Tíminn - 03.05.1958, Blaðsíða 11
t?F--
TÍMINN, Iaugardaginn 3. maí 195K
Myndasagan
Eiríkur
viðförii
#ft(r
HANS G. KRESSK
»•
f>KTER$«(N
Soz^it-
80. dagur
Þrátt fyrir mótmæli SVeins og Birgittu, framkvæm
ir Eiríkur áí'orm silt. Ásamt nokkrum stríðsmanna
sinna les hann sig niöur virkisvegginn þar sem
skugga ber á. Því miður eir tunglskin, svo að sléttan
cr ekki sérlega árennileg.
En grasið er hávaxið, og þeir skriða á magnum
með sta^ri varkárni. Skyndilega heyris ugluvæl frá
skógarjaðrinum — eða kemur vælið raunveruléga frá
uglu? Kannske merkjahljóö óvinanna. En allt vérð'
ur kyrrt aftur, og þeir halda áfram.
Þeir hafa c.xki úugmynd um, að fyrir longu hefir
orðið vart við ferðir þeirra, og þeim er fylgt af
árvökrum ;augum frá skógarjaðrinum. Striðsmenn
Móhakas láta ekki að sér hæða. Og ugluvælíð heyrist
enn á ný ....
Laugardagur 3. maí
Krossmessa á vot i. 123. dagur
ársins. Árdegisflaeöi k!. 5,54.
Síðdegisflæöi kl. 18,17.
yiavarsstota ReyK|avlltu> > Hetlau
erndarstöðinni er opin tllan sóiar-
mginn. Bæknavörður (vitjanlr er
sama stsð stað kl. 1» -8 Stml 150*9
lo.OO
18.30
18.15
19.00
19.25
19.30
19 40
20.00
29.30
21.00
21.45
22.00
22.10
24.00
Fréttir.
Veðurfregnir.
Skákþátíur.* — Tónleikar.
Tómstundaþéttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
Veðurfregnir.
Sarnsöngur: „De Fire“ syngja.
Auglýsing-ar.
Fréttir.
Tói-Jeikar: Lög úr söngleikn-
um „Candide" eftir Leonard
Bernstein.
Leikrit: „Starfið, líf vort og
dauði“ eftir Herbert Eisen-
rcieh.
Tónleikar: Flautukonsert í G-
dúr eftir Pergolesi.
Fréttir og veðurfregnir.
Dunslög (plötur).
Dagskrárlok.
Frá því var sactf hér í blaðinu um hátíðar í vetur, að ær, eign frú Karólínu
Stefénsdóttur, Sigtúnum Akranesi, bar á sjálfan jóladag. Lambið, sem
var hrtúur dafnaði vel og er nú orðið eins og vænn dilkur á haustdegi,
enda er fóðrun og meðferð frú Karólínu á ám sinum til hinnar mestu
fyrirmyndar. Meðfylgjandi mynd er tekinn fyrir nokkrum dögum af ánni
með jólalambið sitt.
Dagskráin í dag.
8.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 Óskalcg sjúklinga.
14.00 ,l,aiigurdagslögin“.
Frá. Guðspekifélaginu.
Vesakfýrirlestur verður hjá Guð
spekistúlainni Dögun í kvöld kl. 8,30
í husi félagsins Ingólfsstræti 22.
Si;valdi Hjálmarsson talar:
„Hin Búddíiiska leið'' ennfremur
verour hljómlist.
Kópftvogskoíuir.
Mimalst líknarsjóðs Áslaugar
Maack, basarinn er á moi-gun í
bamaekólanum við Digranesveg.
Vinsf.mlega komió munutn til nefnd
ar kvenna.
LeiSrétting-
Slæm prentvilla liefirslæðst inn í
’grein Jóns Leifs 1. maí. Þar á ekki
að standa „hið ónæma eýra”, heldur
„liið tónanæma eyra, sem öll góð
skáld hafa, — jafnt Jónas Hallgrims
son sem fræMmenn eins or Andreas
Heussler os Félis Genzmer.”
MyöáHstasýninx
Ásgerðar Esterar Brtadóttur og
Benedikt Gannarssonar í Sýningar
salaum við Ingólfsstræti sem Ijúka
átti.p, i..mai. hefur nrt verið fram-
lengd (Vegna mimikiliar aðsóknar)
tjl stihhuda:.skvölds. Opin daglega
fi‘á 2—1.0. -eJi, ...
Sáhitiðin
MaiIF.aðið er nýkcmið og flytur
m.a. þetta éini: „Þe. pr lýður þjóða*
sccni' (forustugrein iim hlutverk
Fiu félags ísiands i samgöngu-
málunum). Kvennaþættir eftir
Frey.m. Óskalagaþættir. Ástarmál.
Draumaráðningar. Afmælisspádóma
fyrjr maí mánuö. Líftar. in (ástar-
saga eftir Rögnvald Erlingsson.
Eldvaðendur á Malaja tkvngasaya).
Hvernjg eiginkona er é ■? Grein um
Hrafnistu, D. A. S. Skéktáttur eftir
Guffmtmd Anriaugsscn. Bridge eftir
Árna M. Jónssqn, Bréfaskóli i
íslenjsku. VehBlatatasptuningar. Þeir
vitru sögða.' Krossgáta o.m.í'i.
DENNI DÆMALAUSI
602
Lárétt: 1. yljar, 5. brún, 7. tónn, 9.
hestur, 11. óskýrt hljóð, 13. í kerti,
14. húsdýr, 16. fangamark, 17. at-
hyglisverða, 19. hundar.
