Tíminn - 25.03.1958, Blaðsíða 11
I í MIN N, þriðjudaginn 25. marz 1958.
11
f-
ÖfVARPIÐ
ÞriS|udagur 25. marz
Poðunafdagur Man'u. 84. dag-
ur ársins. Tungl í suðri kl.
16,21. Árdegisflaeði kl. 7,56.
Síðdegisflæði kl. 20,15.
SlysavarðElofa Reykjavíkur í Ileilsu-
verndarstöðinni er opin allan sólar-
hringinn. Læknavörður (vitjanir er
á sama stsð stað kl. 18—8 Sími 15030
NaeturvörSur]
ef í Iðunnar apóteki.
Liósatími ökutækja
í Reykjavik frá kl. 19,10 til 6.00.
__ BaSiS er tilbúið, herra.
Dagskráin í dag:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfreghir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00' Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna.
18:55 Framburðarkennsla í dönsku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Daglegt mál.
20.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóim-
sveitar fsiands í Þjóðleikhús-
inu; fyrri hlúti. Stjórnandi:
Vaclav Smetacek hljóntsveitar-
stjóri frá. Prag. Kinleikari:
Guðrún Kristinsdóttir. v
• "■ ...........'. ; f
Fljótir á sér
í síðasta hefti sænska kvennablaðs-
ins „Damernes Varld“ hefir ritstjór-
inn verið helzt til fljót á sér. í blao-
inu er grein um Robin Douglas-
Home, vonbiðil Margrétar prinsessu,
og fjölskyldu hans. Greinin heitir
„Damernes Wiirld heimsækir liina
nýju fjölskyldu Margrétar prins-
essu“. Undir mýnd af Robin stendur
„fastmannen", en undir mynd af
henni „fástmön“. Blaðstjórnin hefir
sem sé tekið áhættuna, ákveðið trú-
lofunina upp á sitt eindæmi upp á
það að hún yrði að veruleika um leið
og blaöið kæmi út, en svo tapað
leiknum.
21.30 Útvarpssagan: „Sólon fs-;
landus“ eftir Davlð Stefánsson ’
frá Fagraskógi; XVII. (Þor-
steinn Ö. Stephensen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (43).
22.20 „Þriðjudagsþátturinn“. — Jón-
as Jónasson og Haukur IVIort-
hens hafa stjórn hans á liendi.
23.20 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
8:00 Móngunútvarp.
9,10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
1^50—14.00 „Við vinnuna“: Tónleik-
ar af plötum.
15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18-30 Tal og tónar; Þáttur fyrir
unga hlustendur (Ingólfur Guð
brandsson námsstjóri).
18.55 Framburðarkennsla í ensku.
19.10 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.30 Föstumessa í Hallgrímskirkju
, (Prestur: Séra Sigurjón Þ.
Árnason. Organleikari: Páll
Haildórsson).
21.35 Lestur fornrita: Hávarðar saga
ísfirðings; V. — sögulok
(Guðni Jónsson prófessor).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sig. Sigurðsson).
22.30 Frá Félagi íslenzkra dægur-
. Iagahöfunda: Hljómsveit Jóna-
tans Ólafssonar leikur íslenzk
lög við gömlu dansana. Söngv-
ari: Sigurður Ólafsson. Kynnir
Jónatan Ólafsson.
23.10 Dagskrárlok.
Ægir
rit Fiskifélags íslands nr. 5, 51. árg.
er nýkomið út. Efni m. a.: ýtgeyð og
aflabrögS, Ráðstefnan í Genf eftir
Davíð Ólafason o. ft.
Lárétf: 1.' Slóra. 6. UppstökkUr. 10.
fángamark. 11. Sérhiljóðar. 12. Sí-
fellt. 15. Fátæk.
Lóðrétt: 2. Dýrahljóð. 3. Karlmanns-
nafn. 4. Er vantrúaður. 5. Ræfili, 7.
Hlaupið saman, 8., Eldiviður, 9. Ríku-
légt. 13. Erfiði. 14. Baéttu við.
Lsusn á krossgátu nr. 578.
Lárétt: 1. kerfi, 6. eimyrja, 10. ML,
11. óm, 12. plástur, 15. harpa. Lóðrétt
2. eim, 3. far, 4: kampa, 5. hamra, 7.
jll, 8. yls, 9. Jóu, 13. áma, 14. táp. —
-— Mundu bara . . . lítil börn þurfa að borða stappaðar kartöflur.
