Tíminn - 18.04.1958, Side 5

Tíminn - 18.04.1958, Side 5
TÍMINN, föstudaginn 18. apríl 1958. 5 Sextugur: Pétur Jónsson veitingamaSur, ReykjahlítJ Um langan aldur hefir Reykja 'hlíð við Mývatn verið þekktur á fangastaður meðal þeirra, sem skipuleggja langferðir á landi hér hvort heldur hefir verið til rann sóknaferða eða skemmtiferðalaga Veldur því annars vegar, að þar í grennd eru margbreytileg náttúru ■ fyri-rbaeri til athugana og rann sókna, og.hins vegar að Iandslag við Mývatn er mjög sérstætt og írábrugðið því, sem almennt er • hér á lahdi, og hefir þvi aðdráttar- afl fyrir skemmtiferðafólk. M!á hé: enn við bæta, að þar sem Reykja hljð stendur við annan jaðái þeirra öræfa, sem skilja Norður land og Austurland, var þar ein: . og sjálfsagður áningarstaður þeirra, sem þurft hafa að leggja leið sína milli landsfjórðunga á þeim slóðum, þar á meðal land- póstanna gömlu. Svo langt sem rnenn muna máttu ábúendur í Reykjahlíð alljafnan búast við því á sumrum að fjöl- menna ferðamannahópa bæri þar að garði, jafnvel fyrirvaralaust með öllu, áður en simasamband . r ■ .. ~ , . , á. Sumir álikir ges.ir, eink. WAIatóSÆ misseri samfleytt,, þó að ekki væri það orðin skylda nemenda að vera svo lengi í búnaðarskólum. Pétur mun að því leyti hafa verið vel' undir námið búinn, að hann h.afði þá þegar lesið mikið og um fjöl- um þó útlendir, höfðu þar margra daga dvöl, eins og ferðafrásagnir ýmissa þeirra bera með sér. Inn- lenda ferðafóikið, sem þangað kom var aðallega á ferðalagi milli héraða eða landshluta, því aö skemmtiferðir fólks um landvegu, þekktust naumast fyrr á dögum. Þær komust ekki á hér á landi, svo heitið gæti, fyrr en með vega- Iagningum og bílasamgöngum. Þó það kæmi ag vísu þrásinnis fram, áður en bifreiðasamgöngur greiddu fór skemmtiferðafólks um landið, áð húsakostur í Reykjahlíð var öldungis ófullnægjandi til að íaka á anpti ferðamannahópum, sem þangað gat verið von, þá tók aldarárunum, þegar örðugast 'var að fá nokkft'ð af því, sem þurfti til bygginga, að Pétur Jónsson, sem þá var einn af fleiri bændum x Reykjahlíð, hófst handa um það að reísa sér íbúðarhús, sem jafn- nokkrum hluta Þingeyjarsýslu. Hefir hann haft það á hendi á hverju sumri síðan. Þrátt fyrir fjarvistir Péturs, af-þessum sökum frá búskapnum, hélzt hann í hor-fi, með tilsjón föður hans, og fyrir lugnað konu hans. Leið og brátt ið því að börn þeirra kæmi upp, >g til starfa. En börn þeirra cru: Grísli, elztur, dáinn 1950, Hólmfríð- ur, gift Sverri Tryggvasyni, bónda Reynihlíð, Ármann, einnig hóndi í Reynihlíð, ógiftur, Snæhjörn, tundar barnakennsJu o. fl., giftur Tuðnýju Halldórsdóttur, Reyni- ilíð, og Helgaa Valborg, gift Arn- bóri Björnssyni frá Svínabökkum Vopnafirði. Vinna þau við rekst- ír gistihússins í Reynihlíð á sumr- im, en siunda önnur störf i Vopna ■jarðarkauptúni á vetrum. Eru >annig cll börn þeirra Péturs, þau em iífs eru, húsett í Reynihlíð, og jefir þar. 'veritj eitt þéimili. að 'oessu. Vegna sitmarstarfs sins, við egagerðir, hefir Pétur ckki getað jtarfað neitt sanvfellt við gistihúss- reksturinn, og hefir hann því hvilt þeim mun þyngra á herðum konu hans, og svo dætra þeirra. Er vissulega ýmsa örðugleika að leysa daglega í samhandi við slíkan rekstur á þessurn stað, en þær l'áta sér engu slíkan vanda í augum vaxa. ; . Ekki hefir Pétur' farið varhhvta af því að gegna ýmsum þegn- skyldustörfunví sveit sinni .