Tíminn - 28.03.1958, Síða 6

Tíminn - 28.03.1958, Síða 6
6 Útgefandl: Framsóknarflokkurlnn Eitstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn Þórarlnsaon táb.) Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargötn. Simar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304 (ritstjórn og blaöamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusími 12323. Prentsmiðjan Edda h.f. , —>— -------------------------------------- Hagsmunatengsl íhalds fyrir austan NÝLEGA var upplýst í Al- þýðutolað'inu, að margir tug- ir íslenzkra kaupsýslumanna heíðu farið á kaupstefnuna í Leipzig í Austur-Þýzka- Iajndi til að kaupa inn vörur fyrir þessar 160 þúsimd sálir, sem ísland byggja. Þótti Al- þýðublaðsmönnum fram- kvæmd „frjálsrar verzlunar“ eins og hún íýsti sér í þess- um austurferðum, nokkuð öfgakennd. Þessar ábending ar Alþýðublaðsins hafa nú dregið dilk á eftir sér. í Morg unblaðinu í gær birtist grein um Deipzigferöirnar, sem hlýtur að vekia athygli fyr- ír margra hluta sakir. Þar er í fyrsta lagi upplýst, aö tala kaupsýsl'umanna, sem ustur fóru var ekki um 80 eins og Alþýðublaðið skýrði frá, heldur fullyrðir Mbl. að 98 fulltrúar heiidsala, smá- sala og iðnrekenda hafi hald ið til LeiDzig, og að auki menn frá Sambandi ísl. sam vinnufélaga og kaupfélögun um. Því má bæta hér við til skýringar, að beir munu hafa verið 4 t.aisins. og mun hafa farið lítið fvrir þeim innan uiíi nær mo prindreka verzl- unar- og iðnfyrirtækja einka fj&Fmasmsim. í öðru laei vek ur hað sérstaka athvali. að hæsmunatencsl máttar- stnVna Siáifst.æðisflokksins við kommún i staríkin eru svo sterk, að Mbl. finnur sig knúð til að koma fram til varnar bessnm haesmunum þejm.r kasfíúsi gagnrýni er að hpim beint. ÞEGAR slíkt gerist, er hinn daglegi áróður um að Sjálf- stæðismenn séu manna ófús astir að stofna til tengsla við kommúnista úr sögunni. Það eru gæzlumenn hagsmun- anna, sem þá grípa pennann í Mbl., en hin venjulega á- róðurskvörn stjórnmála- mannanna þagnar á meðan. Þá gerist bað, að Mbl. upplýs ír ekki aðeins fróðlega hluti um hópferðir í austurveg, heldur setur sig í varnarstell ingar til verndar hagsmuna- tengslunum. Þegar að er gáð, sézt, að á bak við býr meira en sú staðreynd, að meðan Sjálfstæðisforingjarn ir voru í stiórn, efldu þeir au&turviðskiptin á marga lund, ým!st af nauðsyn eða vegna hagsmuna umbjóð- enda sinna. Þar er lika sú staðrevnd nú i dag, að mest- ur hluti viðskiptanna við ‘kommúnistarikin eru í hönd um fyrirtækia, sem Sjálf- stæðismenn eiga og stjórna. Sum þessara fyrirtækja eru i beinum tengslum við flokks skrifstofu Sjálfstæðismanna og munu ekki láta sinn hlut eftir liggja um fjárframlög til þess að reka það furðu lega hagsmunafyrirtæki, sem Sjálfstæðisflokkurinn er í dag. Þannig gerist það í ís- lenzku þjóðfélagi nú, að fyrirtæki, sem sækja ríki- dæmi sitt og styrk í umboð og viðskipti við einkasölur kommúnistaríkjanna fyrir austan tjald, leggja fram fyrirhöfn og fjármuni til aö efla stjórnmálaflokk, sem þykist í orði kveðnu hafa andspyrnu gegn kommúnist- um á stefnuskrá sinni og læt ur leigupenna sína unga út hneykslunarpistlum yfir við skiptum landsins við komm- únistaríkin. Áhorfendur, ó- breyttir borgarar þjóöfélags ins, verða svo að gera það upp við sig, hvort þeim þykir það líklegt, að flokkur sem styðst mjög við fjármála- menn og fyrirtæki af þess- ari gerð muni meina mikið með því þegar hann segist vera á móti viðskiptum og tengslum fyrir austan. VIÐSKIPTI íslands við austuxvegin hafa yfirleitt verið hagstæð. Hins vegar