Grace og Albert prins
Grace prlnsessa af Monaco og sonur hennar, Albert Alexandre Louis Pierra
prins. Grace fæddi soninn 14. marz til mikiilar gleði fyrir alla Monacobúa.
Hann mun verða kallaður Albert lt., er hann kemur tll ríkis.
ALÞINGl
Oagskrá
efri deildar Alblngis þrlðjudaginn
25. marz 1958, kl. 1,30 miðdegis.
1. Innflutnings- og gjaldeyrismál,
fjárfestinganmál o. fl'.
2. Skattur á stóreignir.
neðri deiidar Alþingis þriðjudaginn
25. marz 1958, kl. 1,30 miðdegis.
1. Eftirlit með eyðslu hjá ríkinu.
2. Ríkisreikningurinn 1955.
3. Skólakostnaður.
50 ára er i dag
Árnað heilla
Baldvin Sigurðsson, bifreiðarstjóri,
Rauðalæk 41, Reykjavík.
ÝMISLEGT
Kirkjunefnd kvenna dómkirkjunnar
heldur bazar í Góðtemplarahúsina
miðvikudaginn 26. marz kl. 2 e. li.
Kvenstúdentaféiag íslands
heldur árshátíð sína í Þjóðleikhús-
kjallaranum miðvikudaginn 26. marz
kl'. 20,30. Er þess vænzt, að félagskon-
ur fjölmenni.
Smáauglýsingarnar.
Reynið smáauglýsingar Tímans.
Margir, sem hafa re.vnt þær í 2—3
daga, hafa eftir það samið um að
þær stæðu í 10—30 daga. Þær minna
þá daglega vel á það, sem auglýst er.
Verðið er miklu lægra en gerist á
auglýsingum almenht.
FerSafélag íslands
efnir til tveggja fimm daga skemmti-
ferða yfir páskana. Göngu og skíða-
ferð að Hagavatni og á Langjökul,
hin ferðin er í Þórsmörk, gist verð-
ur í sæ'uhúsum félagsins.
Lagt af stað í báðar ferðimar á
fimmtudagsmorgun (skírdag) kl. 8
frá Austurvelli og komið heim á
mánudagskvöld. Uppiýsiugar í skrif-
stofu félagsins á Túngötu 5, sími
19533.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Akranesi. Arnarfell
fór í gær frá Akureyri áleiðis til
Rotterdam.1 Jökulfell fór x gær frá
Keflavík áleiðis tii N. Y. Dísarfeli er
í Reykjavik. Litlafell er í Rendsburg.
Helgafeil fór frá Hamborg í gær á-
leiðis til fslands. Hamrafell fór 18.
þ. m. frá Batumi áieiðis til Reykja-
víkur. Alfa losar salt á Austfjarða-
höfnum.
Skipaútgerð: ríkisins.
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja fer væntanlega frá Reykja-
vík í kvöld vcstur um land til Akur-
ej'rar. Herðubreið kom til Ileykjavík-
ur í gær frá Austfjörðum. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 13 í dag
vestur um iand til Akureyrar. Þyrill
er á Austfjörðum. Skaftfellingur fer
frá Reykjavík í dag til Vestmanna-
eyja.
— Haidið þér, læknir, að það íakl
þvi fyrir mig að halda áfrarn meS
peysuna, sem ég er að prjóna á
hann?
Myndasagan
eftir
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
57. dag4ir
Eiríkur veit að stúLkan er send af föður sínum og
hann sér aumur á henni. Segðu mér, hvað þú ætlazt
fyrir, segir hún. Ætlarðu að setjast hér að? — Nei,
svarar Eiríkur. — Eg sigli heim aftur strax og ég get
kornið undir mig skipi. En segðu mér, Birgitta. Hefir
þú nokkurn tíma heyrt sagnir um Gullharald og fjár-
sjóði hans? Stúlkan hristir kollinn, um það hafði
hún eklkert heyrt. Það er hættulegt að vera á ferli í
skóginum, segir hún. Uppreisn getur brotist út þá
og þegar og margir af hermönnum föður míns eru
þegar fallnir fyrir hendi launmorðingja. En faðir
minn er Uka allt of grimmur. Lesa má ótta og ang-
ist í augum hennar. — Þú hefir áhrif. á föður minn,
hvíslaði hún, og ég vona að þú notir það vald til
góðs. Og að þú reynir að hjálpa veslings unga mar.i
inum, sem á að hengja í fyrramálið.