Þann- ig.hefir hann setið 16 ár undan- farin i sveitarstjórn, og því nær Sextugur: Hannes Pálsson frá Undirfeili hefði hann á skólabekk setið, eftir að barnaskólanámi lauk. Sóttist honum því námið vel, en ekki munu verklegu störfin á Hvann- eyri, undir handleiðslu hins al- kunna skólastjóra, Halldórs Vil-' janflengi í ska.ttanefnd ög sátta- hjálmssonar, hafa haft minna gildi nefnd. Búnaðarfélagsíörmaður hef- fyrir hann. Var Halldóri það vnjög. ir hann verið síðan 1950 pg for- að skapi, að ungir menn væru öt-. maðvu' í stjórn ræktunarsambands- ulir að verki og ósérWIífni, Sýndi ins Sanári 'hefir Jvann verið fi’á því hann Pétri trúnaðartráust í mörg- það var stofnað. Fulitrúi á K-aup- um hlutum, og mun hafa viljað fá félagsfundum er hann jafnan, og, hann til að ílengjast við störf á í einu orði sagt, ótrauður þátttak- skólabúinu, þó að ekki ýrði af. . andi í hverjum þeim fél-agsskap í Hin næstu misseri eftir Hvann- héraðinu, sem til heilla horfir, og eyrardvölina vánn Pétur í búi for-, hvergv smátæfcur til framlaga, ef eldra sinna, að því fráskildu, að ® þarf. hann stýrði járðabótaflokki á vor-- Á siðari árum hefir hugur Pét- þó stéininn úr þegar svo var kom- l,m- Qg sinnti barnakennsiu með urs hneigzt mjög að því að sinna ið að bílar hlaðnir fólki fóru koflum að vetrinum. Árið 1921 fræðastörfum, eftir því sem tími dögum oftar að renna þár í hlað hann að eiga Þunði Gisladóttur frá hefir gefizt til. Hefir haniv verið Dví var bað á öndverfitim stvri- Presthvammi í Áðaldal; og héfir eljusamur við að afla sér ýmissa af * ’ °mlWröum StyrJ hún reynzt honum ótfauður lífs, heimildargagna um sögu sveitar förunautur. Rjuggu þau hjóh í. og héraðs, og ekki horft í að verja sámbýli við foreldra -Pétuv’s hin tima og erfiði í afritun ýmissa fyrstu ár. Vórið 1926 fluttu þau þeirra svó að tiltæk væri. Auk þess búferlum að Kasthvammi í Laxár- er hann fjölfróður úm menn ög dai, en eigi bjuggu þau þar nema málefni, hvaðanæva af landinu. franvt var ætlað að bæta úr hús- í tvö ár. Þá tók Pétur við ábúð Kemur þar til, að hann hittir næðislcysinu til gestamóttöku. fóður síns í Reykjahlíð, og hefir marga, viðsvegar að, og af ýmsurn Nefndi hann þetta hús sitt Reyni- búið þar síðan, og svo börn hans. stéttum, og svo hitt að hann er hlíð. Bnátt kom þó fram að þessi Um t>ær mundir voru erfið ár til minnugur á allt það, er fyrir eyru, úriausn náði skamrnt til að mæta a# hefja búskap, og veittist mörg- ber. Þó að hann verði gamall mað-j hinunv sivaxandi gestastraunvi. u-m örðugt að verjast falli, þott- uv*, svo sem vænta má, mun lvann ■ Strax og styrjöldinni lauk tóku því komið hefði vel fyrir sig fótum því hafa ærin viðfangsefni en þeinv Þétur og synir hans, að reisa sér- áður. Petri varð að þvi ntokkur mövvn-itm er gott að lifa, sem a stakt gisti- og greiðasöluhvis, og styrkur efnalega, að hann tókst lognstundum starfsáranna afla sér mun það vera stræsta, og að ýmsu brátt á hendur verkstjórn við vega- hugðareina, sem