Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 12
Veðrið:
veslan gola e3a kaldi, létt-
skýjað, frostlausí.
Hitinn:
Reykjavík 5 stig, og annars stað-
ar á landinu 5—10 stig.
Laugarclagur 3. maí 1958.
Framleiðsla Áburðarverksmiðjunnar
minnkar heldur vegna raforkuskorts
Stórmeiðsli
í biíreiðaárekstri
A f'mtudagsnóttma varð mjög
harðu,- bifreiða'áreksiur á Suður-
landsbr,aut, þar sem lítil fólks-
bifreið rakst framan á strætis-
vagn og stórskemdist. Einn mað-
ur var í bifreiðinni og stórslas-
aðist hann, hcfuðkúpubrotnaði og
lærbrotnaði, en var þó talinn úr
bráðri lífshættu í gærkveldi. Verk
stæðismaður hafði verið að aka
starfsmönnum heim um nóttina í
strætisvagninum, en litla bifreið-
in kom á móti honum á öfugri
vegarbrún. Strætisvagninn nam
staðar e í í sama bili skall litia1
bifreiðin á honum. Rannsókn ' og afkomu fyrirtækisins a árinu.
■■■sÉ8B8Í$ÍÞ'.'
Verksmiðjan hefir s^^g||jöðinni 122
milljónir króna í
síðan hún tók til sta
Aðalfn-ndur Áburðarverksiniðjumiar h.f. vir haidinn í
Gufur.esi þriðjuctaginn 29. apríl s.F Fundarsijójf var Vil-
hjálmur Þór, bankastjóri og fund^inutari Pét,u| Gunnarsson
tilraunastjóri. Fundurinn var vel sóftur og safu: hann hiut-
hafar og umboðsmenn hluthafa f-yrir 97cf ifriilutafé verk-
'”~5*5... r.:—™ á fund-
landhún-
inu ;eá útiitsVyl^ fyrir í upphafi
GuSmundur Sveinsson, skólastióri, afhendir Guöriði Benediktsdóttur
verölaun fyrir frábæran námsárangur. — (Ljósm.: Gísli Sigurðssonl.
slyssins var ekki lokið í gærkveldi,
búið að ýfirhevra bílstjóra strætis
vagnsins og þrjú sjónanitni en
ekki manninn. sem slasaðist, en
hann heitir Andrés . Guðjónsson,
Eikjuvogi 26.
Samvinnuskólanum slitið í fertugasta
sinn með veglegu hófi að Bifröst
Elztu nemendur Samvinnuskólans færíu hon-
um Guíbrandarbiblíu aí gjöf
Ijörutíu ára aímælir Samvinnuskólans var minnzt með
vegiegu hófi viö shólasht að Bifröst í fyrradag. Fjöldi gesta
vai viðstaddur héfið, meðal annarra Jónas Jónsson, fvrrver-
srtoi skóiasíjóri Samvinnuskólans og nemendur frá fyrsta
sk .. an, 1918, er færðu skólanum Guðbrandarbiblíu að gjöf.
'S> 'laslitaathcfn fór fram í hin-
um -æglega hátíðasal Samvinnu-
skc li'.ns. Guðmundur Sveinsson,
skc íi stjóri, bauð gesti velkomna
að h ifröst og flutti heiðursgest-
inuii Jónasi Jónssyni, hamingju-
ósh i , en hann varð 73 ára þann
dag Þvínæst söng karlakórinn
Svau r á Akranesi undir stjórn
Geii laugs Árnásonar, en undirleik
aniiiii'ist frú Fríða Árnadótir.
Frái ær árangur.
iSiu-lastjóri las upp einkunnir,
er >,< rinn hafði lokið söng sínuni.
Gei u nemendur fham og tóku við
prc Ískírteinum úr hendi skóla-
stjóra. Sex nemendur annars
ibei : i«r hlutu ágætiseinkunn og
25 fyrstu einkunn. Hæsta eink-
un, 9,42, hlaut Guðríður Bene-
diktsdóttir frá Bolungarvík, en
einnig hlaut hún tvenn verðlaun
fi ...olanum fyrir framúrskar-
anó.i iiámsárangur.' Steinunn Þor-
stoj.is lóttir fékk verðl. fyrir um-
sjónarstörf í II. bekk og Haukur
Backmann fyrir umsjónarstörf í
farnaðar, nú er þeir yfirgæ’fu skól-
ann. þakkaði fyrir samveruna og
lauk máli sínu á þessa leið: ,,Við
munum fylgjast með ykkur,.gleðj-
ast yfir velgengni ykkar og hlakka
til að hitta ykkur aftur. Við. fögn-
um því að hafa átt svo góða'skóla-
félaga í vetur og þökkum fyrir
viðkynninguna, sem við vitym að
helzt, þótt þið hverfið héðan.“
Jenni Ólason talaði fyrir hönd
annars bekkjar og sagði m. a.. að
þótt ánægjulegt væri að hafa lókið
burtfararprófi, væri bekkjar.fé-
lögunum scknuður að mega ekki
setjast aftur að námi að Bifröst.
