Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 2
T 1 HII N N, laugardaginn 3. mas ?.95C- ins í a vegum kliósimi á Tveir erlendir söngvarar syngja þætíi'ú þekkt- iiin óperum og ópereitum, ásamt Gu'Ömundi Jónssyni og Guftrúnu A. Símonar Sunnudágskvöldið verða hljómleikár á vegiim Ríkisút- varpsins í Þjóðieikhúsinu klukkan 16. Ve;-ða í'iuttir þættir úr óperum og ópnrettum. og eru hingað konniir tveir vel- þekktir erlendir röngvarar til að syngja á þessum tónJexkum. Erlendu söngvararnir eru hing- að komnir fyrir .milligö.ngu þýzka sendiráðsins. Einnig syngja á íón- leikunum þau Guðrún Á. Simonar og Guðmundur Jónsson. Hljóm- sveit Ríkisútvarpsins aðstoðar við flutninginn undir stjórn Hans Jóa- chim Wunderlich. Viscount-fhigvélar FÍ fluttu tæplega 2§ þúsilnd farþega fyrsta árið I dag er eitt ár liíií frá fjví véiarnar, Hrím- faxi og Guilfaxi, komu hingaÖ tii lands í dag er eítt ár liðið frá því að hinar nýju Vickers-Vis- couiv; tiugvél.ar komu- fyrst. hingað til lands og við hátíðlega athöi’n á' Reykjavíkurflugvelli voru þeim gefin nöfnin Ilfím- faxi og Gulifaxi. ‘ . Samvinnuskólinn (Framhald at iz. siðu). veita við Sog tekur til starfa. Fyrirsjáanlegt er að 1960 til 1961 ■muni þörf landsins fyrir köfnunar- efnisáburð samsvara því mesta magni sem verksmiðjan getur fram leitt með því að fá næga orku til vinnslu. Er því fúll þörf að farið sé að hugsa fyrir stækkun verk- smiðjunnar. Sett vtfru upp tæki á síðast liðnu ári til að auka vatns- efnisframleiðslu verksmiðjunnar og þar með heildarafköst hennar. Nain heildarkostnaður þessarar framkvæmdar 2,5 milljónum króna, og ætti þessi framkvæmd að geta orðið lyftistöng fyrir af- komu verksmiðjunnar nú strax, en þó meir síðar þegar viðbótar- orka fæst frá hinni nýju virkjun. Þá gat formaður þess að í ár hefði ekki verið hjá því komizt að hækka áburðarverðið og hefði verið mjög lióflega í þá hækkun farið eða aðeins kr. 100,00 á smá- lest. Þyrfti ekki að undrast þó að þess þyrfti með hór, þegar litið væri á þá hækkun sem almennt hefði átt sér stað í íslenzku þjóð- lífí á undanförnum árttm, og með Tilliti til versnandi afkomu- möguleika vegna minnkandi fram- leiðslu af völdum orkuskorts. Formaður skýrð cg frá því að áframlialclamli væri unnið að fraingangi fosfatverksmiðjumáls- ins, þó að ekki ltefði enn verið hægt að hefjast handa vegna skorts á leyfuni frá hinu opin- bera. Framkvæmdastjórinn, Hjálmar Finnsson, las þar næst upp reikn- inga fyrir árið. Fór hann nokkr- ttm oröum um einstaka liði þeirra og svaraði fyrirspurnttm, sem fram komu ttm einstök atriði. Heildar- verðmæti á árinu nam 39,1 míllj- ón króna, og var þaö tæpum 2 tnilljónum króna meira en næsta ár á ttndan. Stafar þctta af aukn- ingu á seldu magni. Samþykkti fundurinn reikning- ana athugasemdálaust og ennfrem- ur að ekki skyldi greiddur arðttr. Fundurinn þakkaði stjórnend- í.tm fvrirtækisins fyrir góð störf þeirra og þann árangur sém rekst- ur ársins hefði sýnt. Birgir Thorla- cius ráðuneytisstjóri fhitti stjórn og starfsliði sérstakar þakkir fyrir góðan árangur í starfi frá landbún- aðarrá&herra og ríkisstjórninni, og árnaði fyrirtækinu heilla. Stjórn Áburðarverksmiðjunnar skipa 'tt ú: Vilhjálmur Þór, formaður, Ing- ólfur Jónsson, Jón ívarsson, Kjart- an Ólafsson og Pétur Gunnarsson. Erlendtt