Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjudaginn 29. april 1958 i f rumvarpiS mn varas jóðsf ramlög (Framhald af L siðu). a‘5 þau vœru fjárhagslega ótraust c.ý varhugavert að eiga við þau -«i ikil viðskipti. í samvinnulögun- líra var því iögð áherzla á að fé- -iögin yrðu gerð sem traustust fjár- •♦...•gslega. M.a. var þeim þá, í þess- c iegum gert skylt að safna vara- >ðum og beinlínis ákveðið í lög- -tr.um, á hvern hátt efla skyldi v rasjóðina. Samkvæmt 3. gr. lag- ar.na ber að leggja í varasjóð arð af rðiskiptum við utanféiagsmenn, -*r.ema það af honum, sem varið er í annan hátt til almenningsþarfa. samkv. 24. gr ber að leggja —í: rarasjóðinn eigi minna samtals ec svarar 1% af samanlagðri sölu aíkeyptra vara og afurða. Auk 4 :rasjóðsákvæðana voru svo í lög- --Cf.urri .sérstök ákvæði um það, að -íéiagsmenn í kaupfélagi bæru sa-m- eiginlega ábyrgð á skuldhindingum -íéftagsins. Nú eru að ýmsu leyti aðrir tí'inar í þessum efnum en þá voru, rjve.a.s. fyrir 37 árum, þegar sam- 'Vinnulögin voru sett. Fylgi sam- Jvinnustefnunnar hefir almennt -farið mjög vaxandi í landinu. Fé- -fagsmenn í samvinnufélögunum eiiipta nökkrum tugum þúsunda. Bú hjátrú, sem fyrrum var víða -cíkjandi, og alið á, að samvinnu- íéiögin væru sérstaklega varhuga- jyerðar stofnanir fjárhagslega, má heita úr sögunni. Þvert á móti er það nú orðin almenn skoðun, enda á reynslu byggð, að eitt --iiejlta úrræðið til að greiða fyrir -fuunförum og velmegun í hverju ..•fyyggðarlagi, sé að halda þar uppi eem öflugustum samvinnufélags- Ekap með sem mestri þátttöku al- ■íuennings. Út á við njéta sam- -vitinufélögin nú álits og trausts -íu iíkomlega á borð við aðra aðila, ee:n viðskipti annast. Lagaákvæði ti-1 að eíla traust fólaganna, hafa ~4.ri ékki lengur sömu þýðingu og -f.;mim. ■Samábyrgöarákvæðið var fellt « icur úr samvinnulögunum fyrir -Ci.-ffi 20 árurri, og hefir ekki orðið •vart við, að það hafi orðið félög- i. Lim til óþæginda. Eftir standa c-u.n ákvæðin unr hin árlegu fram- —4ög í varasjóð. En með þessu frv. ■c-r lagt til að ákvæði 3. gr. sam- -i'u;nulaganna um skyldur til að -preiða í varasjóð samtals 1% af ífíkeyptum vörum og seldum af- *irðum, verði fellt niður. Eftir sem áktur geta félögin lagt fé í vara- íjúð eftir þessari reglu eða á ann- Sii hátt, ef þau telja sér það nauð- rynlegt. En þeim er það ekki skylt Ea ffi'kv. landslögum. Sömuleiðis c-rður það enn í lögum, þó að þetta fcv. verði samþykkt, að félögum r' skvlt að leggja í varasjóði allan Cí’ð af viðskiptum við utanfélags- -itrenn, að frádregnum opinberum f. .•idum. nema honum sé varið á -<'<t:nan hátt til almenningsþarfa, fiir. 6. lið 1. gr. Með þessu er vara- fjóði að jafnaði tryggðar nokki’ar f • ..iur, og er vart þörf á að frek- ad fyrirmæli séu í landslögum um ) Ua efni. Rétt er að taka það fram, að öðr- vr. fólögum en samvinniifélögmn er hvergi. í lögum gert skylt að i -gja ákveðið umsetningargjald í V i'asjóð. Hér er þvi um það að •r ða að auka sjálfsákvörðunarrétt í -iii'.vinnufélaga í þessu efni til -).