Tíminn - 26.03.1958, Page 9

Tíminn - 26.03.1958, Page 9
T í >11 miðvikudaginn 26. mai'Z 1958. 9 - m i ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■•■■ ■ ■ • V* •" Þrettánda stúlkan Saga eftir Maysie Greig varð það Ijóst á samri stundu. Jónatan Carfew var hár og fremur grannur, tuttugu og tveggja ára gamall. Hann hafði mikio svart hár og heiö- blá augu. En þrátt fyrir bláu augun, vel lagaða höku og beint nef fannst Klöru hann eigilega ekki alls ekki laglegur og þó var eitthvað við hann, sem fékk hana til aö horfa á hann og óska að hún mætti halda áfram að horfa á hann. — Jón, sagði Benni. Þetta er Klara. i — Hún hefur verið heppin, að líkast þér ekki í útliti, gamjj minn, sagði hann og brosti feæruleysislega til hennar. Og svo gleymdi hann henni aigjörléga. Klöru varð hálf órótt innan brjóst og það varð enn verra, af því aö Benni virtist reyna mikjé til að fá hann til að líta hvað Jón Carfew ætlar sér, þegar hann lýkur námi hér í Oxford, sagði Dóra. Hann þarf raunar ekkert að gera. Fjölskyldan veður í peningum upp fyrir höfuð, en hann er svo gáfaður, að hann er bein línis neyddur til að gera eitt- hvað. Haldið þér, að hann sé hrifinn af Olgu Gretner? — Nei. — Þér eruð vissar í yðar sök, ha! Hvað fannst yður um hann? — Hann er mjög aðlaðandi. —. Þér roðnið. Þér hafið sem sagt ekki getað staðizt hann. — Eg þekki hann ekkert, við höfum rétt hitzt. sagði Klara kuldalega. Hún smeygði sér í kjólinn, — danskjól- inn sinn — sem hún hafði sparað saman fyrir í langan tíma. Hún vildi ekki hugsa um, 'hvað kjólinn sá ama hafði kostað marga máltíðir! Aðalfundu á sýstur sína. Hann vonaði af Hann var þröngur í mittið og öllu hjarta, að þeim myndi falla hvoru við annað, litlu sysfur sinni, sem hann unni mjog og vininum, sem hann dýrkáði. Einn, gestanna spurði: Kemur ungfrú Gretner? — Já, ég býst við henni þegar sýningu er lokið svaraði Jón. — Hverning lítur hún annars út? Hún virðist falleg á sviði. — Tja, ef þér þykir gott hunang eða ferskjur með rjóma,.. . sagði Jón hlæjandi Þetta var ekki beint fallega sagt og þegar ungfrú Gretner kom varð það enn verra, þar sem lýsingin átti alls kostar við hana. Olga Gretner var lagleg, mjög lagleg. Hún hegðaði sér eins og hún ætti Jón með húð og hári, en Klara skildi af viðbrögðum hans gagnvart henni, að tilfinn- ingar hans voru algerlega ópersónulegar. Þó að það gleddi hana, gramdist henni á einhvern hátt. Hvað þóttist hann eiginlega vera? Teboðið heppnaðist prýði- lega og þau léku á alls oddi, þegar lagt var af stað í leik- húsið. Eftir sýninguna fóru þau öll upp i búningsherbergi Olgu. Jón stóð hálfboginn hjá snyrtiborðinu og sagði henni, hvað henni líefði mistekizt í leiknum, en hann gerði það á þann hátt að hún taldi það næstum vera gullhamra. Benni htiippti í Klöru og muldraði með aðdáunar- hreim í röddinni: — -Nú er Jón sko í essinu sínu. lýún er alveg heilluð af honum;. Aldrei hef ég vitað annan eins dreng. Benni tisti af ánægju. Síðan bætti hann við: ég þori að bölva mér upp á að hann vinnur veðmálið, ef hann heldur svona áfram. — Hvaða veðmál spurði hún. Hann hló. Þú ert of ung til að fá nokkuð að heyra um það, Systa litla. Kærasta Russ, sem hét Dóra, og Klara röbbuðu sam- art, meðan þær klæddu sig í fyrir dansleikinn. Þær höfðu saman stórt tveggja manna herbergi hjá frá Weston. — ..'Bamingjan m.á vita, pilsið vitt. Kjólinn gerði hana enn yngri en hún var, hún líkt ist helzt lítilli stúlku, sem átti að fá að fara í boð fyrir full orðna. Dóra var að íesta rósavönd á sinn kjól! Mér finnst maöur aldrei vera verulega vel klædd ur ef maður hefir engin blóm. Ó, þér verðið að afsaka. En ég er viss um að bróðir yðar — Klara brosti. — Benni hefir ekki rr ~ að kaupa blóm. Og mér er líka sama, þótt ég veröi að vera án þeirra. Þá var bariö að dyrum. Frú Weston kom í gættina og sagði: Hér er sending til ung- frú Wislow. Eg held að það séu blóm. Það var vöndur af hríf- andi fögrum orkideeum. Orki deur. Hún hafði aldrei fengið orkideur fyrr. Benni hefði ekki átt . . . — Þarna er spjald, sagði Dóra. Hún las upphátt yfir axl- ir Klöru: Jonathon Carfew, West- hmpton Park, Bucks, Wellin Coilege, Oxford. Jonathan Carfew kaupir orkideur. . . Dóra þagnaði en sagði síðan: Þér hljótið sann- arlega að hafa haft áhrif á hann. —Já, en ég vissi ekki, stam aði Klara. Hún vissi að hún var eldrauð í andliti og hend ur hennar titruðu. Hafði hann