Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.04.1958, Blaðsíða 8
8 Orðið er frjálst Guftm. Guðmundsson, Núpstúni: Hvað höfum við á hendinni? Hvað hSfum við á hendinni? ÞAÐ VERÐUR ekki sagt að tnenn séu á einu máli um það, hvwnig sauðfé eigi að vera. Þetta er ekki nema eðlilegt. Menn hafa tmisjafnan smeJck, og svo eru að- stæður aUar svo ólikar, að ekki er saman berandi, bæði um Iand- gæði og veðurfar. Er þvi ekki Böna vonlegt að hið sama eigi ■ekki við alls staðar og sérstaklega t íjarfægum héruðum. En nú er t>að svo, að menn greinir á um þotta á sama svæði við nákvæm- lega söniu skilyrði. Það sem einn ibefur hhm bezta kost fjárins finnst óðrjan öhafandi ókostur. Eitt er það þó, sem menn ættu að geta verið samdóma um það, að ærn- ■ar séu mjólkurlagnar. Það vita alfir, sem hafa umgengizt sauðfé, að sóu æmar það ekki, þá verða diíkarnir ekki góðir. Samt virð- ist svo oÉt, að menn skeyti minna nm þetfca en vera ætti. Slikt hugs- lunarfeysi hefnir sín. Þegar þessi ótefcur er kominn í fjárstofninn er margt hægaxa en uppræta liann afbur. Mjóikurhæfni er höf- riöksosfcua- hvers fjárkyns. Þegar ég var UBgiingur voru lífhrútamir atibaí valdir undan mestu mjólk- uráman. Þetta þótti svo sjálfsagt, að ua það var alíLs enginn ágrein- iagur. Nú finnst mér minna um þetta hugsað. Menn kaupa hrúta og seija án þess, að á mjólkur- liaafki noóðurinnar sé minnzt. Þetta var atf vísu hægara viðfangs á siieSan fert var frá. Þá vissu mjattakonurnar, hvaða ær mjólk- nðu mest. Nú giida aðrar reglur mm vat Iffihrúfca. Nú er það vaxt- arilag og holdafar, sem er Mtið ráða vatirvu. En gott vaxtarlag og mikil hold er engin sönnun fyrir anjólfcurhaasfni; kannske frekar það igagnsteða og úr þessum góðu kotítum verður iítið, án nægjan- legrar mjólkur við framleiðslu siáÆurdilka. Engiaa skilji orð mín svo, að ég gsri lítið úr þessuna ágætu kastum, síður en svo. Það má bara ■ekíd dýrka þá um of á kostnað m j óifcurhaefn i nnar. En mér er ■ekfki gruniaust, að þessa hafi ekki alftaf verið gætt sem skyldi, bæði af lærðum og leikum, þegar um vaI kynbófcafjar hefir verið að ræða. Þetta þarf að athuga með zválcvæsnni, sénstaklega gagnvart þingeyvika fénu, þar sem sumt af jþví mun vera frekar tregt tii mjóikur, eins og t.d. KeMuhverfis- £éS eða sumir ættstofnar þaðan, en sameiginíegt mun það vera með því flesfcu, að ærnar geldast fyrr er BSur á sumarið, samanborið við ókkar gamla fé, hafa ekki mjólk urþef. Þegar eftir f járskiptin kom brátt í Sjós, að það fé er við fengum, var að tnörgu ólikt því fé, er við bdfðum áður. Og nú er það nokk- nm veginn séð, 'hvað það er, sem við höfum á hendinni. Eins og kunnugt er, var við f jársJdptin flufct fé norðan úr Þing- c-yiamýshi á svæðið milli Ölfusár og Hvffcár annars vegar og Þjóns- Ér liins vegar. Þingeyskt fé á sér msStkra sðgu á Suðurlandi og hefir þar ofitið á ýmsu. Það er eins og að hver kynslóð þurfi að sann- próifa ágeeti þessa fjár. Það er gamia sagan, sem alltaf er ný, að hinir yngri trúa ékki reynslu tieiira ddri, þótt það sé nú hingað komti* fyrir iús viðburðanna, og iaff vésu ekki nema að nokkru leyti Erlent yfírlit (Framhaid af 6. síðu). ist. sigursæll í viðureigninni við Staiin og Krustjoff verður að sýna fciókindi og gætni, ef hann á ekki að fóða svipaðan ósigur. Títóism- inn eða