„• ts við önnur félög, sem eru að iúgum sjálfráð um það, hvað þau ■i eggja’í varasjóði sína. Telur meiri i >..:tinn, að hér sé urn eðlilega >: ■gabreytingu að ræ'öa. 3enda rná á það, sem í nefndar- t'úti meirihl. stendur, að í 26. gr. f a .nvinnulaganna er svo ákveðið, nö ékki megi úthluta arði til fé- i.ii'smanna fyrr en allar eignir fé- -i.agsins hafi verið afskrifaðar nægi- l.'Tga, árgjöld í sjóði greidd og 3% &c verði. aðkeyptra vara, sem fé- -i igsmenn hafa keypt, lagt í stofn- ) ‘,-ð. sem er eign félagsníanna, en í ' -fnsjóðseignir félagsmanna í 4 ; rpfélögum eru, að lögum til ( ggingar skuldbindingum félags- ir.s. Fjárhagsgrundvöllui' samvinnu f i-iaga er því með lögunúm betur í ‘.'ggður en hjá öðruro félögum, J ótt þetta frv. verði samþykkt. ■S; álfstæðlsmenn andvígir. Þegar Gísli hafði lokið framsögu tij.'.ni um málið gerði Björn Ólafs- BML grein fyrir afstöðu minnihluta ri4-.sherjanrefndar neðri deildar, sem leggur til að frumvarpið ver'ð'i fellt. Taldi Björn meginalriði máis ins það að losa samvinnufélögin við skattgreiðsiur og miðaðist frum varpið við það. Björn sagði að eiíi- kennilegt væri að beita sér fyrir slíku meðan litið gengi um íram- gang þeirra skattbreytinga, sem nú liggja fyrir Alþingi í st.iórnarfrum- varpi varðandi skatt á félög al- merint. Svarræða Gísla Guðmundssonar. Gísli Guðmundsson svaraði Birni Ólafssyni með stuttri ræðu og rakti frekai’ ýms atriði málsins. Fcc’ust honum orð meðal annars á þessa leið: — Mér virðist, að í ræðu háttv. þingmanns gæti mikils misskiln- ings á eöli þess máls, sem hér er um að ræða. í frv. er lagt til að þessl lagaSkylda samvinnufélaganna verði fel'ld niður til samræmis við önnur félög, en eftir stendur að þau leggi í varasjóðinn alian hrein- an ágóða af utanfélagsmannavið- skiptum. Það scrtti að nægja, ekki sízt þegar cinnig á annan hátt er í löguniun allvel uin það búið, að þau stapdi við skuldbindingar sín- ar. En þetta er einmitt hlutverk varasjóð's. Til þess og þess eins eru þeir stofnaðir, að treysta fjárhags- grundvöll þess aðila, sem safnar varasjóðnum. Það færi beinlínis alveg í bága við tilgang varasjó'ða, ef þeim væri sérstaklega ætlað að vera skatt- slofn, ef þeim væri ætlað að veikja f.Íárhagsgrund'Völl félags í stað þess að styrkja hann. í lögunum er beinlínis ákveðið, að varasjóð- ur félaga skuli vera skattfrjáls, ef hann fer ekki fram úr ákveðnum h'luta af tekjunum. Þetta mál, sem hér er til umræðu, er því í eðli sínu ckki 'skaltamál, og þarflaust að ræða það sem slílct. I samvinnu lögum segir, að um tekju- og eignaskatt til ríkisins fari eftir al- raennum skattalögum. Samvinnu- lögin fjalla ekki um það mál, og þá ekki heldur frumvarp það sem hér liggur fyrir. Fyrir þessari hátt- virtu deild liggur einmitt frv. um breytingu á skattlögunum, m.a. um breytingu á tekjuskatti samvinnu- félaga, þar sem þessi tekjuskattur er hækkaður til nokkurra muna. Ef einhverjum háttv. þingmönnum þykir það ekki nóg, vilja láta auka skatta á