Tíminn - 26.03.1958, Síða 8
8
TÍMINN, miðvikudaginn 26. mane 1058,
auðnum
heimsskautalanda
til frumsköga
hitabeltislanda.
stjörnugeimn-
um o. fl.
I■;
Heimurinn
okkar skiptist í
13 langa aðalkafla,
sem segja frá upp-
hafi jarðar.
auðlegð
náttúrunnar.
fjölbreytni jurta-
og dýraríkisins
til fands og
sjávar.
þróun
jarðar um 5000
milljónir ára,
upphafi lífsins
og framvindu
þess.
Heimurinn okkar er ekki einungis heillandi
lýsing á undrafegurð jarðar, fjolbreytni lífsins
og alheimsins umhverfis oss. Bökin sýnir oss
einnig heiminn t nýju Ijósí ag opnar oss dyr
að leyndardómum hans, dyr, sem hingað til
hafa verið lokaðar öðrum en vísindamönnum.
Glæsilegasta bok. sem út hefur komið á Islandi
Hún er prýdd 350 frabærum myndum, margt heil
siðumyndir. 280 þeirra litmyndir.
Félagsmenn fö
bókina á 315
krónur - í bóka-
búðum kostar
hún 450 krónur.
220 vísindamenn viðsvegar að unnu
að texta bókarinnar. - Valdir ljós-
myndarar, teiknarar og listmálarar
úr mörgum löndum gerðu myndirnar.
Heimurinn okkar hefur farið sigurför víða um lönd.
• .. *.•
\ .