Tíminn - 24.04.1958, Side 8

Tíminn - 24.04.1958, Side 8
8 T í IVII N N, fimmiudaginn 24. apríl 1958. ERLENT YFIRLIT: Utgefandi: Framsoknaf«un*«. <*,. fUtsQórar: Haukur Snorrason, Þórarlun Þör Skrifstofur í Eéduhúsinu yið Ll!u>*/4 Símar: 18300, 18301, 18302, 18303. :r (ritstjórn og óiaðamenn' Auglýsingasími 19523. Afgreiðáusln;., : Preiitsmiðjan EUda tU. Ríki Israelsmanna Merkilegt viðreisnarstarf hefir verií unnií í Israel á þessu tímabili Mest metinn af öllum tyllidögum..“ 99 FYRIR nær hálfri öld leit aldurhinginn íslendingur um öxl og minntist liðinna daga. Hann skrásetti þá þessa end urminningu frá árinu 1852: „ . . . Sumardag-urinn fyrsti var mest metinn af öllum tjdlidögum. Vinnufólk var frjiáist þann dag; því var ekki ætlað að vinna annað en nauðsynj averk. Á hverju einasta heimiii voru gefnar sumargjafir. Húsbændur og húsfreyjur gáfu hverjum heimilismanni, yngri sem eldri, einhverja gjöf, og vinnufólkið gaf hvert öðru gjafir og oft börnum hjón- anna; húsbændum sínum gaf þaií líka stundum gjafir. Susmar þessar gjafir voru nú oft á tíðum lítils virði en ætíð voru þær gefnar af góð um hug og greri einatt upp af þeim vináttuþel meðal heimamanna . . . Sumardag urínn fyrsti var gleðidagur fyrir aUa, gleðinnar gátu all ir notið, einkum þó þegar veðráttan var blíð . . .“ Sum- ardagurinn fyrsti var þvf mikill hátíðisdagur fyrir rösk um 100 árum og hafði lengi verið bað; líklega hefir hann verið íslenzkur hátíðisdagur alit frá ^andnámstíð. Hann var tenardur gleði og biart- sýni eins og erreinilega kem- ur fram í endurminnintnmni hér að ofan. Hann táknaði ekki aðeins að lífsbaráttan munrii fá mildari svip með hækkandi sól, ekki aðeins sprettnna. sem í vændnm var, lömbin og aðra nytsemd búsins. beiriiir miklu frem ur innri e-ieði, birtu hugans eftir svartnætti vetrardag- anna. PF5SSUM andblæ lýsti séra Matfhías óg1eymanlega í því Ijóði sem jafnan er í huiga íslendingá á þessum degi: „Kom heitur til míns hjarta blærinn blíði! Kom blessaður í dásemd þinnar prýði! Kom lífsins engill nýr og náðarfagur, í nafni drottins, fyrsti sumardagur. Þrátt fyrir alla veraldar- hyggj u samtímans fer þessi andlblær enn um landið á sumardaginn fyrsta. Það er ekkl sjávarfangiðeðaafrakst ur akursins sem er efst í hiíga að þessu sinni heldur hinn heiti, blíði blær, sem nær til hjartans. Það er svip mót landsins í sumarskrúða, hinn bjarti tími vorsins; eft- irvæntingin, sem er bæld undir amstri hversdagsins, stágur fram mót komalndi sumardögum. A þessum degi eiga íslendingar meira sam eiginlegt en flesta aðra daga ársins. Landið og náttúran bindur sterkustu böndin. Þanig hefir það alltaf ver- ið og þannig er það enn í dag. Okkar kynslóð, sem lifir veturtan í hlýjum húsum og við birtu rafmagnsljósa og litlar áhyggjur af veraldar- afkomu mlðað við það, sem áður var, hefir e. t. v. glatað þeirri tilfinning, sem lifði í endurminningu feðra okkar til æviloka. Ef til