Tíminn - 26.03.1958, Side 2

Tíminn - 26.03.1958, Side 2
i r A víðavangi Með fæturna upp í loftiS George Orwell hét brezkur rit- höfundur. Hann skrifa'öi m.a. bók ína „1984“ og lýsti þjóðlífinu í framtíSferríki „flokktsins“ þar sein „stóri bróðir“ ræður öllu, ekki aðeins því, hvað menn gera, heldui- líka því, hverju mcnn trúa. Hann ákveður t.d„ livað er sátt og hvað er rétt. í þessu ríki var eitt kjörorðið á þessa leið: „Stríð er friður“. Þetta var útfærsla á því ástandi, sem ríkti fyrir nokkrum árum, þegar stærsta og voldugasta herveldi heims, grátt fyrir járnum, og með ófriðarglampa í augunum, gerði út friðardúfuhreyfinguna og kom ýmsu góðu fólki úr jafn vægi. í ríki „flokksins“ var sí- fellt stríð, en það liét friður í áróðrinum. Útsýnið hjá borgur- unum þar var svipað og þegar heilbrigt fólk stendur á haus og horfir á veröldina með fæturna upp í lofíið. í slíkum stellingum sýnist það vita upp, sem í raun réttri snýr niður. En slíkur var kraftur áróðursins í ríki „flokks- ins“, að menn trúðu því að licims myndin væri rétl skoðuð úr þess ari líkamsstellingu. Stríð var friður og liVítt var svart. fþróttamenn ÞjóSviljans Það er engu líkara en að ein- hverjir rithöfundar Þjóðviljans iðki þessar íþróttir meðan þeir skrifa í blaðið, einkum þegar þeir ræða um efnahagsmál og átvinnurekstur. Þeir benda rétti- lega á það, að nauð.syn sé að efla frainleiðsluna og auka gjaldeyris sjóðinn. En þetta snýr niður og er ekki aðalatriðið í augum þeirra. Það sem upp snýr á á- herzla er lögð á, virtfist vera sú skoðun, að forsendurnar fyrir þessuni búskaparháttum séu í lagi og eins og þær eigi að vera nú í dag. Þannig segir Þjóövilj- inn í gær, að leiðin til að bæta lífskjörin sé að auka framboðið á erlendum gjaldeyri, rétt eins og sú athöfn standi yfir nú eða sé líkleg til að gerast við óbreytt ar aðstæður. Hann segir líka, að það sem ráði gengi íslenzku krón- unnar sé frainboð og eftirspurn eftir gjaldeyri, ef hann er hafð- ur á frjálsum markaði. Hinsveg- ar heitir það ,innbrotsþjófnaður‘ í þessu sama blaði, að taka af- leiðlngunum af því verðgildi, sem raunveruleikinn sjálfur hef- ir skráð á gjaldmiðlinum. í þess- um skrifum er sem sé engin lieil brú. Forsenda meiri framleiðslu og betri gjaldeyrisafkomu er auð vitað viðunanleg rekstraraðstaða atvinnuveganna, og hún er ekki fyrir liendi í dag. Þetta sjá allir, og liorfa á veröldina úr þeirri stöðu, sem þjóðarbúskapurinn fer að verða eitthvað svipaður því, sem lýst er í Þjóðviljanum. Orðaleikur og blekkingar Á það var minr.-t í Tímanum á sunnudaginn, að hér fer fram fur'ðulegur orðaleikur um gengis mál, eitthvað svipað því og gerist hjá útvarpinu, sem ekki má nefna dans. En dansinn dunar samt um allt land og er auglýstiu- í út- varpi með dulmólsskeytum. Sumt fólk má ekki heyra nefnt gengi. Þá ætlar það að ærast. En það horfir upp á raunverulega gengis lækkun ár eftir ár, án þess að hre.vfa hönd né fót til varnar. Sumir ýta auk heldur undir hiha raunverulcgu verðrýrnun pening anna, en segjast þá vera a'ð örva framleiðsluna og bæta þjóðar- haginn. Það eru þeir, sem horfa á veröldina með höfuðið aftur á inilli fóta. Uppbæ'tur og niður- greiðslur, sem teknar eru með sköt’tum af almenningi er