Tíminn - 26.03.1958, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.03.1958, Blaðsíða 11
eftir Myndasagan Eiríkur víðförli hans g kresse og SIGFRED PETERSEN Eiríkur fer nú og finnur menn síua og segir l>eim, hvað hefir gerzt. Hvítklæddu mennirnir 58. cSagur halda landinu í járngreipum og stjórna með misk- unnarleysi og harðýðgi. Almenriingur ráðgerir uppreisn. Og Conáll reiknar riú mrið þvi að Eirík- uj’ og menn hans vilji hjálpa til að bæla uppreisn- ina niður. Það verður nú lítið úr því, en áður en við flýjum héðan, vil ég reyna að frelsa fangann, sem þeir tóku í morgun. Um nóttina læðist Eiríkur fram hjá varðmönn- unum og nálgast óðum fangelsið. Þegar hann er kominn fast að því, theyrir hann allt í einu þrusk að baiki sér. En áður en hann fær ráðrúm til að snúast til varnai', fær hann heljarþungt högg í 'hnakkann og hnígur meðvitundarlaus til jarðar. Dagskráin í dag: 8.00 9.10 12.00 12.50- 15.00- 1B.25 18.30 18.55 19.10 19.40 20.00 20.30 21.35 22.00 22.10 22.30 23.10 Mongunútvarp. Veðurfregnir. Hádegisútvai'p. —14.00 „Við vinnuna“: Tónleik- ar af plötum. —16.30 Miðdegisútvarp. Veðurú'egnir. Taí og tónar: Þá-tfur fyrir unga fílustendur {Ingólfur Guð brandsspn námsstjórit. Framburðárkennsla í ensku. Þingfréttir. — Tónleikar. Auglýáitigar. Fréttir. , Föstumessa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleikari: Páll Halldórsson). Lestur fornrita: Hávarðar saga fsfirðings; V. — sögulok (Guðni Jónsson prófessor). Fréttir og veðurfregnir. íþróbtir (Sig. Sigurðsson). Frá Félagi íslenzki'a dægur- lagahöfunda: Hljómsveit Jóna- tans Ólafssonar leikur íslenzk lög við gömlu dansana. Söngv- ari: Sigurður Ólafsson. ICyrinir Jónatan Ólafsson. Dagskrárlok. Dagskráin á morgun: 8.00 9.10 12.00 12.50 15.00 18.25 18.30 18.50 19.10 20.00 20.30 21.15 21.45 22.00 22.10 Morgunútvarp. VeðUrfregnír. Hádegisútvarp. „Á frívaktinni", sjómannaþátt- ur (Guðrún Erlendsdót-tir). Miðdegisútvarp. Veðurfregnir. Fornsögulesíut' fyrir börn. Framburðarkennsla í frönsku. Þingfréttir. — Tónleikar. Fréttir. „Vixlar meö afföllum“, fram- haldsleikfit fýrir útvarp eftir Agnar Þórðarson; 8. þáttur. — Leikstjóri: Benedikt Árnason. Tónleikar (plötur): Fiðlukon- sert í e-moll op. 64 eftir Mend- elssohn (Yehudi Menuliin og Konserthljómsveitin í Köln Jeika; Georges Enesco stj.). íslenzkt mái' (Ásgeir Blöndal Magnússon kand. mag.). Fréttir og veðurfregnir. Passíusálmur (44J. 22.20 Erindi með tónleikum: Baldur Andrésson kand. theol. flýtur sio .erindi sitt u.a norsí. tónlist. 3.00 Ðagskrárlok. Kirkjan Neskirkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sér: Jón Thorarensen. taugarneskirkja. Fösluguðsþjónusta i kvöld kl. 8,30. Sóra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja. Föstuguðsþjónusta verður í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Árnason. ■ ' 1 tm-i a: i . i -; Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30: Séra Óskar J. Þorláksson. Miðvékudagur 26. marz Gabríel. 85. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,11. Ár- degisflæði kl. 8,33. Síðdegis- flæði kl. 20,58. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólar- hringinn. Læknavörður (vitjanir er á sama stað stað kl. 18—8 Sími 15030 Næturvörður er í Iðunnar apóteki. Ljósatími ökutækja í Beýkjavík frá kl. 19,10 til 6.00. ALÞINGI Dagskrá — Við skulum kaupa blaðið í fyrra- málið cg vita, hvað hefir skeð. YMISLEGT Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur bazar í Góðtemplarahúsinu í dag lcl. 2 e. h. Kvenstúdentafélag íslands heldur skemmtifund i Þjóðleikhús- kjallaranum í kvöld kl. 20.30. Er þess vænzt, að félagskonur fjöl- menni. Listamannakiúbburinn ræðir nýju menningarsjóðslögin. í kvöld — eins og alla daga -v mannaklúbbnum í baðstofu Nausts- ins og hefjast klukkan niu stundvís- lega. Málshefjandi er í þetta sinn Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð- herra og umræðuefnið verður: „Nýju lögin um Menningarsjóð og. áhrif þeirra á starfsemi íslenzkra lista- manna og útbreiðslu íslenzkrar list- menningar“. Norræna