vill finnst okkur sumardagurinn fyrsti ekki lengur vera „mest met- inn af öllum tyllidiögum". Hin mildari veðrátta síð- ustu áratuga hefir líka gert skil vetrar og sumars óljós- ari en áður var löngum. Eifct er þó víst: Þessari kvn- slóð er mikil þörf á þeim heita blæ, sem fylgt hefir sumardeginum fyrsta í vit- und þjóðarinnar um langan aldur. Henni er þörf á að hngsa meira um Tandið og þióðina sem heild og minna um ílokkinn og stéttina. Hún má vel við því að hvíla sig frá þeirri iðju að meta alla hluti til peninga. Hún mun ekki bíða tjón á heilsu sinni né efnahag þótt hún eyði þesum degi til að minnast þess sem sameinar, og þess að sumaxið gefur ekki eins gras og síld heldur lika feg urð og mildi. Skáldin hafa ekki lofsungið matinn í sum arkvseðum sínum heldur önn ur verðmæti. íslenzkar bók- menntir eru ríkar af fögrum sumarkvæðum, sem einmitt eru tengd þessum þjóðlega hátíðisdegi. Um hann hafa kveðið ekki minni menn en Eggert Ólafsson, Sveinbiörn Egilsson, Bólu-Hjálmar, Sig- urður Breiðfjörð, Jónas Hall grímsson, Páll Ólafsson, Steingrlmur Thorsteinsson, Matfchias Jochumsson, Sfeph an G. Stephansc-on, Þorst°inn Erlingsson, Hannes Hafstein Guðmundur Guðmundsson o<? Guðmundur á Sandi. Á þpssurn fyrsta ^sjumardle-gi er áreiðanlega srott að vera í fvlgd með beim f lióðum þeirra erum við tensrd sögu og landí. Með beim fögnuði í h i arta, sem Ivsir sér í feg- urstu sucnarkv<r»ðum skáld- anna, er gofct að geta fa«m- p* hækkandi sA’ oer nvium riorri. j>á, er auð’reif að skilja, bvers vegna bev<?( riaernr var „mest metinn af öllum tylli- döerutn." Gleðilegt siimar! Sænsk bókasýninv „VIST ÞARF vaka og starf að vera grundvöllur þjóðfélags, sem veitt geti borgurum sínum velmegun. Enhók og baga verða að vera rneðal hornsteinanna, ef um menningarsamfélag á að vera að ræða.“ Þannig fór- ust Gylfa Þ. Gíálasyni menntamálaráðherra orð vlð opnun. sænsku bókasýningar innar. Hann minnti og á, að sænsk bókasýning er sérstak lega athyglisverð í þessu sambandi. „Menning barf ekki að byggjast á velmegun, og velmegun getur verið menningarsnauð“, sagði ráð herrann, „en mér er til efs að nofcfcur þjóð veraldar sam I DAG verða mikil hátíðaköld í ísrael í tilefni af því, að tíu ár eru liðin fná stofnun rikisins. Að vísu var stöfnun þess lýst yfir 14. maí 1948, en samkvæmt hebresku dagatali ber 10 ára af- mælið upp á 25. april 1958, en þá er Sabbathdagur, svo að hátiða- höldin fara aðallega fram 24. april. Nokkru fyrir seinustu aldamót, var stofnuð hi’eyfing meðal Gyð inga, sem hafði það markmið að koma upp miðstöð fyrir Gyðinga í Palestínu, er þá laut veldi Tyrkja Þetta þóttu hreinir draumórar þá, en fyrri heimsstyrj. breytti mjög taflstöðunni. Þá náðu Eretar yfir’ ráðum í Palestánu cg helzti leið- togi Gyðinga, Weizmann var náinn vinur Lloyd Georges og fleiri brcskra áhrifamanna. Fyrir áhrif Weizmanns gaf brezka stjórnin þá yfirlýsingu 1917, að hún vildi stuðla að