samvinnufélögum, stend- ur þeim opið að gera tillögur til breytinga á því frv., þar eiga þær heima, og þar eiga ræður þeirra um skatlamál samvinnufélaganna yfirleitt heima en ekki í sambandi við þetta frv. Miklar umræSur um nnilið. Enn ui’ðu allmiklar umræður um málið og tóku til máls af hálfu Sjálfstæðismanna þeir Jóhann Haf- stein, Ólafur Björnsson prófessor og Bjarni Benediktsson, sem allir lýstu sig andvíga frumvarpinu og tölclu það samvinnufélögunum of mikið í hag. Skúli Guðmundsspn svaraði þing mönnum Sjálístæðismanna nieð ræðu, þar eem hann rakti atriði málsins og fórust honum orð á þessa leið in.a.: Eí'ni frv. sem hér liggur fyrir, er að létta að nokkru leyti af sam- vinnufélögum skyldu til að ieggja fé í varasjóði, en slik kvöð hvílir ekki á hlutafélögum eða öðrum fvrirtækjiun. í ál. minnihl. allsherjarn. er lítið rætt um efni frv., en hins \’egar um skattamál samvinr.ufé- laganna. — Og run það efni er frá- sögn minnihl. riing og villandi. I 1. gr. frv. segh’ að „arður af viðskiptum er utanfélagsmenn kunna að hafa gert við félagið, að frádregnum opinbenmi gjöldum, sem á hann eru lögð, skal lagður í varasjóð, nema honum sé varið á annan hátt til almenningsþarfa.“ Um þetta segir svo í nál. mmni-, hluta: „Félögin fá með þessu sérstaka frádráttarheimild á skottum frá tekjum, sein engir aðrir skattþegn- ar hafa.“ Víst ætti þeim liv. þm, sem gefa út minnihl.álitið, að vera það kunn ugt. að á öðrum skattþegnum hvílir ekki skylda, skv. landslög- um, til að leggja fé í varasjóði, eins og á samvinnufélögunum, j Aðrir skattþegnar hafa því enga I þörf 'fyri-r. Wimáðl til ;að drága‘_,óþ- i inbor' gjöld 'írá tekjum. áður eri •þær eru. liigðar í varasjóð. Er því erfl’tt að skilja hvers vcgna þessi setning, sem óg vitnaði tii, er sett í nál. — En hún gs-tur val orðið til þsss að villa um fyrir mön-num. Eins og setningin er orðuð, gætu jþeir, sem Is:a hana eða heyra lesna, fengið þá hugmynd, að ætl- unin sé að veila samvinmrfélögum sér iaka heimiid til að draga greidda skatta frá tekjum áð-ur en þær eru skaftlagðar. -— En engar tillögur ligigja fyrir um slíkt. Þá segir ennfrenrur í nál. minni- hl. að verði frv. samþ. geti sainv.- fél. „kcmið sér hjá ailri skatt- greiðóiu til rikissjóðs neuía af þeim óverrilega hagnaði, sem. staf- ar af viðskiptum utanfélags- manr,a“, eins og það er orðað. Þei’ta er ekki rétt. Samvinnufé- lögin borga s.katt ti.l bæjar- og sveitaríélaga, einnig vegua félags- mannaviðskipta, samkv. ákvæðum í samvinnu'lögunum. Og skatt- ur þessi er ekki frádráttarhæfur við ákvörðun skatríkyldra tekna. Félögin þurfa því að borga tekju- skatt til ríkissjóðs af þeim upphæð- um. Síðan aííur skatt af þeim tekjuskátti, sem ekki er frá- dráfctarhæfur, o.s.frv. — Hér er því rangt með íarið í nál. Og hv. þm. Rvík (Jóhann Hafstein) hélt þessu sama fram í ræðu sinni hér áðan. Vitnaöi hann í annan mann, sem hann nefndi sérfræðing. máli sínti til stuðnings. Dágóð sérfræði það! Iiinflytjendasambandið borgar ekki skatta. Samvinnufélögin