þeim endast til leyti fuHkomnasta gistihús, ‘ sem Ser3. °3 leið eigi um langt, að ununar, þegar árin færast meira rcist hefir verið í svcit hér á landi. honum væru á hendur falin verk- yfir. Þótti þetta mikið djarfræði, og stjórn og eftirlit með þjóðvegum í- Jón Gauti Pétursson. állt úr hófi fram um stærð, en --------------- --------------------- reynslan hefir sýnt, að stærðar- innar hefir verið full þörf, og það énda þótt í Reykjahlíð væri sam- tímis reist annað hús, sem getur ívaft mikla gestamóttöku með höndum. Sextugur: Gústav A. Halldórsson Hvammstanga Hannes Pálsson frá Undirfclli er sextugur í dag. Hannes Pálsson er fæddur að Eiðsstöðum í Svínavatnshreppi 18. apríl 1898, sonur hjónanna Guð- rúnar Björnsdóttur Eysteinssonar írá Grímstungu og Páls Hannes- sonar (bróður Guðmundar Hann- essonar). Hannes lauk gagnfræða- prófi á Akureyri 1915 og var í Samvinnuskólanunv veturinn 1918 —19. Eftir það dvaldist hann heinva hjá foreldrum sínunv, unz hann stofnaði bú á Undirfelli 1925. Hann bjó um skeið stóru búi og bætti jörðina á margan hátt. Af ástæðum, sem hér verða ekki rakt- ar, dró hann búrcksturinn saman og vann langdvölum í Reykjavík. Hann hafði þó bú með syni sín- um á Undirfelli allt til 1949. Vafa- lílið hefir hugur Hannesar stefnt langhelzt til þess að vera um kyrrt að Undirfelli, e.n atvikin vinna jnönnum ekki ailtaf þess, er þeir helzt kjósa. Hannes tók sæti í yfirfasteigna- matsnefndinni á árunum 1938—45 og hefir unnið síðan að samræm- ingu og skýrslUgerð við fasteigna- matið á vegurn fjármálaráðuneytis- ins. Á árununv 1955—57 var hann formaður yfirfasteignamatsnefnd- ar. Hann hefir unnið hjá Búnaðar- íélagi íslands um alllangt skeið við jarðabó’taskýrslur o. fl. Árið 1952 tók hann sæti í stjórn smá- íbúðaiánadeHdarinnar, en síðar í húsnæðismálastjórn, er hún var sett á laggirnar. Hannes er starfs- maður mikill og hefir jafnan haft langan vinnudag. Það mun t.d. kunnugt möi-gum þcinv, sem hafa átt skipti við áðurnefndar húsnæðis málastofnanir. Meðan Hannes dvaldist nyrðra hafði hann rnikil afskipti af opin- berum málum og voru falin mörg (rúnaðarstörf. Hann átti sæti í hreppsnefnd og sýslunefnd og var um aillangt skeið endurskoðandi Kaupfélags Austur-Húnvetninga og Sláturíólags Austur-Húnvetninga. Þekktastiu’ er Hannes fyrir af- ■skipti sín af stjórnmálum. Hann skipaði sér ungur undir rnerki Framsóknanflokksins. Þegar Fram- sóknárflokkurinn klofnaði 1933, féll það í hlut hans að taka upp merki flokksins sem þingfram- bjóðandi hans í Austur-Húnavatns- sýslii, en fl'estir hinna eldri for- ustumanna flokksins og meirihluti flokksmanna gengu þá í sveit Bæivdaflokksins. Hannes var mik- ill persónulegúr vinur margra þeirra og var því ekki sársauka- laust að taka upp baráttuna gegn þeim. Hannes er hins vegar þannig gerðnr, að hann hikar aldrei við að taka upp baráttuna fyrir því, Þetta er rifjað upp í tilefni þess, að . eigandi gistihússins í Reynihlíð, Pétur Jónsson, á sex- tugsafmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Reykjahlvð, sonur Jóns bónda þar Einarssonar og komi hans, Hólmfríðar Jóhannes- dótlur frá Geiteyjarströnd. Var Jón, skömmu fyrir þann tíma, fluttur búferlum