fylgir þvi auðvitað ætíð á- hætta og erfiðleikar þegar vöruskiptaverzlun er orðinn verulegur hluti utanrikisvið skiptanna og frjáls gjald- eyrir verður af skornum skammti. Það er vafalaust hin mesta nauösyn fyrir ís- lenzkan þjóðarbúskap að örva sem mest útflutnings- framleiðslu til þeirra landa, sem gi-eiða í frjálsum gjald- eyri. Slíkt eykur svigrúm og tryggir efnahagslegt sjálf- stæði. Vöruskiptin geta fyrir því haldið áfram á þeim svið um, sem hagstæð eru fyrir báða aðila. En þróun við- skiptamála hér á landi aö undanförnu sýnir, að sú við- leitni að örva frjálsa verzl- un í reynd, á ekki stuðning hiá Sjálfstæðisflokknum ef aðrir hagsmunir eru taldir þyngri á metunum, eða þeir hagsmunir, sem koma fyrst að á'iti flokksstjórnarinnar. En það eru, sem kunnugt er „hagsmunir okkar“. Hags munir þjóðarinnar voru þriðii liður í upptalningunni á landsfundinum. Hópferð- in til Leipzig og þau orða- skínti sem um það mál eru orðin, mlnna enn á, að þessi röð á málunum er öldungis óbreytt. Klippt og skorið MORGUNBLAÐIÐ segir óbeint á degi hverjum frá aðalstarfi aðalritstjórans morguninn næsta á undan. Lesendur sjá, að hníf og skærum er beitt aí fimum höndum á blöð andstæðing- anna. Þau eru klippt og skor- in í smásnepla, sem siðan er raðað saman eins og myndagátu bama. Með dá- lítnii hugkvæmni má fá þessa mynd til að sýna ann- að en andstæðingarnir sögðu; hálf setning hér, part ur úr málsgrein þar, og lausn in er fundin! Leiðari Mbl. í gær er barnagaman af þessu tagi. Þótt myndin sé afski-æmd, fá lesendur Mbl. hugboð um að stjórnarblöð- in séu að ræða efnahagsmál og skoðanir séu skiptar. En þótt klippt sé af list, er samt TÍMINN, föstudaginn 28. mar* 195S ERLENT YFIRLIT: Acheson lætur til sín heyra Ný bók eftir hann um alþjóíleg stjórnmál vekur allmikla athygli ** FYRIR nokkru síðan er kom- in út í Bandaríkjunum bók eftir Dean Acheson, fyrrv. utanríkis- ráðherra, sem nefnist: Power and Diplomacy. í bók þessari ræðir Acheson um viðhorf til alþjóðlegra stjórnimlála í framtíðinni og tekur yfirleitt ákveðna afstöðu til m'ál- anna. Þessi bók hans hefir þegar vakið verulega athygli, enda er vit- anlegt, að forustumenn demókrata taka verulegt tillit til þess, sem Acheson hefir fram að færa. Á- lit Acheson virðist líka hafa aukist beima fyrir síðan hann lét af ráðherrastörfum, en hann var mjög umdeildur og gagnrýndur af andstæðingum sínum meðan hann var utanríkisráðherra. Reynzla síðari ára virðist hafa staðfest, að stefna Achesons hafi verið rétt í megindráttum, enda hefir eftir- maður hans í sæti utanríkisráð- herrans, John Foster Dulles, fylgt henni áfram að mestu leyti. Hins vegar fylgdi Aeheson þessari stefnu fram af nieiri festu en Dull es og tók minna tillit til sérsjónar miða heima fyrir. Af þeim ástæð um varð hann óvinsæll meðal and stæðinga sinna í Bandaríkjunum, en naut líka meira trausts banda- lagsþjóðanna að sama skapi. ÞAÐ er nokkur sönnun þess, að Acheson er enn í metum hjá demo krötum, að þeir tefldu honum fram í vetur til að lýsa yfir því, að tillögur Kennans um brottflutn ing ameríska hersins frá Evrópu væru ekki bornar fram í nafni þeirra. Ýmsir höfðu hins vegar litið svo á, þar sem Kennan er demókrajtl. Acheson lýsti jafn- framt þeirri skoðun sinni, að ekki væri támabært enn að flytja ameríska herinn frá Evrópu, enda yrði það að gerast í samráði við bandalagsþjóðirniar. Euskir jafn aðarmenn hafa í tillögum sínum reynt að þræða bil beggja miMi Kennans og Achesons, en þeir leggja til, að erlendar hersveitir ■varði fluttar frá