Hann þakkaði skólanum og þeim,
sem að honum standa og kvaðst
vona, að það tækist að mennta
fjölda nýtra manna til starfa á
veguin samvinnuhreyfingarinnar.
Næstur talaði Benedikt Gröndai,
formaður fræðsludeildar SÍS.
Ræddi hann um vefarana frá Roch
dale og þær kulclalegu viðtökur,
sem samvinnuhreyfingin hlaut í
vöggugjöf. Hann minnti á, að vef
ararnir hefðu lagt megináherzlu á
j. bekk. 66 nemendur dvöldu i skól-
ánum í vetur, 31 i fyrsta bekk og ( fræðslu o.g lagt með því grundvöll
Eins og sjá má af *
35 i öðrum.
Oinkunnunu n hefir námsárangur í -sagði Benedikt, að sá bekkur, sem
skólanum, einkum í öðrum bekk,
verið frábær.
Ávörp og ræður.
Því næst fluttu tveir nemenda
ávörp. Talaði fyrsl Sigurður Hreið-
ar Hreiðai’sson, fyrsta bekk, og
beindi orðum sínum til annars-
samvinnitfræðslunnar. — Einnig
Niðúrstíi'ður. rékstursreiknings
sýna aTrijVf'gsÚ- «ignir fyrirtækis-
ins
Gat hann þess fyrst að afköst verk-1
smiðjunnar á árinu 1957 hefðu1
orðið 19971 Smálest Kjarnaáburð- j
ar, en það væri 1263 smálestum!
íminna en afköst næsta árs á und-
an og að minnkuð afköst stöfuðu :
af skorti á raforku. Þrátt fyrir :
minnkuð afköst hefði rekstrinum
þó farnazt svo vel á árinu að rekst
ursútkoman væri aðeins um 600.
000 krónum lakari en ársins þar
á undan. Að útkoman varð ekki
lakari þakkaði hann einkum því MikiII gjaldeyrissparnaður.
að niður hefðu verið felldir nokkr 1 Þá skf¥ði Jhann írá því að sam-
ir tollar af rekstursvörum verk- j kvæmt u®!f|}uigum framkvæmda
smiðjunnar til samræmis við inn- ‘ stjórans ^aemt fyrirtækið sparað
’fluttan áburð, svo og árvekni og þjóðarbúinu um 37,5 milljónir kr-
alúð í starli þeirra er við verk-; í gjaldeyri á árlnu, tniðað við að
smiðjuna vinna. Flutti hann þakk- köfnunarefnisáburður liefði verið
ir -stjórnarinnar til allra er við íluttur inn frá Evrópu. Frá upp-
Eþí áfskrifaðar svo
sem iesr sfanda til, uiii rúmar
9,2 ;nii^|^iíhí; króna, nain tekju-
afgaiígur tæpum 1,8 millj. krón-
um. Tekjuafgangi þessiun var-
ið þannig, að kr. 1.065.009,00
voru lagðar í varasjóð samkvæmt
lögum, en kr. 728.000,00 var var-
ið til niðurgreiðslu á reksturs-
luilla frá árinu 1955.
verksmiðjuna vinna. Flutti hann
þakkir stjórnarinnar til allra starfs
manna og starfshópa verksmiðj-
unnar fyrir þátt þeirra í reksturs-
árangri ársins. Þá gat' formaður
þess að verksmiðjan hefði fengið
isem næst 10% meiri orku á ár-
Erlendar fréttir
í fáum orðum
HINAR GERHARDSEN forsætisráð-
herra Norðmanna er farinn í opin
bera heimsókn til Bretlands og
Bandaríkjanna.
UPPREISNARTILRAUN hefir Verið
bæld niður í Colunvhía í Ameríku.
FRAKKAR segjast hafa fellt nær
400 uppreisnarmenn í Alsír í mik-
illi orrustu nálægt landamærunv
Túnis'.
RÍKISSTJÓRN Yemen æskir eftir
lvlutlausum eftirlitsmönnum frá S.
Þ. ti! þess að rannsaka árásír
ó verndarsvæðið Aden.
ltafi reksturs verksmiðjunnar hefði
fyrirtækiðl ’nú, eftir 3 ára og 9
mánaða^.yínnslu sparað og aflað
gjaldeyrls, glls um 122 milljónir
króna.
SkortirCrnfcvrkii.
Verksmiðjan horfist nú í augu
við mjög orfið rekstursskilyrði,
sökum stöðirgt minnkandi raforku
og muri framleitt áburðarmagn
fara mitihkandi unz hin nýja orku-
fFramhald á blaðs. 2).
