Tíminn - 22.04.1958, Side 12

Tíminn - 22.04.1958, Side 12
Veðriff: Ilitinn kl. 18: Allhrasst suffvestan, skúrir og síffar hagnél. New York 20 st., London 10 st., París 18 st., Hamborg 9 stig. Þriffjudagur 22. apríl 1958. Bílflutningar í lofti innanlands SíðastliðiS föstudagskvöld var Wolksvagen-bifreið flutt í flugvél frá Reykja- vik til Akureyrar. Þetta munu vera fyrstu bílaflutningarnir i lofti hér innanhnds, en á undanförnum árum hafa allmargir bilar verið fluttir frí útlöndum meS millilandaflugvélum. — Myndin er tekin á Reykjavíkur- flugvelli er bíliinn var látinn inn i flugvélina Gljáfaxa. — Auk bílsins voru i þessari ferð fluttar allmargar þvottavélar og eldavélar, framleidd- ar af Rafha í Hafnrfirði. (Ljósm.: Sveinn Sæmundsson) iiS ræSir kæra Rússa um fkg bauclarískra sprengjuflugvéla NTB—New York, 21. apríl. — Öryggisráðið kom saman í dag til að ræða þá fullyrðingu Rússa, að bandarískar sprengjuflugvélar með vetnissprengjur hefðu fiogið í átt til Rússíands. ist myndu menn af því draga þá ályk'un, að nú hefði hinn aðilinn hafið árás, -— og þetta myndi leiða til kjarnorkustríðs. Sobolev, fulltrúi Rússa lagði fram kæru á hendur Bandaríkja- Rnönnum og fullyrti, að bandarísk- ar sprengjuflugvélar hefðu gert sig seka um ögrandi flug að landa- mærum Rússlands. Hann sagði, að kjarni málsins væri sá, að á þetta yrði að binda endi. Þetta hefði skeð alloft uppá síðkastið, og vitnaði í fregnir ame Cabot Lodge andmælir. Sobolev lagði síðan fram álykt- unartillögu, þar sem skorað er á Bandaríkin að hætta þessu flugi kijarmorkusprengjuflugvéla í átt rískra blaða um að bandarískar tii Rússlands. Henry Cabot. Lodge flugvélar hæfu sig jafnskjótt til flug's og radarkerfið gæfi til kynna ókennilega lilutí. sem náiguðust Banda-'kin. Þetta kvað Sovolev valda því, að allt mannkyn væri á armi ægilegra örlaga. Hvað myndi geta skeð. ef rússneski her- inn tæki að hegða sér á sama liátt og hinn bandaríski? Rússn- eska radarkerfið gaafi einnig til kynna loftsteina, sagði Sobolev. Hann sagði, að vel mætti þá svo fara, að flugvélar beggia ríkja mættust einhversstaðar yfir norð urskautssvæðunum. Ef þef.tr. gerð 8 Afríkuríki skora á Frakka að semja NTB—AKRA, 21. apríl. — Rláð- stefna átta sjálfstæðra Afríku- ríkja samþy.kkti í da-g ályklun sem tekur d.iúpt í árinni um það, að binda verði encli á styrjöldina í Alrír., Samtímis skorar ráðstefn- an á Fra'kka að hefia begar inga við þjóðlegu frelsishreyfing- una í Alrír. Ályktunin var samþykkt eins og hún lá fyrij- frá stjórnmála- nefnd þ:,igs'ns. Fulltrúarnir sam- þykktu e'nnlg margar affrar tilliög- ur, meðal anna.s yfirlýsingu um utanríkkir.ál og álvktun, sem geng ur mj'ig.gegn allri kynþáttagrein ingu. Ráðstefnunni lýkur á morg- un og hefir hún þí staðið I átta daga. Þau lönd. scm fulltrúa eiga á ráðstefnunni eru: Etiópía, Ghana L’beria, Libya, Súd.m. Marokkó, og Arabkka sambandslýð- veldið. tók síðan til máls og kvað naum- ast nauðsyn að ganga út fr'á því, að fullyrðing Rússa væri rétt. — Bandaiíkjamenn hefðu ekkert gert. sem gæti stofnað friðinum í hættu. Það sem gert hafi verið, sé aðeins nauðsyn vegna varna landsins. Iiann kvað alveg óskilj- anleg't, að Rússar skyldu hafa bor- ið i'ram þessa kæru einmitt nú, er verið væri að leitast við að k&ma á íundi ríksleiðtoga. Eyvind Johnson ræddi um vanda- mál skálda í gær klukkan sex flutti EyvinJ Johnson rithöfundur fyrirlestur í hátíðasal Háskólans um vahdanrál skáldsagnahöfundar nú á tímum. Þorkell Jóhannesson rektor magnifieus bauð gestinn vel.kom- inn cg sagði á honum nokku n Je.lt; en þ;í næst tók' Eyvmd J jhn on tli máls, ræddi