Tíminn - 22.04.1958, Side 4

Tíminn - 22.04.1958, Side 4
4 T í MIN N, þriðjudaginn 22. apríl 1938« Alec Guinnes hlaut Oscar- verðlaunin í ár fyrir leik sinn íi myndinni „Brúin yfir Quai- fljótið" og er hann nú talinn , hópi helztu leikara Breta lafnoki þeirra snillingannr Olivier, Ralph Richardson o' aielgud. í því tilefni hefir margt verið ritað um Guinn ess í heimsblöðin, æviferil' nans rakinn og sagt frá sigr jm hans og ósigrum á braut listarinnar. Flestir vina hans e:u á eim •náli Lim það að hann þarfnist tn ar. Ilann viðurkennL' að han ’inni til tcmleika í sálinni. Vinu aans einn kvað svo að orði: ,,É •nundi kalla það völundariuis ká’ arinnar. í því miðju er mikið tór • lann veit ekki hver hann er. Ilam t á valdi þessa tómleika." Tómleikakenndin 'Tómleikakenndin virðist vera grundvöllur undir listsköpun Alee duinnes. Þessi tómleikakennd er „Kvennamorðinsjarnir". ’i.ss tegund þjáningar og þjáning- n lýsir út úr ölium þeim persón- un sem hann heíir skapað með eik .sínum, því skoplegri sem þær 3:u því þjáningarfyllri eru þær. :Iann gerðist leikari aðeins til að 'lýja þennan tómleika. Sjálfur arðaði hann það svo: „Ég vaFð ■eikari til þess ag geta fiúið sjálf- an mig.“ En þó er list hans ekk' 3Íugöngu fiótti. I.ist hans verðu ipphafin fyrir þ'á sck að hún e- ejrðarlaus leit að hinu dýpsta eð1 ilutanna, einlæg og alvöruþr.ungin ■eit að því hvað Alec Guinnes í •aun og veru er inn við beinið. Alec Guinness hefir ekki átt sj laganna sæla i lífi sínu, og þekk r þjáninguna af eigin raun. Hann 3r fæddur : lægri-millistéltarhverf Lundúnum árið 1914. Það er staðreynd að fæðingarvottorð ians fyrirfinnst ekki. Alec segir ’.ú þessu á hógværan hátt í viðtali vjð fréttamann Time: „Faðir minn útti mig þegar hann var 64 ára Alec Guiness hlaui OscarverSlannin í ár* ~ „Þú verSer aldrei ieikari? ved- ingnrW - krúnurakaði á sér kollinn horfinna MENN OG MÁLEFNI: vina af innlifun - „Hebreaferéf fluga á dag - maðarinn, fæðingarvottorð, býr ná vi um víða veröld u r a ekki 11* iciðiri lyohylu J J s k f ■ i (*: Eitt af því, sem dagblöðin færa dkkur til lestrar nær því daglega, eru minningargreinar um dána menn — konur og karla — sem verið hafa okkur &amferða á lífs- feiðinni. Mér hefir alltaf þótt þetta .við eiga og verðiigt — ef vel er krifað — réttfrá sagt og frásögn- j inni mjög í lióf stiMt. ALEC GUiNESS með konu sinni, MERULU, og syni MiCHAEL — kann bezt við sig í skauti fjölskyldunnar. gamall. Han-n var •bankastjóri Sæmilega stæður. Hann hét Andrés. Maajma min hét A-ga.es. Har.n var lagl-egur gámall maður g áhærour. Skoti. Ég sá hann ekk nema fjórum f:mm sinnum. Mé. var sagt að kalia hann frænda en ég býsít við að cg hafi alltai vitað að hann var pahbi m:in.‘ Þú verður aídrei leikari Alec talar aldrei urn fyrslu 6 ár ævinnar, en þaii hafa veric erfið. Mamma iians fluttist af einu heilsu'hæljnu á annaö víð st.rendur Ermarsunds. Alec ist með, stilitur og hijóður dreng ur og lék sér eitin SÍ .is liðs úti í horni. Sex ára gömlum vur hon- um komið fyrir í millistéttar heimavistar-kóla, skólagjöldin voru greidd úr menntasjóði sem faðir hans hafði stcfnað. Þar sem hann var feknkm og sé.kennileg ur og hafði engan áhuga á iþrótt uni lenti hann fijótt í hrösum. Sér til skemmtunar byggði hann ldcön af leiksviðum og lék imynduð hlutverk. Einn góðan veðurdag spreytti hann sig á því að taka þátt í skólaleiknum. Skólameistar inn virti fyrir sér pjakkinn og hristi höfuðið sorgbitinn á svip: „rangmn'. „Þú verður aldrei leikari, vesling- urinn.