auð- vitað ekkert nema raunveruleg gengislækkun. Vaxandi verð- bólga rýrir auðvitað verðgildi sparifjár. Það þýðir ekkert að tala við sparifrjáreigendur í dag eins og þeir séu fólk, sem hefir haft allt sitt á þurru um langan aldur. Þeir, sem það gera, sjá veröldina öðrum augum en fólk fles.'t. ■ ■ V''- 't J ■ T í MI N N, mmviKUdaginn 2G. marz 1958» Stjórn og trúnaóarmenn í Félagi íslenzkra raívirkja sjálfkjörnir Aíalfundur félagsins haldinn s.l. laugardag Félag íslenzkra rafvirkja hélt aðalfund sinn s.l. laugar- dag, 22. þ.m. Á fundinum var lýst stjórnarkjöri, sem fram áttl að fara að viðhafðri allsherjaratkvæðagreiðslu, en þar ■ sem aðeins ein nlisti kom fram, urðu trúnaðarmenn félags- ins sjálfkjörnir. | Bandarísku flugmennirnir á Reykjavíkurflugvelil við komuna í gærkveldi. Til hægri er flugmaðurinn, sem sfjórnaði þyrilvængjunni og flugsfjórinn af Globemasterflugvélinni til vinstri. Beinar samningaviðræður Túnisbúa og Frakka taldar standa fyrir dyrum Ihaldsmenn veita Gaillard enn gálgafrest NTB—Washington og París, 25. marz. — Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna hélt því fram á fundi sínum með blaðamönnum í dag, að góðar horfur væru á farsælli lausn í deilu Túnis og Frakklands. Þá hafa íhaldsmenn í Frakk- landi samþykkt að bíða átekta og fara ekki úr stjórn Gaill- ards fyrst um sinn. hann einnig við sáttasemjarana Á flokksfundi íhaldsmanna í Murphy og Beeley. Var rætt um dag var þó samþykkt samliljóða skiiyrði þau sem sett hafa verið ályktun þar sem skýrt er telcið fram af deiluaðilum fyrir beinum fram, að riáðherrar floldcsins verði samningum þeirra í miMi. Er haft fátnir segja af sér, ef stjórnin eftir góðum heimildum, að þeir tekur upp undansláttarstefnu gagn Beeley og Murpihy hafi loks tekizt vart Túnis, eins og það er orðað. að fá Bourgiba Túnisforseta til að Þingflokkurinn hafði áður tilkynnt fallasl á beinar samningaviðrœð- að hann tæki ákvörðun í dag, ur við Frakka án þess að þar yrði hvort stjórnarsamstarfi skyldijrætt um Alsírstyrjöldina. haldið áfram. Hefir orðið ofan á I Dulles sagði á áðurnefndum að bíða enn um sinn og sjá hvað fundi sínum, að þeir aðstoðarráð- herrarnir Beeley og Murphy hefðu unnið framúrskarandi vel að erf- iðu viðfangsefni og orðið ótrúLega mikið ágengt. Iíann dró samt tíkld dul á, að deila þessi væri erfið viðfangs og myndi ekki leyst á skömmum tíma. setur. Gaillard á fundum. Gaillard forsætisráðherra Frakk lands hefir setið á látiausum fund um undanfarið með stjórn sinni og rætt Túnisdeiluna. í dag ræddi íslenzk kona veitir löndum smum góða fyrirgreiðslu í New York íslenzk kona hefir um nokkurt árabil rekið einskonar gistihús fyrir íslendinga í New York og hefir aðstoð hennar sparað mörg- um íslendingnum, sem þar hafa verið á ferð, mikla peninga og fyrirhöfn. Þessi íslenzka húsmóð- ir býr við Broadway númer 2643 og síminn er University 4-3910. Hún heitir Ingibjörg Halldórsson. Ingibjörg hefir búið í fjölda mörg ár í New York og hún var vör við það fyrir mörgum árum að íslendingar voru oft hálf vega villtir í stórhorginni og leituðu gjarnan á náðir íslendinga til gist- ingar. Ingibjörg hefir því bæði til þess að hafa íslenzkan félags- skap fólks, nýkomnu að heiman, og eins til