því að kcma upp þjóðar- heimili fyrir Gyðinga í Palestínu. Þegar þessi yfirlýsing var gefin voru ekki nema um 50 þús. Gyðing ar í Palestínu og þeir því í mikl- um minnihluta, þar sem íbúar Palestínu voru þá alls um 800 þús. Næstu árin flutti talsvert af Gyð- ingmm til Palestínu eða tæp 100 þús. á árunum 1919—32. Eftir valdatöku Hitlers jukust þessir flutningar mjög og fluttust um 220 þús. Gyðingar til Palestínu á árin um 1933—39. JAFNFRAMT og Gyðingum fjölgaði í Palestfnu, hertu þair þá kröfu til Breta, að þeir stæðu við loforð sitt um stofnun þjóðarheim ilis fyrir Gyðinga í Palestínu. Bret ar voru tregir til og tóku Gyðingar þá upp skemmdarverkastarfsemi. Þetta varð til þsss, að Bretar birtu tillöguþess efnis í júní 1937, að Palestánu yrði skipt í tvö ríki milli Gyðinga og Araba, en Jerú- salem yrði sérstakt alþjóðlegt vernadarsvæði. Arabar höfnuðu þessari tillögu, en lögðu til, að Palestína yrði gert sjálfstætt ríki og Gyðingum fc-yggð full réttindi innan þess ríkis sem þjóðernisleg um minnilhluta. Hefix þetta jafn an síðan verið stefna Araba. Sambúð Araiba og Gyðinga fór allmikið versnandi seinustu árin fyrir styrjöldina og voru Arabar einkum mótfallnir hinu.n mikla innflutningi Gyðinga. Á stríðsárun um féllu þessar deilur niður, en blossuðu upp aftur eftir stríðslok in. Ákveðið var því að skjóta mál- inu til Sameinuðu þjóðanna. Þær samþykktu á allsherjarþing inu haustið 1947, að Palestínu skyldi skipt í tvÖ ríki milli Ara ba og Gyðinga en Jerúsalem skyldi þó verða undir alþjóðlegri stjórn. Arabar neituðu að fallast á þessa samþykkt og ákváðu Bretar þá að flytja her sinn burtu frá Palest ínu og láta ráðast, hverju fram yndi. SEINUSTU hersveitir Breta yf irgáfu Palestínu 14. maí 1948 og lýstu Gyðingar þá jafnharðan yfir Stofnun sj-álfstæðs rikis. Fimim Arabaríki, (Egyptaland, Jórdanía, Sýxland, Líbauon og írak) lýstu þi yfir styrjGld gegn hinu nýja ríki og virtist hér ójafn leikur, þar sem 650 þús. Gyðingar voru í hinu nýja ríki, en Arabarí-kin töldu yfir 30 millj. fbúa. Gyðingar voru hins vegar miklu betur vopn um búnir og betur þjálíaðir og eini í ríkara mæli en Svíar trausta vehmegun og glæsi- lega menningu". Hann lauk ávarpi sínu me'ð því að láta í ljósi þá von, að sýningin verði til að treysta þau bönd sem tengja íslendinga og Svía. Undir þau ummæli er rétt að taka og hvetja um leið sem flesta til þess að skoða sýninguna í Þjóðminja safninu. BEN GURiON báru því nær hvarvetna sigur úr býtum. Fyrir milligöngu S.