þá tekið eftir henni? Hafði hann bara gert sér upp kæruieysi það, sem hann hafði virzt sýna henni, — var það, af því að hann væri feim inn? Þetta var dásamleg tilhugs un. Og nú minntist hún margs, sem gerzt hafði síö- ustu tvo daga, smámunir, er sönnuðu, að hann hafði þrátt fyrir alit veitt henni athygli. Hún hafði verið kjáni, að ímynda sér, að maður eins og Jón Carfen bæri tilfinningar sínar utan á sér. Það var eins og orkideurnar hefðu á örfá- um augnarblikum gert hana tiu árum eldri. Hún var full orðin kona núna og karlmaö ur dáði hana . . . Hún athugaði sjálfa sig í speglinum og fannst hún líta allt öðruvísi út en áður. Hún var Klara Wislow, ekki að- eins litla systirin hans Benna, heldur ung stúlka, og Jónatan Carfew frá Westhampton Park hafði sent henni rósir. —- Gaman þætti mér að vita, hvort hann hefir líka sent ungfrú Gretner orkideur, sagði Dóra súr á svip. Þráttándi dans. Það var um hann, sem Jón Carfew hafði beðið þegar þau hitt- ust í gamla danssalnum í Well in. Hann skrifaði nafn sitt við dans nr. 13 á ljósrauða dans- kortið hennar. Dans nr. 13, vals. — Eg gæti vel hugsað að þér kynnuð að dansa vals, sagði hann. Þér lítið þannig út. Og það eru fáar stúlkur, sem kunna að dansa vals nú orðið. Henni geðjaðist vel að þess ari athugasemd hans, sem sýndi, að hann hafði veitt henni eftirtekt. Hún var að- eins leið yfir því aö þurfa að bíða svona lengi og henni féll miður, að hann skyldi ekki hafa beðið um meira en einn dans. Svo lítið bar á fylgdist hún með honum um kvöldið og henni var huggun í því að hann dansaði aldrei tvisvar við þá sömu. Hún ákvaö að bíða með að þakka honum fyrir orkide- urnar, þar til þau dönsuðu saman. Það var eins og hún hefði ekki kjark í sér til þess, þegar aðrir voru nálægt. — Þú ert með ljómandi fall egar orkideur, Systa. Hvar fékkstu þær? Benni hafði ekki tekið eft- ir þeim fyrr. — Vinur þinn, Jónatan Carfew send mér þær. Hann varð sýnilega undr- andi. — Það var fallega gert, sagði hann og skipti strax um umræðuefni, því að hann mundi að þeir Jón höfðu um morguninn gengið eftir High Street og numið staðar fyrir framan blómabúð. — Eg ætti kannske aö senda Olgu blóm fyrir kvöld ið, hafði Jón sagt. — Bara, að ég hefði getað sent Systu blóm, sagöi Benni dapur í bragði. Hún fær ekki svo mikið, veslingurinn litli, en ég hef ekki ráð á því. Jón hlaut að hafa farið aft ur seinna og pantað orkide urnar. Benni hugsaði meö sér aö svona væri Jón alltaf. En hann ákvað aö nefna ekkert um þetta við Klöru, og þaö var sjaldan sem hann var svo nærgætinn. Þrettándi dans! Dansleik- urinn var brátt á enda og Klara hafði verið orðin dá- lítið þreytt síöustu dansana, en nú var öll þreyta horfin sem dögg fyrir sólu. Jón leit nokkuð alvörugefinn og virðu legur út þar til hann brosti og Klöru fannSt eitthvað inni legt leynast í brosi hans. — Þaö er anzi gaman hér í kvöld, finnst yður það ekki? spurði hann, þegar hljóm- sveitin hóf aö leika „An der schönen blauen Donau.‘ — Hér er alveg dásamlegt, !> Sambands íslenzkra samvinnufélaga verður hald- !!; inn að Bifröst í Borgarfirði dagana 12. og 13. júní ;J ■" "J n.k. og hefst fimmtudaginn 12. júní kl. 9 árdegis. % I; Dagskrá samkvæmt samþykktum Sambandsins. !| Í v Stjórnin ? í :1 V.V.V.VAV.V.V.VV.V.VV.V.V.V.V,V.VAV.%W.WAV iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiii'^.iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiimiiniiw i m Stúdeniagarðarnir tii leigu Áformað er að leigja stúdentagarðana til hótels- reksturs í sumar. Tilboðum sé skilað fyrir 10. apríl í skrifstofuna á Gamla Garði. Garðsstjérn. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiii imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiimmiiiH V erkamannafélagið DAGSBRÚN Árshátíðin | verður í Iðnó næst komandi laugardag kl. 8 eftir I hádegi og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. | Skemmtiatriði: 1. Stutt ávarp. 2. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. 3. Einsöngur Árni Jónsson tenór. 4. ? 5. Karl Guðmundsson leikari skemmtir. 6. Dans. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu félagsins fimmtudaginn 27. þessa mánaðar. Nefndin iiiiiiiiiiiiiiimiiiimiimiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmmmmimimimmn griloimn erino ULLARGARN íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiimiimimmmmimmmntta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.