sú sjálfstæði'sstefna gagn vart Moskvu, sem. fellst í honum, á góðan jarðveg í ýmsum komm- únistaftokkum, ekki sízt í leppríkj umnn. Uppreisnin í Ungverjalandi leiddi það ekki sízt í ljós, því að etiargir helztu og beztu forystu- *nx:nn hennar voru ýmsir liðsmenn bönasíúnistaficikksms. Þ. Þ. sami f járstofninn, sem menn höfðu liaft kynni af áður. Ég man litið atvik og er langt um liðið. Ég var staddur þar sem voru nokkrar þingeyskar kindur, nýkomnar frá heimkynnum sínum. Kindunnar voru valdar af ágætum fjármanni í irægustu fjársveitum norðanlands, cnda voru kindurn- ar bæði miklai- og fríðar og báru mjög af öðru fé. Þar var einnig staddur aldraður bóndi fjárrikur og fjármaður góður. Hann virti kindurnar fyrir sér og sagði: „Mikið eru kindurnar fagrar, en ■enginn iskal fá mig til að reyna þær.“ Ég man það, að mér fannst hinn aidraði bóndi vera furðulega svartsýnn. — En hann þóttist hafa næga reynslu af stofninum. Því miður hefir hinn þingeyski fjársfcofn ekki reynzt svo sem vonir stóðu til. Ég geri nú ráð fyrir því, að sumir beir ókostir, sem komið hafa fram í fénu, istafi af því, hve stað- hættir hér eru að mörgu leyti ó- líkir miðað við það, sem eru í þess upprunalegu heimkynnum. Magnús í Tungu í Flóa segir að það þdli ekki umhleypingana hér. Ég er Magnúsi algerlega samdóma. Það þolir elcki slagviðrin haust og vor. Það má ekki ætla því útiiegu langt fram eftir hausti í umhleyp- ingafcíð, þótt nógir hagar séu. Það lætur bæði hold og kvið. Það var hægt að bjóða þetta gamla fénu. Það stóð af sér hretin, án þess að íáta á sjá. Þetta er eðli- ■legt og skiljanlegt með þingeyska féð. Það hefir þannig vaxtariag og ullarfar, sem elcki hentar sunn- lenzku veðurfari. Það er þurftar- frekt, en gefur sæmilegan arð fái það nógu góða og nákvæma með- ferð. Þvfí er slysahætt og það þarf mjög nákvæmt eftirlit um burð. Má helzt ekki vera lengur eftir- litslaust en 2—3 tíma í senn, ef vel ó að fara. Þetta með burðinn er nú þannig, að þar sem ær bera úti eins og venjxtlegt er hér á Suðurlandi í öllu sæmilegu árferði, getur það vaíldið óýfifcstíganlegum erfiðleik- um að gæta þeirra svo, að ekki hljótist af smeira og minna tjón árlega. Helgi á Hrafnkelsstöðum sagði við okkur Björgvin í Garði síðast lliðið vor, að hann hefði misst 10% af ánum um sauðburðinn, ef hann hefði efelci verið á fótum seint og snemma. Ég er hræddur um að þefcta Verði leiðigjarnt til lengdar að aninnsta kosti hjá okk ur eldri mönnunum, sem ekki liöf- um haft þessu að venjast. Og það mætti segja mér það, að það yrði hægt að þreyta suma þá ygnri á þvi sem vonlegt er, þótt þeir eéu vitanlega iéttari á löpp og liðlegri til enúninganna. Til er það að lömb fæðast van- sköpuð. Var það algjörlega ó- þekki fyrirbrigði hér áður. Þyrfti að gæta 'þess vandlega að nota ekki hrúta til undaneldis, sem hafa þetta í sér og helzt að uppræta fé út af þeim sem hægt er. Þetta er mjög óhugnanlegur ókostur, sem allir fjárræktarmenn ættu að vera einhuga um að útrýma. Þetta fé er rólynt og sé það kviðmikið og mjög lágfætt, sem margfc af því er og sumir telja ágæta kosti, þá er það mjög þungt í rekstri til mikilla erfiðleika og jafmæl vandræða. Líklegt þykir mér, að norður- jiingeya'ka féð hafi fyrir ekki all- löngu verið með nakkuð öðrum hæfcti en það er nú. í því eru kind- nr