Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 8
fí
8
T í MI N N, laugariiaginn 3. mal 1958
Göturnar ruddar á Dalvík 19. apríl sl.
Sgf;
Þóft nú sé fariS að vora um allt land, hafa hlákur ekki verið aSgerðarmiklar og lítt gengið á feiknafönn þá, sem
komin var á Norðausturlandi. Það var t. d. ekki fyrr en 19. apríl, sem götur voru ruddar á Dalvík, og var fann
ferglð þá elns og myndir þessari sýna. (Ljósm.: P. J.).
15 íslenzkum unglingum boðin þáít-
taka í skiptiheimsókn til Svíþjóðai'
um í hálfan mánuð. Þeir fara
út aftur með m/s Heklu 19.
júlí. Nauðsynlegt er að vænt-
anlegir þátttakendur í Svíþjóð
arlögum á Suður- og Vestur-
landi.
Kostnaður fyrir hvern þátt-
takenda er áætlaður um 2000
kr. og eru þar innifalin öll
fargjöld og þátttökugjald.
Umsóknir um þátttöku send
ist Magnúsi Gíslasyni, náms-
stjóra, Vonarstræti 8, (Box
,/ Svíþjóöardeild samtakanna
the Experiment in Internati-
onal Living sem er aiþjóðleg-
ur félagsskapur, er vinnur að _________________________
gagnkvæmri kynningu og vin- arförinni taki sænska ungl- "“/ Rcykiavik sem fyrst og
áttutengslum milli fólks af
;ýmsum þjóðernum, býður ís-
lenzku æskufólki á aldrinum
inga til dvalar um hálfsmán-
aðarskeið eins og að framan
greinir. Af þessum sökum verð
j úníbyrj un r.v.w.v’.w.v.vJ’.vv.v.v.v.VAV.vv.v.v.VA'.w.WA
16—20 ára hálfsmánaðardvöl Ur að þessu sinni að takmarka
j Svíþjóð, gegn því að jafnstór þátttöku við æskufólk í
hópur sænsks æskufólks njóti _ . . ... , .
hliðstæðrar fyrirgreiðslu hér Reykjavik og bæjum og byggð hendi eru.
jafnlangan tíma í
í sumar.
íslenzki hópurinn mun
Ieggja af stað frá Reykjavík
hinn 7. júní n. k. með m/s
Heklu. Skipið kemur við í
Þórshöfn í Færeyjum, Bergen
og Kaupmannahöfn og kemur
til Gautaborgar hinn 13. júní.
í Svíþjóð munu svo ísl. þátt-
takendurnir dveljast á völdum
einkaheimilum í hálfan mán-
uð.
Hinn 27. júní veröur farið
með m/s Heklu heimleiöis frá
Gautaborg með viðkomu í
Kristianssand og í Færeyjum.
Og verða þá 15 sænskir ungl-
íngar með í förinni. Komið
verður til Reykjavíkur 2. júlí.
Síðan dvelja sænskir þátt-
takendur á íslenzkum heimil-
eigi síöar en 10. maí n. k. Um-
sókn fylgi upplýsingar um
aldur, nám eða atvinnu, ásamt
meðmælum frá skólastjóra,
kennara eöa vinnuveitenda
svo og önnur meðmæli ef fyrir
Gítar
innritun
í síma
22504
Gítar
skóBinn
! S
Greinaflokkur Páis
Zóphóníassonar
Framhald af 7. síðu).
af öllum hreppum landsins. Heita
má að jörð taki aldrei fyrir; sauð-
!and er‘ sæmilegt og sumarhagar
víðlendir og góðir. Skilyrði til
stækkunar túnanna eru mjög góð
og því hægt að margfalda töðu-
fallið, en bað takmarkar fjöld.a
þess fjáx, sem hafa má á jör-ðun-
um, og er þá átt við þær jarðir,
sem nú eru í hreppnum.
Fjórtán jarðir hafa minni tún
en 5 ha. en fjórar stærri en 10.
Á Múla var 7,1 ha. tún 1932. Nú er
Múlinn orðinn.að þremur jörðum.
Öll eru túnin á þeím 26,9 ha., sem
af fás-t 1239 hestar. Búin á öilum
Múlajörðunum eru 9 nautgripir
676 fjár og 5 hross.
Á Geithellum var 5 ha tún
1932. Nú er það orðið 26,1 og búið
að skipta jörðinni í ívær jarðir
(1 og 11). 1932 fengust af túninu
165 hestar, en riú 1320. Búin eru
6 nautgripir 746 sauðí'jár og 2
hross.
Á sex jörðum er nú yfir 300*
fjár. Meðalfjárbúið í núverandi
Geithelláhreppi, en í honum eru
21 jörð, eru 224 kindur, og er það
fjárflesta meðalbúið í hreppi hér
á landi. Og vafalaust gotur það
margfaldazt með stækkun túnanna
og aiiknu töðufalli, því að það eitt,
hve mikill heyjaforðinri er að
haustnóttum, takmarkar stærð
fjárbúanna um langan tíma. Það
eru að mínum dómi bezt skilyrði
til stórra fjárbúa í Geithella-
hreppi, Bárðdælahreppi, Jökuldals-
hreppi, Fljótsdalshreppi, Axar-
fjarðarhreppi, og svo Skútustaða-
hreppi og Fjallahreppi, sem þó
þurfa þá að kaupa hey, meðan
hinir þurfa að auka túnin og eiga
létt með það.