viðhprí rlt- . .fiir.Ja t.l lifs tg lisiar ríðustu æáíug'.na og skýrði frá helztu ana;.:i áluui sem ikáldíagnahöf- tndiK á v:ð að st íca. Hann ræddl kyldL'.r þær. sem listame.m æltu ið ækjj gagnvart san:félaginu og ýndi fram á hvernig bókmenntir ‘3:.a gert mcnnum kieift að öðlast , annari skilning á samtíð sin.ii og ríöguLii i-.anna Nánar vérffur Yýrt frá þessari níerku ræðu Ey- nrtds-Jo-hnsori í blaðinu siðar. — iheyrendur voru skamiiiarÍégá 'áir enda var fyrirlésturinn varl ómasamlega auglýstur. en þeir sem á mál Svíans hlýddu sýndu lákklæti sitt með langvinnu og ijartanlegu lófaklappi. Eyvind Johnson er staddur hér á landi í ilefni af sænsku bókasýniiigunni, sem nú stendur yfir í Bogasal Þjóffminjasafnsins, en þar er u:n að ræða yfirgrípsmikla og ítar- lega kynningu á sænskuni bók- menntun. íornuni. og nýjum. Tamningarnámskeiði í Varmahlíð Sokið VARMAHLÍÐ í gær. — Um miðja síðastliðna viku lauk tamninga- námskeiði hér í VarmahTíð. Hafði námskeiðið verið framlengt um rnlánuð, en efcki var hægt að taka vig öllum þeim folum til tamn- ingar, sem beffr.ir höiftu borizt um. Páll Pigurðsson var stjórn- andi námskeiðsii.s, tn tveir menn voru honum lengst af til aðstoð- ar. Upphaflega var ætlunin að temja um tuttugu hross að þessu sinni, en þegnr tíminn var fram- lengdur, voru önntir tuttugu tek- in til tamiiingar. Hafa því ein fjörutíu hross veriö tekiii til tamningar á þessu vori hér í Varmahlið. Efnt var til námskeiðs ins að tilhlutan hestamannafé- lagsins Stíganda, cn iormaöur þess er Sigurður Óskarsson í Krossa- r.esi. Námskeiffið naut einhvers stynks frá BúnaðarsaniDandi Sicaga ; ijarðar. Folar þeir, sem voru til tamningar, voru sendir viðsvegar að úr héraðinu. Eins og venjulega hafa bændaskólapiltar á Hólum einnig liaí't fola í tamnmgu. i F.J. Róberi Arnfinnson hlýtur siyrk úr Meimingarsjóði ÞjóSleikhéssins Að ^okinni sýningu á „Litla kofanum“ síðast liðið laugar- dagskvöld af'honti formaður Menningarsjóðs Þjóðleikhúss- ins, Gtiðl. Rósinkranz þjóðleikhússtjóri, Róbert Arnfinnssyni leikara átta þúsund króna styrk úr Menningarsjóðnum, sem ætlunin er að leikarinn noti til utanferðar, í kynnisferð til erlendn; leikhúsa. Stuðningur og heiðurstákn. Þetta er í fyrsta slnn sem styrk- ur er veittur úr sjóðnum. Áttundi afmælisdagur ÞjóðleikhússLns var þann 20. þ.m. og afhending styrks- ins því tengd afmælisdeginum. Viðstaddir afheiidinguna, auk stjórnar Meuningaiojóðsins. voru J>jóffleikhúsráðsmenn, stjórn Fé- lags leikara Þjóðleikhússins, sam- leikarar Róbei-ts í „Litla lcofan- um“, ásamt nckkrum öðrum starfs mön n um Þj óðleikhússins. Árshátíð Fram- sóknarfélaganna í Arnessýslu Hin árlega árshátíff Framsókn- arfélaganna í Árnessýslu verður z Selfossbiói annað kvöld (síö- asta vetrardag) og' liefst hún kl. 9 síðdegis. Eæffu flytur Karl Kristjáns- son alþingismaður, Guðmundur -Jiiðjónsson syngur meff undir- leik Skúla Halldórssonar tón- skáids. — Leikkonurnar Nína Sveindótfir og' Emiiía Borg flytja gamanþætti og Vilhjálnuir Ein- arsson íþróttakappi sýnir kvik- myndír. — Aff lokum lerðui dansa'ð. Hluthafar í Útgerðarfél. Akureyringa vilja hefja samninga um bæjarútgerð TogaraútgertJin á í miklum fjárhagsöríiug- leikum, togarafélagicJ rekið á bæjarábyrgtJ frá janúarlokum ilki stætl. Bærinn á hel'ming hluta- fjár. Síðan i janúar hefir rekstur tog- aranna rau.nverulega ve'rið á á- byrgð bæjarins og hafa verið veitt- ar ábyrgðai'heimiidir eins og nauð- svnlegt hefir verið. Bærinn hefir Almennur hluthafafundur í Útgerðarfélagi Akureyringa h.f., sem gerir út Akureyrartogarana, samþykkti á s.l. mið vikudagskvöldi að fela stjórninni