Tíminn - 26.03.1958, Síða 3
3
T í MI N N, miðvllíudagluu 26. marz 1958.
Flestir vit'a að Tíminn er annað mest lesna blað landsins
og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans
ná því til mikils fjölda landsmanna.
Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér 1 litlu rúmi
fyrir íitla peninga, geta hringt í síma 1 95 23.
Vinna
ÉG ER 11/2 árs og vaatar góða og
ábyggilega 10 ára telou til að vera
með mig úti. Uppl. á Langholts-
vegi 132.
LAGHENTUR MAÐUR eða trésmiður
óskast í fasta vinnu lijá stofnun,
til þess að annast alts konar lag-
færingar og viðiiald á húseigiiúm
utan og innan húss. Tilboð merkt:
„Framtáðarstarf“ sendist blaðmu
fyrir fimmtudagskvöld.
RÁÐSKONA óskast á heimili í sveit
sem fyrst, og fram á nsesta haust.
Lengri vist gæti komið til greina.
Jlá hafa með sér barn. Uppl. í
síma 10008.
DUCLEG KONA óskar eftir vinnu
við stigaþvott eða ræstingu á skrif-
stofum. Uppl. í síma 11257.
UNG HJÓN, barnlaus, óska eftir
starfi úti á landi. Tilboð merkt:
„BarnJaus* sendist Maðinu, sem
fyrst.
ÞAÐ EIGA ALLIR 'leið um miðbælnn
Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. —
Þvottahúsið EIMIK, Bröttugötu 3a,
sírni Í2428.
LITAVAL og MÁLNSNGARVINNA.
Óskar Ólason, málarameistari. —
Sími 33968.
TRESMÍÐI. Annast hv» rskonar inn-
anhússsmíði. —■ Trésmiðjan, Nes-
vegi 14, Sími 22730 og 14270.
HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu-
teikningum. Finnur Ó. Thorlacius,
Sigluvogi 7. Sími 34010.
FATAVIDGERÐIR, kúnststopp, fata-
breytingar. Laugavegi 43B, sími
15187.
HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyj-
ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes-
veg 34. Sími 14620.
GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61,
Sími 17360 Ssekjum—Sendum
JOHAN RÖNNING hf. Rafiagnir og
viðgerðir á óllum heimilistækjum.
Fljót og vönduð vinna. Sími 14320.
EINAR J. SKÚLASON. Skrifstofu-
véiaverzlun og verkstæði. Sími
24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3.
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af-
greiðsla - Sylgja, Laufásvegi 19.
Sími 12656 Heimasími 19035
HREINGERNINGAR. Gluggahreins-
un Simi 22841
UÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen,
Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast
allar myndatökur.
GÚMBARÐINN H.F., Brautarliolti
8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða.
Fljót afgreiðsla. Sími 17984
Kennsla
KENNI AKSTUR og meðferð bif-
reiða. Páll Ingimarsson, sími 50408.
KENNI ÞÝZKU, ENSKU, les tungu-
mál og reikning með nemendum
undir landspróf. Jón Eiríksson
cand. mág. Upplýsingar 1 síma
24739 kl. 7—9.
SNIÐKENNSLA í að taka mál og
sníða á dömur og börn. Bergljót
Ólafsdóttir. Sími 34730.
MÁLASKÓLI Halldórs Þorsteinsson-
ar, sími 24508 Kennsla fer fram
i Kennaraskólanum
Húsmunir
GÓÐUR SVEFNSÓFI óskast. Uppl.
í shna 17016.
kl. 3—5 í dag.
SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð-
stofuborð og stólar og bókahillur.
Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna
v. Magnúsar Tnsimundarsonar, Ein
holtl 2, síml 12463.
HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112
kaupir og selur notuð húsgögn
herrafatnað. gólfteppi o tl Sim!
18570
SVEFNSÓFAR, eins og tveggja
manna og svefnstólar með svamp-
gúmmi. Einnig armstólar. Hús-
gagnaverziunin Grettisgötu 46
BARNADÝNUR, margar gerðir. Send
um heim, Sími 12292.