söngvararnir. Hinir erlendu söngvarar eru sópransöngkonan Kerstin Ander- son, er sænsk að ætt, en hefir mest sungið í Þýzkalandi. Hún hcf ir meðal annars sungið við Ríkis- ÁburtSarverksmiðjan Framhald af 12. síðu) henti skólanum skrauthúna Guð- brandarbiblíu að gjöf frá nemend- um frá 1918—1919 og las síðan upp ávarp frá gefendum. Skólastjóri þakkaði þessa veg- legu gjöf og þakkaði ræðumönn- um og öðrum gestum. Sungið var „Eg vil elska mitt land“ áður en staðið var upp frá borðum, en síð an bjuggust gestir og margt nem- enda til brottferðar. 3. maí hófu þær áætlunarflug og hafa þær síðán verið í siöðug- um l'erðum á áætlunarleiðum fé- lagsins milli landa og einnig flp-g- ið innanlands éftir ástæðum. Gullfaxi hinn nýi og Hrímfaxi hafa reynst mjög vel í hvívetna og hefir farþegafjöldinn, sem ferðast milli landa á vegum félagsins, stór aukist við tilkomu þeirra. Sérstak- lega er athyglisvert, hver. aukr.- ing hefir orðið á áætlunarleiðum félagsins milli staða erlendis, þar sem mjög fátt farþega var áður. Á þessu fyrsta ári sínu í þjón- ustu Flugfélags íslands, hafa Hrím faxi og Gullfaxi flutt 19846 far- þega milli landa og flogið 1719.000 kílómetra á 3438 klukkustundum. í sumaráætlun Flitgfélagsins, sem nú er fyrir nokkru gengin í gildi, fá þær ærið að starfa, því að áætlaðar eru tíu ferðir í viku milli íslands og útlanda, þegar á- ætlunin hefir að fullu komið til 'framkvæmda hinn 9. júní næst- kontandi. Kerstin Anderson óperuna í Berlín. Meðal þeirra hiutverka, er hún er kunnust fyrir ertt Mimi i La Boheme og Micha- ela í óperunni Carmen. — Júlíus Katona hefir einkutn sérhæft sig í óperunt eftir Mozart. Báðir ertt söngvararnir einnig vel þekktir og vanir óperettusöngvarar. Þættir úr óperum og óperettuní. Á hljómleikaskránni verða lög og þættir úr óperum og óperetl- um. Fiuttir verða þættir úr þekkt um verkum, m. a. Aida, Rigoletto, Carmen. Cavalieria Rusticana og La Traviata og verða sungnir bæði einsöngvar cg tvísöngvar. Júlíus Ivatona syngttr til dæmis tvísöng bæði með Guömundi Jónssyni og Guðrúnu Á. Simonar. Á síðari hiuta hljómleikaskrár- innar eru svo óperuþættir, meðal annars úr Leðurblökunni, Galateu hinni fögru. Giudita, Betlistúdenl inum og óperunni Paganini. Alll eru þetta frægar óperettur. Gráklæddi maðurinn - maí-bók Almenna bókafélagsins er komin út í dug kemur út önnur mánaðarbók Almenna bókafélags- ins, Grákiæddí maourinn eftir Sioan Wilson í þýðingu Páls Skúlasonar ritstjóra. I risafyrirtæki einu í New York. — Sloan Wilson er ungur Banda- Forseti þessa fyrirtækís er Italph ríkjamaður og háskólakennari. —| Hopkins, maður með 020 þús. dala Bók hans, Gráklæddi maðurinn,1 tekur á ári. Tom gerist persór.u- ísom fyr,-1 út 1955 og hefir iengi legur öðstoðarmaður Hopkins. verið metsöiubók um öll Bandarík :tn. Saga þessi fjallar tint ungan heimilisföður, Tom Rath, sem býr Bókin er gamansöm en á einnig sín dökku s\ið. Eitt þeirrá er sti'ið ið, en þar var Tom fallhlífarher- mcður. Þungbúnir skuggar þess ásamt úngri og glæsilegri ikonu hvíia lcngum yfir lífi hans síðan sinni og þremur börnum i lélegtt cg gæða söguna magnaðri spennu thúsi i New York. Hann hefir með altekjur 7000 dali á ári, en þessi 'ungu hjón dreymir um hærri laun 'betra húsnæði og háskólanám fyr ir bömin. Tom Rath