“ Aldinsafi í flöskum Tólf ár gamall var hann fíuttur í Rr.'bo: ough-skólann sem haff • nun betra orð á sér og þar var valið ieiikiið, scm Lafði söngleik ið sérgrein. En þar sem hann va vita laglaus (og ei onn) forðaðist hann sviðið. Einn dagirm dirfði áatjn að be:a fram þá ósk að hanr 'angaði til ag leika. Einn kenna uma hristi höfuðið sorgbitinn „Þú verður aidrei leikari, Guinn sss." Átján ára ga-mall var Guinhe útskrifaður og var einna hæstm í sínum bekk, en hafði ekki ráð <, leikskóla. Þá fékk hanu starf í „Djarfar vónir". I.omion sc-m auglýsingaskrifari. Verkefni: „Aldinsafi í ílöskum," lampar í útvarp, rakblöð**. Laun: Eiít steriingspund á viku, og það fór mest í loikhúsmiða. Guinness rækti starf sitt af prýöi, en eftir 18 mánuði var hann búinn að fá nóg. „M.ér fannst ég þurfa að hætta og snúa mér að leiklist- inni.“ En hvernig átti hann að byrja? Hann þelckti engan í leik- íúsheiminum. Hann heimsótti eft irlætisleikara sinn John Gielgud, ;em hlustaði á hann með sanun og sendi liann til Martita Hunt til ið læra. Eftir tóif kennslustundir mcð þessum tötralega unglingi hristi hún höfuðið sorgbitinn: „Þér verðið aldrei leikari, Guinn ess.‘‘, • Hermdi eftir vegfarendum Þrátt fyrir þétta tókst Alec á einhvern hátt að verða sér út* um tveggja ára námsyrk í léiik lis't. En hafði hann efni á að taka s boðinu? Með því að borða aðeins eina máltíð á dag (soðnar baunir með ristuðu brauði) tókst honum að skrimta. Og hann hafði jafnvel Er mér enn í fersku mínn' <rein um þetta efni, sem merkisiíiaður- inn Snorri Haildór i.ion læknii iki-if aði, ,ekki alilöugu áður er íiann dó, cg bú'tist í ísafold. Ham. sagð- ist lesa flestar æviminningar í biöðunum, og ofí byrja á þeim, búið væri að taka upf póst- n. Þannig væri fleirum farið, vel skrifuð eítirmæli væru kærkomið s fólkis, er léti sig stjórn skipta eða væri laust við á því sviði, svo sem mest- ur liiuti kvenþjóSarinnar í sveitum og við sió. Margar konur væru fróð le.iksfúsari en kai-lmenn og hefðu þjóðarsöguna mjög í minni. Undir þossa skoðun hins látna læknis munu margir taka, en telja samt, að mikið velti á því hvernig skrií- að sé. „Ég skrifa eins og á a'ð skrifa". Á .einu allra afskekktasta býli landsins, Grund i Víðidal inn af iLóni, bjó fyrir síðustu aldamót ! búndi, er Sigfús liót. Eitt sinn vildi slo til, að hann var Etaddur úti í sv.eit, er sýslumað'ur, GuÖlaugur Guðmundsson, var þar á þingferð. Sótti þá Sigfús þingið með öðrum bændum. Var þar gjaldseðlum út- býtt. Sigfús fær þá sinn seðil, lítur á og isegist ekki geta lesið tölurn- ar —• eða alls ekki einn tölustaf- inn. Sýslumaður biður hann sýna sér, litur á aniðann og segir: Þetta 3. Svona hefi ég aldrei séð Í3, segir Sigfús. Hvemig skrifið þér þá 3, segir sýslumaður dálitið bitur. Sigfús svarar: „Ég skrifa eins og á að skrifa“. Þá hló þingheimur, og gengu mál fram eftir lögum og reglum unz þingi þvá laúk. : Þessu ’líkt virðist mér mega vera me<5 -efiirmæli. Viðj sem biðjum blöðin fyrir þau, skrifum eins og akíkur virðist eiga að skrifa eða eins og andinn blæs okkur í brjóst. Og auðvitað er ekki ihægt að setja algilda reglu ium þá hluti. Samt vil ég segja hvað mér virðist bezt fara. Bregða zná upp mynd af æskustöðv um þess, sem um er rætt, því að oft móta þær manninn. Rekja svo í stórum dráltiun llfisferilinn. Taka fram það, sem rnest einkenndi manninn. Geta ailtaf um fæðingar- dag og ár, þær tölur eru svo tekn- ar í Árbók Þjó.