að Reykjahiíð, á- samt foreldrunv sínum og mörgum systkinum. Hafði jörðin rétt áður| gengið úr eigu þeirrar lleykjahlíð- arættar, sem alþekktus-t er með því nafni, og var Pétur frumburö-; ur hinna nýju innflytjenda að Reykjahlíð, sem þar hafa siðan setið fjölmennir með afkomenduni sínum. Pétur var bfáðþroska til líkanva og sálar, næmur og minn-; ugur á allt, seni hann las eða iveyrði unv, og þótti á ungum aldri hlutgengur til allra alnvennra starfa. En er meiri þroski færðist! yíir hann, varð það metnaðurí haiis að draga sig hvergi í hié uxn það, að taka á sig þann hlut í; hverju verki, sem mest áraun eðaí erfiði var í. Hefir það hugarfar í raun x-éttri mótað alla framkomu hans og störf æ síðan. Nokkru innan við tviíugsaldur gelck Pétur í búnaðarskólánn á Hvanneyri. Dvaldist hann þar 3 Gústav A. Halldórsson á Hvanvmstanga á . sextugsafnvæli. í dag, 18. apríl. Hann er fæddur á Staðarbakka í Miðfirði, og voru' foreldrar lvans Halldór Ólafsson frá Litlu-Fellsöxl í Boi'garfjarðar- sýslu og Vilborg Pálsdóttir, einnig ættuð úr Borgarfirði. Þau bjuggu lengi á Hvammstanga, en, eru bæði látin fyrir nokkrum árum, háöldruð. í bernsku var Gústav nokkur ár í fóstri í Vatnsdal, lengst á Guð-. rúnarstöðum. Niu ára gamall fiutt- ist hann suður að Hvammi í Skorradal og var þar í fjögur ár hjá Guðfinnu Andrésdóttiu- og syni hennar, Ingvari Sveinssyni. er þá bjuggu í Hvamnvi. En árið, 1911 fór Gústav aftur norður, og þ'á til foreldra sinna á Hvamnvs- tanga. Eftir fermingu var ha-nn uni tíma vinnumaður á Söndum og Heggstöðum í Miðfirði, en átti að| öðru leyti heiraa á Hvammstanga hjá foreldrum síhum frarn til ársr ins 1919. Gústav kvæntist Jakobínu Berg- sveinsdóttur á Bálkastöðum árið 1919. Voru þavi næstu 20 ár á Báikaslöðum í sambýli við for- eldra Jakobínu, Bergsvein Jakobs- son og Salórne Jóhannsdóttur, er þar þjuggu lengi. En árið 1939 ,er einlægur samvinnumaður, hefir lengi verið einn af deildarstjórum Kaupfélags Vestur-Húnvetninga .og fulltrúi á aðalfundum þess. Hann var oddviti hreppsnefndar í "Hvammstangahreppi í 8 ár, og vmsum fieiri trúnaðastörfum hefir lvann gengt fyrir' sveitunga sína. Er í hópi þeirra manna, sem ekki 'hika við að taka á sig fyrirhöfn í .vnnarra' þágu og til framdráttar málum, sem þeir telja- horfa til unvbóta. Hann.hefur átt drjúgan þátt. í að halda uppi sönglífi í héraðinu, sem góður liðsmaður í karlakór, sem iengi hefir starfað þar. Unv ieið og ég árna Gústav Hall- 'dórssyni alira heilla á sextíu ára ' afmæli hans, vil ég færa honum kærar þakkir fyrir ánægjulegt anvstarf að sameiginlegum álvuga- málum og viðfangsefnum um fjölda-ára. Skúli Guðmundsson, hættu þau Gústav og Jakobína bú- skap á Bálkastöðum og fluttust til •Hvammstanga. Hafa þau átt þar hei-ma síðan. Þar hefir Gústav stundað ýmiss konar vinnu, en hann er hagvirkur og góður verk- maður. Er nú starfsniaður hjá kaupféiaginu.................. Gústav hefir tekið mikinn þátt í fóiagsmálum og er áhugasanvur mn landsmái. Á iui sæti í mið- stjórn Framsóknarflokksms. Hann Ungmennaíéiagið Hvöt 50 ára . Ungimennafélagið Iívöt i Gríms- nesi var 50 ára 22. ciesember s.l. Félagið frestaði þú að minnast afmælisins, en nú er