Tíminn - 22.04.1958, Side 7
T í M IN N, þriðjudaginn 22. aprfl 1958.
Siftasta ferS gamla Gullfaxa undir íslenzkum merkjum:
Tvær dagleiðir frá Kaupmannahöfn lil Trípóli og
yfir þvera Saharaeyðimörkina til Kano í Nígeríu
Það var eiginlega hátíðleg stund, þegar gamli Gullfaxi lagði
upp frá Reykjavíkurflugvelli í síðasta sinn í s. 1. mánuði. Þetta
happaskip hafðí viðn-f?u:ið«cþ§í:.setið farnazt vel. Þúsundir ís-
lndinga höíðu ferðazt mcð þvi yfir hafið. Það hafði hring-
sólað í kri n gum e Idstró'kinn úr Ileklu-, farið þveran Græn-
landsjökul, baðað lijg. í suðr^nni sól í Sýrlandi og vestur á
karabisku eyjunum Xú hripgsólaði flugvélin yfir Reykjavík
og flugmenniimiþ skutuýút líiafelitum ljósmerkjum, af því að
þeim fannst líka að þplta.ýæri'1'"‘:'N’""
Flugturninn
senda á loft
tók
hvaxf
Gullfaxi stefnu á haf rfit
:f brátt í fjarska.
Þetta var fyrsti áfanginn á hinni
löngu leið suður tií Jáhánnjésíp
borgar í Suður-Afríku. Þangað fóru
fjórir fslendingar tfl. að afhendá
nýjum ergendum vélina. Þisir eru
nú alLir komnir heim aftur ^ ” •
ig stund.
Frá Kaupmannahöfn
til Trípólí
Við vorum um kyrrt í Kaup-
mannahöfn nokkuð lengi. Þurfti að
skipta um mótor og lagfæra ýmis-
lcgt áður en vélin yrði afhcnt nýj-
um eigendum, sem eru flugféiagið
Africair i Suður-Afríku. En svo
kom að því, að allt væri tilbúið og
kl. 4.30 að morgni 31. marz s.l.
nokkrum dögum og blaðið -
ílugstjórann, Jóhannés\R: SnórbiÞ lögðuni við upp frá Kastrupfiug-
son. að máti. og bað hanh að séá.iá' velli, fjórmenningarnir, og með
son, að máti, og bað hann ao sógja
ferðasöguna.
ókkur flugmaður frá Afi'icair,
sem átti að taka við vélinni syðra.
Það var eins í Höfn og Reykjavík.
Það var kveðjustund. Guttfaxi
gamli var ætíð „með annan fótinn“
— Við vorum fjórir, sem suður í Kaupmannahöfn. En nú var Ijós-
fórum, sagði Jóhannes. Auk mín merkjum sleppt, en við veifuðum
Island kvatt
■ Sfpl
þeir Aðalbjörn Kristbjarnarson
flugmaðor, Rafn Sigurvinsson loft-
siglingafræðingur og loftskeyta-
maður og Ásgeir Magnússon véla-
til vina, sem komnir voru t.il að
kveðja okkur. Þeir stóðu þar á
flugvellinum Birgir ÞórhalTsson,
fyrrv. franikvæmóastjóri Hafnar-
maður. Okkur fannst það talsvert skrifst'ofu F.I. og nafni hans Þor-
hátíðlegt augnablik, þegar Gullfaxi gílsson, sem þar er tekinn við.
hóf sig á loft af vellinum hér í
síðasta sinn uneð íslenzkum ein-
„Við ætlum ekki að láta Gullfaxa
gamla fara eins og hund úr hiaði“,
kennum, og raunar sennilega í síð- höfðU þeir sagt, og stóðu við það,
asta einn. Kemur hingað
varla aftur. Qkkur fannst því til-
hlýðilogt að hafa ofm’litla kveðju-
athöfn í loftinu og skutum því út
blysunum. Svo kvaddi. okkur mynd
arlegt haglél sunnan við Vest-
mannaeyjar og þá hvarf ísland.