Bækur og tímarit
BÓKSALAR! Ef eintök liggja hjá(
ykkur af ferðabók Vigfúsar: Um-
hverfis jörðina, þá vinsamlegast
sendið oss þau. — Bókaútgáfan
Einbúi.
HEIMILISRITIÐ „HÚSFREYJAN ‘
flytur ýmis konar efni varðandi
slarfssvið húsmóðurinnar, greinar
um félagsmál kvenna, smásögur,
kvæði o. m. fl. Kemur út fjórum
sinnum á ári. Verð árgangsins kr.
25.00. Nýir áskrifendur gefi sig
fram við Svöfu Þórleifsdóttur,
Framnesvegi 56 A, sími 16685,
ÓDÝRAR BÆKUR tU sölu í þúsunda
tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns
sonar, Hverfisgötu 26.
„HEiMA ER BEZT", póstliólf 45, Ak-
ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu
frá Lundi byrjaði í janúarblaðinu.
100 VERDLAUN í barnagetraunlnni
í marzblaðinu. „Ileima er bezt“,
Akureyri.
GLÆSILEGUR RAFHA-ísskápur er 1.
verðlaun í myndagetrauninni. —
„Heima er bezt,“ Akureyri.
ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. —
Bókhlaðan, Laugavegi 47.
10 VERÐLAUN í myndagetrauninni,
1000 krónur 2. verðlaun. „Heima
er bezt“, Akureyri.
„HEiMA ER BEZT", Akureyri, er
aðeins selt til áskrifenda. Skrifið
og sendiö áskrift.
ALLiR NÝIR áskrifendur fá 115 kr.
bók ókeypis og senda sér að kostn-
aðarlausu, ef þeir senda árgjaldið
kr. 30,00 með áskriftinni. „Heima
er bezt“, Akureyri.
KAUPUM gamlar bækur, tímarit og
frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing
ólfsstræti 7. Sími 10062.
NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson-
urinn“, eftir íslenzka skáldkonu,
byrjar 1 maíheftinu. „Heima er
bezt“, Akureyri.
ER VILLl staddur í Vestmannaeyjum
Grímsey eða Hrísey? Skoðið mynda
getraunina í marzblaðinu og vinn-
ið glæsiiegan RAFHA-ísskáp. —
„Heima er bezt“, Akureyri.
_____LögfræSistörf___________
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill
Sigurgeirsson lögmaður, Auslur-
stræti 3, Sími 1 59 58.
SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald-
ur Lúðvíksson hdl Málaflutnings
skrifstofa Austurstr 14. Sími 15535
MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag-
finnsson. Málflutningsskrifstofa
Búnaðarbankabúsinu Sími 19568
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA,
Rannveig Þorsteinsdóttir, Norður
stíg 7. Sími 19960
INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms
lögmaður, Vonarstræti 4. Sími
2-4753. — Heima 2-4995
Tapað — Fundiö
TJAKKUR, rauðmálaður, tapaðist
siðastliðinn laugardag á leiðinni
mill'i Kefla.víkur og Reykjavíkur.
Finnandi vinsamiegast hringi í
síma 15294.
LÍTIL, brún kventaska, með gleraug
um og peningabuddu, tapaðist í
gær á leiðinni frá Nýja bíó að
Blómvallagötu 13. Finnandi vinsam
legast liringið í síma 16429.
Ýmislegt
INNLEGG við ilsigi og tábergsigi. —
Fótaaðgerðastofan Pedicure, sími
12431, Bólstaðahlið 15.
KAUPI ÖLL notuð islenzk frímerki
á topp-vcrði. Biðjið um ókeypis
verðskrá. Gísli Brynjólfsson, Póst-
hólí 734, Reykjavík.
FRÍMERKI til sölu. Uppl. daglega kl.
6—8 í síma 24901.
ORLOFSBÚÐIN er ætíð bing af
minjagripum og tækifærisgjöfum.
Sendum um allan heim.
Fasteignir__________
TIL SÖLU: Byggingarhæð á fögrum
stað í Vesturbænum. Byggingar-
réttur að hálfu húsi í Álfheimum.