þass að hjálpa löndum sínum, haft á leigu jafnan nokkru stærri íbúð en hún hefir þurft, þannig að hún hefir getað leigt íglendingum einstök herbergi um styttri og lengri tíma. Fundur félags bóka- verzSana Aðalfundur Félags íslenzkra bóka- verzlana var haldinn 20. marz. Björn Pétursson var kjörinn for maður. Meðstjórnendur voru kosn- ir Lárus Bl. Guðmundsson og Kristján Oddsson, Reykjavík, Kristinn Pétursson, Keflavík og Ólafur B. Ólafsson, Akranesi. AðalfuLltrúi í stjórn Sambands smásöluverzlana var kosinn Björn Pétursson og Lár.us Bl. Guðmunds- son tiL vara. Haförnin I |<v.jITiria;d aí 1. síðu). heldur þannig jöfnum kulda. Und- ir hvaibák eru rúmgóðar geymsl- ur fyrir veiðaTfæzi o. fl. Annar útbúnaður er talstöð 100 ! vatta, miðunarstöð, dýptarmælii’, fisksjá, asdic og fleira. j Fullkomin björgunartæki og 2 gúmmíflekar fyrir 20 manns. | Að undantekuum botnvörpuskip- um er þetta stærsta fiskiskipið, sem komið hefir til landsins í ára- tugi. Kaupin á skipinu annaðist fyrir- tækið Magnús Jonsson h.f., Reykja- vík. Verðið var gptt og skilmálar mjög hagstæðir. o .'í'ý-r". i- ,k í/X Stjórn félagsins og aðrar trún- aðarstöður eru nú skipaðar sem hér segir: Félagsstjórn: Formaður: Óskar Hallgrímsson. Varaformað- ur: Auðunn Bergsveinsson. Ritari: Sveinn V. Lýðsson. Gjaldkeri: Magnús K. Geirsson. Aðstoðar- gjaldkeri: Kristinn K. Ólafsson. V.ai'astjórn: Sigurður Sigur.iónsson og Kristján Benediktsson. Trún- aðaiimannaráð: Einar Einarsson, Kristján J. Bjarnason, Stefán Jóns- son og Marteinn P. Krislinsson. Varamenn: Gunnlaugur Þórarins- son, Pétur J. Árnason, Guðjón Jónsson og Ásgeir Sigurðsson. líygging félagsheiinilis. A aðalfundinum flutti forma'ð- ur félagsins, Óskar Hallgrímsson, skýrslu um starfsemi þess á liðnu starfsári, sem var mjög fjölþætt. Stærsta viðfangsefnið vai' bygging félagsheimilis sem félagið hefir staðið að ásamt Múrarafélagi Reykjavikur. Verður félagshehnil- ið ttíkið til fulh'a nota á yfirstand- andi ári. Gjaldkeri félagsins, Magn ús K. Geirsson, las og skýrði reikninga félagsins og gerði grein fyrir fjárhag þess. Fjárhagur fé- liagsins er góður. Skuldlausar eignir nema nú kr. 988.386,52. Eignaaukning á árinu hefir orðið kr. 222.657,72. Félagsmenn voru um s.l. áramót 358 og skiptast eftir búsetu þann- ig: Reykjavík, Kópavogskaupstað- ur Oig' Seltjarnarnes: 280 (271 árið áður). Utan þessara staða 78 (84 ái'ið áður). 300 nemendur. Við nám í rafvirkjun og rafvéla- virkjun á öllu landinu eru nú 167 nemendur. Frá 1950 til 1957, að báftum árum meðtöldum, hafa verið staðfes'tir námssamnmgar við 197 inemendur í Reykjavík, í þess- um iðngreinum og vart færri en 80—90 utan Reykjavikur, Fundur í fulltrúaráði verkalýðsfélaganna Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Rieykjavík heldur fund í kvöld kl. 8,30. — Fundurinn verður hald inn í Tjarnargötu 20. Á fundinum verðui' m.a. kosn!r 6 menn í 1. maí nefnd Fulltrúaráðsins. Rætt verð ur um frumvarp um réttindi tírna og vikukaupsmanna. Flytur E'ð- varð Sigurðsson framsögu um fi'úmvarpið. Einnig verður rætt uin atvinnuleysistryggingarnar, en framsögu um það hefur Óskar HaLlgrímsson. Björgunarílugií (Framhald af 1. síðu). an spöl frá selveiðiskipinu og klöngrast yfir íshm