Vesfcur-Þýzka- landi gegn því að Rússar flytji her sinn frá leppríkjunum. Þá hefir Acheson nýlega lýst þeirri skoðun sinni, að hann álíti fund æðstu manna ekki æsildegan að svo stöddu. Aðstæður séu þann ið, að ekki sé enn að vænta til- slakana frá Rússum, og fundur- inn sé því líklegastur til þess eins að auka áróðursstyrjöldina. Vel m'á vera, að þessi afstaða Aches ons eigi sinn þátt í því, að demó kratar rcka ekki neitt eftir því að slíkur fundur sé haldinn. Þar mun og einnig koma til greina, að þeir treysta ekki Eisenhower og Dulles of vel til að vera jafnslyng um Rússurn við samningaborðið. í HINNI nýkomnu bók sinni, virðist Acheson hallast mjög að þeirri skoðun, að þótt sambúð stór veldanna muni eitthvað batna, megi búast við langvarandi átök um milli lýðræðisins og kommún ismans, og geti þau annaðhvort endað með styrjöld eða ósigri lýð- ræðisins, ef lýðræðisþjóðirnar séu ekki nógu vel á verði. Fyrsta og síðasta boðorðið í utanríkisstefnu Acheson er því það, að samstarf vestrænu lýðræðisþjóðanna sé eflt og treyst á allan hátt og það tátið sitja í fyrirrúmi fyrir öllu öðru. Þetta samstarf telur hann að eigi m. a. að beinast að því að hjálpa þjóðum Asíu og Afríku til að búa við lýðræðisskipulag og í því skyni eigi að veita þeim stóraukna efanalaga aðstoð. Acheson segir, að Sá heimur, sem var, þegar hann fæddist hafi gat í gátuna. Þaö ef stóra gatið sem táknar viðhorf í- haldsins til efnahagsvanda- málanna. Það er ófyllt. Úr- klippumeistarinn hefir eng- an snepil, sem smellur í það. Það gapir við augum lesenda blaðsins. iHrunið til grunna á fyrra helm- ingi þessarar aldar. Á síðari helm ingi þessarar aldar muni hyggjast upp nýr heimur og það fari mjög eftir viðbrögðum lýðræðisþjóð- anna, og þó alveg sérstaklega Bandarikjanna, hvernig hann verð- ur. AOHESON vekur í þessu sam- bandi sérstaka athygli á þróun þeirri, sem undanfarið hefir orðið í Asiu og Afriku, og fólgin sé í því, að nýienduþjóðirnar haía létt okinu af sér. Hann segist óttast, að það muni leiða til kommúnist ískra stjórnarhátta, ef þjóðir þess ara heimsálfa eig.i að byggja efna lega endurreisn sína á grundvelli eigih sparifjármyndunar. Þess végna þurfi að Veita þeim aðgagn að erlendu lánsfé í stórum s tíl. Hann bendir á í þessu sambandi, að þegar brezka heimsveldið stóð í mestum blóma, hafa fjiárfesting þess í nýlendunum svarað til þess, að Bandaríkin hefðu látið 600 milljarða dollara af mörkum. Hann kvaðst að sjálfsögðu ekki krefjast slíkrar lánveitingar af hálfu Bandaríkjanna, en hitt sé hins vegar áhjákvæmilegt, að þeir auki stórlega efnahagslegu að- stoðina við þær þjóðir Asíu og Afríku, sem nú eru skemmst á veg komnar. ACHESON ræðir allmikið um iðnvæðingu Sovétríkjanna og tel ur að þau muni hæglega geta náð Bandaríkjunum á því sviði fyrir næstu aldamót. Þrí megi held- ur ekki leyna, að núv. skipulag Sovétríkjanna veiti þeim að ýmsu leyti betra svigrúm til að beita orku sinni en lýðræðlsskipulagið veitir Bandaríkjunum. Swétrikin geti haldi neyzlunni meira í skefj um með því að þrengja lílf.