Tíminn - 22.04.1958, Side 11
Í’ÍMBNN, þriðjudagum 22. aprfl 1958.
n
DENNi DÆMALAU S I
595
Láréit: 1. Ólifnaðxtr, 6. Þrjózka, 10.
Hlýju, 11. Titm (erl.), 12. Kastar til
höndura, 15. Glæta.
__1 ________________,
T - - LoSrett: 2. Skynsemi, 3. Lákamshiuti,
— Ef mömmurnar reyndu þeria aöeins einu sinni, er ég vis um, aS þeim 4. Ólögleg vara, 5. Tík, 7. Fæddu,
þaafti eins gaman og okkur, og myndu hætta aS skammast. 8- Lykt, 9. Tóna, 13. óþétt, 14. þrep
Þriðjydagur 22. apríl
Gajus. 112. dagur ársins.
Tungl í suðri kl. 16,08. Ár-
degisflæoi kt. 8,04. Síðdegis-
flaeði kl. 20,17.
SiysavarSstota Reykjavikur 1 Heilsti
erndarstöðinni er opin allan sólar
iringinn Lakn avörður (vitjanlr 6’
i sama stað stað kl 18 -8 Síml 1603f
SKIPIN o* FLUGVP.LARNAR
Skipaýfgerð ríkisins.
Esja ‘fór frá Akureyt i siðdegis 1
.gær austur um land til Reykjavikur.
Hsrðitferejð er á Austí'jörðum á suð-
urleið. Skjalöbreiff. fer frá Reykja-
vík í ciag til Breiðaíjarðaritafna. Þyr-
ilt fer frá Reykjavík árdegis í dag
vestur oí norður um land. Skaftfell-
ingur fer frá Reykjaydk. í dag til
V estma rxFxa eyja.
Flugféfag íslands h.f.
„Hn'í6£axi“ fer til C.lasgów ó.4
Kauproannahafnar kí. 08.00 í dag.
Vsentaideg aftur til Réykjavikur kl.
2.45 í kvöld. — í dug er áætlað að
fljúga til Akureérar (2 ferðir),
BlÖtirhtóss, EgUsstuða. Flateyrar,
Sauðárkróks, 1 Vestma.nnae.yja og
►ingeyríSr."— .4 mor'gun. er -áætfað
að fliúga til Akureérar, Isafjarðar
og Vestmannaeyja.
Loftlelðir h.f.
„EDDA" kom kl. 08.00 í morgun
frá New Yórk. Fr til Glasgow og
I.ondon kl. 09.30,
Lausn á krossgátu nr. 594.
Lárétt: 1. volga, 6. matvæli, 10. ár,
11. IS, 12. Rifsnes, 15. ósátt, Lóðrétt
2. ost, 3. glæ, 4. smári, 5. hissa, 7.
Ari, 8. vos, 9. Lie, 13. fis, 14. nýt, —
•jiia uinuaj e isvp ao umu^ipq
e suKjéij guejpuetf '.01 ‘gPPtÁj8
uunur S’-V tspio jnraou puisnrqndra '6
, ‘!U°( nsnej r ao nuijjiífs- k 'an^spp ’a
‘ijjot n.siív[' j ao .iBÚunqql'q'ei.'íp s'ur.J
-pur.i) \i ‘an|sej iun.ioiqí.£Sniá uS.Btj
•g 'essB5jeuiOiti e pitqiddn jjia su'O
-0n 'c njfOAij r aoinpusntj 'f nitw.spq
K dtíoj .iejuBA :g ‘uutuiajs ; jsej
15(5(0 ao gijiapueif CUIES 'z ‘nfjjtui
t BOStnes ao gieiapucq
•[ uaSæxf i!J tuuipuAui i; n;j uiþtajv
•acuinae .qojddn giA puq cuiuj ge
j[OAgne ao ‘gqq iajsui.\ t; uuupuAtu
-npj aocj e!0uS :ejójq*l«at}' usne'j
ALÞINGI
Ðagskrá efri deildar þriðjudaginn
2. apríl 1958 ki. 1.30 e. h.
1. Veitingasala o. fi'. — 3. umr.
2. Húsnæðismálastofnun o. fl. — 3.
umr.
3: Manni'ræði- og ættfræðlrann-
sóknir. — 2. umr.
4. Kirkjugarðar. — 2. umr.
Dagskrá rleðri deildar þriöjudag-
inn 22. aþríl 1958, kl. 1.30 e. h.
1 Einkaíevfi til útgáfu álmanaks. —
2. umr, ?
2. Kostnaður við rekstur ríkisins. —
2. umr.
3. Útflutnlngui' hiossa. — 3. umr.
4. Sauðfjárbaðanir. — 2. umr.
5. Býralæknar. — 2. umr,
6. Skólakostnaður. — 2. umr.
7. Umférð'arliig. — Frh. einnar
umr.
Mænusóttarhólusetning
: 1 Heilsuverndarstöðinni. — Opið:
þriðjudaga kl. 4—7 e. h. og laugar-
daga kl. 9—10 f. h.
Nýlega hafa oninberað trúlofun
sína ungfrú Guðhý Egilsdóttir, Þór-
isdai í Lóni og Sigurður Einarsson
(Eiríkssönar í Hvalnesi), formaður,
Hcl'n í Hornafirðii
Húnvetningafélagið
heldur sumarfagnað í Tjarnarkaffi,
niði'i, arinað kvöld, síðasta vetrardag,
kl. 8,30. Dansað til kl. 2.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Miðdegisútvarp.