ðvinafélagsíilmanaks ins ásamt nafni hins dána manns og þar gevmist það' iim aidir. Ætíð skal getið, að minnsta kosti mn foreldra, en löng ættartaia ,er að jafnaði ekki heppileg í dagblað'a- giiein. Vel sé til máls vandað'. Gott mál og stíli hefh- mikið a'ð segja en slettur eins og or'ð'ið „manneskja" ættu ekki jið sjást eða orðtök svo sem „nútildags“. Þess háttar þekkist ekki í fornii rnáli og þarf aldrei að nota í nú- tímamáli. Þá er engu Ifkara en að sumir ræðumenn og ritarar telji kvenfólkið ekki menn. Þeir segja „menn og Iconur“, „'köniu’ og menn“. Hina rétlu jneðferð þeirra orða tel ég vera karl og kona — karl- menn og kvenmenn — og.Jiar sem fleira fólk er samankomið, sé það allt 'rnenn, án tillits til bynja. Um þetta má ef til viil þrátta í vissuni samböndum orða og setninga. En að greina m'enn í fiokka eítir kynj tun er oftast þarflaust og lýtir málið. Þjóðin okkar er fróðleiksfús. Talið er, að ævisögiu’ og minn- incaba’kur — sem mikið er um í seinni tíð. — seljist bóka bezt. Það bendir til þess að mannlýsingar, ■sem eftirmælagreinarnar legg-ja á borð Iesenda, séu bióðinni hug- stælt efni ,og mikiil hluti hemiar kunni að meta, ef vcl er á penna iialdið. En langlokuraus og mælgi ættu menn að varast, og umfram allt endurteknmgar. bvi að þær þrevta lesendur og fæla þá frá. AS endmgu vil ég bera fram ósk til beirra rnanna, er sjá um útgáfu Þióðvinafél;ursa 1 manaksius, að þeir taki inn í Árbókina kafla, sem f.ialli um frania þann, sem íslenzkir borgarar hlióla árlega, svo sem heiðursmerki og hvers *konar við- urkenriim'u fyrir unnin aírek á andlegu og vcrklecu sviði. Þar er eitt atriði þjóðarsögunnar, sem vert er að minnast og á góðum stað snætti geymast. Sigurður Jónsson, Stafafelli. efni á að sjá eftirmiðdagssýningar stöfcu sinnum. Hann lagði hart að sér í skólanum og eftir skóiatíma eiti hann vegfarendur í London á röndiun og hermdi eftir görigulagi þeirra, Jimalburði og tiiburðum. Á árshátíð skólans fókk hann „The Lavender Hill Mob". „Kind Hearts & Coronets". fyrstu verðlaun. Meðal dómenda var Jolm Giclgud. En skyndilega var tekið fyrir Ejái'hagsilyrkmn. Peningarnir oru búnir. Örvilnaöur fór hann að finpa Giélgud sem gaf honum ækifæri til að reyna sig aftur >g aftur en án árangurs. Gielgud jat ekki hjálpað honum á annan fátt en þann að úlvega honum 'tón. Alec svalt. Hann hafði ekk srt borðað nema óþroskað epli, íina boliu og eitt mjóikurglas í áeilan sólarhring. Einu skórnir 'ians voru svo ilia farnir að hann /arð a*ð ganga um götúrnar ber- fættur til að slíta ekki sólunum upp til agna. En hann afþakkaði yinsemdina og skjögraði út að- framkominn af hungri. Tók hlutverkiS alvariega A heknleiðinni gekk hann fram lijá leilchúsi. Hann var orðinn ringl aður og ruglaður og vissi ekki fyrr en liann var farinn að biðja unt hlutverk — og hafði snúið sér til miðasölustúlkunnar! Leiksviðs- stjórinn var staddur þar af til- viljun og 10 minútum siðar hafði Alec fengið 3 hlutverk: kínversk- ur verkamaður, franskiu- sjóræn- ’ngi, brezkur sjóliði. Laun: 2 pund á viku. „En er ekki lágmarkið 3 Dund á viku?“ spurði hann feimn islega. „Hafðu þig hægan og vertu ekkert að spyrja um það,“ hvæsti foi’stjórinn. Alec svaraði engu en sneri sér til leikarasamtakanna daginn eftir og fékk þvi frani- gengt að liann fékk sín 3 pund. Hann átti skilið hvcrt penní sem liann fókk. Hann lifði sig inn í hlutverkin aí djúpri ástríðu. Ifann tók Idutverkin meka að segja svo alvarlega að hann krúnurakaði á sér kollinn til þess að vera sem líkastur kínverskum verkamanni. „Það var gott fyrir hlutverkið, en ekki svo gott fyrir hárið,“ seg- ir sagan, þvi það óx aldrei að fullu á ný. „Hebreabréf 13, 8" Alec Guinness hefir aldrei verið atvinnulaus síðan. Þrean m'ánuð- um seinna lélc hann Osric en Gielgud sjálfur léik Hamlct. 24 ára gamall lék hann Hamlet í fyrsta sinn og gagnrýnendur voru yfirleitt hrifnir þótt siunir þeirra segðu að hann skorti kral't. Árið (Fiamh. á 8 gíðu)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.