ó stangli, sem hafa annað svip- mót og eiginleika en allur þorri þess. Ef þessar kindur væru tínd- ar í eitt, er liklegt að góðir fjár- ræSctarmenn gætu skapað fjárkyn, sem ætti við sunnlenzka staðhætti. Ég skal taka það fram, þótt ég sé raunar búinn að segja það, svo að það valdi ekki misskiln- ingi, að vel má vera að þetta fé eigi að mörgu leyti vel við í Þing- eyjarsýslum og sýni þar ýmsa kosti, þótt þeir komi ekki fram hér á aðalújiko mus væðu n um sunnan lands. Mienn hefir greint mjög á imi það, hvort betra væri að búa vio þingeýska eða vestíirzka féð. Fyrst í stað virtist svo, sem hver væri ánægður með það, sem hann hafði og hvgg ég að það hafi stafað með- fram af því, hve menn voni orðnir þyrstir í fé, heilbrigt fé. Svo var það líka, að fyrst eftir fjárskiptin voru strangar reglur, sem mein- uðu mönnum að seilast eftir fé af öðrum stofni en þeir upphaf- lega fengu. Nú er þetta orðið nokkru rýmra. Er nú t.d. heimilt að flytja fé úr Grímsnesi, Lauga- dal og Biskupstungum austur yfir Iívítá, en í þessum hreppum er Vestfjarðafé að mestu leyti. Þetta fé þekki ég lítið nema af orðspori. j En ég hefi átt tal við marga fjár-' eigendur bæði á Suður- og Norð- urlandi óg þeirra á meðal hina merku skólastjóra á Hólum og Laugavatni, sem búa við Vestfjarða fé. Þeir hafa allir verið á einu máli um það, að Vestfjarðafé væri duglegt og vanhaldalitið, sem gott væri við að búa. En það verður ekki það sama sagt um þá almennt, sem búa við þingeyska stofninn hér syðra. Hjá þeim mörgu gætir verulegrar óá- nægju, sem virðist fara vaxandi. Vestfjarðaféð er ýmist hyrnt eða kollótt. Öilum ber saman um það, að koilótta féð sé sýnu betra. Þetta kollótta fé er tvímælalaust komið út af Kleifafé að einhverju leyti að minnsta kosti. Kleifafé þekkti ég áður, það hafði ég eingöngu frá því fyrir 1930 til niðurskurðar. Þetta fé reyndist mér mikið kosta- fé og ég held öllum sem reyndu það hér. | „Það er gott að eiga Kleifaær, þegar í h'arðbalckann sl'ær“, sagði fjárríkur bóndi harða vorið 1943. Þetta fé var hraust og harðgert, þrifið og þurftarlítið. Þar fór j saman gott vaxtarlag, mikil hold og mikil mjólk. Það var dugl'egt í rekstri, en ebki styggt. Uliin var i mikil og góð. | Mér er sagt af kunnugum að hreinkynjað Kleifafé finnist ekki í Vestfjarðafé. Þar sé það meira og mijina blandað við annað fé. AJtur á móti sé það hreinkynjað í Seglbúðum í Vestur-Skaftafells- sýslu og jafnvel fleiri bæjum þar, þangað komið frá Suður-Vík í Mýr- dal. Þangað hofir sauðfjársjúk- dómanefnd lokað leiðinni fyrst um sinn. Gervifrjóvgun er því eina lciðin til þess að fá þetta ágæta fé vestur fyrir Þjórsá nú sem stendur. Væri ' því blandað við kollótta Vestfjarðaféð geri ég ráð fyrir því, að fá mætti fram beztu kosti Kleifafjárins. Hitt tel ég vafasamt mjög, þótt það sé raunar óreynt, að blöndun Kleifa- óg þingeysks fjár bæri góðan árang- ur Aftur á móti myndi það tví- mælalaust reynast þeim vel, sem búa við Vestfjarðafé að nota þing- eyska hrúta til einbltendings fram- leiðslu. En gæta ættu menn þess strangTega að láta ekki glæsileik þeirra lamba lokka sig til þess að láta þau lifa nema til haustsins. Guðm. Guðmundsson, Núpstúni Farfuglar deyja úr su% .) I Vorig hqMSÍkomið "óvenjái seint um norðanra^la Evrópu, og meöa! farfugla, s«f|Áuni þessar mundir