Búið að steypa kjallarann.
Málflutningsstofa, Sigurður Reynir
Pétursson hrl., Agnar Gústafsson
hdl., Gísli G. ísleifsson hdl., Aust-
urstræti 14. Símar 1-94-70 og
2-28-70.
HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3.
herbergja nýjum íbúðum í bæn-
um. — Nýja fasteignasalan, Banka
stræti 7, Sími 24-300.
SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29
sími 16916. Höfum ávallt kaupend-
ur að góðum íbúðum í Reykjavík
og Kópavogi.
Húsnæði
Bogi Nilsson sigurvegari í stórsvigi
á Skíðamóti Reykjavíkur
Stórsvigmót Skíðamóts Reykja- firði, sem keppti sem gestur, á
víkur fór fram á sunnudaginn í 1:07,9 mín. Önnur varð Ingiibjörg
Marardal við Kolviðarhól. Skráð- Arnadóttil’ A á 1:18.2-
ir voru 50 þátttakendur. A-flokkur karla. mín.
TVÖ HERBERGI með eldhúsaðgangi
'til leigu í Hliðunum. Sendið afgr.
hlaðsins nafn, heimilisfang og síma
núrner, merkt: „Húsnæði 123“.
AÐ BOGAHLÍÐ 14, efst til hægri, er
bjart og rúmgott herbergi með
innbyggðum skápum til lei.gu. Að-
gangur að baði og símn fylgir.
Uppl'. á staðnum og í síma 196158
eftir kl. 7 í kvöld.
KEFLAVÍK. Herbergi til leigu. Upp-
lýsingar í síma 49.
GÓÐ ÍBÚÐ á Skagaströnd til sölu.
Verð kr. 50.000.00. Upplýsingar í
síma 11 á Skagaströnd og 227
Akranesi.
(ÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja
Það kostar ekki neitt. Leigumið-
stöðin. Upplýsinga- og viðskipta-
skrifstofan, Laugaveg 15. Sími
10059.
Feiðir og ferðalög:
MYNDASÝMING í
KVÖLD (íslands
myndir). Feröa-
skrifstofa Páls
Arasonar, Hafnar-
stræti 8, sími
17641.
Kaup — Sala
GESTABÆKUR og dömu- og herra-
skinnveski til fermingargjafa.
Sendum um allan heim. Orlöfsbúð-
in, Hafnarstræti 21, sími 24027.
VANDAÐ ANDRESENS-ORGEL til
sölu. Elías Bjarnason, Laufásvegi
18, sími 14155.
PÍANÓ TIL SÖLU. Upplýsingar í
síma 15589.
TIL SÖLU Wilton gólfteppi rauð og
igrá, munstruð, stærð 3,72x4,10.
Tilboð sendist afgr. merkt 1958.
KYNNIÐ YÐUR verð og gæði spari-
peninga. Notið bríkarhellur í fjár-
hús, fjós og íbúðarhús. Upplýsing-
ar í síma 10427 og 50924. Sigur-
linni Pétursson.
PUNKTSUÐUVÉL. Lítil punktsuðu-
vél til sölu. Blikksmiðjan Sörii,
Sörlaskjóli 68, sími 24731.
NOTAÐ REIÐHJÓL, lítið, óskast
keypt, einnig vel með farin þvotta-
vél. Uppl. í síma 33968.
GÓÐ KOLAVÉL ÓSKAST. Uppl. í
síma 10581 frá kl. 10—2 og eftir
kl. 4.
TIL SÖLU sem ný „Kaiser“ sements-
hrærivél á gúmmíhjólum með loft-
ikæ'ldum Armstrong Siddley diesel-
mótor. Sementsmagn 330 lítrar.
Gáigi og tunna fylgir. Kaupfélag
Árnesinga.