Síðan ckki söguna meir fyrr en við
vorum yfir Hanstholm á vestur-
slrönd Jótlands á leið til Kaup-
mannahafnar. Þá kallaði flugum-
ferðarstjórnin okkur upp og sagði
okkur, að rússneski Spútnik II
væri nú beint fyrir ofan okkur.
Jafnskjótt sáum við gerfitunglið
eins og lýsandi stjörnu á himín-
Iivolfinu. Þetta þótti ókkur góð
tilbreyting í
þótt snemma þyriti á fætur.
Hver lar fyrsti áfangastaður á
liinni löngu lcið?
— Þáð var Trípólí í Líbíu i
Norður-Afríku. Við bjuggumst
hálft í hvoru við þrumuveðri, þeg-
ar við komum suður undir Alpana,
en sluppum við það. Þegar kom
suður fyrir Heidelberg í Þýzka-
landi, blöstu háfjöttin við. Við fór-
um svo yfir Bern og kvöddum
Sviss eftir að hafa virt fyrir okkur
Gcnfarvatn og hina fögru Genfar-
borg, þar sem mikilvæg mál fyrir
okkur eru nú vegin og metin, Mont
Blanc set.ti tignarsvip á umhverf-
ið, en hann leið brátt aftur fyrir
vænginn. Nú lá leiðin yfir Lyon
Svarta álfan, Afrika. Xctðin, sem Gullfaxi fór, er merkt með dökku sfriki.
Viðtal við Jóhannes R. Snorrason (lugstjóra
Áhöfn Gullfaxa í suðurfluciinu. Myndin er tekin í Afríku. Talið frá vinstri: Aðalbjörn Kristbjarnarson, flug-
maður, Jóhannes R. Snorrason, flugstjóri, Rafn Sigurvinsson, siglingafræðingur og Ásgeir Magnússon vélam.
Fjórir íslendingar fóru
með gamla Gullfaxa suður
eftir endilangri Afríku, yfir
eyðimerkur og frumskóga og
léttu ekki fyrr en t Jóhann-
esarborg í Transvaal. Tíminn
hefir spjaliað við Jóhannes R.
Snorrason flugstjóra um
þessa ferð; hér er fyrri hluti
viðtalsins, seinni hlutinn, —
um ferðina frá Kano til Liv-
ingstone, yfir Bechuanaland
og tii Transvaal — birtist á
morgun.
í Suður-Frakklandi og þar beygð-
um við í suður í stefnu á Marsei-
ITes. Þá var alskýjað og við sát-
um í skýjaþykkni eftir að kom
suður fyrir borgina. Eftir að hafa
tekið staðarákvörðun tókum við
stefnu á eyna Sardiníu. Fór þá
fljótlega að birta til. Grillti í sjó,
sem okkur fannst þó lítið líkjast
sólgylltu Miðjarð'arhafi, heldur
minntu hvítfyssandi öldurnar á út-
synningshryðjur á hafinu við ís-
land. Um kl. 11,30 þennan morgun
flugum við inn yfir strönd Sard-
iníu. Þar fórum við í gegnnm
snörp haglél, en í milli hryðjanna
gat að lltá iðgræna jörð. Skógivaxn-
ar hæðir og fjöll prýða þessa eyju,
en ekki sýndist okkur ræktun eða
vegagerð á háu stigi. Við fórum
þarna yfir í 9500 feta hæð og í 5
stiga frosti. Syðst á eynni er flug-
völlur í Cagliari. Erfiðlega gekk
ítölunum þar að skilja enskuna
okkar, en allt bjargaðist það þó að
lokum.
Tókum við þa stei'nu á flotahöfn-
ina Bizerta í Túnis. Komum við
beint inn yfir höfnina. Þar var allt
með kyrrð og spekt að sjá, þótt
heitt kunni að vera undir niðri.
