Tíminn - 09.05.1958, Page 3

Tíminn - 09.05.1958, Page 3
T'ÍMINN, föstudagifln 9. maí 1958. Fiestir vita a5 Tíminn er annaC mest lesna blaö landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná því til mikils fjölda landsmanna. — Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúml fyrir litla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vlnna HúsnæSI HJON úr sveit ósks eftir að taka jörð á leigu, helzt með áhöfn. Til-, boð sendist blaðinu fyrir 15. þ. m. j SMURSTOÐiN, Sætnini 4, selur allar tegundir smurolíu. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 1622T. I ELLEFU ÁRA DRENG vantar stað í sveit í sumar. Vinsamlegast hringið ' í síma 17813. S.TÚLKA, vön véiritufl, með kunn- . áttu í enskr; hraðritun. óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 16905. KARL eða KONA, eitthvað vön • símaafgreiðslu við 10 linu borð, óskast til að gegna starfi stöðvar- ■ stjóra við afgreiðsiu einhvern tíma - í sumar, eftir ástæðum. Upplýs- ingar í símstöðinni Torfastöðum, i Biskupstungum. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Guðmundur Ilólm, sími 32394. HLJÓÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gítara-, fiðlu-, cello og bogaviðgerðir. Pí- anóstillingar. ívar Þórarinsosn, Holtsgötu 19, sími 14721. RÆSTINGASTÖÐIN. Nýung. Hrein- gerningavél, sérstaklega hentug við skrifstofur og stórar bygging- ar. Vanir og vandvirkir menn. Sími 14013. VIÐGERÐIR á barnavögnum, barna- hjólum, leikföngum, einnig á ryk- sugum, kötlum og öðrum heimilis- tækjum. Enn fremur á ritvélum og reiðhjólum. GarSsléttuvélar teknar til brýnslu. Talið við Georg á Kjartansgölu 5, sími 22757, helzt eftir kl. 18. ALLAR RAFTÆKJAVJÐGERÐIR. Vindingar á rafmótora. Aðeins vanir fagmenn. Eaf. s.f., Vitastíg 11. Sími 23621. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljótt og vel unnið. Simi 32394. HREINGERNINGAR. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Simi 24503. Ágúst B. HóJm, Mýrargötu 18. RAFMYNDlR, Edduhúsinu, Lindarr göiu 9A. Myndamót fljótt og vel af hendi leyst. Sími 10295. OFFSETPRENTUN (l|ósprentun), ~ Látið okkur annast prentun fyrir yður. —. Qffsetmyndlr s.f,( Bró- vallagötu 16, Reykjavík, sími 10917. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360. Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Raflagnir og víðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. CINAR J. SKÚLASON, Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130 Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. GÓLFSLÍPUN. BarmahUð 33. — Sími 13657. 8AUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegl 19. Simi 12656. Heimasími 19035. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast •liar myndatökur. ►AÐ EIGA ALLIR leið um míðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 8a, íimi 12428. riNNUSTEINAR f KVEIKJARA í heildsöiu og smásölu. Amerískur kvik-lite kveikjaravökvi. Verzlunin Bristol, Bankastræti 6, pósthólf 706, sími 14335. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, simi 15187. Bækur og tfmarit BLAÐASAFNARAR. Hefi mikið af íslenzkum böðum, s. s. skemmtirit- um á kr. 2, o. fi. Sendið pöntunar- iista. Bókaverzlunin Frakkastig 16. TVO HERBERGI OG ELDHUS ósk- ast til ieigu fyrir 14. maí. Tilboð merk: „Bifreiðastjóri“ sendist blað- inu. EITT HERBERGI OG ELDHÚS ósk- ast til leigu 14. maí. Tilboð merkt: „Lítil íbúð“ sendist blaðinu. ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu. Uppl. I síma 17749. HÚSNÆÐI, á góðum stað í miðbæn- um, hentugt fyrir skyndimarkað, sýningar, smærri fundi o. fl., tií leigu í slíku skyni. Uppl. í síma 19985. Kaup — Sala iiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiuimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiH Húsmunlr SOFASETT, vandað og vel með far- ið til sölu. Tækifærisverð. Til sýn- is í dag og laugardag kl. 3—8 á Hraunteig 18 (jarðhæð). (VEFNSÓFAR, elns og tveggji manna og svefnstólar með svamp- gúmmí. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. ÍVÍFNSTÓLAR, kr. 1675.00, Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.00. Húsgagna 7. Magnúsar Ingimundarsonar, Ein holti 2, sími 12463. VIL KAUPA notað þakjárn. Uppl. í = síma 16478. = VIL SELJA lítið notað B.S.A. mótor- §1 hjól. Tilboð, merkt: ,ÚVlótorhjól“ §| sendist blaðinu fyrir 12. maí. = NOTAÐ MÓTATIMBUR til sölu. Simi I 34367 eftir kl. 18.30. GÓÐUR TRILLUBÁTUR 3—5 tonna, 1 óskast til kaups eða leigu. Tilboð = sendist í pósthólf 1358 fyrir 15. = mai. ^ DIESELRAFSTÖÐ 1V&—3 kw„ ósk- | ast. Tilboð sendist Reyni Ingvars- = syni, Móbergi, Patreksfirði. = IÐAL BlLASALAN er 1 ABalstraeti 1 16. Síml 3 2454. j§ NÝ og GÖMUL bretti á Ford ’36 = og fleiri varahlutir, til sölu. Uppl. = í síma 34992. = Miðnætursöngskemmtun j Hallbjörg Bjarnadóttir ( heldur skemmtun í Austurbæjarbíói, sunnudaginn i 11. maí, kl. 11.30. Hin sprenghlægilega efnisskrá, sem fékk meta8- §j sókn í Helsinki í Finnlandi með húsfylli 24 iiinnum. NEO-tríóiö aöstoðar Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói og bóka- búðum Lárusar Blöndals, Skólavörðustíg, og Vesturveri. Fasteignir KEFLAVÍK. Höfum ávallt til sölu íbúðir við allra hæfi. Eignasalan. Símar 566 og 49. JARÐIR og húseignir útl á landl til sölu. Skipti á fasteignum í-Reykja vík möguleg. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24300. SALA & SAMNINGAR Laugavegl 29 íími 16916. Höfum ávallt kaupend- nr að góðum ibúðuna i Reykjavik og Kópavogi. HÖFUM FJÖLMARGA kaupendur, með mikla greiðslugetu, að góð- um íbúðum og einbýlishúsum. — Málflutnlngsstofa, Sigurður Reynlr Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl., Gísli G. ísleifsson hdl„ Aust urstræti 14. Símar 1-94-70 og 2-28-70. LðgfræÖlstSrf MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egill Signrgeirsson lögmaður, Austnr- etræti 3, Sími 1 59 58 • MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Rannveig Þorsteinsdóttir, NorBnr Btíg 7. Sími 19960 INGI INGIMUNDARSON hér&Bsdóma Jögmaður, Vonarstræt! 4. Sfmi 2-4753. — Heima 2-4998 SIGURÐUR Ólason hrl og Þorvald- nr Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15531 MÁLFLUTNINGUR, Svelnbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa, Búnaðarbankahúsinis. Simi 19568. Frímerki FRIMERKI. Frímerkjasafnarar. All ar upplýsingar um íslenzk frí- merki, frimerkjasöfnun og frí- merkjakaup. Sendið pöntunarlista. Frímerkjasalan Klaapparstíg 16, Reykjavík. FRlMERKJASAFNARAR. Gerizt á- skrifendur að tímaritinu Frímerki. Áskrift að 6 tölublöðum er kr. 55. Frímerki, pósthólf 1264, Reykjavík. LJÓSMYNDASTOFAN er flutt aB Kvisthaga 3. Annast eins og áBur myndatökur í heimahúsum, sam- kvæmum og yfirleitt allar venjuleg «r myndatökur utan vinnustofu. Allar myndir sendar heim. Ljósmyndastofa Þórarin3 SigurBs- sonar, Kvisthaga 3, sími 11367. SKEMMTIBÆKUR. Ung og saklaus ! ! kr. 26,00, Ungfrú Ástrós kr. 20,00, ‘ Erföaskrá hershöfðingjans kr. 50.00, Elsa kr. 20.00, Ég er ást- fangin, kr. 28.00. Sent gegn fyrir- framgreiðslu burðargjaldsfrítt. — Bókav. Frakkastíg 16. Rvík. Smáauglýslngsr TlMANS aá tl! fólkslns Siml 19523 SUMARBUSTAÐALAND við Elliða- vatn til sölu. Uppl. í síma 34992. | RABBARBARAHNAUSAR til sölu. Heimkeyrðir kr. 15,00 stk. Uppl í síma 17812. BÁRUJÁRN. Viljum kaupa báru- járn, nýtt eða notað í 8 feta lengd- um. Dráttarvélar h.f. Sími 18395. •ARNAKERRUR mikiS úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnir, Bergstaðastr. 1»., Sími 12631. 0RVALS BYSSUR Rifflar cal. 22. Verð frá kr. 490,oo. Hornet - 222 6,5x57 - 30-06. Haglabyssur cal 12 og 16. Haglaskot cal. 12, 16, 20, 24, 28, 410. Finnsk riffilsskot kr. 14,oo til 17,oo pr. pk. Sjónaukar í leðurhylki 12x60, 7x50, 6x30. Veiði stengur í kössum kr. 260,oo. — Póstsendum. GoSaborg, simi 19080 ÍLDHÚSBORÐ og KOLLAR. Sann- gjarnt verð. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570. tAUPUM FLÖSKUR. Sælqum. Síml 83818. VIIÐSTÖÐVARKATLAR. Smiðum olíukynnta miðstöðvarkatla fyrir ýmsar gerðir af sjálfvirkum olíu- brennurum. Ennfremur sjálftrekkj andi olíukatla, óháða rafmagni, sem einnig má setja við sjáifvirku olíubrennarana. Sparneytnir og einfaldir í notkun. Viðurkenndir af öryggiseftirliti ríBisins. Tökum 10 ára ábyrgð á endingu katlanna. Smíðum ýmsar gerðir eftir pönt- unum. Smíðum einnig ódýra hita- vatnsdunka fyrir baðvatn. — Vél- imlðia Álftaness, sími 60842. SESTABÆKUR og dömu- og herra- skinnveski til fermingargjafa. Sendum um allan heim. Orlofsbúð- In, Hafnarstræti 21, sími 24027. MIÐSTÖÐVARLAGNIR. Miðstöðvar- katlar. Tækni h.f., Súðavog 9. Sími 33599. SPIRALO Um miðjan þennan mánuð fáum við aftur efni í hina viður- kenndu Spiralo hitavatnsdúnka. Pantið tímanlega. Vélsmiðjan Kyndill h,f. Sími 32778. •ILFUR á íslenzka búninginn stokka belti, millur, borðar, beltispör, nælur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegl 30. ■— Simi 19209. POTTABLÓM I fjölbreyttu úrvali. Arelia, Bergflétta, Cineraria, Dvergefoj, fucia, gyðingur, gúmí- té, hádegisblóm, kólus, paradísar- prímula, rósir og margt fleira. Afskorin blóm í dag: Amariller, Iris, Kalla,, nellikur og rósir. — Blómabúöin Burkni, Hrísateig 1, Bími 34174. LÓÐAEIGENDUR. Útvega gróður- mold og þökur. Uppl'. i síma 18625. IANDBLÁSTUR og málmhúðun hf. Smyrilsveg 20. Simar 12521 og 11628. CENTÁR rafgeymsr hafa staBlzt dóm reynslunnar í sex ár. Raf- geymir h.f„ HafnarfirBi. OR og KLUKKUR í úrvall Viðgerðir Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og Laugavegi 66. Slmi 17884. lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllllllllllllllllllllllllllllinilllllllllHI! Skemmtun lialda vinafélög íslands og alþýðuríkjanna í Tjarn- arkaffi í kvöld (föstudag) kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiskrá. Happdrætti um listmuni Dans. — Hljómsveit Gunnars Ormslev. Skemmtinefndin luiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiimiiiimiMmmM | Byggingasamvinmifélag 1 | starfsmanna Reykjavíkurbæjar | Til sölu er M hluti af eigninni Ásgarður 10—16 1 eins og hún nú er óskipt. Eignarhlutinn selstt 1 = á kostnaðarverði. 1 Þeir félagsmenn B.F.S.R., sem hafa áhuga á að i genga inn í sameignina, sendi stjórn félagsins um- i sókn sína eigi síðar en 14. maí n. k. | Stjórnin. piiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii^ | Byggingasamvinmifélag | starfsmanna Reykjavíkurbæjar | Þeir félagsmenn B.F.S.R., er hafa í hyggju að s sækja um byggingalán úr lífeyrissjóði starfsmanna i Reykjavíkurbæjar, sendi umsóknir á þar til gerS- i um eyðublöðum, er fást hjá stjórn félagsins. Umsóknum ber að skila til stjórnar félagsins eigi | síðar en miðvikudaginn 16. maí n. k. | Eldri lánsbeiðnir þarf ekki að endurnýja. Stjórnin. g imniiuiiiiiiiiiiiiiiiniiiiuuuiuHiuiuiHniiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiimiiiiiiiuiuinimni s I = Jörðin Vífilsmýrar s Kennsii KENNI BIFREIÐAAKSTUR. Uppl. í síma 3.35.71. Tapað — Furtdið í Önundarfirði er til sölu og laus til ábúðar nú þegar. Nýtt íbúðarhús á jörðinin. Lágt verð og | mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar 1 gefur eigandi jarðarinnar Gu,ðjón Hálfdanarson, Vífilsmýrum, eða Ttausti Friðbertsson, kaupfé- lagsstjóri, Flateyri. 1 ■luiniiuiHiiiHiuuiiiiuiiiiiimiiniiinnuiiiiiniiiiiiiiiiiHiuiuiniiiiiiHiiiiiiHiiiHiuiiiiiiiiuiiiHiiiiiiiuiNiuiiiia Óskilamunir í vörzlu rannsóknarlögreglunar er nú margt óskiía muna, svo sem: reiðhjól, fatnaður, úr, lyklakippur, veski, buddur, gleraugu, barnakerrur o. fl. Eru þeir, sem slíkum munum hafa týnt, vinsamlega beðnir að gefa sig fram í skrifstofu ransóknarlög- reglunar á Fríkirkjuvegi 11 næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e. h. til að taka við munum. sínum, sem þar kunna að vera. Þeir munir, sem ekki verður vitjað, verða seldir á opinberu uppboði 21. maí n.k. GÆRUSKINNSULPA, sem tekin var = í misgripum s. 1. þriðjudag að Illé- = garði, skilist þangað a£tur, eða í = Rannsóknarlögreglan. Mjólkurstöðina, strax. íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiMiiiiiiuiniiiiiiiiiniiiHuiiiinuiiinuiniiiiiiiiuiiininniiiHiHiiiiiHiiiiiimB

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.