Tíminn - 26.03.1958, Page 1
Sfmar TÍMANS ero
Ritstjórn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 26. marz 1958.
Efnið:
í spegli Tímans, fréttir af frægu
fólki, bls. 4.
Erlent yfirlit, bls. 6.
Um útsöluverð á benzíni og
olíum, bls. 7.
70. bla'ð.
Einstæðu björgunarafreki í Norður-
böfum lauk í Reykjavík í gærkvöldi
Þyrilvængja ienti á ísnum hjá norska selfangaranum, sjúklingurinn
fhittur til Meistaravíkur og samdægurs á sjúkrahús í Reykjavík
Þannig er umhorfs innan í hinni risastóru Globemasterflugvél, sem flutti ,
þyrilvængjuna til Meistaravíkur. Og þó er þetta bara „neðri hæðin“!
Myndiin er tekln, þegar vélin lenti á Reykjavíkurflugvelli í gærkveldi með
slasaða Norðmanninn innanborðs.
Haförninn - glæsilegt fiskiskip bætist
í flota landsmanna
Nær tvö hundruí lesta, svo til nýtt stálskip
keypt til HafnarfjarÖar frá Noregi
í fvrrinótt kom til Hafnarfjarðar frá Noregi glæsilegt
fiskis'kip, sem bætist í íslenzka flotann. Skipið er 193 smá-
lestir að stærð og heitir Ilaförn, GK 321 og er eign Jóns
Kr.- Gunnarssonar, sem er ungur og athafnasamur útgerðar-
rnaður í Hafnarfirði.
Örlagarík atkvæða-
greiðsla í Bonn
NTB—BONN, 25. marz. — Um-
ræðurnar á þinginu í Bonn héltlu
áfram af niiklum ofsa í rtag'. —
Stendur styrrinn eins og kunn-
ugt er, um livort vestur-þýzki
herinn skuli búinn kjarnavopn-
um og elrtflaugastöðvar leyfðar.
Sainþykkt var, a'ð' ljúka umræð-
unni með atkvæðagreiðslu éftir
8 klst. og lýkur lienni því ekki
fyrr en seint í kvölrt. Fátt nýtt
kom fram í umræðunum. Dr.
Artenauer skoraði á þingmenn a'ð
samþykja frumvarpið, scm gilti
líf e'ða dauða Atlantshafsbanda-
lagsins og þá lun lei'ð frelsi liins
vestræna heims. Ollenhauer for-
ingi jafnaðarmanna sagði, að
með frumvarpinu væri sjálfri til-
veru Þýzkalands stefnt í voða og
samþykkt þess myndi stórauka
ófriðarhættuna í heiminum. —
Þetta væri mikilvægasta málið,
sem þingið í Bonn hefði fjallað
um allt frá stofnun sambands-
lýðveldisins, og úrslitin myndu
verða örlagarík.
„ . notað, hþfir aðeins verið gert út
Blaoamerm foru í gær suður til ^ e|na síldarvertíð í Noregi og var
Hafnarfjarðar og skoðuðu skipið agiu- j ej,gU norsks stórútgerðar-
og fóru með þvi í stutta sjóferð. mann!S, senl aðallega á stór flutn-
Ahöínin, sem sigldi skipinu heim ingaskip og olíuskip. Lét hann ‘
frá Noregi rómaði mjög allan bún- (S.míga þetta skip €ftir ströngum
að skipsins og sjóhæfni þess, en krofum 0g vanda'ði vel til srníði j jjjnííVlilýíIO flCÍSt íl
Norðma'ðurinn sem fótbrotnaði um borð í norska skip-
inu ,,Drott“ sem fast er í rekísbreiðu á Norðurhöfum, er nú
kominn í sjúkrahús í Reykjavík heilu og höldnu. Globe-
masterflugvélin ameríska sem flutti manninn lenti á Reykja-
víkurflugvelli kl. 8 í gærkveldi. Var maðurinn samstundis
fluttur í I-andsspítalann, þar setn læknar tóku strax til við
að gera að sárum hans.
Skymaster fylgdi
þyrilvængjunni
Mikill viðbiinaður var hatfður til
þess að bjarga hinum slasaða
manni og spöruðu Rarwiarikja-
menn hvoriki fé né fyririhöfn til
þess a'ð þetta einstæða björgunar
afrek mætti taikast. Höfðu þeir
flutt stóra Sikorski-þyri'lvængju,
_ f<| _ _ . „ , ásamt þungum krana og trukkbíl
Mlklar launadcillir á U1 Meistaravíkur í tveimur íerð
um með Globemastervélinni. Það-
rlnfinn í RrAtlíindÍ an flaug Þyrilvængjan til norska
UUilIlll I DI Clldllui selveiðiskipsins ,,Drott“ og fyígdi
-NTB—LUNDÚNUM, 25. marz. _ I'henni Skymasterflugvél en Önnur
Eulltrúar 50 þús. strætisvagnastj. !af þenTl gerð sveimað. yHr skip-
■ r ,. . .... . , ,. mu. Tveggja manna ahofn stjorn-
i Lundunum hofnuðu emroma til-
., , . , “ ; aði þyrilvængjunni en auk þess
■boði vinnuveitenda i dag um ca. 1 , . ...