-ikjörin og þannig haft meiri afgang til vígbúnaðar eða aðstoðar við aðr ar þjóðir. Þvi sé ekki að neita, að frjálsræði það, sem lýðræðinu fylgir, feli i sér vissa haettu, þegar um slíka samkeppni við einræöis ríkin sé að ræða. Bezta ög örugg asta ráðið við þessu sé að rtota næstu áratugina til að efla sam starf vestrænu lýðræðisþjóðanna og koma traustari fótum undir af- komu og efnahag hinna óháðu þjóða Asiu og Afríku. í SAMBANDI við vígbúnaðar m'álin, lætur Acheson uppi tals- verða vantrú á þeirri stefnu, að styrjöld verði afstýrt með því að ógna með vetnisspi-engjum sem hefndarvopnum. Þogar til komi, muni menn hika við að grípa til þeirra. Þess vegna sé það vafa- samt að draga eins mikið úr hin um venjulega vígbúnaði og gert hafi verið. Skoðun Achesons er því sú, að hin vestrænu lýðræðisríki leggi nú ofmikið, upp úr. hugsan- legri notkun kjarnorkuvopna,. en leggi hins vegar oflitla, áherzlu á að viðhalda hinum . yenjul.ega vopnabúnaði. , Acheson segir að þetta viðhorf sé skiljanlegt frá því sjónarmiði, að lýðræðisskipulaginu fyigi jafn an tilhneiging til þess ■ að spara útgjöld tl rfgbúnaðar og draga úr herþjónustu. Þessa hættu verði að varast og þ\n megi, lýðræðis-þjóð- irnar ekki draga um of. úr venju- legum vígbúnaði ef. ; ekki næst samkomulag um nein^' meiri háttar afvopnun. ÞAÐ, sem hér hefir veriS rifjáð upp, gefur að sjálfsögðu ékki yfir lit nema rnn nokkra megmdrætti i bók Achésons. Að öHu I'eýti er i ekki rétt að líta á hana sem stefnu demókrata, því að í sumúm til | fellum fer hann sínar eigin-götur ! og t. d. aðrar en Adlai StévenSons, som nú er titið á sem helzta 'tals mann demokrata varðandi utanrík ismál og sem líklegasta útahrík is ráðherraefni, ef honum verður þá ekki teflt fram sem forsetaefni í þriðja sinn. Acheson reiknar ber- sýnilega ekki með því að verða út- anríkisháðherra aftur og markar sér þrí frjálsara svið en el.la. Það getur hins vegar hjálpað honuni til að ná eyrum, fíeiri cn eila og aukið áhrif hans á þann hátt. Því er ástæða til að fylgjast með þrí, sem Acheson héfir að segja, enda eru ekki aðrir fróðari honum urn þcssi mál. Þ. Þ. "8AÐST0MN Utgáfa á ræ'ðum og ritum Jóns Sigurðssonar. Vestfirðingur sendir okkur þennan pistil: „Fyrir nokkm sá ég í blöðum að sunnan að Al- þingi ætlaði að beita sér fyrir útgáfu á öLlum. ritum og ræðum Jóns Sigurðssonar forseta. Út- gáfa þessi verður gífurleg að vöxtum, eitt mesta stór stór- virki, sem ráðizt hefir verið i á seinni tímum á sviði bókaút- gáfu. Kostnaðurinn við þessa risavöxnu útgáfu verður á fimmtu milljón króna. Nú tel ég að túgáfa sem þessi sé mjög hæp in. Miklu nær væri að gefa út vandað úrval úr ræðum Jóns Sig urðssonar, aðgengilegt fyrir all- an almenning og fyrst og íremst fyrir unglinga i skólum. Meginið af ræðum og bréfum Jóns Sig- urðssonar heyrðu til iiðandi stund, voru greinargerðir og rök semdarfærslur fyrir dægurmái- um þeirra tíma og eiga varla brýnt erindi til okkar í dag í þeiri mynd sem ætlað er. Það er hætt við því að guilkorn og stórmál þau sem Jón Sigur'ðs- son barðist fyrir drukkni í þeim orðasjó sem Atþingi ahlar sér að láta á þrykk út ganga. Vafasamt minnismerki? íslendingar nútímans mundu varla hafa nenningu í sér til áð sitja yfir þingræðum frá síðast liðinni ölcf, jafnvel þótt þær hafi verið fluttar af þjóðhetju okkar íslendinga. Stuttiegt en snjallt yfirlit um sögu fjárkláðaus og þátt Jóns í því máli, úrval úr ræðum hans um það mundi verða mun aðgengilegra og. hentugra en margir metrar af preutuðu máli um þetta mál sem er aðeins eitt af mörgum sem Jón Sigurðs son barðist fyrir. Það er hætt við að uppvaxandi æskulýð landsins þyki ljóminn fara af átrúnað- argoði þjóðarinnar ef tugir binda um dægurmál liðins táma, geymd upp í bókaskáp eiga að vera minn ismerki þessa bjargvætts 'ís-' lands. Við skulum lvona að Al- þingi sjái að sér í tíma og láti gefa út smekklegt og vandað. úr- val úr ræðum Jóns í staðinn." Vonandi íhugar Alþingi þennan kafia úr bréfi Vestfirðings.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.