Tíminn - 22.04.1958, Page 8
8
TÍMINN, tiriftjudagiim 22. apríl 195%
Gamli Gullfaxi
(FramihaJld af 7. síðu).
flug komum við yfir úlfaldaslóðir,
sjáifs'agt aldagamlar. Þessar slóðir
voru afar áberandi úr lofti, jafn-
vel úr 10 þúsund feta hæð og sáust
þær lÉggja eins og augað eygði til
suðaustur.s og norðvcsturs. Eyði-
mörkin er þarna um 2000 feta há,
en Bamt þótti okkur ótrúlegt að
sjá hitamædinn sýna 0 gráður yfir
eyðijnöriktnni, þótt í 10 þús. fetum
værL J2n brátt fór að volgna og
suður á tmiðri Sahara var sól hátt
á lotfti og hittinn kominn í 10 gráð-
ur í okficar faæð. Nú fór að verða
hæðcttt, íandið sundur brotið eins
og 'maður hugsar sér helzt að það
sé á tunglinu. Ýmist voru gulir
sandásar, óralangir, sem mynduðu
mjóa faryggi eftir sandrok eða við
blöstu stórar mógular sléttur og á
víð og dneif svört fjöll og hæðir,
er náðu í afit að 1000 feta hæð. En
hvergi sást gróður eða annað iíf,
allit var auðn, hvert sem litið var,
kluifcutima eftir kiukkutírna. Loks
fóru að sjiást smárunnar og grænni
.slikju brá á sum svæði. Þá fóru
að .sjásl isióðir, þar sem verið hafði
vatn um negntímann. Lágu allar að
einum púnti eins og rimlar á hjóli.
Þar oæBtsáust þorp, ef þorp stkyldi
kaíia. Þau minntu ekki ætíð á
manoafaústaði í þeirri merkingu,
sem við ieggjum í það orð. Þetta
vora ieiifcofar og strákofar og virt
ust aðeárs fáir innan hverrar girð-
íngar, ea einhvers konar garður
var Ut&n um hverja húsaþyrpingu.
Gammarnir í Nígeríu
Þegar við lækkuðum mjög flug-
ið, varð að gæta þess að sneiða hjá
stóram fuglum, sem sveimuðu yfir
m annabyggðinn i og létu hitaupp-
streymið bera sig. Aldrei sáum við
þá 'bæra vængi. Þetta voru hræ-
gammarair í Nígeriu, heldur
óskKsmsntilegir fuglar. Við lentum
swo í Kano í Nígeríu og okkur brá
heldur í brún, þegar við opnuðum
glugga, því að hitinn í skugganiun
'AV-V.'AV.V.V.W.V.'.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VVVA
i ■ ;
WVVÓVAVVVV.VVVVVVV.VVV.VVVWV.VWAVftWA'
var 42 gráður og það þótti okkur
heldur í hlýrra lagi. Ókkur þótti
því vissara að breiða klút á hvirfil-
inn áður en við héldiun út undir
bert íóft.
(Á morgun: f gömlu Kano og
suður ytfir Kongó til Livingstone
og Viktoríufossa).
Dánarminning
(Framh. af 5. gíðu.)
konu og ungum börnum, efnismað
ur. Þá reyndi enn á Margrethe
sem hjálpaði konu hans og börn-
um eftir mætti yfir það erfiðasta,
enda þótt heilsa hennar sjálfrar
væri þá mjög farið að hnigna. And
iegum þrótti sínum hélt hún til
síðasta dags. Það vár henni mikil
ánægju að flest barnabörnin virð-
ast hafa erft hljómlistargleði og
hæfileika Sigvalda afa þeirra.
Margerthe Kaldalóns verður öll
um minnisstæð sem þekktu hana,
einstök sem eiginkona, móðir og
amma, vinur og félagi. Þeir sem
þekktu hana toezt sakna hennar
mest.
Blessuð veri minning h'ennar.
Gretlie Ásgeirsson.