MIDSTÖÐVARKATLAR. Smlðum
olíukynta miðstöðvarkatla fyrir
ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu-
brenn.urum. Ennfremur sjálftrekkj
andi olíukat'la, óháða rafmagni,
sem einnig má setja við sjálfvirlcu
olíubrennarana. Sparneytnir og
einfaldir í notkun. Viðurkenndir
af öryggiseftirliti ríkisins. Tökum
10 ára áb.vrgð á endingu katlanna.
Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt-
unum. Smíðum einnig ódýra hita-
vatnsdunka fyrir baðvatn. Vél-
smiðja Álftaness, simi 50842.
PEDIGREE, barnavagn til sölu. Enn
fremur Hickory-skíði. Uppl. á Vita
stíg 1, Hafnarfirði. Sími 50602.
ELDHÚSBORÐ OG KOLLAR. Sann-
gjarnt verð. Húsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112, simi 18570.
BARNAVAGN og TVÍBURAKERRA
til sölu. Upplýsingar í sima 33053.
PUNKTSUOUVÉL óskast keypt, eða
leigð, þarf að sjóða 5x5 mm. Upp-
lýsingar í síma 22625.
NÝR, stuttiur Beavcr pels til sölu á
Leifsgötu 9, 4. lueð. Sími 15592.
Lagt var aí stað kl. 9 um morg-
uninn en heim var komið um kl. 6.
Sú nýjung var upp tekin á mót-
inu að snjóbíll var látinn draga
skíðamennina frá þjóðveginum og
á imótsstað. Þar var haft tjald, þar
sem skúðamennirnir gátu fengið
kaffi og hressingu, þegar þeir
komu frá keppni. Veður var frern-
ur gott en nokkuð kalt og hvasst
var efst í fjallinu, þar sem brautin
lá um.
Brautin var talin mjög skemmti-
leg en hana lögðu þeir Ásgeir Eyj
ólfsson og Gísli Kristjánsson.
Lengd hennar var 1000 metrar og
hliðin milli 30 og 40.
Urslit urðu þessi:
Kvennaflokkur.
Þar voru keppendur þrír, og
luku tveir keppni. Fyrst varð
Martha B. Guðmundsdóttir frá ísa-
Kaup — sala
AÐAL BlLASALAN er I Aðalstræti
16. Simi 3 24 54.
ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir.
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti 3 og líaugavegi 66
Sími 17884.
BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 19.
Sími 12631.
KENTÁR rafgeymar hafa staðizi
dóm reynslunnar í sex ár. Raf
geymir h.f., Hafnarfirði.
NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata
efnurn. Gerið pantanir í páskaföt-
um sem fyrst. Klæðaverzlun H
Andersen & Sön, Aðalstræti 16
PÍPUR f ÚRVALI. — Hreyfilsbúðin.
sími 22422.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82
KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald
ursgötu 30.
KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími
33818.
SILFUR á íslenzka búninginn stokka-
belti, millur, borðar, beltispör,
nælur, armbönd, eyrnalokkar o.
fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein-
þór og Jóhannes, Laugavegi 30 -
Sími 19209.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentun). —
Látið okkur annast prentun fyrir
yður. — Offsetmyndir s.f., Brá-
vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917.
SÍS—Aosturstræti 10. — BÚSÁHÖLD
Ilurðarskrár, hurðarlamir, hand-
föng, smekiklásar union. — Hand-
slökkvitæki. — Kalt trélim. —
lleggsk'ítti, kítti. Lim fyrir plast-
fl'ísar.
HANDVERKFÆRI til bílaviðgerða
óskast keypt. Einnig ódýr rafsuðu-
vól. Uppl. í síma 10859 eftir kl. 8 á
kvöldin.
GÓÐUR HERJEPPi til sölu. Upplýs-
ingar á Framnesvegi 23, kjallara.
RAFHA-eldavél og HOOVER þvotta-
vél til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
í sima 22767.
GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik-
ið úrval af karlmannafötum, stök-
um jökkum’o-g buxum. Vortizkan.
SÓFASETT til sölu. Simi 14001, eftir
kl. 7 á kvöldin.
GEFJUN-IDUNN, Kirkjustræti. Skíða
buxur, skíðapeysur, skíðaskór.
BARNAKERRA með skermi óskast.