16.30 Voðurfregnir.
18.30 Útvarpssaga barnanna: „Dreng
ur, sem lét ekki bugast" eftir
James Kinross; II. — söguiok
(Baldur Pálmason).
19.00 Framburðarkennsla í dönsku.
19.10 Þingfréltir.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Óperettulög (plötur)
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Ávarp frá barnavinafélaginu
Sumargjöf (Páll S. Pálss., hrl.).
20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson
kand. mag.).
20.35 Erindi: Myndir og minningar
frá Kapernauni; fyrri hiuti
(Séra Sigurður Einarsson).
21.00 Tónleikar (plötur): Húmoreska
í B-dúr op. 20 eftir Sehumann
(Grant Johannesen leikur á
píanó).
21.300 Útvarpssagan: „Sólon Island-
us“ eftir Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi; XXIV. Oorsteinn
ÖÖ. Stepliensen).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.30 „Þriðjudagsþátturmn“. — Jón-
as Jónsson og Haukur Morth-
ens hafa stjórn hans með
höndum.
23.25 Dagskráriok.
Dagskráin á morgun.
8.00
10.10
12.00
12.50
19.25
19.30
19.40
20.00
20.20
20.45
22.00
22.10
22.50
23.45
Veðurfregnir.
Tónleikar: Óperulög (plötur).
Auglýsingar.
Fréttir.
Lestur fomrita: Harðar saga
og Hólmverja; IV. (Guðni Jóns-
son prófessor).
Úr stúdentalífinu; samfelld
dagskrá háskólastúdenta.
Fréttir og veðurfrcgnir.
„Vixlar með afföllum", fram-
haldsleikrit Agnars Þörðærson-
ar; 7. þátt.ur endnrtefeinn. —
Leikstjóri: Benekit Árnaasn.
Dans- og dægurlög (pföitir):
a) Frankie Yanfcovie og hfjóm-
sveit hans leika.
b) Nora Brocksted syirgur.
c) Benny Goodman og Wjóm-
sveit hans leika.
Dagskrárlok.
^ ■ r
15.00
16.30
18.30
18.55
19.10
Morgunútvarp.
Veðurfregnir.
Hádegisútvarp.
„Við vinnuna": Tónleikar af
plötum.
Miðdegisútvarp.
Veðurfregnir.
Tal og tónar: Þáttur fyrir unga
hlustendur (Ingólfur Gu‘ð-
brandsson námsstjóri).
Framburðarkennsla í ensku.
Þingrféttir.
Umferðin var mikii, en. leígutril-
stjórinn skeytti því engu og ók á
fullri ferð. Farþeginn, sem vas kona,
gat loks ekki orða bimdizt.
— Vilduð þér ekki gera sve vel
að aka varlegar? Ég á átta börn
heima,
Bíistjórinn snéri sér við í sætinu
og svaraði: — Átta böm, og evo seg-
ið þér mér að fara varlega.
Eitt kvöld kom Ijósrauðiír fíll os
fimm hvítar mýs labbandi inn I
vínbar nokkurn. Barþjónnlnn telt
gramur á gestina og sagði: —
Þi3 komið allt of fljótt, hann er
ekk ikominn enn þá.
Bazar
Borgfirðingafélagsins biður félags-
konur, sem hafa möguleika ó að
veita nefndinni aðstoð með vinnu
eða eða með vörur á bazarinn, hafi
sem allra fyrst samband við einhvern Hamingjusöm vafði hún hann örm-
undirritaðra, Kristínu Ólafsdóttur, um. — Haraldur, eiskan mtn, hugs-
Hofteigi 16, Jóhönnu Magnúsdóttur, aðu þér, bráðuni verðum vlð þrjú f
Freyjugötu 39, Elínu Eggertsdóttur, ■ f jölskyldunni.
Blóstaðarhlíð 10, Margréti Guð- — Hvað, ... stamaði hann rugl-
mundsdóttur, Þingholtsbraut 35,' aður og glaður.
Kópavogi og Ragnhildi Jónsdóttur, I — Já, mamma Hefir loksins ákveð-
Grjótagötu 9. I ið að flytja til okkar.
Reynið athygiisgáfuna
Myndin til
vinstri er
felumynd.
Fyrir utan
fiskinn, flug-
una og fugl-
aana er enn
eitt dýr á
myndinni. Það
er all's ekki
erfitt að
finna það.
Tiu atriði á
myndinni til
rægri eru
röng. Finnið
þau. (Svar
á síðunni).
Myndasagan
74. dagur
Eiríkur og Sveinn horfa á framsókn óvinanria úr
skjóli virkisins. Stríðsmenn Mohaka staðnæmast
nokkuð frá borgarrústunum, lítur út. fyrir aö þeir
ætli að búast þar um til næturdvalar.
Birgitta kemur nú til höfðingjans þar sein liann
stendur á virkisveggnum. Hún er mjög dauf í dálk-
inn. Það er illt til þess að hugsa, segir hún, að ég
skuli verða til þess að koma ykkur í þessi vandræð’
Eg get ekki liugsað mér að þið úthcllið blóði mín
vegna. En Eiríkur vill ekki ræða þetta við hana.
Hann leiðir samtalið að borgarrústunum.
Þetta er fyrsta borgin, sem forfeður okkar byggðu
í landinu, segir hún. Þcir komu með mikil auSæfl,
sem þeir geymdu hér. Faðir minn hcfir æítð leitað
þeirra, en aldrei fundið. Sveinn heyrði þessi síðastu
orð. Ef hér eru fjársjóðir, hugsar hann, skal ég
ekki láaa staðar numið fyrr en þeir eru fuadaír.