviðri yfir fjöll- var brc.tin og sundurtætt og hafði unum nálægt bænum Grant í Nýju kviknað í brakinu. Engin merki Mexíkó. Todd var á leið frá Holly- um líf voru í flakinu. Skyggni var Wood til New York til þess að laka slæmt, skýin lágu í fjallatindum þátt í mikilli frímúrarahátíð þar. oe þoka va.r í blíðum. Elizabeth Taylor og Mike Todd Eiísabet varð lasin Elísabeth Taylor var ferðbúin, Ihafði látið niður í töskur sínar, þegar hún varð allt í einu lasin og varð að fara í rúmið. Henni foarst fregnin um slysið þegar hún var áð hlusta á útvarpsfréttir og fékk óðara taugaáfall. Þeir voru ekki feigir Tveir frægir kvikmyndaleik- raar og nánir vinir Todds ætluðu aneð honum og hrósa nú happi og segjast ekki vera feigir. Þeir eru Kirk Douglas og Joe E. Lewis. Óvænt atvik hindruðu foáða í að íara með, og nú er upplýst að 'þtim leizt heldur ekki á að leggja upp í slæmu veðri. Vélin lagði af stað frá Burbank í Kaliforníu og ætlaði fyrst til Tul'sa í Oklahoma. Nokkru áður >en vélin hrapáði tilkynnti flugmað- urinn, að ísing sælcti mjög á vélina og fékk hann þá leyfi flugstjórn- ar til að hækka flugið i 4300 metra. Eins og eiding Þetta var síðasta skeytið frá vélinni. Nokkrum mínútum síðar sáu menn í flugstöðinni í Grant ljósbjarma eins og af elilingu í um 30 km fjarlægð og litlu seinna varð ljóst, að vél Todds hafði hrapað í skóglendi í fjöll- unum. Innbrot um helgina Aðfaranótt laugardags vor brot- in rúða í sýningarglugga verzlun- arinnar Optik, Hafnarstræti 18. — Stolið var tveimur sjónaukum úr glugganum og einni myndavél. Aðfaranótt sunnudags var brot- izt inn í Skoda-verkstæðið við ringlumýrarveg og rafmagnsknú- inni ádriáttarskífu stolið. í gærmorgun var svo rannsókn- arlögreglunni tilkynnt um tvö inn torot. Engu var stolið í hvorugum staðnum. Elckerf lífsmark Nokkrum klukkustundum eftir slysið kom leiðangur að flakinu og fann þar 3 lík mikið brunnin en 1 lík fannst ekki. Þetta gerðist seint á föstudagskvöld eftir Nýja Mexíkótíma, eða snemma á laug- ardagsmorgun eftir okkar Vestur- Evróputíma. Seinni rannsókn hefir leitt í ljós, að ísing er frumorsök slyssins. Um Mike Todd og sérkennilega sögu hans er rætt á bls. 4 í dag. Churchill á batavegi NTB—NISSA, 24. marz. — Lækn- ar rannsckuðu heilsu Winston Ohurchills, þar sem hann dvelst nú í einkahcll sinni á suðurslrönd Frakklands, en hann fékk aftur um daginn snert af lugnabólgu. Læknarnir töldu heilsu hans góða, og væri hann óðum að styrkjast. Hann borðar vel og er ávallt hress Gaillard berst við verðbólguna NTB—PARÍS, 24. marz. — Gaill ard forsætisráðherra Frakka á’tti í dag fund með fulltrúum verka- lýðssamlakanna, vinnuveitenda og ráðherruni úr ríkisstjórninni, og var markmið fundarins að ræða ráðstafanir til að tryggja betiir efnahag landsins og s’iöðva liækkun framfærslukostnaðar. — Átti að finna einhverja mála- miðlunarleið til að stilla launa- kröfur verkamanna og andstöðu vinnuveitenda gegn kauphækk- unum í samræmi við efnaliags- máiastefnu stjórnarinnar. Launþegasamtök komnuinista áttu ekki fulltrúa við viðræður þessar. Vísitala framfærslukostn aðar hefir hækkað í Frakklandi í marzmánuði, en var nokkuð stöðug í febrúar. Allmörg verka- lýðsfélög, einkum í hinum þjóð- ný’tta iðnaði og matvælaiðnað- ínum, hafa