kemst að þeirri nið- Uirstöðit, að einasta leiðin tii sæmi legrar afkomu sé að selja sálu sína Tom tekst ckki að selja sálu sína en baráttan er hörð og áhyggjur þttngar. Bókin hefir verið send iimboðs- mönnum Alntenna bókafólagsins út1 ttm lattd. Félagsmenn í Reykjavík vitji hennar á afgreiðsluna í Tjarn argötu 16. InnanSandsfÍug FÍ 20 ára í dag I gær eru liðin tuttugu ár frá því að Flugfélag íslantls hóf innau- landsflug. Hinn 2. maí, 1938 var fyrsta far- þegaflug á vegum félagsíns farið, miili Akureyrar og Reykjavíkttr, en félagið var stofnað á Akur eyri rúmlega ári áður. Á þeim tuttugu árum, sem Fiug- félagið hefir haldið uppi flugsam- göngum, hafa flugvélar þess flutt yíir hálfa milljón farþega og mikið magn af pósti og vörum. Er félagið hóf innanlandsflug fyrir tuttugn árum, voru þrír menn starfandi á vegum þess. Nú erit starfsmenn þess um 330. Flugfé- lag íslands tieldur nú uppi reglu- bundnum áætlunarflugferðiun mill tuttugu pg eins staðar á landinu og tiifimm staða erlendis ög hefir þar jafnframt fultrúa sína og skrifstof- ur starfandi. Það eina sem Ríissar óttasí NTB-Paris. 2. riiaí. Það eina, scm Rúss'um stendur verulegur stuggur aif, sagði Montgomery mar- skálkur . á blaðamannafundi í París í dag, er samstaða vestrænna þjóða. Allar ráðagerðir Sovétleið- toganna hafa það höfuðmarkmið, sagði marskálkurinn, að s'undra vesturveldunum og koma af stað innbyrðis deilum þeirra í milli. Þess vegna væri höftiðnattðsyn að standa sem fastas't saman og sam'- ræma stefnuna sem mest. Hann kvað hættuna af herveldi komm- únrsta ekki vera bundna við Atl- antshafríkin ein, ógnun þessi næði til ails heimsins. Mótaðgerðir vesturveJdanna yrðu því einnig a'ð ná til staða um allan heim. Kaffisala Kvesistiidentafél. Kvenstúdenlafélagið hefir kaffi- sölu í Sjálfstæðishúsinu næs'ta sunnudag kl. 2 síðd., og er verið að safna fé til að veita ísienzkri menntakonu styrk til visindaiðk- ana. Félagið hefir nýlega veítl cnskri menntakonu styrk til að safna og vinna að skýringum á ensku að Eddukvæðunum. Er það Ursitia Brown, sem styrk þennan hlaut. Einari Kristjánssyni boðið að syngja sem heiðursgesti við rússn. óperur Einkaskeyti frá Kaupmannahöfn í gær. Blaðiö Politiicen skýrir svo frá 1 dag, að Einar Kristjáns- son óferusöngvarí haf; fengið tiiboð frá Sovétríkjunum um að syngja sem gestur þar á sumri komauda, er hann fær sumarfrí sitt hjá Konunglega leikhúsinu, sem hann er fast- ráðinn hiá. Er hér um að ræða mikla viourkenningu fyrir Jistamánninn og standa líkur til að orði gnti af förinni. Einar Kristjánsson skýrir svo ! Irá, að hann hafi fengið boð um að syngja sem heiðursgestur við rússneskar óperur, fyrir milligöngu aðila á íslandi. Einar segir enn- fremur, að hann vænti þess að endanleg ákvörðun verði tekin um förina í næstu viku. Fari allt sem ráðgert sé, þá muni hann fara til Sovétrikjanna í byrjun júní og dveljast þar í hálfan mánitð. Á þeirn tíma muni hann syngja í ó- perum við óperuhús í Moskvu og Leningrad og auk þess halda nokkra •konserta. Segist hann gera sér vonir utn að þetta yrði mjög ánægjuleg för. Aðils Hlýtur styrk til náms í Noregi Ráðuneytið hefir lagt til að Arni Vilhjálmsson, hagfræðingttr, Flókagötu 53, Reykjavík, hljóti styrk bann, er norsk stjórnarvöld veita íslendingi 'til náms í Noregi