Svfjulegur Frakki í flugumferðar-
stjóminni bað okkur afar kurteis-
lega að kalla tii sín, þegar við fær-
um yfir Túnisborg. Við virturn nú
fyrir okkur landið. Nyrzt í land-
inu er akurlendi mikið og var ein-
hverju hraukað upp á því, sem
líkt.ist lieýsátum hér heima. Þarna
eru borgir og bæir hvítir yfirlitum
og minnt.i okkur á, að við vorum
komnir þangað sem sólargeislarn-
ir eru óþmgilega heitir. Nú var
Tripolí næsti áfangastaður. Lág-
skýjað var yfir sandauðninni um-
hverfis Tripoli og urðu skýin rauð-
leit af endurgeislun og ryki frá
þurrum sandinum. En það þótti
okkur merkilegt, hversu rauðTeitur
sandurinn er.
Flugvöllurinn í Trípolí er ágætur
og lentum við þar eftir 8 'klst. og
20 mín. flug frá Kaupmannahöi'n.
Mecal Araba
Þeir, sem ekki höfðu komið til
Afríku áður, undruðust nú að sjá
tötrum klædda Araba teymandi
klyfjaðan úlfalda eða asn'a. Enn
undarlcgra í okkar augum var að
sjá konur með hlass á bakinu, sem
jafna má til heybagga hér á landi
á stærð og þyngd. Venjulega íölti
karlinn við hlið konunnar og var
tómhentur. Já, það væri synd að
segja, að konuríki v'æri í Líbíu.
Við skoðuðum borgina líbilTega,
en hún er falleg sums staðar, enda
sá Mussolini e:kki í peninginn, þeg-
ar hann var að byggja upp Afriku-
Arabar með ú
veldi sitt og Trípolí átti að vera
paradís eýðimerkurinnar. Höfnin
er mjög stór og sýnist vel varin.
Menn hugsuðu þarna til þess tíma,
er Bretar. Þjóðverjar og ítalir herj
uðu til skiptis í landinu og her-
skip v'oru úti fyrir. Þarna v'ar bar-
izt af heiít á stríð§árunum og má
víða siá þess merki. Til dæmis er
flugskýli á ílugvellinum enn með
götum eftir vélbyssuskothríð. Við
áttum þarna sæmilega góða nótt á
hótel Del Mahari, en ekki stóð sú
hvíld samt lengi, því að kl. 3 um
nóttina v'orum við vaktir og var
mál að búast til ferðar.
Arabi nokkur ók okkur til flug-
valiariiis. Það er einhver mesta
hættuferð, scm cg hefi farið um
dagana. Hann ók eins og vitlaus
maður eftir mjóum og hlykkjóttum
vegi, Myrkt var af nóttu. Annað
slagið komu skikkjuklæddir Arab-
ar í sjónmál en hurfu jafnskjólt
í myrkrið. Okkur fannst það drattga
leg sjón.
Siiður yfir Sahara
Næst var að fljúga suður yfir
Saharaeyðimörkina þvera. Það átti
þá eftir að vrerða hTutskipti gamla
Gullfaxa að róla þar suður yfir
þetta ógurlega eyðimerkursvæði.
Ég minntist þá þeirra daga, þegar
hann flutti okkur þveran og endi-
langan Grænlandsjökul. Skömmu
eftir flugtak frá Tripolí fór að
lýsa af degi í austri og brátt sáum
í Trípólí.
við að fyrir neðan var si. . m
og ekkert nema sandauð as
langt og augað eygði í ail;. r.
Það var ótrúlegt að hugsa .s,
að eiga fyrir höndum nær >t.
fcrð yfir svona landi. Ma< Ji
varla verið lengi að velja • sr
stað ef á hefði þurft að ha.\ ii
mörkin er mjög slétt að sj; r-
.um svæðum. Gráleitir i: '
svartar þústur rjúfa siéttQ ;
setja einna helzt svip i
miklu auðn.
Og ekkert Mfsmark :i»
legt nems staðar
Eftir eitthvað klúkkusiui.aar
(Framhald á C. sícm) j