, .. , , , , , , . ., voru tveir b.iukrunarmenn með
20 kr. (iisl.) launahækkun a viku. I ... .
Höfir hættan á verkfalli þar með j ve innl'
Fréttamenn Timans höfðu tal
af honum á Landspítalanum í gær
kvöldi svo og áhöfn Globemaster-
vélarinnar og þyrilvængjunnar er
sótti sjúklinginn frá Meistaravik
úl að skipinu í ísnum.
Lentu á ísnum skammt
heimsiglingin. frá Björgvin tók að'-
eins hálfan fjórða sólarhring.
Svo tíl nýtt skip.
Skiip þetta er svo til nýtt og' ó-
Paisí Reumert
75
ára
I dag er Paul Reumert, einn
fremsii leikari i Danmörku, 75 ára.
Hann er þjóðkunnur hér á landi,
hefir komið hingað oftsinnis, leik-
ið hér og lesið upp, og sýnt mikinn
áhuga á íslenzkri leiklist og íslenzk
um menningarmáium. Paul Rcum-
ert er kvæntur Önnu Borg leik-
konu. í dag er hann heiðraður á
margvislegan hátt í Danmörk, leik-
sýningar á kgl. leitohusinu eru um
'þessar mundir helgaðar honum og
list hans, og hans er lofsamlega
minnst í blöðum. Fjöldi íslendinga
sendir hinurn mikla listamanni
kveðjur og árnaðaróskir á þessum
merkisdegi.
þess og búnaðar alls.
Skipið er allt rafsoðið úr stáli,
nema stýrishús, sem er úr alúmíni.
Aðalvél skipsins er 400 hestafla
Wickman og þykir sparneytin í
rekstri, en ganghraði skipsins er
þó röskar 10 sjómílur. Rafmagn er
fengið frá aðalvél og hjálparvél
með 220 volta jafnstraum. Við
aðalvél eru tvær vökvadriifnar dæl-
iu' og ein við hjálparvél fyrir vind-
urnar. Stýrisvél er ráfmagns- og
vökvadrii'in með sjálfstýriútbún-
aði.
Kæliútbúnaður í lestum.
í skipinu eru tvær lestar. sú aft-
ari % af öliu lestarrúminu, er með
kæliútbúnaði er heldur 0 gráðu
kulda í skipinu. En bæði lestar-
rúm eru klædd innan með alúmíni.
Kælilestin og íbúðir í fram og aft-
urskipi er einangrað með glerull
undir kiæðningu, er þetta auk
þess, sem einangrunin heldur
kulda í lestimii og hita í íbúðum,1
mjög þægilegt þegar raf-, eða log- j
suða fer fram á skrokknum. vegna
lítillar eldhættu.
Vindur eru tvær, 9 iest.a þilfars-
vinda og 1 lestar línuvinda.
íbúðir skipshafnar eru klæddar .
plastplötum og harðviði, þær eru
þrjár fjögurra manna klefar í
lúkar, með sérstökum baðklefa. í
káetu eru 2 tveggja manna her-;
bergi. Fyrir aftan kortaklefa er 1
eins manns herbergi og undir
slýrishúsi er salur og herbergi
með 2 kojum. Aliar íbúðir hafa ■
’heitt og kalt rennandi vatn.
Aftast í reisn er eldhús og borð-.
salur fyrir 19 menn.
Ferskvatnsgeymir rúmar 18
lestir af vatni og tveir brennslu-
ol’íugeymar, annar sem eihnig er
kjölfesta rúmar 16.000 lítra.
Eitt stærsta fiskiskip
íslendinga.
Kælingu lestar annast 5 hest-
afla vél, sem er sjálfstiilandi og
(Framh. a 2. síðu.)
páskum
BLÖNDUÓSI í gær. — Húnavikan
hefst á Blönduósi á annan í pásk-
um og stendur til sunnudagsins
13. apríl. Fyrirhugaðar eru leilc-
sýningar, kvikmyndasýningar,
gamanvísnasöngur og dans öll
kvöldin. S.A.