liótað verkfalli, ef ekki verði komið til móts við launakröfur þeirra. Óstaðfestar fregnir herma, að stjórnin hafi í hyggju að flytja inn vissar teg undir matvöru og' aðrar ’tegund ir framleiðslu til að stöðva verð- liækkunaræðið. Rússar svara bréfi Bandaríkjamanna NTB—-WASHINGTON, 24. marz. — Rússar svöruðu í dag hréfi Bandaríkjastjórnar frá 6. þessa mlánaðar, er fjallaði um fund for- sætisráð’herra stórveldanna. Var svar Rússa afhent sendináðherra Bandaríkjanna í Moskva árdegis í dag, og hefir enn elcki verið kunn- ■gjört. í bréfinu 6. marz spurði Bandaríkjastjórn Rússa, hvert þeir teldu markmiðið með forsætisráð- herrafundi, hvorl það væri að svið setja leik, eða að taka mikils- vægar ákvarðanir. Ennfremur seg ir í boðskap Bandaríkjastjórnar, að hún æski forsætisráðherrafund ar til þess að ræða þar mikil- vægar samþyktkir, sem miða ættu að því að leysa að minnsta kosti fáein 'Stórfelld vandamál, þar sem stigin yrðu fyrstu skrefin í þá átt að takmarka vígbúnaðinn og skapa slíkt andrúmsloft, að leiða mætti til samkomulags um önnur vanda- mál. Einnig var þar lögð áherzla á undirbúning fundarins. Þriðjtidagnr 25. marz 1958. Beethoven4iljómleikar Sinfómu- hljómsveitarinnar í kvöld GutSrún Kristinsdóttir frá Akureyri leikur ein- leik á píanó méU hljómsveitinni í kvö!d heldur Sinfóníuhljómsveit íslands hljómleika í Þjóðleikhúsinu. Á efnisskrá verða eingöngu verk eftir Beet- hoven. Hljómsveitarstjóri er Tékkinn dr. Václav Smetácek, en einleik á jiíanó leikur Guðrún Kristinsdóttir frá Akureyri í píanókonsert nr. 5 í es-dúr opus 73. Er það í fyrsta skipti, sem Guðrún leikur einleik með Sinfóníuhiiómsveitinni. Guðrúti er íslenzkum tónlistar- unnendum að góðu kuun. Hún hefir tvívegis haldið hljómleika í Reykjavík á vegum Tónlistarfé- lagsins, einni'g hefir hún haldið 'þrenna 'hljóntleika á Akureyri og tveima í Kaupmannahöfn, og évaRt hlotið einróma lof gagnrýn- ■enda, enda er hún mjög sn.jall píanóleikari. Á efnisskránni í kvöld verða eins og á'ður segir eingöngu verk eftir Beétilioven. Fyrst er Promeþeus forleikur opus 43. Þá píanókonser! ®r. 5 í es-dúr opus 73 og að lok- um sinfónía nr. 8 í f-dúr opus 93 Þetta eru síðari hljómleikarnir isem íhinn fcunni Ihljómsveitarstjór: Smetáeek stjórnar hér á landi, og verða þeir ekfci endurteknir, en altir aðgöngumiðar. vortt uppseldir á hádegi. í gær. Guðrún Kristinsdóttir 120 manns gerðust stofnendur styrktarfélags vangefinna Fóik getur enn gerzt stofnfélagar meft því aí látr innrita sig fram til páska Fyrir forgöngu nokkurra áhugamanna í Reykjavík var s.l. sunnudag stofnað Styrktarfélag vangefinna. Er tilgangur þess að stuðla að því, að komið verði upp nægilegum og viðunandi hælum fyrir vangefið fölk, þar sem því megi veit- ast ákjósa.nleg skilyrði til þess að ná þeim þroska, sem hæfi- leikar þess leyfa og starfsorka þess verði hagnýtt sem bezt. Ennfremur að styrkja fólk til þess að afla sér nauðsynlegrar menntunar til þess að annast slíkt fólk og kenna því meðal annars þau störf, sem hezt kann að henta hverjum og einum. ©tofnfundurinn var haldinn í fé- lagsheimilinu Kirkjubæ í Reykja- iviík. Ríkti þar almennur áhugi á íþessu nauðsynjamáli og innrituo- oist á fundinum 120 stofnfélagar. Á fundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og fcosin sljórn. Skipa liana: Hjálmar Vilhjálmsson, ráðu- neytisstjóri, Guðmundur Gíslason, múrarameistari, Aðalsteinn Eiríks son. námsstjóri, Kristrún Guð- anundsdóttir, frú, Sigríður Ir.gi- marsdóttir, frú. . 