félagið í Reykjavík efnir til skemmtifundar i Tjarnar- kaffi niðri föstudaginn 28. marz kl. 2030. Magnús Gíslason ffytur ávarp. Erik Dönderholm sendikennari les smásögu eftir danska Nóbelsverð- launahöfundinn Johann.es V. Jensen. Vigfús Sigurgeirsson sýnir. litkyik- mynd sem liann tók við heinvsókn forsetahjónanna til Fínniands 1954, ennfremur kvikmynd frá komu finnsku forsetahjónanna til íslands s, 1. sumar. Að lókum verður stiginn dans. Gestakort' (kr. 25) verða afherit v.ið innganginn. Félagar sérstaklega hvattir til að fjölmenna og taka með sér gesti. Gjöf til Hofstaðakirkju. Um síðastliðin jól barst Hofstaða- kirkju í Skagafirði veglqg gjöí frá þeim iijónum Kristrúnu Jósefsdótt- ur og Jóhannesi Björnssyni, fyrrum bónda á Hofsstöðum. Var gjöfin fag- urt aitarisklæði og dúkur og einnig blómavasi úr silfri. Gjöf þessa færöu þau kirkjunni í tilefni af sjötíu ára ’fmælt þeirra beggja síðastliðið haust. sameioaðs Alþingis miðvikudaginn 26. marz 1958 fcl. 1,30 miðdegis. 1. Fyrirspurn: Félagsheimili. 2. Hafnargerðir og endurskoðun hafnarlaga. 3. Vegakerfi landsins. 4. Lifeyrisgreiðslur. 5 Skipakaup frá Noregi. — Það er af því að þú ert einbirni, að þú ert svona 580 Lárétt: 1. Barefli. 6. Fiskinn. 10. Næði. 11. Fisk. 12. Smáskeina. 15. Frægð. Lóðrétt: 2. Svefnhljóð. 3. í hálsi. 4. Druslur. 5. Bæjarnafn. 7. Uppstökk- ur. 8. Líkamshluta. 9. ílát. 13. Ótta. 14. Sár. Lausn á krossgátu nr. 577: Lárétt: 1. Dunda. 6. Fyrtinn. 10. A.S, 11. Ó.ý. 12. Stöðugt. 15. Snauð. Lóðrétt: 2. Urr. 3. Dúi. 4. Efast. 5, S.nýta. 7. Yzt. 8. Tað. 9. Nóg. 13. Önn 14. Uku. .rrn z-18 indæil drengur SKIPIN oir FLUGVfiLARNAR Skipadeild SIS: Hvassafell fer í dag frá Akranesi áleiðis til Rotterdam. Arnarfell fór í gær frá Akureyri áleiðis til Rotter- dam. Jökulfell fór frá Keflavík 24. þ. m. áleiðis til' N. Y. DísarfeU er í Reykjavík. LitlafeU er í Rendsburg. Helgafell fór frá Hamborg í gær á- leiðis til Reyðarfjarðar. Hamrafell fór frá Batumi 18. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Alfa er á Reyðarfirði, fer þaðan til Eskifjarðar, Fáskrúðs- fjarðar og Brei'ðdalsvikur. Eimskipafélag íslands Dettifoss kom til Turku 24. 3. Fer þaðan 28. 3. til Kaupmannahafnar FjaRfoss kom til Reykjavíkur 21. 3. frá Gautabor.g. Goðafoss fór frá Vest mannaeyjum 23. 3. til N. Y. Gullfoss kom til Hamborgar 25. 3. Fer þaðan 26. 3. til Gautaborgar og Kaupmanna hafnar. Lagarfoss kom til Vestmanna STYRKLEIKI Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkur hennar. — W. James. Námskeið fyrír þýzkukennara Þýzk stjórnarvöld haía boðizt til aS veita ungum, íslenzkum þýzkukennara eða riámsmanni, er leggur stund á ná-m í þýzikri tungu, stynk til að sæfcja siimarnámskeið er haldin verða við háskóla í sam- bandslýðveldinu á sumri komanda. Styrkurinn nemur 450 þýzkum mörkum, og á hann að nægja fyrir dvalankostnaði og þátttökugjaldi í slíku námskeiði. Umsóknareyðu blöð og upplýsingar um námskeið þau, sem um er að ræða, fást í menntamálaráðuneytinu. Umsókn- ir skulu háfa borizt til ráðuneytis- ins fyrir 10. apríl næstkomandi. Menntamíálaráðuneytið, 24. marz 1958. eyja 25. 3. Fer þaðan í dag 26. 3. til London, RotterdEm og Ventspils. — Reykjafoss fór væntanlega frá Ham- borg 25. 3. til Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 22. 3. frá N. Y. Tungufoss fór frá Vestmannaeyjum 24. 3. til Lysekil og Gautaborgar. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow, Kaupmanna hafnar og Hamborgar ki. 8.00 i dag. Fiugvélin er væntanleg affcur til Reykjavikur kl. 16,30 á morgun, Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Bíidudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers og Vestmannaeyja. Loftleiðir. Edda kom til Reykjavíkur kl. 7 1 morgun frá N. Y. Fór til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8,30. Hekla er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 18,30 í dag frá London og Glasgow. Fer til N. Y. kL 20. TÍMINN, miðvikudaginn 26. marz 1958. DENNf DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.