næsta vetur. Árni mun kynna sér hagrannsóknir í Noregi. Borgfirðingafélagiff minnir félagskonur á basarinn, sem verffur næsta miðvikudag og biður þær að koma muiium sem allra fyrst til basarnefndarinnar Kvenfélag Neskirkju Munið' meikjasölu félagsjns á morgun. Kvenfélag óháðasafnaðarins Afmælisfagnaðm' félagsins verður haldinn i Kirkjubæ 7. maí kl. 8,30 (miðvikudag). Aðgöngumiðar verða seldir aðeins á mánudag í klæða- vcrzlun Andrésar Andréssonar. Fjölmen'nið cg takið með ykkur gesti. Auglí/sið l Tímanum ’«iiiT^liiiiilVliiíi§liisNiiiiaNii9 M~4jT "• n * 10. april 1 1958. Sterlingspund 1 45,70 Bandaríkjadollar 1 16,32 ICanadadollar 1 16,81 Dönsk lcróna 100 236,30 Norslc króna 100 223,50 Sænsk króna 100 315,50 Finnskt mark 100 5,10 Franskitr franki 1000 33,86 Belgískur franki 100 32,90 Svissneskur franki 100 376,00 Gyllini 100 431,10 Tékknesk króna 1000 226,67 Vestur-þýzkt mark 100 391.30 Líra 1000 25,02 Gullverö ísl. kr. 100 gullkr. = 738,95 Þonaidur kd Arason, ML UÖG 51ANNSS KKIFSTO* A Skél»v4ir8iut4 Bt NR /ðh ÞortetTtMf hj. - NÉl «9 Sm / W/4 t IUÍ7 - WkmmjÞ* Fréttir frá landsbyggðinni KuIdatíS undaníari^ á Sighifirði Siglufirði í gær. — Undanfarið hefir verið kuldatíð á Siglufirði. og jafnvel snjóað, en nú er brugð- ið til sunnanátta:' og bezta veð- urs. Báðir togararnir, Hafliði og Elliði eru hér í hcifn. Er aflinn utn 300 tonn í hvorttm þeirra. Siimt af aflanum verður verkað í skreið, Mikill snjór er ennþá, cn þó búið að ryðja flestar götur í bænum og þar orðið greiðfært að ■ kalla. Otilit fyrir hart vor í Fljótum Haganesvík í gæf. —. Útlit er fyrir hart vor i Fljótum. Undan- farið hefir verið hörkugaddur hvetja nótt, og snjó tekur mjög hægt. Útlit er fyrjr að allt fér beri í hsúurn. Snjór er erin alís staðar mikill, inni í Stíílu mun enn vera 1—2 nielra þyfckur snjór á iáglendi. Nýhúið er að opha veg- inn inn til Hcfsóss, og verður nú farið að ryðja 'snjó af veg'um inn- ansveitar. Vel fært um heiðar noríSan landís Akureyri í gær. — Lokið er riú að ryðja snjó af Öxnadalshaiði, og er hún nú vel fær. Fyrsta áætl- unarbifreið Norðttrleiðar er vænt- anleg til Akureyrar í kvöld. Vaðla- heiði og Fljótsheiði eru góðar yfirferðar. Iiin.s' vegar er illfært víða um Þingeyjarsýslu sakir auð- jbieytu. I Níti yrSiingar í greni | Gai.'isdal 4. apríl. — Þann 5. jtini í fyrra, fór Sverrir Haralds- son i Gautsdal í grenjaleit vegna dýrbíts. Kom hann snemma nætur aðfaranótt hins 6. júní á gren, er hann þekkti á sýslumerkjum Húna vatns- og Skagafjarðarsýslu í svo- kölluðurh Þumlung, er það Mörk í Laxárdal sem á það land. Var heimilishaM þaf blóhilegt.. Ekki hafðí Sverrir verið ])ar nema fáar mínútur, -er ’liúsbóndinn . fékk ba taskotið . Seinni part dags 6. júní kom á á grenið hinn ágæti véiðimaður Einar Guðlaugsson frá BÍöiidu- ósi. Tókst honum nóttina. eftir a$ ná, 8 ýrðlingum úr greninú, þegar því.'var. lokið heyrðist hokkr- ttni sinnum í þeim níunda. Náðist i hann ekki dg Var álitið að' hann i hefði fest sig er hann reyndi að flýja uadan , reykjarsvælu. Læð- una skaut Einar á löngu færi að morgni hins ,7. júní, var hún mjög' vör um sig riiiðað við að yrðlingar vortt ekki ncma kringum hlálsmán- aðar gamlir. Útilokað er að um tvíkvæni háfi verið að ræða. J,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.