M.s. „Gulifoss“
Fer frá Reykjavík föstudaginn 25.
þ.m. til Austiu'- og Norðurlands-
ins.
Viðkomustaðir:
Vestmannaeyjar,
Norðfjörður,
Akureyri,
Siglufjörðiu",
ísafjörður.
Vörumóttaka á miðvikudag.
H.f. Eimskipafélag íslands
4. síðan
Hjartanlega þakka ég öllum vandamönnum og
vinum auðsýndan heiður og vináttu á sextutgsaf-
mæli mínu, með heimsóknum, gjöfum, blómum
og heillaskeytum.
Þórunn Jóhannsdóttir.
Móðir okkar
Jóhanna Einarsdóttir
frá Garðhúsum,
andaðist aS heimiii sínu Barmahlíð 1, 20. april s.l.
Dæturnar.
Ufför
Péturs Ólafssonar,
fyrrum bónda í Þormóðsdal,
fer fram þriðjudaginn 22. apríl og hefst með húskveðju að heimlli
hans, Hraunsholti, kl. 1 e. h. Jarðsett verður að Lágafelli.
Vendamenn.
FramhaW af 4. síðu).
1941 þegar hann gekk í sjóliðið
hafði Alec leikið 34 hlutverk í 23
leikritum eftir Shakespeare, Sheri
dan, Pinero, Tchekov, Shaw, og
smár en tryggur áhorf.hópur fylgd-
ist með honum af lífi og sál. Fræg
ur leikhúsmaður lét svo um mælt
að augljóst væri að hann yrði af-
burða gáfaður leikari en ekki
hefði verið eins Ijóst að hann
mundi eiga lýðhylli að fagna.
í stríðinu átti Guinncss erfitt
með að halda skipi sínu í réttri
stefnu og fékk oft áminningar frá
foringja skipalestarinnar. Einn
daginn fékk hann skeyti á merkja-
máli frá forystuskipinu: ..Hebrea-
bréf 13,8“ Hann fletti þessu upp
í Biblíu skipsins: „Jesús Krislur,
samur í gær og í dag og alia ei-
lífð.“ Við innrásina á Sikiley var
Guinness fyrstur að landi með
skip sitt vegna misskilnings. Hann
skýrði aðinirálniim frá þvi að slík
innkema yrði aldrei leyfð í leik-
hú'sheiminum.
Eftir stríðið fór að ganga bctur
fyrir honum og hann fékk hvert
hlutverkið á fætur öðru og aflaði
sér mikilla vinsælda. Hámarki
náði hann þegar hann lék í Oliver
Twist, þvi að þá hlaut hann millj-
ónir aðdáenda í fyrsta sinn.
681 fluga
Það var með nokkru hi-ki sem!
Alec tók að sér að leika í kvik-
myndum, því yfirleitt var góðum
brezkum leikurum ekki meir en
svo um kvfkmyndina. En ýmis
atvilk stuðluðu að því að hann
fór til Holiywocd. Hann kunni
prýðilega við sig þar, og var þó
álitinn skiýtinn fugl og scrvitur
í meira lagi. T.d. fór hann í göngu
ferðir. Hann fór meira að segja
í gönguferðir í Beverley Hills, en
þar er maður án bíls grunsamlegri
en buxnalaus imaður. Lögreglan
stanzaði 'hann nokkrum sinnum og
vildi fá að vita deili á honum, en
tókst aldrei að 'hanka hann á neinu.
Alec Guinness kann bezt við
sig heima hjá konu siuni og börn-
um. Þrem sinnum hafði hann
neitað að taka að sér hlutverk
í „Brúnni yfir QuaÞfljótið“. Hann
kom fullur óhugs til Ceylon þar
sem átti að taka mynclina og þessi
óhugur varð engu minni þegar
hann frétti að leikstjórinn hefði
frekar viljað Charles Laugthon í
hlutverkið. Hann var að hugsa
um að stinga af, en Lean leik-
stjóri fékk talið hann af þyí. í
þrjá og hálfan mánuð strituðu
leikarar og starfsmenn í ofsahita
og óhollustu hitabeltislaníís-
ins. Eina skemmtunin var að spila
póker og horfa á smámyndir. Eitr-
aðar flugur létu Alec aldrei i friði.