2000 vangæfir. Á fundinum gat Jón Sigurðsson, horgarlæknir, þess, að enda þótt ekki lægju fyrir fullkomnar skýrsl ur um tölu vangefins fólks l’ér á landi, mundi Mta nærri, að þp.ð sé Skozkur stjórnmálaflokkur krefst 14 m. fiskveiðilandhelgi heima.fyrir Buri metS útlendinga úr landhelginni, er stefnumál samtakanna FISHING NEWS segir frá því s. 1. föstudag, að skozkur stjérn- málaflokkur, Scottish {National Party, vilji að útlendingum verði bannaðar allar fiskveiðar á s'tóru svæði við strendur Skotlands. — Blaðið segir ,að þessi ákvörðun flokksins hafi verið tekið með fögnuði af fiskimönnum við Clydefjörð og við norðaustur- strönd landsins. SKOTARNIR skora á alla fiski- menn að sameinast um þá kröfu að landhelgi Skotlands verði al- veg lokuð fyrir útlendingum, en landhclgina skilgreina þeir haf- svæðið innan 14 milna línu, sem dregin er frá annesi til anness og nær yfir Orkneyjar og Hjalt- landseyjar. ÞAÐ kemur fram í umræðum um þeíta mál, að skozku fiski- mennirnir þykjast liart leiknir af útlendimi toguruin, sem toga yfir net þeirra og fiskilínur. Þeir kvarta l'íka ýfir því, að smærri skip séu ekki fyrr komin í fisk, en útlendir togarar þyrpist að og þurrausi miðiu á skammri stundu. Liggur þeim cinkum þúngt orð til belgiskra togara. ÞESSAR fregnir frá Skotlandi munu vekja athygli liér. Á sama tíma og' brezka S'tjórnin er að verja baki brotnu þriggja mílna Lmdlielgi á rúðstefnunni í Genf. íslenzkir fiskimemi þekkja líka vel ágang útlendra togara og veiðarfæraspjöll þeirra. — En þeir eru miklu oftav brezkir en belgiskir hér við land. um 2000 talsins, þar af fá.vitar og örvitar sennilega nær 500. Er af þessu Ijóst, hversu knýjaridi þörf er á því að sjá þessu fólki fyrir sómasamlegum dvalarstöðum, fræðslu við þess hæfi og kennslu í hagnýtum störfum. Hefir og reynsla sú, sem þegar er íergin á þeim hælum fyrir vangefin foörn, sem starfandi eru, að margt má kenna þessum olnbogahörnum þjóffféiagsins, ef alúð er á lögð og völ er á sérmenntuðu fóiki til þess að leiðbeina þeim, Þrjú atriði Vaxi þessu félagi fiskur um hrygg og njóti þess sluðnings al- mennings og hins opinhera, sem nauðsynlegt er og' málefnið verð- skuldar, vinnst þrennt í senn. 1. Hinu vangefna fólki verða sköp- nð betri skilyrði því til heilla og blessunar. 2. Starfsorka þess verðiir betur nýtt, en það er þjóðarhngur. 3. Margir einstaklingar og heimili verða leyst undan þungum vanda, sem þau ekki erú fær um að leysa af hendi, hversu góður og einlægur vilji áem þar er fyrir hendi. Félag allra laiidsmanna. Að endingu skal þess gétið, að nýir stofnfélagar geta Játið innrit- ast í félagið fram tii paska lijá eft irtöldum mönriúm: Birni SteJ'ánssyni, Kvisthaga 9, sími 18931. Guðmundi Gíslasyni, Sigtúni 27, sími 32023. Frú Sigríði Ingimarsdóltur, Njörva sundi 2, sími 34941 og Ifalldóri Halldórssyni, Drápuhlíð 12, sími 16905. Enda þótt heimilisfan^ félagsiris sé í Reykjavík, er þa'ö að sjalf- (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.