ákveðið að halda afmælishóf að Borg hinn 3. nvaí n.k. Þess er vænzl að 'eldri og yngri félagar raæti þá. Afmæi- is félagsins verður nánav nvinnzt síðar hér í blaðinu. isem er rétt að hans dómi, og lætur sig einu gilda, hvort lvaiax hefir fieiri eða færri til samfylgd- ar. Undir forustu hans efldist Framsöknarfl. mjög að nýju í Austur-Húnavatnssýslu og bendir flest til þess, að Hannes myndi nú vera þingnvaður AusturHúnvetia inga, ef atvikin hefðu ekki leitt'. til þess, að hann fluttist úr hérað- inu. Eftir að Ilannes settist að í Reykjavik, lvefir hann tekið mifc- inn þátt í i'lokksstarfi Framsókii- armanna þar og var t.d. um skeitf foOTiaður Fr a m s ók n arf élags Reykjavíkur. Hann hefir lengi átt sæti í nviðstjórn FramsóknarflokkB ins. Sí'ðan Hannes settist að í Reykja- vík, hefir hann mjög látið húp- næðismálin til sín taka. Vafalitið' er það sammæli þeirra, sem tii þekkja, að Hanneis lvafi unnið mjög gott staiif á vegum smáíbúðalána.- deildárlnnar og húsnæðismáKa- stofnunarinnar. Hins vegar hafa skoðanir verið mjög skiptar varð- andi tillögur hans unv húsafeigu- málin og hann gert róttækari til- lögur um meðferð þeirra en floldp- ur hans eða aðrir flokkar hafa fallizt á, enda þær rangfærðar a£ Sjáifstæðisflok'knum af meira kappi en nokkurt annað mál unt langt skeið. Fyrir þá, sem hér iuvfa verið ósanvmála Hannesi, dugir l>ó ekki annað en að viourkenna, að verðhólga undanfarinna ára heíii- ekki leikið neina öllu grálegai’ cn leigutaka húsnæðis, og hafa fá- ir eða engir kynnt sér þau míffi betur en Hannes. Hannes hefir’ jafnan verið ótrauður til að taka upp mál þeirra, sem lvann hefit” talið minnimáttar eða rangt leifcna, og það hefir hann gert hér eina og á svo mörgum öðrum sviðutn. Hitt er svo annað mál, hvort hon- um hafi tekizt að benda á hin-a réttu leið í þessu tilfelli. Um það má deila. Urn tilgang Hannesar verður hins vegar ekki deilt. Þótt Hannes hafi á undanförii- um ánun látið húsnæðismál bæj- anna mest til sín taka, hefir nvér þó af löngum kunningsskap við hann fundizt, að önnur mái væru honunv alltaf hugstæðari og hami -hefði enn aneiri áhuga á að helga .krafla -sína. Það eru mál ivinna dreifðu byggða og sveitanna þó sér- staklega. - Sá, se-m þetta ritar, hefir átt þess kost að fylgjast með íslenzkri stjórnmálabaráttu í meira en ivo áratugi og kynnast aííimörgim mönnunv, bæði í liði samherja og andstæSinga, er þar hafa komið við sögu. Af þessum nvönnum ern •honum fáir hugþekkari en Hannes Pálsson. Áhugi hans er svo einlæg ur og fölskvalaus, en því er líka1 stundunv meira sótt fram af kappí en klókindum. En bótt Hannes sé 'oft harður og óhlífinn baráttumaö ur, dylst það engum, sem eitthvaö kynnist honum, 'að þar fer nvikiii drengskaparmaður og einn hirni bezti íólagi, sem völ er á. Hannes giftist árið 1924 Hólm- fríði Jónsdóttur (HannessonM' hónda á Undirfelli Jónssonar) og eignuðust þau fimm börn og enus fjögur þeirra á iífi, öll 'hin efniksg ustu. Þau Hannes og Hólnvfríðnr slitu samvistum fyrir allmörguim árunv og giftist Han-nes siðar Kuta’- ínu Þorsteinsdöttur frá Firði (í Siglufirði, en húiv lés-t á síðari. I ári. Þ. Þ.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.