„Einn daginn drap ég 681 flugu“,
sagði hann og glotti. Tiu mínút-
um eftir að búið var að taka mynd
ina var Alec á harða hlaupum í átt
ina að næsta flugvelli og flýtti I
sér heim til Englands og hefir
ekki yfirgefið landið síðan.
*'e-T. _ I : .1W :-J. Nw'N ...id
AuglýsiO í Tí nmnurn
•mmt BwIaBB|W!*»!K*i«iwWa*wWli«»i
MifHinimiiiiimitiiiiiiiiiiiiimiii'iiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiummiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiims.
| r m ■*. =
I Bujoro |
-Törðin Brennistaðir í Borgarhreppi, Mýrasvsiu, |
er til sölu; ef viðunandi boð fæst. Áhöfn jarðar- 1
innar svo og dráttarvéí og heyvinnutæki seljast f
með. Jörðin liggur 8 km. frá Borgarnesi, hefir §
rafmagn og síma. Tilboðum sé skilað fyrir 10. maí §
n. k. til Þórðar Pálmasonar, kaupfélagsstjóra. sem f
I gefur allar nánari upplýsingar. §
fflmnaiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiliiiiiiiiniiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiuiiiiiinmfflmiiiiiiiiiiimiíiíiiHifihinmmiw
MnaiiiimHaMmiimiiiiiimmtiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiHiiiiiminiNmiiiiiii^
| S í B S SÍiBS |
| ÞINGBO
11. þing Sambands ísl. berklasjúklinga verður háS |
aö Reykjalundi dagana 4., 5. og 6. júlí n. k.
Stjórnarfundur Norðurlandabandalagsins (D.N.- §|
T. C.) verður einnig haldinn að Reykjahmdi =
um sama leyti og mun standa vfir 2. og 3 júlí. g
Samkvæmt lögum samba.ndsins ber deildunum §
að skila stjórninni starfsskýrslum og meðlima- s
skrám fyrir maí-byrjun ár hvert. s
Ennfremur er vakin athygli á því ákvæði laga, 1
að tiilögur um lagabreytingar verða að berast sam- |
bandsstjórn einum rnánuði fyrir þingsetningu. 1
Nauðsyniegt er að deildirnar tilkynni tölu g
þeirra fulltrúa, sem til þings munu koma„. fyrir g
miðjan júní n.k.
Stjórn Sambands ísl. berkiasjúklinga =
tfimiiifniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiuniiinimniiiiiimiiiiiiiiiiiiiiliiinnnuiniiiiuiiiniiniiiiiiiiiiiiniinimiiiniiiii
HBmuuiuimmiiuumiiUiiiiiiuinniiimuiiiiiiiiiunuiiiiiiiniiumuiiiiiiiiMiiiiiiimmiiumuHuiimummnrn
a
I Orðsendin
SS
| til mjólkurframleiðenda
frá Mjólkureftirlitsmanni ríkisins
1. Varast ber aö hella saman við sölumjólk rnjólk i
úr kúm, sem eru að verða geldar og eiga það |
skammt til burðar, að mjólkin hefir fengið ann- |
arlegt bragð (óbragð). I
2. Varast ber að hella saman við sölumjólk mjólk §
úr kúm fyrstu fimm daga eftir burð. I
Reykjavík, 21. apríl 1958. =
J Mjólkureftirlitsmaður ríkisins, §
Kári Guðmundsson =
a =
a =
öwtteiigMniinawanniiniiliiiniiBiHmiiHR.niMluiiiuiininmdiiiiiuiuiuwnHnHniHeiiiijaKiie^si
UM ALLAN HEIM
KVtKMYND
I NÝJA BÍÓ™
KOSTAR A0EINS
FÆST í SslÆSTU