að hefja viðræður við bæj-j ast með rekstri skipanna. arstjórnina um að bærinn taki að sér rekstur félagsins. '. og sett eftirlitsmenn til að fylgj- Það var meiriihiutL stjórnar fé- lagsins, sem bar tillöguna fram. Er tiliagan ó þessa leið: „Meirihluti stjórnar Útgerðar- félag's Akureyringa h.f. ieggur til aff almennur liluthafafiindiir í Utgerffarfélagi Akurcyringa li.f. fari þess á leit viff bæjarstjórn Akureyrar aff Akureyrarbær taki að sér rekstur félagsins. Jafn- framt gefnr fimdurinn stjórn Út- gerðarfélags Akureyringa h.f. fullt umboff til áff ganga fró samningum viff bæjarstjóni um framtíffarrekstur útgerffarinnar.“ Samningar hefjast bráðlega Eftir þessi málalok er gert ráð fyrir iþví, að þessir samningar hefj- ist bráðlega. Togaraútgerðin hefir átt við mikla fjárhagsörðtigleika að etja og cr Útgerðarfclagiö mjög Bæjarútgerð Ei' samningar ta'kast má gera ráð fyrir að félagiriu verði slitið, og reksturinn verði eftirleiðis í höndum bæjarútgerðar. Hér er ekki aðeins um .að ræða 4 togara, 'heldur og nýtízku hraðfrystihús og fiskverkunars'töð. Minna má ó, að fyrir bæjanstjórnarkosningái'nar í vetur var um það samið i milli vinstriflokkanna að gera slíka breytingu á rekstri togaranna og fiskiðjuveranna. Þjóðleikhússtjóri ávarpaði Ró- bert með nokkr.um orðum uffl leið og hann afhenti ho,num styrkinn og sagði meðal annars að vel- gengni leiikhússins byggðist fymst og fremst á því að það liefð'i hæfi- leikamiklum og vel menntuðum leikurum á að skipa. Það væri hlutverk þessa sjóðs að styðja að aukinni menntun og víðsýni leik- ara, en jafnframt væri styrfíveit- ing úr sjóðnum viðurkenningar- vottur og heiðurstákn til þeirra er styrídnn hlytu. Þá sagði Þjóðleik- hússtjóri ennifremur, að þetta væri í fyrsta sinn, sem styrkur væri veittur úr sjóðnum og hefði sjóðs- stjórnin samþykkt einróma að veita hann Róbert Arnfinnssyni. í stjórninni eiga sæti þau Arndís Björnsdóttir leikkona, dr. Björn Þórðarson og Guðl. Rósinkranz. Þá sagði þjóð'leikhússtjóri að eng- inn leikari við Þjóðleikhúsið liefði leiktð jafn mörg stór hlutverk hj'á Iaikhúsinu og Róbert Arnfinnsson og samtals hefði hann leikið 48 hiufverik. Tala hlutverkanna segði að vísu eklci all't, en að hiutverk- um sínum vnni Róbert jafnan með stakri samvizíkusemi, enda hefði hann leikið fjöiíriörg hlutverk af slikri snilld að eftirminnilegt væri leikhúsgestum. En Róbert kynni að taka leiksigrum sínum, hann of- metnaðist ekki, og aldrei hefði maður orðið þess var, að iMinuni fyndist nokkurt hlutverk svo lítið að ekki væri það þess vert að gera það vel- „Njóttu heill þessara króna og þess heiðurs, sem fylgir“, mælti þjóOieikhússtjóri að lokuni um leið og hann afhenti Róbert styrkinn. 70 þús. kr. í sjóffi Róbert Arnfinnsson þakkaði þann heiour, sem honum hefði verið sýndur með því að veita honu.ni styrkinn, og sagðist niyndi nota han.n til þess að afla sér frekari þekkingar í listgrein sinni og sagðist vona að hann mætti verða honum sjálfum og Þjóðteik- húsinu til gagns og ánægju. Jón Aðils, formaffur Félags leikara Þjóðlei'khússins, árnaði Róbert heilla fyrir hönd starfsfélaga hans og sag'ði það álit allra að Róbert væri sérstakl'ega vel að þessari viðurkenningu kominn. Á vígsludegi Þjóðleikhússins, þann 20. apríl 1950, stofnaði Guðl. Rósinkranz þjóðleikhússljóri Menn ingarsjóð Þjóðleikhússins. Bárust sjóðnum þá þegar allmiklar gjafir, svo að nokkt'um dögum eftir stofn- dag var hann orðinn 30 þús. kr. Siðan hefir sjóðnum borizt marg- ar góðar gjafir, hefir hann iwnxt- ast vel og er nú rúmlega 70 þús- und krónur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.