Uppl. í súna 32878.
EIKARBORÐ (stækkanlegt) gott í
borðstofu eða saumastoíu, til sölu
ódýrt. Uppl. í sima 32377.
1. Bogi Nilsson, K.R. 1:16,5 *
2. -3. Valdimar Örnólfsson ÍR 1:16,8
2.-3. Guðni 'Sigfússon ÍR 1:16,8
4. Magnús Guðniundsson KR 1:18,3
5. Svanberg Þórðarson ÍR 1:22,8
6. Ásgeir Eyjólfsson Á 1:23,3
Úlfar Skæringsson, og Stefán
Kristjánsson urðu fyrir óhappi og
voru dæmdir úr lcik.
B-flokkur karla. mín.
1. Leifur Gíslason KR 1:10,1
2. Þorbergur Eysteinsson ÍR 1:13,9
3. Ásgeir Ólafsson KR 1:17,6
Þessi keppni var ein skemmtileg
asta og bezt heppnaða keppni
mótsins.
C-flokkur karla. min.
1. Úlfar Andrésson ÍR 1:05,1
2. Þorkell Ingimarsson ÍR 1:07,9
3. Björn Steffensen KR 1:12,9
4. Þórður Jónsson Á 1:18,2
Einn datt og varð að hætta
keppni.
Drengjaflokkur. sek.
1. Hinrik Hermannsson KR 33,2
2. Björn Bjarnason Á 37,2
3. Andrés Sigurðsson ÍR 43,3
4. Troels Berntsen KR 46,1
5. Kristján Beck ÍR 106,9
6. Jón Lárusson Á 121,8
Drengir fóru sömu braut og
kvennaflokkur, en hún hefir verið
um það hil helmingur brautar
karla, sem náði al'veg upp á fjalls-
toppinn og var eins og áður er sagt
talin mjög skemmtileg, þó að hún
væri hál i byrjun.
Meistaramót í frjáls-
um sþróttum
Meistaramót íslands í frjálsum
íþróttum innanhúss fór fram urn
helgina. Vilhj'álmur Einamson var
þrefaldur íslendameistari í at-
rennulausu stökkunum, Gunnar
Huseby sigraði i kúluvarpi, Val-
björn Þorláksson í stangastökiki,
sem háð var í ÍRthúsinu á laugar-
dag, og Jón Pétunsson í hástökki,
en hann jaínaði íslendsmetið í
þeirri grein. Helztu úrslit urðu
þessi:
Langstökk án atrennu. ísilands
meistari Vilhjálmur Einarsson ÍR,
3.20. 2. Hörður Lárusison, KR, 3,15
m. 3. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 3.12
m. 4. Sig. Björnsson, KR, 3.08 m.
Iíás-iökk án atrennu. ísl.meist.:
Vilhjáimur Einansson, ÍR, 1,61 m.
2. Valbjörn Þorláksson, ÍR, 1,52
m. 3. Rúnar Sigmundsson, ÍS, 1,50.
Þrístöldc án atreimu. ísl.meist.:
Vilhjtálmur Einarsson, ÍR, 9,81 m.
2. Jón Pétunsson, KR, 9,48 m.
3. Ilörður Lárusson, KR, 9,48 m.
4. Sig. Björnsson, KR, 9,31 m.
Hástöklí með atrennu. ísljmeist.
Jón Pétursson KR, 1,85 m. 2. Heið-
ar Georgsson, ÍR, 1,80 m. 3. HeJgi
Valdimansson, ÍS, 1,75 m. 4. Sig.
Lárusson Á, 1,70 m.
Kúluvarp. ísljmeist.: Gunnar
Huseby, KR, 15,08. m. 2. Friðrik
Guðmundsson, KR, 14,25 m. 3.
Pétur Rögnvaldsson, KR, 13,87.
&tangarstökk. ísJjmeist.: Val-
hjörn Þorláksson, ÍR, 3,85. 2. Heið
ar Georgsson, ÍR, 3,75. 3. Vargarð-
ur Sigurðsson, ÍR, 3,60.