flykkajst tií^kandjjiaviu sunnan úr heimi, hérjar hum versti sult- ur. Á eyjunni .tíelgoland hafa fram að þessu fajiízt 100,000 far- fuglar úr sulti. Ýfirleitt hafa far- fuglarnir 6—-8 klukkustunda wð- dvöl á Ilelgolan'di til þess að hvil- ast og seðja hungur sitt, en í vor hafa fuglarnir verið svo máttfarn- ir, er þangað var komið, að margir hafa ekki getað hafið sig til flugs i aftur, en aðrir steypzt í hafið, er þeir héldu áfram för sinni. — Á Helgoland eru. jafnan birgðir af fuglamat, en í ár eru þær birgðir löngu þrotnar. Vegna þessara erf- iðu lífsskiiyrða fuglanna m'á búast við fuglafarsóttum í Skandinavíu í sumar. TÍMINN, þriðjudagmn 29. aprffl 195*. i 5 3 iiRipnnniamimnininmmmimGiDimnnimHiitiiiuiiimiiiiiiHíiiiniiimBai I 9 a 3 m B I Vélbátur til sölu Nýlegur 10 lesta þilfarsbátur er til sölu. Bátiir- inn er með 44 hestafla Kelvin dísilvél, og.er bæði bátur og vél í góðu lagi. Hagkvæmir söluskilmálar. Upplýsingar gefur Þorbergur ólafsson, sími 5052*0. ujuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiiuiiiiiiiiiimiiiyiuiunamnwi juiBuiuiiiiiiiuiiiiiiuiuuiiiiuiiimiiiiummmniimiiiiiimmmmimnuumiiimmimiMimitimiummiiiBf | Nauðungaruppboð 1 sem auglýst var 1 8., 10. og 11 tbl. Lögbírtinga- § 1 blaðsins 1958, á húseigninni nr. 26 við Heiðar- = gerði, eign Unnsteins R. Jóhannessonar, fér fram 1 eftir kröfu tollstjórans í Reykjaxdk, Útvegsbanka' | íslands, Landsbanka íslands vegna Lánadeildar g § smáíbúða, Guðlaugs Einarssonar hdl., og bæjar- § | gjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstu-. | daginn 2. maí 1958, kl. 2,30 síðdegis. | Borgarfógetinn í Reykjávík 3 BaggaBmmmniiummiaminnmiimmimiiniHiBíniHiummmæiMgfnjiMwimg Uppboð | sem auglýst var i 17., 18. og 23. tbl. Lögbirtinga- 1 blaðsins 1958, á hluta í húseigninni nr. 66A við 1 Hverfisgötu, hér í bæ, eign dánarbús Guðjqns | Guðmundssonar, fer fram eftir ákvörðun skipta- | réttar Reykjavíkur á eigninni sjálfri lausardag- 1 inn 3. maí 1958, kl. 2,30 síðdegis. i Borgarfógetinn í Reykjavíik | sinniiHiMiB^nnnuninnniiiiiiiiiiiiiiiuiiiaimiBiiiiiiiiiiiiinwmamfemiBimi TIL SÖLU s B 3 E B E er jörðin Dalland í Mosfellssveit. Á jörðinni eru ^ ný og vönduð fjárhús og nýtt íbúðarhús. iMí&r- * ’ Lögfræðiskrifstofa Ragnars Óiafssonar, Vonai’stræti 12, Sími 22293. ifflaBinininuiiuiiiuiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiminiiiiiiiiimuimiiimiiiiiuinmumuimiiuimiHiuiiiimii ^•mmuiiiiiimuiuuinuniumiiimiiiiiimiiiiimmmummummiiimmmmmmnmniiSfflœniiauiinnHB | JarðiF og hús tii sölu | Nýbýli,^ járðarinnar Bær í Hrútafirði. Hlunn- 3 iodi: Sejveiði, dúntekja, hrognkelsaveiði. | Jörð í uppsveitum Árnessýslu. Laxveiði. Öll hús = nýbyggð. Hagkvæm Ián. Skipti á húseign í | kauptúni á SV-landi eða leiga koma til greina. I Nýbyggt husr í Hveragerði. Hagkvæm lán fylgja. § SNORRt'ÁRNASON, lögfræðingur, Selfossi. | — Uþplýsingar um jörðina Bæ gefur einnig Guð- I laugur Einarsson, lögfræðingur, Aðalstræti 18, I Reykjavík. ■. _ | iuiii!iiiniiiHiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiwuui«niiiiiiiiiiniiitiHmiiiiiHiBimiiiiiiirHHiiHmitiiiuiimiini0iaii«uiiiiiuj| | Genst éskrílendur j I " Æa& TÍMANUM I jstít- Áskriftasími 1-23-23 g imiffifflifliHiimmiimmmmimmiummimuiímimmumumiiiimmmiisimiuimi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.