Lík finnst rekið
í Hafnarfirði
í fyrradag, fannst lík rekið bjá
hafskipabryggjunni í Hafnarfirði.
Reyndist það vera lík Eyjiólfs
Stei'ánssqnar, sem hvarf í Hatfnar-
firði 27. jan. s. 1. Var hans mjög
leitað 4;sjnuffi. tínva. Hann var um
tv.tugt, neiríandi í Vélsmiðju Hafn
arfjarðar.
Fjórtán ára gamall skáti bjargaði
dreng frá drukknun í Kvíkurhöfn
nú brautskráðist frá Samvinnuskól
anum, hefði sýnt frábæran náms-
árangur, en af þessu leiddi, að
miklar kröfur yrðu gerðar til
þessa fólks, þegar út i starfið
kæmi og kvaðst vona að það stæð
ist einpig á prófi vinnunnar.
Guðmundur Sveinsson skólastj.,
bekkinga. Hann óskaði þeim vel- ávarpaði nemendur annars bekk.i-
Fundur Framsóknarmanna í Rvík á
mánudaginn um stjórnmálaviðhorfið
c .-I r-i-. , „ , . ,, , ’ of veizlugestum. Siðar verður skvrt
Fremsoknerfe oqm i Reykiavik efna til fundar i Silf- „■ c° i ...
3,1 , nanar fra ræðu Jonasar.
urtunglinu mánudaginn 5 maí kl. 8,30 síðd. — Rætt j Hannes Jónsson talið úr lvópi
verður um stjórnmálaviðhorfið og verðut Hermann fyrstu nemenda skólans. Hann af-
Jónasson, forsætisráðherra, frummælandi. | (Framhald á blnðs. 2).
Heiðursgesturinn, Jónas Jónsson
talar a* Bifröst
qr með miög snjallri ræðu. Verður
hún birt síðar hér í blaðihu Er
skólastjóri hafði lokið máli sínu,
söng nemendakór skólans und;r
stjórn Ha'lidórs Sigurðssonar í
Borgarnesi, en undirleik anriaðist
Oddný Þorgeirsdóttir.
Afmælishóf.
Eftir að skóla hafði verið slitið
gengu menn úti í góða veðrinu um
stund, en síðan var sest að kaffi-
drykkju inni í hátíðasal. Áður en
hellt var í bollana sungu menn: TT . . . ,
,.Hvrað er svo glatt“ og síðan tal- Uni lcukkan ..,1,30 á sumaidiiginn fyrsta var 8 ára dreng-
aði Erlendur Einarsson forstjóri. ur, HaUdór Haildórsson, Sólvallagötu 19 að leik.A sér á bjóli
Erlendur gat þess að margir hefðuj á hafnarbakkanum, við Loftsbryggju. Hafoi hann hjólað eftir
b":. 'TT ,við 'ö™8eymSlu Skipaútgeröa]' nkiains.
en þeir spadónvar hefðu sem betur °em ll£t SteLClUi.
| honum til Halldórs, sem náði
hjólaði á vírjhonum. Þórður dró Halidór
fram með Loftsbryggjunni,
þar til hann gat náð' honum
upp. Halldór litli sem hafði
drukkið lítilsháttar sjó kastaði
upp, þegar Þórður hafði komið
honum upp á bryggjuna, en
Halldór jafnaði sig mjög fljót-
lega, Þórður fór úr jakkanum
og færði Halldór í sinn jakka
og fór með hann heim á Sól-
vallagötu. Þórður fór síðan
ásamt föður drengsins og náðu
þeir upp hjólinu. Halldóri litla
varð ekki meint af volkinu, og
má þakka það snarræði Þórðar
fer ekki rætzt. Allt hefir hjálpazt
að til að gera Samvinnuskólann i
Halldór litli
Bifröst sem glæsilegastan. Hánn sem þarna liggur og féll við
þakkaði heiðursgestinum. Jór.ási þaö í sjóinn ásamt hjólinu,
Jónssyni fyrir andlega forústucinn hásjávaö var og Halldór
an samvinnuhreýfmgarinnar og ósyndur. Enginn fulloröinn var
skólastjóra í 37 ár og bar fram ávn
þarna nærstaddur, en 3 börn
aðarosktr fyrir honcl Sambandsms . „„„ . TT ....
... „ . ... a sama reki og Halldor, sau
til Samvinnuskolans i Biírost. , , ’
| Næstur talaði Jónas Jónsson og Þegur hann fell fram af
1 flutti langa og ítarlega ræðu imv bakkanum og hrópuðu á hjálp
| sögu Sámvinnuskólans. Kom ræðit Þórður Eiríksson 14 ára gamall
maður víða við og var vel fagnaö sem er skáti, Ásgarði 71, var á
gangi í Tryggvagötu og heyrði
til þeirra, hljóp til og þreif
bj örgunarhring f rá Slysa-
varnafélagi íslands, sem
þarna var nálægt og kastaði