munu vissu- lega halda áfram að borga skatta, þó að þetta frv. verði samþykkt. En mörg þeirra hafa á liðnum ár- um verið niestu skattgreiðendur í þeim bæjar- og sveitarféiögum, þar sem þau eiga heima. Öðru máJi gegnir tun sum önn- ur félög. Hér er til viðskiptafyrir- tæki, sem mig minnir aö nefnist Innflýtjendasambandið. Það mun vera félagsskapur kaupmanna og þeirra fyrirtækja, til að annast vörukaup. Þetta samband hefir starfað alliengi, og ég hefi heyrt að það hafi ekki greitt tekjuskatt né eignarskatt, og ekki heldur út- svar. Hygg ég að þær upplýsing- ar sép réttar. Af liverju stafarþað, að þetta innkaupafélag kaupmanna hefir ekki borgað sicatta, en S.Í.S., sem annast innkaup fyrir kaupfé- lögin, borgar stórar fjárhæðir í skalfa? Ástæða gæti verið til að áthuga þetta nánar og afla upp- lýsinga um það. Og það eru fleiri stór viðskipta- fyrirtæki, sem ekki hafa g.reitt skatta til ríkisins. Svo mun vera um Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna. Það félag annast sölu á fiys’t- um fiski fyrir framleiðendur, og mun einnig fást eitthvað við inn- kaup. En það hefir að sögn aldrei greitt tekjuskatt. Hvernig stendur á því? Til samanburöar má nefna skatfgreiðandann S.Í.S., senveinn- ig annast sölu á freSfíski. Og einnig má nefna hér til saman- burðar sérstalct afurðasölufélag bænda á Suðurlandi — Sláturfé- lag Suffuríands, sem er samvinnu- félag —. Það mun á undanförnum árum hafa borgað mikinn tekju- skatt. Víst gæti þetta allt verið merki- legt raunsókiuu’efiri! Eiui verður sainvinuufclögum skylt að leggja fé í varasjóði. Vilja Sjálfstæðismenu leggja sömu kvöð á aðra? Eins og áður segir er það efni þexxa frv., að JétLa nokkuð þá skyldulcv'öð nm framlög i varasjóöi, scní nú -livíllr á samvinnufélögun- um. Ep þó að frv. verði sainþ., hvilir eftir sem áffur sú lagaskylda á fé- lögunum, að leggja alLan hreinan hagnað af ufaniólagsanannaviðskipt um í varasjóði. Þetta telja sam- vinnumenn efflilegt, vegna jiéss að það- er ekki tilgangur lélaganna að færa félagemönnlun gróða af verzlun, heldur að útvega þeim vörur til eigin nota með sem hag- kvæmustum kjörum, og að koma framleiðsluvörum þeirra í sem bezt verð. — Því er lagt tU, að enn haldist í lögum fyrirmælin um að hreinn hagnaður af utanfé- lagsinannaviðskibtiun leggist í vara íkisins eínir til t, k ,i i FerSaskrifstofa ríkisins hefir nú gert áætlanir um hop- ferðir til útlanda á næsta sumri. Fimm ferðh- eru fyrirhug- aðar, til Norðurlanda, Skotlands og svo til Mið-Evrópu og Ítalíu. Kostnaður við lengstu ferðina til Evrópu er 11.500 krónur. Norðurlandaferðirnar kosta milh 7 og 8 þúsund. en Skotiandsferðin, sem er með skipi til Leith er 5.700 krónur. ferðazt með Björgvinsbrautinni til Ferðaskrifstofa ríkisins hefir á Ósióar og haldið þaðan í bíl yfir h\*erju ári efnt til nokkurra ferSa til Sviþjóðar. Ferðazt verður inn og vcrða ferðirnar í sumar með Suður-Svíþjéð yfir til Danmerkur mjög sv ipuðu sniði og undanfar- og fleeið til Reykjavíkur frá Kaiip- in ár. Fer hér á eftir stutt yfir- mannahöfn. Ferðin tekur 20. daga. lit. sem íkrifstofan hefir beðið Fario verður 12. júlf með Gúll- blaðið að birta um tilhögun ferð- fossi 1i! Leith, Edinborg skoðuð og' ánna: síðan ferðazt 4 daga um hálendi „ Skatlands. Síðan lialdið ti! bað'- Ferðin tekur 32 daga og verður Ayr og dvaiizt þar í 3 ek.