Þ. tókst að lokum að ko-ma á vopnahlés samningum. Samkvæ.mt þeim fékk ísrael yfirráð yfir 50% meira landi en þyí hafði verið ætlað sam- kvæmt upphaflegum tillögum S. Þ. og auk þess hluta af Jerúsalem. Hinn borgarhlutinn féll undir Jórdaníu. Meðan á borgarastyrj- öldin stóð hafði meginþorri Araba, sem bjó í ísrael verið hrakin það- an eða flúið þaðan. Tala þessara flóttamanna, sem enn hafast flest- ir við í flóttamannabúðum, fer nú senn að niálgast milljón. Þeir heimta að fá að fara a-f-tur til ísraels, en ísraelsstjórn neitar að taka við þeim. Friðarsamnmgar hafa enn ekki verið gerðir mill ísraels og Araba ríkjanna og hafa Arabar því enn ekki raunverulega viðurkennt til- veru hins nýja ríkis. Er hér u>m að ræða einn hinn mesta vanda, sean nú er uppi á sviði alþjóða- mála. EINS og áður segir voru um 650 þús. Gyðingar í ísrael, þcgar ríkið var stcfnað fyrir 10 árum. íbúatalan er nú um 2 millj., þar áf um 200 þús. Arabar. Fjölgunin stafar einkum af því, hve marg- ir innflytjendur hafa komið til landsins á þessum tírna. Samkvæimt vopnahléssam-n :ng- unum ræður ísrael yfir um 21 þús. fer-km. lands, en meglnhluti þsss er eyðimörk. Það hefir þvi verið stórfellt átak að ío’ggja húsnæði og lífsskilyrði fyrir þann mikla fólksfjalda, sem hef'.r bæzt við síð- an 1943. Þelta hefir tekizt ótnúiega vel, enda almenningur allur s-enni lega hvergi lagt harðar að sér eða hve.s konar skipulagning tekist öllu betur en í ísrael á þessum tíma. Það er eins og allir hafi verig sa nhentir um að sýna sem me=ian dugnað, nægjusemi cg til- litssemi inn á viff. Þar hafa boztu eig'nleikar Gyðinga komið glöggt í ljó:-. H nu er hins vegar ekki að neita, að út á við hcfir stefna ísraels verið óbilgjörn og ósátt- fús í sk'ptum við Araba, sem eiga hér þó vissulega um sárt að binda. Nc-kkur dæmi skulu nofnd bér um þær framfarir, sem orðið bafa í ísrael á þessum tíma: Ræ-kt- að land hefir aukizt úr 1,6 þús. fe.kim. í 3,8 þús., aðallega með því að rækta upp eyðimörk. Stór kostlegar áveitur hafa verið gerð'- ar og mun því ræktaniegt land aukazt mjóg í framtíðinni. Afurða- aukningin hefir o. ðið enn meiri en framangreindar tölur gefa til kynna. Miklum iðnaði hefir verið komið upp og fer hann hratt vax- andi. Hafist hefir verið um stór- felda skógræ-kt og er ætlunin að % hluti ísraels verði ikógivax- in innan fárra áratuga. Um 30 millj. plantna hafa þegar verið gróðursettar. Miklar íbúSabygg- ingar hafa átt sé.' stað og ko.nið hefir verið upp fullkomnu og víð- tæku skólake.i'i. Þannig maxti lengi telja. Svo vel hefir uppbygging i ísra el heppnast, að ývns ríki Asíu og ■ Afríku sækja þangað nú einna helzt fyrirmyndlr sinar, e:ns og t. d. Ghana, Nige.ía, Libería, Burma, Ceylon, Filippseyjar og jafnvc-1 Indland. Sambönd ísraels við þsssi ríki, styrkir mjög aðstöðu þess út á við. ÞRÁTT fyrir þstta milda átak Israelsmanna, myndi ríki þeirra va:t fá staðist, ef það nyti ekki hjálpár Gyðinga annars staðar. Gyðingar utan Israels eru nú tald :r 11—12 mlllj., þar af á sjöttu iFramhald á 12. síðu.) Kóngsdóitir s Danmörk Hínn i ípríl var8 Margrét Danaprinsessa 18 ára og tó ksæti i rikisráSi. Mikið var um dýrðið í konungsríkinu á þessum degi. Myndln sýnir Frið- rki konungs, og Margréti prinsessu taka á mótl hillingu mannfjclda við Amalienborg á þessum merkisdegi.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.