Lóðrétt: 1. hagleiksmann, 2. tveir
eins, 3. rönd, 4. hreyfast, 6. lofar, 8.
leiða, 10. safna, 12. . . . á einhverju
eiga í fórum sínum, 15. næ, 18.
fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 601.
Lá/rétt: 1. göndui', 5. ærn, 7. yl, 9.
ógna, 11. sól, 13. aum, 14. iður, 16.
RL, 17. rifta, 19. skolar. — LóSrétt:
1. geysir, 2. næ, 3. dró, 4. unga, 6.
hamlar, 8. lóð, 10. nurta, 12. lurk, 15.
Rio, 18. FL.
ÍN"»
„Yið heimtum... hærri einkuno, meira frí”
Auk hinnar venjulegu kröfugöngu 1. tnaí var önnur á feröinni um
götur bæjarins þaim dag og' voru fyrir lienni liarðir potthlemmar t:l
áherzlu. Hér var um áð ræöa nokkra framtaksama yngri borgara, sem
báu kröfuspjöltl, svo sem vera ber, en kröfurnar voru m. a.: „Hærri
eínktnm á vorprófi“, „Meira frí í skólanum“, „Við lieimtum fleiri bíla
til laudsins“ — og ýmislegt var það fíeira, sem drengirnir fóru fram
á og vakti kátínu meðal vegfarenda. (Ljósm.: G. Einarss.)
Viltu gefa mér dálítið popkorn handa honum pabba mínum.
- FERMING -
Háteigssókn: Fermingar í Dómkirkj
unni 4. maí kl. 11. (Séra Jón Þor-
varðsson).
Drenglr:
Baldur Ólafsson, Drápuhlíð 3.
Benjamín G. Magnússon, Grænuhl. 7
Eggert S. Atlason, Bólstaðalilíð 10.
Guðgeir Einarsson, Meðalholti 12.
Guðm. Á. Sigurjónsson, Miklubr. 60
Hjörtur Benediktsson, Miklubraut 60
Jóhann P. Sigurðsson, Eskililíð 18.
Jón Örn Ámundason, Laugarásv. 31
Júníus H. Kristinsson, Bogahlíð 18.
Karl H. Sigurðsson, Miklubraut 60
Magnús Ólafsson, Mávahlíð 14.
Ólafur R. Sigurjónsson, Bólst.hl. 27.
Sigurður J. Guðjónsson, Lönguhl. 13
Sigurður Karlsson, Barmahlíð 41
Símon S. Ragnarsson, Birkimel 8
Steindór Gíslason, Bólstaðahlið 3
Sveinbjörn Rafnsson, Blönduhlið 17
Þorsteinn Ingólfsson, Þergþórug. 37.
Þorvaldur Ólafsson, Stórholti 32.
Þór Ingim. Þorbjörnsson, Mávahl 45
Vigfús L. Guðmundsson, Bogahlíð 14
Vilhjálmur S. Eyþórsson, Stórh. 41
Stúlkur:
Agnes Ingvarsdóttir, Nóatúni 30.
Anna S. Ingvarsdóttir, Grettisg. 73
Vnna Sigurðardóttir, Stórhoíti 18.
Auður Guömundsdóttir, Mávalilíð 11
irynh. H. Aðalsteinsd. Bólstaðarh 30
Emma Þ. Stefánsdóttir, Stórholti 12
Guðný E. Magnúsdóttir, Skipholti 9
Guðrún B. Baldursdóttir, Skála 4
Guðrún Stefánsdóttir, Drápuhlið 40
Guðrún Sveinsdóttir, Miklubraut 52
Guörún Tryggvadóttir, Grænulilíð 6
Gyða B. Georgsdóttir, Háteigsveg 15
Heiga K. Nikulásdóttir, Barmahl. 50
Ingibj. Sigurðardóttir, Barmahlið 51
Jónína Þorsteinsdóttir, Bólstaðah 33
Óliáói söfnuð'urinn
Barnasamkoma verður í félags-
heimilinu Kirkjubæ klukkan 11
árdegis. (Messað verður sunnudag-
inn 11. maí.)
Emil Björnsson
Kálfatjöm.
Messa ki. 2 ejh. séra Garðar
Þorsteinsson.
Háteigsprcstakall.
Fermingarmessa í Öómkirkjunni
kl. 11 séra Jón Þorvarðarson.
Hallgrímskirkja
Messa kl. 11 f.h. séra Sigurjón í>.
Árnason. Messa kl. 5 eJi. séra
Kristinn Stefánsson.
Bústaðaprestakáll
Messa í Héaverðisskóla kl. 2 séra
Gunnar Árnason.
Elliheiniilið'
Messa kl. 10 fh. Heimilispresturinn
I
Laugarneskirkja
j Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan
messutíma i séra Garðar Svavarsson
Neskirkja
Messa kl. 2 séra Jón Thorarensen.
t
Kristín Guðbjörnsdóttir, Skipholti 36
Margrét Þ. Guðlaugsd. Barmahlið 54
Marta M. Jensen, Háteigsvegi 17
Sigríður H. Svanbjörnsdó Flókag. 19
Sigriður M. Halldórsdó. Drápuhl. 33
Svanborg R. Briem, Lönguhlíð 9.
Þórur.n Sigurðardóttir, Lönguhlíð 11