að skipslilið. Þaðan hefðu þeir síðan borið hinn slasa'ð'a Norðmann að þyr- ilvæugjunni sem hóf sig sam- otundis á loft og stefndi til Meist- aravíkur. Þegar þangað kom var ínanniniun veitt aðhlynning af dönskum lækni en sí'ðan fluttur um borð í Globemaster-vélina, sem flaug rakleitt til Reykjavík- ur og lenti á flugvellinum hér kl. 8 í gærkveldi. Flugmennirnir kváðu veður hafa vcrið ákjósan legt og björgunina gengið eius og i sögu. Norðmaðurinn hress í bragði Fréttamenn blaðsins Iitu inn á Landspítalann örstutta stuiul í gærkveldi og höfðu tal af hin- um slasaða Nor'ðmaniii, Bent Arntsen. Var liann liinn liress- asti í bragði þrátt fyrir þrautir þær sem hanu hefir kvalizt af undanfarna daga. Kvað liann ferðina hafa gengið vel og róm- aði mjög dugnað og þrautseigjit bandarísku flugmannanna. Bent Arntsen er ma'ður um fertugt, þrekvaxinn og krafta- legm- og sýniíegt að hann lætur sér ekki altí fyrir brjósti brenna, enda var engin æðrumerki á hon- um að sjá. Þyrilvængjan sótt í dag Þyrilvængjan, trukkbillinn og kraninn voru skilin eftir í Meist- aravík, þar eð allt kapp var iagt á að kcma sjúklingnum á sjúkra- hús. Globemaster-flugvélin fóL' frá Reykjavíkurflugvelli eftir skamma viðdvöd til Keflavikur en. þaðan mun hún fljúga í dag til Meistaravíkur og sækja þyrilvængj una. Merkilegt björgunarafrek Þessi björgun hins slasaða manns úr skipi, sem er langt inni í ísnum, mun einsdæmi. Hafa Bandai'íkjamenn, undir forustu ileni-y G. Thorne hershöfðingja á Keflavíkurflugvelli uninð merki- legt afrek, sem lengi mun uppi. Eftirlitsskipin, Russell og „Draug“ snéru í gærmorgun frá ísröndinni, er veöur tók að versna. Komust þau aldrei nær „Drott“ en 75—80 málur. Ilefði reynst ókleift að koma manninum til hjálpar nema með þeirri tækni, sem Bandaríkjaanenn hafa yfir a'ð ráða. Sjaruddin heimtar að SEAT0 veiti uppreisnarmönnum lið þegar í stað NTB —Djakarta og Padang, 25. marz. — Sjaruddin for- aætisráðherra uppreisnarstjórnarinnar á Súmötru skoraði í dag á aðildarríki í Suðaustur-Asíubandalaginu að koma þeg- ar í stað til hjálpar uppreisnarmönnum bæði með því að við- urkenna ctjórn þeirra og senda þeim vopn og nauðsynjar. Sukarno forseti hefir einnig haldið ræðu og skorað á fólkið að veita uppreisnarmönnum enga aðstoð. Hann lýsti uppreisnarmönnum sem ævintýramönnum, er studdir væru af vissum erlendum öflum. Hann kvað hernaðaraðgerðum ekki I beint gegn fólki á yfirráðasvæði | þeirra. Hér væri heldur ekki um styrjöld að ræða, heldur „lögreglu aðgerðir“. Chennault hershöfðingi. Frá Moskvu berast fregnir um, að blað Rauðaflotans hafi birt harð orða grein þar sem því er haldið fraim, að nýlendukúgarar í Hol- landi og Bandaríkjunurri hafi kom- ið upp skipulögðum samtökum tif að styrkja uppreisnarmenn. Noti þeir Siugapore sem bækistöð fyrir flutninga. Þá er því haldið fram, að sá frægi maður Chennault hers- höfðingi, sem vai' yfirmaður flug- sveitarinnar „Fljúgandi tígrisdýr- in“ og flutti miklar birgðir vopna til Kína í síðari heimsstyrjöldinni, sé kominn austur og stjórni flutn- ingi á þungáhergögnuni til upp- reisnarihersins. Ekki hafa borizt frpgnir um neina verulega bárdaga á Súmöti'u í dag.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.