ð Eiuður Riaardal um Heidel- d F1 ið verður heim frá berg ul Sviss og sioan smður Itahu Glasgow. Fe].ðin tekur 16 daga. U1 Romar, Nappli og Kapn. Það- an verffur haldið um Rivíeruna og ' ' - - norðtír Frakkland til Parísar og flogið ]>aðan til Reykjavíkur. Kostnaður áætlaður 11.550,— Siglt verður með m.s. Heklu 7. júní tii Björgvinjar og haldið það- an innan skerja norður í Sogn- fjörð, og dvalizt þar. Síðan verður farið með Björgvinsbrautinni til 4ukin menningartengsl Framhald af 1. síðu) viffkomandi landa. Á síðasta ári kom iþannig út bókmenntasaga Stefáns Einarssénar, préifessors, uim íslenzkar békmenntir-frá upp- Óslóar og elcið þaðan í bíl yfir til H1 á;3!ns 1955’.f hað ®ina Svíþjóðar, til Stokkhólms. Þaðan ritlð fm/!J er um (áienzkar bok- verður ferðazt um Suður-Svíþjóð lnenntir L'a upphaf.. Næsta ár cr og yfir til Danmerkur og ferðazt Ú'ruhugað að gefa utsogu &víþjoð heim með m.s. Heklu. Ferðin tek- ar og,saga sæn:kra bokmennta >er ur 26 daga. Kostnaður er áætlaður H1 *■ han.dritl’ Þa heflr stofnun.n 7 250— beitt ser fyrir kynnmgu a ‘ . ’ .*. „ „■, „ ■ skandinavískri tónlist vestra. •• Flogið verður til Pansar 14. . júní og ferðazt þaðan til Belgíu Námsötyrkir. og skoðuð heimssýningin, síðan Stofnunin styrkir stúdenta ffá iILuxemborgar Þaðanverður Norðurlöndum til ná]U3 við haldið smður Frakkland og til Genf skóla ; Bandaríkjumvm. Njeta ár. ar og Stresa. Siðan verður fanð j m h. stúdentar þessara t.l Milano og þaðan haldið aftur ^ SiJ koma annafhvól.t norður um Lugano, Luzern, Basel , , . •■■* . f TT ., .., bemt ur sjODum stofnunarmnar, og Heidelberg til Kolnar og flogið , , ... , * ,T> , . ,, t-, S. , , eða þa leiðbetnlr um styrkveiting þaðan til Reykjavikur. Ferðm tek- . * . .. ur 21 daff ar emstaklmga eða stofnana tu TJ •„ TT , , handa stúdentiun fesá Norðurlönd Fanð verður með m.s. Heklu T ... , ■ . um. Það var til dæmis f\Tir trl Bjorgvinjar 21. jum og haldið , - - • , * * - c „••• i innhgongu stofnunarinnar, að þaðan norður í Sognfjorð. Siðan ° .... , ,. . mr. Brittington, sem her er að géðu kunnui', íók að styrkja men-n til skólanámis vestra. Þá veitir stofmmin nú árlega 8— sjóði samvinnufélaga. En engin 12 ■s.tynki bandariskum stúdentum, slík kvöð hvílir á öðrum félögum sem nema við menntastofnanir á eða fyrirtækjuin. Norðuriöndum. Árlega dvelur Hv. minnihl. allshn, þykir það mikill fjöldi manna frú Norður- eklci fuilnægjaiidi, að slík kvöð, löndum við verknám í Bandaríkj- viðkcmandi hagnaði af utanfélags- Unum. Ifafa um sex þúsund verk- mannaviðskiptum, hvíli á samvinnu námstiemendur dvaíið lengri og félögunuin, einum allra fyrirtækja. skemmri tíma í BandarSkjuaum á Hann viil halda við skyldu