Með túnviðbótinni, sem varð
1956, eru túnin 1. jan. 1957 sem
hér segir:
Skriðdalshreppur 8,1 ha.
Vallahreppur 9,6 —
Eiðahreppur 9,6 —
Norðfjarðarhreppur 9,6 —
Helgustaðahreppur 5,6 —•
Reyðarfjarðarhr. 6,5 —
Fáskrúðsfjarðarhr. 5,5 —-
Stöðvarfjarðarhr. 6,2 —
Breiðdalshreppur 5,6 —
Beruneshreppur 4,8 —
Geithellahreppur 6,5 —
Þegar ég ræði um búskapinn í
Svalbarðshreppi í Norður-Þingeyj-
arsýslu, taldi ég Holt vera þá jörð,
sem tekið hefði einna mestum
stakkaskiptum og mun það rétt
Á víðavangi
(Framhald af 7. síðu).
anlegu framlög“, sem hér er tal-
að um, yrðu skorin niður, e£
Sjálfstæðisflokkurinn íengi einii
að ráða, þótt aunað veifið tali
foringjar h'ans Fagurlega um ialii
vægi í byggð landsins og Jón
Pálniásón, írigólfur Jónsson og
Magnús Jónsson séu látnir halda
þvi fram, að þessi framlög séu
alltof lítil!
/>
I
(Framhaid af 6. síðu).
ferðast um Evrópulönd í mánaðar-
tíma til þess að kynnast af eigin
sjón og reynd ástandi í heilsu-
verndarmálum. Hópurinn hittist
svo á ný í London um miðjan
maí-mánuð.
Það er Alþjóðaheilsuverndar-
stofnunin — WHO — sem gengst
fyrir þessum fundum og ferðalög-
um. Hefir stofminin efnt til slikra
ferðalaga um Évrópu síðan 1951,
er fulltrúar Iieilbrigðisstjórnanna
ferðuðust um Sríþjóö, Skotland og
Belgiu.
Frá íslandi riiætir Sigurður Sig-
urðssön berklayfirlæknir.
— 0 —
Alheimsmannta] 1960
Ákveðiö hefir verið að gert skuli •
al'lieimsnianntal árið 1960. Það er
Matvæla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna — FAO —
sem gengst fyrir manntalinu. Sam-
fara manntalin-u á að gera alls-
herjar landbúnaðartai.
Sameinuðu þjóðirnar hafa ákveð-
ið að veita ýmsum þjóðum í Asíu
og Afríku tækniléga aðstoð við
manntalið og sérfra:ðingar eru
þegar lagðir af stað í þessum til-
gangi.
vera. Hins vegar er mér af kunn-
ugum ma-nrii b.ent á tvennt, sem
rétt sé aS-bæta við. Annað er það,
að 1930 þá var sóttur hey-skapur
að — um 100 hestar — og hey.ið
ekki taliö í Holti heldur á jörð-
inni, sem það var heyjað á. Ásetn-
ingurinn er því betri en tölur mín-
ar sýna. Undir Holt hefir lagzt
hluti af annarri jörð við arfaskipti,
og því er stækkun túnsins ekki öll
að þakka nýrækt.
4. apríi 1958.
í'áll Zóphóníasson.
aimímimiimiiSiiææitimiiusmmiimiinimmiimiiiiimimmimiiiiiiiiiiiimmmmiiiiiiiiiUMiiíiiiiiua&w
Áskriftarsíminn er 1-23-23
Áuglýsingasími TÍMANS er 19523
VmVAVMVé.V.V.W.V.V.VAW.W.V.V.VJ.VAW
§ KVenréttindaffiJag íslands, Alþýðusambar.d fslands, §
| Eanda'ag starfsmanna ríkjs og bæja og Verrdunarmanna- |
| félag Reykjavíkur halda |
2 3
| almennan fund j
a um atvinnu og launamá! kvenna í Tiarnarcafé mánu- I
| dag. 5. mai k!. 20,30. Formaður .K.R.F.Í., Sigriöur J. |
Magiiússon flytur ávarp =
Framsögumenn: Frá A.S.Í. Herdís Ólafsdóttir
— B.S.R.B. Valborg Bentsdóttir
— V.R. Anna Borg
-- K R.k.L H ilda Bjarnadóttir |
a
Fr'álsar muræður. — Ollum heímiu aðgangur
Undirpúninrísnefndin
BHiniiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHmmuumminimiBKaa»8i»HBi
T R A U
F.
ALHLIÐA VERKFRÆÐIÞJDNUSTA
ER FLUTT AÐ
(DEFENSDR). 4. HÆÐ
BDRGARTÚNI 25
SÍMI 143D3