Andrés Ásmundsson
læknir Hásvíkinga
1 lögbirtingarblaði er skýrt frá
því, að Andrési Ásmundssyni
lækni (biskups Guðmundssonar),
hafi verið veitt Húsavíkurhérað
frá 1. júlí n.lk. að telja. Andrés
læknir hefir starfað í Svíþjóð und
aníarin ár.
istöraukizt. Þeir krefjast að
iminnsta kosti 25 kr. hækkunar á
viku. Sagt er, að launakröfur þess skipinu
ar séu undanfari þess, að fjöl- Flugmaður þyrilvængjunnar
skýrði svo frá að þeir hefði lent
margar starfsgreinar í Bretlandi
iheimti hærri laun og hyggist knýja
kröfurnar fram með verkföllum.1
vélinni á rekísbreiðunni skainrn-
(Framhald á 2. síðu).
Áukin völd Feisals krónprins í Arabíu
talinn sigur fyrir Nasser forseta
NTB—Washing'ton og Kairó, 25. marz. — Stjórnmála-
fréttaritarar 1 Kairó og' víðar eru þeirrar skoðunar, að aukin
völd Feisals krónprins í Saudi-Arabíu muni leiða til nánara
samstarfs Arabíu og' Egyptalands. Fregnir um þær breyt-
ingar sem orðið hafa í ríkisstjórn Arabíu, eru mjög óljósar,
en því meira um getgátur.
orðið eða væri í aðsigi á utanríkis-
Athyglisvert er þó, að hvert stefnu Saudi-Arahíu. Vildi hann
einasta blað í Kairó fagnar aukn- raunar gera lítið úr þeim breyt-
um völdum Feisals og' telur þá ingum, sem orðið hefðu. Ekki væri
þróun málanna mikinn sigur fyrir heldur kunnugt um að Feisal krón-
Egypta og Nasscr forseta. prins væri óvinveittur Bandaríkja
, mönnum.
Dulles sagnafár. i
Fréttamenn í Washington spurðu Hafa völd lians aukizt?
Dulles um mál þetta í dag. Ilann Feisal prins gegndi áður em-
kvað Bandarikjastjórn ekki haffa bættum forsætisráöherra og utan-
neina ástæðu eins Qg sakir stæðu ríkisráðherra, en talið var að bann
til að álíla að nein breyting hefði væri þó í rauninni mjög valda-
lítill. Nú hefir verið bætt við
“ hann einum tveim ráðuneytum.
Sumir fréttaritarar draga þó í efa,
að völd hans hafi í rauninni auk-
izt nokkuð að heldur.
Landgrunn telst ná út á
2ÖÖ metra dýpi eða meira
Sainjjykkt me'S miklum atkvæ'Samun í Genf
NTB—GENF, 25. marz. — Ráð-
stefnan um réttarreglur á hafinu
samþykkti í rtag fyrstu greinina
í frumvarpsbálki þeim, sem fyrir
ráðstefnunni liggur og samin var
af scrfræðinganefnrtum S.þ. —
Fjallar greinin um skilgreiningu
landgrunnsins. Samþykkt var ein
breytingartillaga við greinina frá
fulltrúa Fillipseyja.
Greinin var samþykkt með 51
atkvæði gegn 9, en 10 sátu lijá.
í grcininni er landgriinnshugtak
Samsæri, sem mistókst.
| , Undanfarnar vikur hefir verið
kalt á mil’li Egypta og Saudi-Araba.
Varð þetta einkum bert, eftir að
i Sýrland og Egyptaland höfðu sam-
! einazt í eitt ríki, Arabíska sam-
! bandslýðveldið. Fýrir nokkru sau'ð
svo upp úr, er Nasser lýsti yfir og
ið skilgreint svo, að það taki til þóttist geta sannað, að Arabíu-
sjávarbotnsins og' jarðvegsins stjórn hefði staðið fyrir tilraunum
í þeim neðansjávarsvæðum, er til að ráða hann af dögum og
liggja út frá ströndum landanna, greitt til þess mikið fé.
en þó t'yrir utan landhelgislínu Það er hald sumra fréttamanna,
þeirra, allt út á 200 m. dýpi eða að Saud konungur hafi sætt nokkr
nieira, cf dýri'ð er ekki meira um andblæstri vegna þessa meinta
en svo að vinna megi auðlindir samsæris og aukin völd Feiisals,
á þeim slóðum. sem sagður er hlyntur Nasser,
tákni, að margir af helztu ráð-
Tekið er fram, að skilgreining gjöfum Sauds, sem bendlaðir hafa
þessi gildi jafnt fyrir eyjar sem verið vi'ð samsærið, verði látnir
meginlönd. víkja úr stöðum hið bráðasta.