félag- vegum stofnunarinnar, síðan verlc anna til að leggja í varasjóð 1% námsáætlun liennar byrjaði. Hafa af Viff’kiptaveltuhni. vestunfarar kynnt sér hin fjöl- En hvers vegna ber hv. minni- breyttustu stöif, allt fiá landbún- hl. þá ekki fram till. um að önnur aði til raffræði. Þá haía Banda- fyrirtæki, t.d. liUitafelög sem ann- ríkjanienn farið til verkniásns í asf kaup og solti á vörum, skuli Skandinavíu nú síðustu árin og einig leggja í varasj. 1% af sinni munu þeir vera um fimm hundruð viðskiptaveltu? Eða er kannske að v aill til þ2S5a dags Mr Dennett vænta tillagna frá hv. minnihl. um sagði. að áhugaleysi vestra fyril’ þftta. Vill hv. minnihl. setja lög skaiidinavLkum tungumálum um að félög, önnur en samvinnu- hefði ve;.iö nokkur þrepskjöldur fóíög, sem selja landbunaðar- eða f vegf fyrjr aukrnun ‘náimsSfeíðuin sjávarafurðir, skulr leggja í vara- sjóði i% af verði afurðanna? Ekki vœri það ósenniiegt, úr fr'á 'Bandarílcjunumitii Skaridinav- íu. Nú væri þetta ag hréytast ög , ... , . , „ _ Útlit fyrir að vaxandi fjöídi stúd- þ\i að hann viil CKki falla,-.t a að enta legði fyrjr sig málanám. — leit verði af Slaturfelagi Suður- haK lands þeirri lagaskyldu að leggja íré- af söluverði landbúnaðaraf- urffa frá félagsmönnum í vara- j sjóð. — Hefir hv. minnihl. e.t.v. í smiðurn frumvarp um þetta efni? L >að er ástmðaf U1 að sfrjast um eni um fjögur þúsund að tölu. (fynr um yimstegt vegna hmnar póit sé ixA iéígslaXu á okkav e.iikennilegu aMoðu hv. mmmhl. jnæJiivaröa, hrökwa £éht&gmd Myndi það að sjálfsögðu auffvelda sarnskiptin. Fjögtir þúsund íueðlimir. Meðlimir The American Skandi navian Eoundation í Bandarí-kjuii- Meö því að veita ódýra þjónustu gcta fyrirtækin komizt hjá háuiu skattgreiðslum. skanunt til hins uroíangsmikla reksturs stofnunarjnnar. Banda- ríkjamenn, ættaðir úr Skandinavíu eru mjög örlátir á. fé til stofnuaar innar og siðasHlðin fimin ár hafa Minnihi. télur að samvinnufélög- þeir gel'ið fjögur hundruð þúsund in muni sjálf geta ráðið miklri krónur lil starfseminnar. um það, hvað skattsfeyldar tekjur Mr. Ðennett sagði að lokum, að þeirra eru miklar. — Önnur fyrir- hann vonaöist til að stofnunin tæki geta að sjálfsögffu einnig haft gæti beitt sér fyrir ineiri tengslum áhrif á upphæð skattskyldra tekna við ísland en verið hefði að undan hjá sér. T.d. geta hlutafélög tak- förnu. Mundi verða athugað bvort markað hagnað sinn með því að ekki væri. hægt að fjölga. þeim, setja lágt verð á þá þjónustu er sem árlega sækja héðan steóla í þáu veita. — Þau geta miða'ð á- Bandarikjununi og stunda þar laguingu á vörur er þau sclja — verkuám. Sagði hann, að í athug- við það, að tekjuafgangur verði un væri að sencla hingað tækni- lítiil, og þau geta líka veitt við- sérfræðing, sem atimgaði mögu- skiptamönnum afslátt á vöruverði, leika á þ\i við tæknimonntaða en við það lækka skattskyldar menn hér, innan hvaða greina vaeri tokjur hjá félögunum. helzt þöri' í'yrir aukið vorknám.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.